Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1987, Qupperneq 1

Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1987, Qupperneq 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 79. TBL. - 77. og 13. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 3. APRÍL 1987. Tilboð fjármálaráðherra 6-7% umfram verðbólgumarkmið: Samningarnir kosta ríkið tvo milljarða -600-700 milljón krónum meira en desembersamnmgamir-sjá baksíðu - viðbrögð forsætisráðheira, bls. 2 Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra þeysir milli fyrirtækja í nýja kjördæminu sínu, eins og aðrir þing- frambjóðendur. í gær var hann meðal annars í bakaríi Friðriks Haraldssonar sf. í Kópavogi þar sem stundaður er þjóðlegur flatköku- og kleinubakstur. „Nei, það er hreint ekkert í kleinu hjá Framsókn," sagði Steingrimur og tók létta æfingu i að pakka súkkulaðibornum kleinuhringjum. „Þetta er alveg hættulaust, það sagar enginn af sér fingurna hér,“ sögðu stúlkunar i bakarinu sem kenndu forsætisráðherranum handbragðið. -HERB/DV-mynd GVA Strippnámskeið - sjá bls. 53 Fjórhjólin - nýjasta della íslendinga - sjá bls. 14 Júlíus Jónasson með tilboð frá Bayer Leverkusen - sjá bls. 22 og 35 Kurr meðal útgerðar- manna vegna tilboðs íflotgalla - sjá bls. 7 Tjölduðu á túninu hjá Val - sjá bls. 3 Jón Baldvin á beinni línu DV í kvökl - hringið í síma 27022 milli kl. 19.30 og 21.30 Jón Baldvin Hannibalsson, formað- ur Alþýðuflokksins, verður á beinni linu DV i kvöld. Beina linan hefst kl. 19.30. Síminn er 27022. Jón Baldvin Hannibalsson, for- maður Alþýðuflokksins, verður á beinni línu DV í kvöld. Þá gcfst les- endum kjörið tækifæri til þess að spyxja formanninn spjörunum úr. Kosningabaráttan er nú komin á fúlla ferð enda styttist óðum til þing- kosninganna. DV býður lesendum sínum að leggja spumingar fyrir fulltrúa stjómmálaflokkanna næstu daga. Jón Baldvin ríður á vaðið í kvöld. Hefst beina línan kl. 19.30 og stendur í tvo tíma. Þeir sem hringja eru beðnir að hafa spumingar sínar stuttar og skýrar þannig að sem flestir komist að. Hver maður getur lagt eina til tvær spumingar fýrir formanninn. Spyrjið um hvaðeina sem viðkemur stjómmálunum, stefnu Alþýðu- flokksins og þær miklu hræringar sem nú eiga sér stað í pólitíkinni hér á landi. Spumingar lesenda og svör Jóns Baldvins verða birt í DV á mánu- dag. Notið tækifærið, spyijið for- mann Alþýðuflokksins. Beina línan hefst kl. hálfátta í kvöld, kl. 19.30 og stendur til 21.30. Síminn er 27022. -JH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.