Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1987, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 3. APRÍL 1987.
37
dv____________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Hárlos, streita - þunglyndi. Næringar-
efnaskortur getur verið orsökin.
Höfum næringarefnakúra. Reynið
vítamínin. Heilsumarkaðurinn, Hafn-
arstræti 11, s. 622323. Póstkröfur.
Húsbyggjendur - húseigendur! Smíðum
útihurðir, svala- og bílskúrshurðir,
einnig glugga, opnanleg fög, sólbekki
o.fl. Trésmiðja Sigurðar, Bröttu-
brekku 4, s. 42533.
Springdýnur. Endurnýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Ragnar Björnsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.
Álplötur, álprófílar, vinklar, rör, seltu-
varið efni. Klippum niður ef óskað er.
Ál-skjólborðaefni, stál-skjólborðaefni,
styttur og sturtujakkar. Málmtækni,
símar 83045 og 83705, Vagnhöfða 29.
25% afsjáttur! Þú velur blöndunartæk-
in, við komum þeim fyrir. Fittings-
búðin, Nýbýlavegi 14, sími 641068 og
641768.
Atomic190cm skíöi + Dynastar skíða-
skór til sölu, einnig hálft golfsett
m/poka. Sanngjamt verð. Uppl. í síma
53542 eftir kl. 18.
Kæliborö í kaffiteríu með skápum og
pressu til sölu, 2 m langt, vel nothæft
ástand. Verð tilboð. Uppl. í síma 26722.
Haukur.
Ný og ónotuð jeppadekk með nöglum,
stærð 31x10,15 BDR Goodrich eru til
sölu á mjög góðu verði. Uppl. í síma
97-88930.
Sala, skipti og kaup. Hljómplötur, kass-
ettur, myndbönd, gamlar íslenskar
bækur, vasabrotsbækur. Safn£u-abúð-
in, Frakkastíg 7, s. 27275.
Seglbretti til sölu ásamt þurrbúningi,
mjög lítið notað, einnig Vauxall Che-
vette ’78, þarfnast lagfæringar, og VW
bjalla ’71. Uppl. í síma 72950.
Sóluö dekk, sanngjarnt verð. Póst-
kröfuþjónusta. Umfelganir, jafnvæg-
isstillingar. Hjólbarðaverkstæði
Bjarna, Skeifunni 5, sími 687833.
Smiöa eldhúsinnréttingar, baðinnrétt-
ingar og fataskápa. Opið frá 8 til 18
og 9 til 16 á laugardögum. S.S. inn-
réttingar, Súðarvogi 32, s. 689474.
Til sölu eru eftirtalin húgögn: lítið sófa-
sett, 3 + 2 + 1, svefnsófi, hljómflutn-
ingstæki, selst ódýrt. Uppl. í síma
681634 milli kl. 14 og 19 í dag.
Til sölu: 3ja sæta svefnsófi, 1 stóll og
borð, eldhúsborð, 3 stólar. Uppl. í síma
686979, föstudaginn 3. apríl eftir kl.
20 og laugardaginn eftir kl. 15.
Til sölu: frystikista, hillusamstæða,
skrifborð, radíófónn og borðstofuborð
með 6 stólum ásamt borðstofuskenk.
Uppl. í síma 622453.
Gamlar iönaðarsaumavélar til sölu,
seljast ódýrt. Uppl. gefur Sólbjört í
síma 685222 í dag og næstu daga.
Til sölu: Apple IIE tölva, fataskápur,
bekkpressa með lóðum og 2 barnarúm.
Uppl. í síma 43710.
Videohulstur. Fallegu, handunnu
spóluhylkin komin aftur. Uppl. í síma
44092._____________________________
Fallegt hjónarúm til sölu, 3 ára
gamalt, úr eik. Uppl. í síma 12146.
Pioneer samstæöa og furuhjónarúm
til sölu. Uppl. í síma 77287.
■ Óskast keypt
Tækifærismarkaður. Erum að opna
tækifærismarkað á besta stað í Kefla-
vík. Óskum eftir vörum til kaups og
sölu, skuldabréf. Grípið tækifærið á
meðan það gefst. Tækifærismarkaður-
inn. sími 92-4785.
Óska eftir aö kaupa nýlegt horn- eða
raðsófasett, einnig sambyggt rúm
(rúm uppi og skrifborð og skápar
niðri). Uppl. í síma 78736 í kvöld og
næstu kvöld.
Vil kaupa notaða Ijósabekki, verða að
vera minnst með 24 perum og ekki
eldri en 2-3 ára, helst með rafmagns-
lyftibúnaði. Uppl. í síma 72203.
Óska eftir ísskáp, sófaborði, sófasetti,
3 + 1 + 1, sjónvarpi, helst í lit. Uppl. í
síma 641333 eftir kl. 16.
Vil kaupa tjakk fyrir vörubretti (pallett-
utjakk). Sími 687833.
Óska eftir ódýru, stóru skrifborði. Sím-
ar 36862 og 45545.
■ Verslun
Heildsaiar - innflytjendur. Viljum taka
vörur í dreifingu. Margs konar vörur
koma til greina, kaupum gegn stað-
greiðslu góða vöruflokka. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-2828.
Gjafahornið, Vitastíg, simi 12028,
auglýsir: kjólar, mussur og síðbuxur
í stórum númerum, ódýr rúmfatnaður,
rúmfataefni frá 252 kr., lakaléreft,
hvítt og mislitt, barnaflannel og
myndaefni, koddar, allar stærðir, hvítt
borðdúkadamask, falleg ódýr glugga-
tjaldaefni, leikföng, gjafavörur og
margt fleira. Sendi í póstkröfu. Gjafa-
homið, Vitastíg.
■ Fatmöur
Minkapels! Vandaður minkapels (Saga
Mink) til sölu, gott verð. Uppl. í síma
14974 eða 666877.
Ný dönsk minkapelskápa til sölu. Uppl.
í síma 19893.
■ Fyrir ungböm
Góður bíll. Til sölu Toyota Carina ’80,
S.T. týpa, fallegur bíll, verð 250 þús.
Einnig 2 stk., ný fjórhjól, Kawasaki
250 cc, ’87. Uppl. í síma 72490 e. kl. 18.
Óska eftir Brio eöa Emmeljunga kerru
með skermi og svuntu, má vera notuð
eftir eitt barn. Uppl. í síma 77282 í
kvöld milli kl. 19 og 21. Kristín.
Blár Emmaljunga barnavagn til sölu,
ársgamall, mjög vel með farinn. Uppl.
í síma 18447.
■ Heimilistæki
Westinghaus - ísskápur til sölu á 5000
kr. Uppl. í síma 72490 eftir kl 18.
■ Hljóöfæn
Nýlegt og vel meö farið Wurlitzer
stofupíanó í antiksíl til sölu ásamt
Fender gítarmagnara með 6x10" há
talara, Korg KBR-77 trommuheili og
Korg Poly 61 Polyphonic synthesizer.
Sími 78628.
Nýlegt og vel meö farið Wurlitzer stof-
upíanó í antiksíl til sölu ásamt Fender
gítarmagnara með 6x10" hátalara.
Korg KBR-77 trommuheili. Korg Poly
61 Polyphonic synthesizer. Sími 78628.
Music Man 410-HD gítarmagnari +il
sölu, 130 vött, með fjórum 10" hátöl-
urum, ennfremur Casiotone MT-45
skemmtari. S. 686867.
Píanóstillingar og viögerðir. Vönduð
vinna, unnin af fagmanni. Uppl. og
pantanir í síma 16196. Sindri Már
Heimisson hljóðfærasmiður.
Söngvari óskast í hljómsveit sem er
að æfa fyrir sveitaböllin, aldur ca 18-
25 ára. Uppl. í síma 53703.
Yamaha heimastúdíó með Aud-
iotecnicha míkrófónum o.fl. til sölu,
selst ódýrt. Uppl. í síma 82507.
Yamaha DX7 og Juno 1 til sölu. Uppl.
í síma 96-24098 eftir kl. 19.
■ HLjómtæki
Hljómflutningstæki til sölu, Technics,
með 4 hátölurum og Timer. Uppl. í
síma 686754.
■ Teppaþjónusta
Teppahreinsivélar til leigu. Hreinsið
sjálf! Auðvelt - ódýrara! Frábær teppa-
hreinsun með öflugum og nýjum
vélum frá Kárcher sem einnig hreinsa
húsgagna- og bílaáklæði. Mjög góð
ræstiefni og blettahreinsiefni. ítarleg-
ar leiðbeiningar fylgja. Teppaland -
Dúkaland, Grensásvegi 13, sími 83577
og 83430.
Teppaþjónusta - útleiga. Leigjum djúp-
hreinsivélar. Alhliða mottu- og
teppahreinsanir. Sími 72774,
Vesturberg 39._____________
■ Antík
Rýmingarsala. Húsgögn, málverk,
speglar, silfur, konunglegt postulín og
B&G. Opið frá kl. 13. Antikmunir,
Laufásvegi 6, sími 20290.
■ Húsgögn
Rebekka. Tvö stk. Rebekka-unglinga-
rúm frá Ingvari og Gylfa með útvarpi
og segulbandi, sem ný, ásamt ungl-
ingasamstæðum sem samanstanda af
skrifborði, hillum og stereoskáp, selj-
ast ódýrt. Uppl. í síma 622579 eftir kl.
19.
Boröstofusett úr tekki til sölu, skenk-
ur, hringlaga borð, stækkanlegt og 6
stólar, tveir vegglampar geta fylgt.
Allt á 30 þús. staðgreitt. Uppl. í síma
41008 eftir hádegi.
Stórt grátt járnrúm frá Habitat til sölu,
verð 15 þús. með dýnu. Uppl. í síma
33640.
Húsbóndastóll með skemli til sölu.
Uppl. í síma 53569 eftir kl. 20.
Eldhúsborð og stólar til sölu, úr stáli,
borðplatan er ljós og ljóst áklæði á
stólum. Uppl. í síma 38962.
■ Tölvur
Tölvubúðin/Fjölkaup hf. Sérverslun
með búnað fyrir PC/XT/AT tölvur.
Disklingar frá kr. 75.-, disklinga-
geymslur, skjástandar, 3 gerðir,
prentarastandar, lyklaborðsskúffur,
tölvumýs, 3 gerðir, leikpinnar, prent-
araskiptar 1 í 2 og 1 í 4, kynskiptar
RS-232 og Centronics, framlenging-
arsnúrur fyrir skjá og lyklaborð,
óútfyllt flýtilyklaspjöld, modem,
Lingo PC/XT tölvur,
Bondwell PC/XT/AT og kjöltutölvur,
Citizen og Microline prentarar og
margt fleira. Tölvubúðin/Fjölkaup hf.,
Laugavegi 163, Skúlagötumegin, sím-
ar 622988 og 622980. .
Commodore 64 K, með diskadrifi, kass-
ettutæki, stýripinna og um 400 leikj-
um til sölu, einnig Master Chess
skáktölva. Uppl. í síma 43661 eftir kl.
16.
Amstrad tölva til sölu, 64K, með lita
skjá og leikjum. Einnig til sölu JVC
videotökuvél, selst ódýrt. Uppl. í síma
71827 eftir kl. 19.30.
Apple 2E 128 K, mús og Duo drif, einn-
ig nýr Image Writer II, selst saman
eða sitt í hvoru lagi. Uppl. i síma 92-
4600 í dag og á morgun.
Apple llc með aukadrifi, mús, Apple-
works, fjárhagsbókhaldi og 20 leikjum
til sölu á 48 þús. staðgr. Síminn er
985-22054 allan daginn.
Commodore 64c tölva til sölu, 2ja mán-
aða gömul, leikir fylgja, sanngjamt
verð ef samið er strax. Uppl. í síma
673159.
Macintosh tölva, 800k drif, 512k RAM,
128k ROM, prentari o.fl. til sölu. Uppl.
í síma 36170 eftir kl. 18.
Commodore 64 til sölu, með kassettu-
tæki og fjölda forrita. Uppl. í síma
612043.
Amstrad CPC 64 til sölu. Uppl. í síma
52703 eftir kl. 19.
■ Sjónvöip______________________
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum, einnig þjónusta á
myndsegulbandstækjum og loftnetum.
Athugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940.
Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet.
Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Notuð litsjónvarpstæki til sölu, yfirfar-
in. Ábyrgð: 4 mánuðir. Greiðslukorta-
þjónusta. Verslunin Góðkaup,
Bergþórugötu 2, símar 21215 og 21216.
Ódýrt sjónvarp og VHS videotæki ósk-
ast keypt. Uppl. í síma 623311 frá 13-17
í dag og frá 14-16 á laugardag.
■ Ljósmyndun
Yashica FX 3 myndavél, 50 mm linsa
og flass til sölu, kostar ný 20 þús.,
gott verð ef samið er strax. Uppl. í
síma 18260.
■ Dýrahald
Dúfnaræktarsamband íslands heldur
fund laugardaginn 4. apríl kl. 14 að
Fríkirkjuvegi 11. Áríðandi að allir
mæti. Stjómin.
11 vetra brúnn hestur til sölu, gang-
góður, tilvalinn fyrir byrjendur. Uppl.
í síma 45106 á kvöldin.
Gullfallegt 120 I flskabúr til sölu með
öllum fylgihlutum og fiskum. Verð
8000. Sími 84638 eftir kl. 18.
Hestar til sölu. Til sölu nokkrir góðir
reiðhestar, flestir út af Sörla og
Hrafni. Uppl. í síma 99-6516.
Angórakaniur til sölu. Tilboð óskast í
70 angórakanínur ásamt búrum og
öðrum fylgihlutum. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022 fyrir 10.
apríl. H-2830.
■ Vetrarvörur
Skíðavörur - útsala - útsala! Hjá okkur
er útsala á öllum skíðavörum næstu
daga. Gerið góð kaup, mikil verðlækk-
un á öllum skíðavörum. Póstsendum,
kreditkortaþjónusta. Versl. Grensás-
vegi 50, s. 83350.
Sportmarkaðurinn, Skipholti 50 c. Ný
og notuð skíði og skíðavörur í miklu
úrvali, tökum notaðar skíðav. í um-
boðss. eða upp í nýtt. Skíðaþjónusta,
skíðaleiga. Sportmarkaðurinn, Skip-
holti 50 c (gegnt Tónabíói), s. 31290.
El Tiger '81 vélsleði til sölu, allt nýtt,
100 hö., verð 190 þús., ath. skipti á
bíl. Uppl. í síma 76946.
■ Hjól
Reiðhjólaviðgerðir. Gemm við allar
gerðir hjóla fljótt og vel, eigum til
sölu uppgerð hjól. Gamla verkstæðið,
Suðurlandsbraut 8 (Fálkanum), s.
685642.
■ Byssur
SKOTVÍS. Aðalfundur SKOTVlS verð-
ur haldinn laugardaginn 4. apríl kl.
10 í Veiðiseli, Skemmuvegi 14, Kóp.
Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál.
Stjómin.
Byssur. Byssur og skotfæri. Sendi í
póstkröfu um allt land._ Tek byssur í
umboðssölu. Sportbúð Ómars, Suður-
landsbraut 6, sími 686089.
Haglabyssa til sölu, af gerðinni Brno,
tvíhleypa. Uppl. í síma 96-62297.
MFlug_____________________
Flugkennsla. Leiguflug.
Afgreiðsla á Reykjavíkurflugvelli, við
skýli 3. Uppl. í síma 12900.
■ Verðbréf
Vöruútleysingar. Tek að mér að banka-
borga og tollafgreiða vörur fyrir
verslanir og heildsölur. Þeir sem hafa
áhuga vinsamlega sendi svarbréf til
DV, merkt „142“.
■ Fasteignir_______________
Vandað 140 fm parhús til sölu, ásamt
40 fm bílskúr, á góðum stað í Kefla-
vík, falleg eign í toppstandi. Eignar-
skipti á Stór-Reykjavíkursvæðinu
koma til greina. Uppl. í síma 91-7433
á kvöldin.
■ Fyrirtæki________________
Lager af kvenundirfatnaði til sölu,
útsöluverð ca 1 millj., einkainnflutn-
ingur, þekkt merki. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-2827.
■ Bátar
25 feta Mótunarbátur til sölu (5,4 tonn),
báturinn er búinn öllum fullkomnustu
tækjum t.d. litadýptamæli, nýr lóran,
sjálfstýring, CB talstöð, VHF talstöð,
Sóló kabyssa, radar og 3 sérhannaðar
DNG tölvurúllur, einnig fylgir kerra.
Uppl. í síma 92-7623 og 92-7788. Eyþór.
Útgerðarmenn - skipstjórar. 7" og 7‘/<"
þorskanet, nr. 12, 6" þorskanet, nr. 12,
ýsunet, nr. 10-12, fiskitroll, vinnu-
vettlingar. Netagerð Njáls og Sigurð-
ar Inga, s. 98-1511, og hs. 98-1700,
98-1750.
25 feta hraðfiskibátur til sölu, nýr, til-
búinn á veiðar. Uppl. í síma 97-81482
eftir kl. 19.
3ja tonna trilla til sölu, þarfnast við-
gerðar, selst ódýrt. Uppl. í síma
96-61820 á kvöldin.
Bátaskýli. Eitt besta bátaskýli við
Hvaleyrarlónið í Hafnarfirði til sölu.
Uppl. í síma 50667 eftir kl. 17.
Trilla til sölu, Færeyingur í topp-
standi, nýleg vél, vagn og fleira
fylgir. Uppl. í síma 94-3105.
18-25 feta bátur óskast til kaups, má
þarfnast viðgerða. Uppl. í síma 656021.
3,7 tonna frambyggður fiskibátur til
sölu. Uppl. í síma 97-6286 og 6448.
Óska eftir báti á leigu til færaveiða.
Uppl. í síma 92-7819.
■ Vídeó
Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup,
afmæli o.fl.). Leigjum einnig út video-
vélar, monitora og myndvarpa. Milli-
færum slides og 8 mm. Gerum við
videospólur. Erum með atvinnuklippi-
borð til að klippa, hljóðsetja og fjöl-
falda efni í VHS. JB-Mynd, Skipholti
7, sími 622426.
Video - kiipping - hljóðsetning. Erum
með ný JVC atvinnumanna-klippisett
fyrir VHS og Hi-band, U-Matic 3/4".
Hljóðsetning í fullkomnu hljóðveri.
Allar lengdir VHS myndbanda fyrir-
liggjandi á staðnum. Hljóðriti,
Trönuhrauni 6, Hafnarfirði, símar
53776 og 651877.
Viron-Video Videotæki til leigu, mikið
úrval af góðum myndum, 3 spólur og
tækið frítt. Viron-Video, Réttarholts-
vegi 1, sími 681377.
Allar spólur á 80 kr. Opið frá 14 til 23
alla daga. Videoleigan, Ármúla 20,
sími 689455.
Stopp - stopp - stopp! Leigjum út video-
tæki. Mánud., þriðjud., miðvikud. 2
spólur og tæki kr. 360. Hörkugott úr-
val mynda. Bæjarvideo, Starmýri 2,
s. 688515. Ekkert venjuleg videoleiga.
*Stjörnuvideo auglýsir.* Til leigu video-
tæki ásamt 4 spólum á aðeins 500 kr.
Mikið og gott úrval nýrra mynda.
Stjömuvideo, Sogavegi 216, s. 687299.
Til lelgu videotæki og 3 spólur
á aðeins kr. 500. Mikið af nýjum
myndum. Myndbandaleigan Hlíð,
Barmahlíð 8, sími 21990.
Videogæöi, Kleppsvegi 150. Erum með
öll nýjustu myndböndin á 100 kr.,
leigjum einnig tæki. Videogæði,
Kleppsvegi 150, sími 38350.
Skálavideo, Tryggvagötu 14, sími 24177.
Videotæki + 3 spólur = 450. Allar
spólur á 100 kr. Nýtt efni vikulega.
Gos, sælgæti, samlokur og pylsur.
VHS upptökur viö öll tækifæri, ódýr, góð
þjónusta. Uppl. í síma 621799 eftir kl.
19 virka daga og eftir kl. 14 um helgar.
Beta videotæki til sölu ásamt 14 spól-
um, verð 10 þús. Uppl. í síma 43772.
■ Varahlutir
Dísilvélar, framhásingar USA. Var að
fá frá Bandaríkjunum mikið af 5,7 1,
6,21 og 6,91 dísilvélum, framhásingum
og millikössum fyrir Ford og Chev-
rolet, sjálfskiptingum, gírkössum,
drifsköftum og vökvastýrum fyrir
Ford og Chevrolet. Tek einnig að mér
að panta varahluti í ameríska bíla.
Uppl. í síma 92-6641 og 92-6700.
Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn-
ir: Subaru 1800 '83, Nissan Cherry ’85,
T-Cressida ’79, Fiat Ritmo ’83, Dodge
Aries ’82, Daih. Charade ’81, Lancer
’80, Bronco ’74, Lada Sport ’80, Volvo
244 ’79, BMW ’83, Audi ’78 o.fl. Kaup-
um nýlega bíla og jeppa til niðurrifs.
S. 77551 og 78030. ABYRGÐ.
Varahlutir í: Lada 1300 ’86, Galant stat-
ion ’80, Mazda 323 ’80, Toyota Hiace
’80, Toyota Tercel ’83, Toyota Carina
'80, Toyota Starlet ’78, Saab 99 ’74,
Volvo Í44 ’74, VW Passat ’76, Subaru
station ’78, Mazda 929 ’80, Mitsubishi
L 300 ’82, Réttingaverkstæði Trausta,
Kaplahrauni 8, sími 53624.
Bílvirkinn, s. 72060. Erum að rífa:
Oldsmobile Delta ’78, Volvo 244 ’76,
Nova ’78, Lada Sport ’81. Fairmont
’79, Polonez ’82, Audi 100 LS ’78, Fiat
Ritmo ’81, Subaru GFT ’78 o.fl. Kaup-
um nýlega bíla og jeppa til niðurrifs,
staðgreiðsla. Bílvirkinn, Smiðjuvegi
44 E, Kóp., s. 72060.
Jeppapartasala Þóröar Jónssonar,
Tangarhöfða 2. Opið virka daga 10-19
nema föstudaga kl. 10-21. Kaupi alla
nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af
góðum, notuðum varahlutum.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
símar 685058 og 688497 eftir kl. 19.
Partasalan. Erum að rífa: Honda Acc-
ord ’78, Saab 900 ’79, Chevrolet Nova
’78, Mazda 323 - 626 og 929, Benz 220
’72, 309 og 608, Dodge Chevy Van,
AMC, Fiat o.fl. Kaupum nýlega tjón-
bíla. Partasalan, Skemmuv. 32 m. s.
77740._________________________________
Varahlutir!!! Erum að rífa Mazda 626
'80, Galant ’79, Lancer ’80, Fiat Ritmo
'80, Simca Horizon ’82, Golf '80, Lada
1500 st. ’86, Toyota Carina ’80, Toyota
Cressida '79. Datsun 140Y ’79. Kaup-
um nýlega tjónbíla til niðurr. Sendum
um land allt. S. 54816, e. lokun 72417.
Jeppahlutir, Smiðjuvegi 56. ÁBYRGÐ.
Eigum fyrirliggjandi notaða varahluti
í flestar tegundir jeppabifreiða, einnig
fólksbifreiðar. Kaupum jeppa til nið-
urrifs. Staðgreiðsla. Sími 79920 frá
9-19, 11841 eftir lokun.
Aöaipartasalan. Erum að rífa Datsun
Cherry ’80, Datsun Sunny ’82, Mazda
323 ’80, Toyota Corolla ’78, Lada Sport
'80, Ford Fairmont '78, Dodge Dart ’75
og Simcu 1307-1508 '78. Aðalpartasal-
an, Höfðatúni 10, sími 23560.
Chevrolet 350 vél með álmilliheddi,
portuðum heddum, flækjum o.fl., 350
skipting með Transpack, Gorg Wamer
T-10 4ra gíra kassi, 11"
kúpling í stálhúsi og Holley 750 DP
til sölu. Sími 99-2024.
Til sölu vélar, gírkassar o.fl. varahlutir
í: L-Rover dísil '66, Volvo 144 ’72, VW
1300 ’72, Mazda 818 ’74, Mazda 323
'80, Honda Civic ’77, Escort ’76, Su-
baru ’78, Datsun Cherry '81. S. 687833.
USA - bílar, varahlutir. Útvegum allar
gerðir bíla frá USA, bifvélavirki ann-
ast alla skoðun. Útvegum einnig nýja
og notaða varahluti. Uppl. í síma
667363 og 621577.
Lestu þessa! Til sölu nýupptekin 350
Chevrolet vél, árgerð ’79, einnig
vökvastýri í Dodge og Ford Comet.
Uppl. í síma 96-62526.