Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1987, Side 30
M
ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRÚAR 1987.
Leikhús og kvikmyndahús
I.lilKFÍJAG
REYKIAVtKlJR I
eftir Birgi Sigurðsson.
I kvöld kl. 20.00, uppselt.
Fimmtudag kl. 20.00, örfá sæti laus.
Laugardag kl. 20.00, uppselt.
Miðvikudag 25. febr. kl. 20.00.
Ath. Breyttur sýningartimi.
Miðvikudag kl. 20.30, örfá sæti laus.
Föstudag kl. 20.30, uppselt.
Sunnudag kl. 20.30.
Sýningum fer fækkandi.
Leikskemma LR,
Meistaravöllum
l>AR SKM
jíLAEúa,,
RIS
Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir
skáldsögum Einars Kárasonar.
Sýnd i nýrri Leikskemmu LR
v/Meistaravelli
I kvöld kl. 20.00.
Fimmtudag kl. 20.00, uppselt.
Laugardag kl. 20.00, uppselt.
Miðvikudag 25. febr. kl. 20.00.
Forsala aðgongumiða i Iðnó,
sími 16620.
Miðasala i Skemmu
sýningardaga frá kl. 16.00.
Simi 15610.
Nýtt veitingahús
á staðnum.
Opið frá kl. 18.00 sýningardaga.
Borðapantanir í sima 14640 eða i veit-
ingahúsinu Torfunni, sími 13303.
Forsala.
Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir
forsala á allar sýningar til 1. april i sima
16620 virka daga kl. 10-12 og 13-18.
Simsala. Handhafar greiðslukorta geta
•tjr pantað aðgóngumiða og greitt fyrir þá með
einu simtalí. Aðgöngumiðar eru þá geymd-
ir fram að sýningu á ábyrgð korthafa.
Miðasala i Iðnó opin
frá 14-20.30.
LEIKFÉLAG
AKUREYRAR
Verðlaunaleikritið
Hvenær kemurðu
aftur,
rauðhærði
riddari?
Leikstjóri: Pétur Einarsson.
Föstudag 20. febr. kl. 20.30,
laugardag 21. febr. kl. 20.30.
Siðustu sýningar.
Munið pakkaferðir Flugleiða.
Kenndu ekki
öðrum um.
Hver bað þig
að hjóla í myrki
og hálku?
Leikhúsið
í kirkjunni
sýnir leikritið um
KAJ MUNK
i Hallgrimskirkju
15. sýning sunnudag 22. febr. kl. 16.00.
16. sýning mánudag 23. febr. kl. 20.30.
Miðapantanir allan sólarhringinn í sima
14455. Miðasala opin i Hallgrimskirkju
sunnudaga frá kl. 13.00 og mánudaga frá
kl. 16.00 og á laugardögum frá kl. 14.00-17.
00 fyrst um sinn.
Vegna mikillar aðsóknar óskast pantanir sótt-
ar daginn fyrir sýningu.
Austurbæjarbíó
í hefndarhug
Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11.
Bönnud innan 16 ára.
Víkingasveitin
Endursýnd kl. 5. 7. 9 og 11.
Bönnud börnuni innan 16 ára.
Frjálsar ástir
Endursýnd kl. 5. 7, 9 og 11.
Stranglega bönnuö innan 16 ára
Bíóhúsið
Lucas
Sýnd kl. ó. 7. 9. og 11.
Bíóhöllin
Flugan
Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11.
Stranglega bönnud innan 16 ára.
Peningaliturinn
Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11.05.
Krókódíla Dundee
Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11
Rádagóði Róbótinn
Sýnd kl. 5.
Skólaferðin
Sýnd kl. 7. 9 og 11.
Vitaskipið
Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11.
Háskólabíó
Skvtturnar
Sýnd kl. 5. 7. og 9.
Laugarásbíó
Löggusaga
Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
Martröð á Elmstræti II Hefnd Freddys
Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11.
Stranglega bönnuð
innan 16 ára.
E.T.
Sýnd kl. 5 og 7.
Lagarefir
Sýnd kl. 9 og 11.
Regnboginn
Eerris Bueller
Sýnd kl. 3. ö. 7. 9 og 11.15.
Hart á móti hörðu
Sýnd kl. 3.05. 5.05. 7.05. 9.05 og 11.05.
Ötello.
Sýnd kl. 9.
Nafn rósarinnar.
Sýnd kl. 3.10 6.10 og 9.10.
Bönnuð innan 14 ára.
Löggan og geimbúarnir.
Endursýnd kl. 3.15. 5.15 og 11.15.
Eldraunin
Sýnd kl. 3. 5. 7. og 11.15
Bönnuð innan 12 ára.
Mánudagsmyndir alla daga
Augað
Sýnd kl. 7 og 9.05.
Bönnuð börnum.
Stjörnubíó
Frelsum Henry
Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Öfgar
Sýnd kl. 5, 7, og 11.
Tónabíó
Eyðimerkurblóm
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
ÍSLENSKA
ÖPERAN
eftir
G.VERDI
Sýning sunnudag 22. febr. kl. 20.00,
uppselt.
Sýning föstudag 27. febr. kl. 20.00,
uppselt.
Pantanirteknar á eftirtaldarsýningar:
Sýning sunnudag l.'mars kl. 20.00.
Sýning föstudag 6. mars kl. 20.00.
Sýning sunnudag 8. mars kl. 20.00.
Sýning föstudag 13. mars kl. 20.00.
Sýning sunnudag 15. mars kl. 20.00.
Miðasala er opin frá kl. 15.00-19.00, sími
11475. Símapantanir á miðasölutima og
auk þess virka daga kl. 10.00-14.00. Sími
11475.
Sýningargestir athugið!
Húsinu er lokað kl. 20.00.
VISA-EURO
Myndlistarsýning 50 myndlistarmanna.
Opin alla daga kl. 15-18,
Þjóðleikhúsið
Aurasálin
I kvöld kl. 20,
sunnudag kl. 20.
HAlMLlðTCTÖL
Fimmtudag kl. 20,
laugardag kl. 20.
Föstudag kl. 20.
Takmarkaður sýningafjöldi.
r Rlmta i J
RuSLaUaUgn^
Barnaleikritið
Rympa á
ruslahaugnum
Laugardag kl. 15.
sunnudag kl. 15.
Litla sviðið (Lindargötu 7):
f smásjá
Laugardag kl. 20.30.
Ath. Veitingar öll sýningarkvöld í Leikhús-
kjallaranum.
Pöntunum veitt móttaka I miðasölu fyrir sýn-
ingu.
Miðasala kl. 13.15-20.
Sími 1-1200.
Upplýsingar í símsvara
611200.
Tökum Visa og Eurocard í síma.
Úrval
LESEFNI
VIÐ ALLRA HÆFI
Þverholti 11
Síminn er
27022
LEtKLlSTAKSKÓLI lSLANDS
Nemenda
leikhúsið
UNDARBÆ simi 21071
Þrettándakvöld
eftir
WiHiam Shakespeare
15. sýn. fimmtudag 19/2 kl. 20.30,
16. sýn. föstudag 20/2 kl. 20.30,
17. sýn. sunnudag 22/2 kl. 20.30.
ATH! Nú fer sýningum brátt að Ijúka.
Miðasala opin allan sólarhringinn í síma
21971. Ösóttar pantanir seldar hálftlma fyrir
sýningar.
Útvaip - Sjónvarp
Gunnar Björnsson leikur á selló i verkinu Ur dagbók hafmeyjunnar eftir
Siguró E. Guðmundsson.
RÚV kl. 23.30:
„Úr dagbók
haÍFmeyjunnaré‘
íslensk tónlist prýðir að vanda dag-
skrá Ríkisútvarpsins. Að þessu sinni
verða þrjú verk á dagskránni klukkan
23.30 í kvöld.
Fyrsta verkið, sem flutt verður, er
Sembalsónata eftir Jón Ásgeirsson.
Helga Ingólfsdóttir flytur verkið. Ann-
að verkið í röðinni er Úr dagbók
hafmeyjunnar eftir Sigurð E. Garðars-
son. Gunnar Bjömsson og David
Knowles leika á selló og píanó. Að
lokum munu Guðný Guðmundsdóttir
og Halldór Haraldsson leika fiðlusón-
ötu eftir Jón Nordal.
Einar Magnússon greinir frá rannsóknum innan félagsvísinda á þeim per-
sónulegu og félagslegu þáttum sem taldir eru hafa áhrif á holdafar fólks.
RÚV kl. 17.40:
Offita og fleiri mál
í Torginu, þætti um neytenda- og
umhverfismál, sem er í umsjá Stein-
unnar Helgu Lómsdóttur, verður
meðal annars umfjöllun um offitu.
Einar Magnússon greinir frá rann-
sóknum innan félagsvísinda á þeim
persónulegu og félagslegu þáttum sem
taldir em hafa áhrif á holdafar fólks.
Gísli Einarsson ræðir um megmnar-
kúra. Hann fjallar meðal annars um
ástæðumar fyrir því að megmnarkúr-
ar ganga yfirleitt illa nema helst í
byrjun og ræðir afleiðingar langvar-
andi megrunar á heilsu fólks.
Einnig verður stuttlega fjallað um
afleiðingar laxeldis á umhverfi, eink-
um með tilliti til mengunarhættu.
Gunnar Steinn'Jónsson hjá Hollustu-
vemd ríkisins mætir í talstofu.
Sjónvarpið kl. 22.15:
Nútímaplágan eyðni
Nú loks fáum við að sjá fræðslu-
mynd um hinn skæða sjúkdóm eyðni
(góð vísa er aldrei of oft kveðin). Það
var „Bretinn" sem sá um gerð þessa
þáttar. Fjallað verður í þætti þessum
um þá ógn sem mannkyninu stafar af
eyðni. Einnig verður rætt um út-
breiðslu sjúkdómsins og viðbrögð
yfirvalda, sérfræðinga, sjúklinga og
almennings í Bretlandi, Bandaríkjun-
um og Afríku. Vafalaust hafa allir
heyrt um þennan sjúkdóm getið, jafii-
vel þó heymarlausir séu, því svo mikið
hefur verið rætt fram og til baka um
þennan sjúkdóm. En ólyginn sagði að
öðm máli hafi gegnt um fræðslu varð-
andi sjúkdóminn.