Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1987, Qupperneq 2

Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1987, Qupperneq 2
2 FÖSTUDAGUR 3. APRÍL 1987. Fréttir Steingrímur orðinn dauðhræddur um verðbólgumarioniðin Þorsteinn bauð þetta ekki með mínu samþykki „Ég vil sem allra minnst segja um þetta á þessu augnabliki. Þorateinn þauð þetta ekki með mínu samþykki og ég víbsí ekki einu sinni um að hann ætlaði að leggja það fram,“ sagði Steingrímur Hennannason for- sætisráðherra. DV spurði hann hvort Þorsteinn Pálsson fjármála- ráðherra hefði gert Starfemannafé- lagi ríkisstofiiana miðnæturtilboðið á þriðjudagskvöldið með hans sam- þykki. „Fjármálaráðherra hefur auðvitað með þessi samningamál að gera. En ég er hræddur við þetta og satt að segja orðinn dauðhræddur ura að sá rammi sem við settum um verð- bólguraarkmið á þessu ári sé að bresta. Á ríkisstjómaifundi á þriðju- daginn ræddum við sérstaklega um málefiú sjúkraliða en ekki um neitt heildartilboð eins og það sem Þor- en á reglulegum tíma á þriðju steinn lagði fram. inn. En ég segi það satt að ég er Ég geri ráð fyrir því að hann leggi hræddur við að það stefiú i óefiii ef spilin fyrir ríkisstjórmna og ég er þær kauphækkanir sem nú eru tilbúinn til þess að boða hana saman boðnar ganga yfir línuna.“ ef hann óskar eftir því. Ég geri þó -HERB ekki ráð fyrir að fúndur verði fyrr Vestfirðir: Meirihluti yfirkjör- stjómarsegirafsér Meirihluti yfirkjörstjómar á Vest- fjörðum, eða 3 menn af 5, hefúr sagt af sér og er bréf þess efriis á leið til forseta sameinaðs þings. Ástæður af- sagnarirvnar em ógilding landskjör- stjómar á úrskurði yfirkjörstjómar hvað varðaði framboðslista Borgara- flokksins í kjördæminu. Bjöm Teitsson, einn yfirkjörstjóm- armannanna, sagði í samtali við DV að forsendur þær sem landskjörstjóm hefði gefið sér í úrskurði sínum væm beinlínis rangar í veigamiklum atrið- um. Nefndi hann þar fyrst að lands- kjörstjóm segði f sínum úrskurði að einum yfirkjörstjómarmarinanna, sem búsettur er á Patreksfirði, hefði ekki gefist kostur á að sækja fundinn, sem fjallaði um framboð Borgaraflokksins, vegna illviðris. „Þetta er rangt. Hið rétta er að við- komandi hringdi í formann yfirkjör- stjómar, Pétur Kr. Hafstein, og sagðist ekki vilja koma á fundinn og bað um að varamaður sinn, sem búsettur er á ísafirði, kæmi í simi stað,“ sagði Bjöm Teitsson í samtali við DV. „Hvað þetta illviðri varðar má svo benda á að dagana fyrir fúndinn og meðan á honum stóð var hér eitthvert mesta góðviðri sem komið hefúr í vet- ur.“ Annað atriði, sern Bjöm kvað ástæðu afsagnar þeirra, var að í úr- skurði landskjörstjómar væri sagt að þeim hefði borist 51 gilt meðmæli með framboðslistanum. „Tiu af þessum meðmælum sáum við aldrei heldur hafa þau verið send beint til landskjörstjómar," sagði Bjöm. Hann sagði að þegar landskjörstjóm væri farin að úrskurða á forsendum af þessu tagi teldu þeir hana komna langt fram yfir skynsamleg mörk og að þetta bryti í bága við gmndvöll réttarfars í landinu sem þeim bæri að halda í heiðri. Þeir sem sögðu af sér auk Bjöms voru Pétur Kr. Hafstein og Guðmund- ur Kristjánsson. -FRI Landskjörstjóm: Engin viðbrögð Engin viðbrögð var að fá í morgun frá landskjörstjóm vegna ákvörðunar yfirkjörstjómar Vestfjarðakiördæmis vegna úrskurðar landskjörstjómar- innar um að framboð S-listans á Vestfjörðum væri gilt. Þrír fulltrúar í yfirkjörstjóm sögðu af sér embætti og einn varamaður, vegna ógildingar landskjörstjómar á úrskurði þeirra um ógildi framboðs- lista Borgaraflokksins í kjördæminu. Hvorki Benedikt Blöndal hrl., for- maður landskjörstjómar, né Vilhjálm- ur Jónsson forstjóri, varaformaður hennar, vildu nokkuð um málið segja. Vilhjálmur sagði þó að eflaust væri nokkuð um laus dómarasæti hjá ís- lenskum dómstólum ef dómarar í undirrétti segðu alltaf af sér þegar Hæstiréttur breytti dómum þeirra. Skipan yfirkjorstjomar í Vestfjarðakjördæmi: Beðið eftir ábendingum frá stjómmálaflokkunum Forseti Alþingis, Þorvaldur Garðar Kristjánsson, hefúr skrifað stjóm- málaflokkum þeim sem stóðu að kjöri þeirra fulltrúa í yfirkjörstjóm Vest- fjarðakjördæmis sem sögðu af sér embætti bréf þar sem þess er farið á leit að þeir bendi á nýja menn í stað þeirra. Alþingi kýs yfirkjörstjómir en þegar Alþingi situr ekki skipar dómsmála- ráðuneytið menn í yfirkjörstjóm, verði þar forföll. Em menn skipaðir eftir ábendingu þess stjómmálaflokks sem benti á þann sem af sér sagði. Þrír aðalmenn og einn varamaður í yfirkjörstjóm Vestfjarðakjördæmis sögðu af sér í gær, þar af vom tveir tilnefridir af Sjálfstæðisflokki og einn af hálfu Framsóknarflokks. Varamað- urinn var tilnefridur af Alþýðuflokki. -ój Hjúkrunarfræðingar: Klofningur í samningamálum Hjúkrunarfræðingar í Hjúkrunar- félagi Islands klofriuðu í afstöðu sinni til nýgerðs kjarasamnings. Þeir sem vinna á ríkisspítölunum samþykktu samninginn með 267 atkvæðum gegn 243, þeir sem vinna á Borgarspítalan- um felldu hann með 150 atkvæðum gegn 125 og þeir sem vinna á Landa- koti felldu hann með 104 atkvæðum gegn 29. Pálína sagði að nú yrði óskað eftir samningaviðræðum á nýjan leik og hún sagðist ekki trúa öðm en viðun- andi samningar næðust, jafrivel þótt allt logaði nú í látum, sem ruglaði dómgreind fólks, eins og hún komst að orði. -S.dór Flugvél frá Flugskóla Helga Jónssonar fór i gær sjúkraflug til Scoresbysunds í Grænlandi til að sækja fyrir- bura. Um var að ræða tvibura en annar var látinn þegar flugvélin kom til Grænlands. Meö í förinni voru tveir læknar frá Borgarspitalanum og höfðu þeir með sér hitakassa til að flytja barnið í til íslands. Á mynd- inni sést þegar verið er að setja hitakassann upp i sjúkrabifreið á Reykjavíkurflugvelli. DVmynd S Flateyri: Stórt snjóflóð féll að bænum - flesdr íbúar einnar götu rýmdu hús sín Stórt snjóflóð féll úr Eyrarfjalli mér, stöðvaðist héma rétt fyrir ofan hennar og tvö böm fluttu úr húsi og að bænum Flateyri í fyrrakvöld. efetu húsin í götunni. Það nær yftr sínu í gær. Björk sagði í samtali við Stöðvaðist flóðið i um 100 metra fjar- um 200 metra breitt svæði og í gær DV að fjölskyldan byggi nú hjá ætt- lægð frá efstu götunni i bænum, og aftur í nótt féllu minni flóð á ingjum neðar í þorpinu. Það væri Ölafetúni, en hröngl og kögglar úr sarna stað,“ aagði Reynir. vissulega óþægilegt en ekki um ann- því náðu að húaunum i götunni. Kristján Jóhannesson, sveitar- að að ræða vegna hættunnar á Flestir íbúar Ölafetúns, um 30 stjóri á Flateyri, sagði í aamtali viö frekari snjóflóðum. Aðspurð um manns, að mestu ungt fólk með böm, DV að mikill snjór hefði fallið við hvenær hún reiknaði með að göl- rýmdu hús sin og dvelja nú hjá vin- bæinnundanfamaþijádagaogværi skyldan kæmist aftur í hús sitt sagði um og vandamönnum neðar í það aðdragandi flóðsins. Hann gat hún að þau ætluðu að bíða og sjá bænum en hætta er talin á frekari ekkisagttilumhvenærfólkinu,sem hvemig veðrið yrði í dag og taka snjóflóðum. rýmdi hús sin, yrði óhætt að koma ákvörðun í framhaldi af því. aftur en reiknaði með að flestir Þetta er ekki í fyrsta sinn sem íbú- Reynir Traustason, fréttaritari DV mundu gera það um helgina. ar Ólafetúns hafa þurft að rýma hús á Flateyri, á heima í ólafetúni og AðsögnKristjáns varðekkerttjón sín því tvisvar í vetur hefur slíkt sagði hann i samtali við DV að eng- af flóðinu utan að rafinagnsstaura- gerst vegna snjóflóðahættu, í des- inn hefði orðið snjóflóðsins var fyrr stæða brotnaði niður. Hann taldi að ember og svo aftur fyrir tveimur en birta tók í gær þar sem veður var snjóflóðið hefði faflið um eða eftir vikum en þá féllu flóð úr fleatum mjög slæmt og enginn heyrði til miðnættið. giljum Eyrarfjalls. flóðsins fyrir veðurofeanum. Björk Kristinsdóttir er ein íbú- „ppj „Þetta flóð féll alveg við nefið á anna við Ólafetún en hún, maður

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.