Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1987, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1987, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 3. APRÍL 1987. 11 Uflönd ans, kveðst hann ekki trúa leiðsögn hans í blindni. Hefur hann undanfarið gagmýnt ýmsar aðgerðir Reagans og ríkisstjómar hans. Haig telur forsetann hafa gloprað niður tækifæri til að þoka afvopnunar- málum áleiðis á Reykjavíkurfundinum síðastliðið haust. Hann segist skamm- ast sín fyrir þá staðreynd að þjóðar- skuldir Bandaríkjanna hafa meira en tvöfaldast í tíð forseta úr röðum re- públikana. Ennfremur hefúr Haig gagnrýnt utanríkismálastefhu forset- ans og segir það aldrei hafa verið ljóst hver héldi um stjómvölinn í þeim efh- um. Fjölskyldan og skopskyn Líkt og tíðkast meðal bandarískra stjómmálamanna hyggst Haig beita fjölskyldunni fyrir sig í komandi kosn- Umsjón: Halldór Valdimarsson ingabaráttu. Einn aðstoðarmanna hans hefur upplýst að eiginkona Haig, þrjú böm og tvö bamaböm, sem eru raunar fimm mánaða gamlir tvíhurar, muni taka virkan þátt í baráttunni. Meginverkefhi kosningastjóra Haig verður að eyða þeirri mynd sem marg- ir gera sér af frambjóðandanum nú. Hann er talinn stífur og kaldur og jafiivel haldinn valdafíkn í óhófi, en það orð fékk Haig á sig árið 1981 þeg- ar hann ætlaði að taka í sínar hendur stjóm Hvíta hússins í kjölfar þess að Reagan forseta var sýnt banatilræði. Telja stuðningsmenn Haig nauðsyn- legt að sýna kjósendum léttari hliðar hans. Haig hefur þegar gefið tóninn í þeim efhum með því að herma eftir Kissinger opinberlega og gera ofurlítið grín að sjálfúm sér. Þannig kvaðst hann hafa ákveðið að gefa kost á sér til framboðs þegar hann sá starf for- Haig með Ron Ziegler og Charles Alan Wright þegar tilkynnt var aö Nixon myndi afhenda dómstólum segul- bandsupptökur af símtölum sinum í tengslum við Watergatemálið. seta auglýst laust til umsóknar i vania Avenue í Washington D.C., dagblaðinu New York Times. Kvað bifreiðaflota og flugher til ei£in afnota Haig starfið bjóða ótrúlega góð kjör, og með fylgdi að enginn myndi efast virðulegt heimilisfang við Pennsyl- um að hann hefði fullt ákvarðanavald. Alexander Haig tilkynnir þá ákvörðun sína að sækjast eftir útnefningu sem forsetaefni repúblikana. Almennartölvur.....frákr. 740 Skólatölvur.......frá kr. 1.600 Basic tölvur......frá kr. 3.800 Strimlavélar......frá kr. 3.700 25% afsláttur af öllum úrum næstu daga. Mikið úrval. Verð frá kr. 825,00 CASIO. UMBOÐIÐ, LAUGAVEGI 26 - SÍMI 21615. CASIO. HUÓMBORÐ fyrir unga jafnt sem aldna, í leik og starfi. Verð frá kr. 2.520,-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.