Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1987, Page 27
FÖSTUDAGUR 3. APRÍL 1987.
39
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper og jeppa.
Sími 45477.
Bílaleigan Ós, sími 688177, Langholts-
vegi 109, R. Leigjum út japanska fólks-
og stationbíla, Subaru 4x4, Nissan
Cherry, Daihatsu Charmant S. 688177.
Bilaleigan Ás, sími 29090, Skógarhlíð
12, R. Leigjum út japanska fólks- og
stationbíla, 6-9 manna bíla, Mazda
323, Datsun, Subaru. Heimas. 46599.
Bílaleiga Ryðvarnarskálans hf.,
sími 19400. Leigjum út nýja bíla:
Lada station, Nissan Sunny og Honda
Accord. Heimasími 45888.
■ Bílar óskast
Vantar einn góðan, ekki eldri en ’82,
verðhugmynd 200-300 þús., borgist
með bíl á ca. 100 þús. og afg. staðgr.
Uppl. í síma 24959 eftir kl. 20, Stefán.
Óska eftir bil, helst skoðuðum '87, sem
má greiðast á mánaðargreiðslum í 10
mán. Allt kemur til greina. Uppl. i
síma 79702.
■ BOar til sölu
Meiri háttar alvörudísill. Blazer (stóri
bíllinn) ’84 með original 6,21 dísilvél,
4 gíra sjálfskipting með overdrive,
rafmagn i rúðum og hurðarlæsingum,
veltistýri Krus Control kælikerfi. AM,
FM stereoútvarp, segulband, sport-
felgur og 33" há dekk. Verð aðeins
1.170 þús. Uppl. í síma 92-6641 og 92-
6700.
4x4 disil pickup, Chevrolet Scottsdale
Silverado pickup ’82 með original 6,21
dísilvél, sjálfskiptur með overdrive, 4"
upphækkun, nýjar fjaðrir ,og nýir
demparar, nýjar White Spoke felgur
og ný 33x12,5x15 dekk, nýtt álhús með
gluggum á palli. Verð aðeins 760 þús.
Uppl. í síma 92-6641 og 92-6700.
Fiat 127 ’82, 3ja dyra,
Escort CL 1600 station, nýr,
Datsun pickup, dísil ’81,
Suzuki Fox ’83, Malibu 78,
Daihatsu '85, ekinn 7 km,
Honda Civic ’83, 3ja dyra.
Bílabankinn sf., Hamarshöfða 1,
sími 673232.
Jeep Cherokee ’84. Til sölu er nýinn-
íluttur Cherokee, 4 gíra, beinskiptur,
vökvastýri og -bremsur, útvarp og seg-
ulband. Verð aðeins 760 þús., einnig
til sölu '85, 4 dyra, beinskiptur á 890
þús. Uppl. í síma 92-6641 og 92-6700.
Lada station - Wagoneer - Cortina.
Til sölu Lada 1500 station '83, ekin
35 þús. km, skemmd eftir umferðaró-
happ, tilboð, einnig Cortina ’77 og
Wagoneer '74, tilboð óskast eða skipti.
Uppl. í síma 620416.
Lítill en sprækur 4x4. Blazer S10 (litli
bílinn) ’83, V6 vél, 4 gíra, beinskiptur.
Tachaoe innrétting, krómfelgur,
meiriháttar stereogræjur, mjög fall-
egur bíll, verð aðeins 680 þús. Uppl. i
síma 92-6641 og 92-6700.
Ofdekraður konubill. Til sölu er Mazda
929 ’80, útvarp og segulband, sílsalist-
ar, ný, negld vetrardekk, sumardekk
fylgja, bíll sem lítur út eins og nýr,
bæði utan og innan. Verð aðeins 240
þús. Uppl. í síma 92-6641 og 92-6700.
Toyota Corona Mark II 72 til sölu, ný-
lega upptekin vél, nýr rafgeymir, ný
dekk, er ekki á númerum, þarfnast
smálagfæringar fyrir skoðun. Verð 40
þús., 33 þús. staðgreitt. Uppl. í síma
52102 eftir kl. 19.
Bronco Ranger 76, 8 cyl., sjálfskiptur,
vökvastýri, aflbremsur, i toppstandi,
mjög fallegur bíll, til sölu og sýnis á
Bílasölunni Start, einnig uppl. í síma
99-4755.
Ford Mercury Cougar '69 til sölu, skipti
óskast á vélsleða, ekki eldri en ’80,
einnig Kawasaki KX 250 '82 og Ski-
roule Ultra ’75 til sölu. Uppl. i síma
94-2270. ______________________
Mazda 626 '80, til sölu, rauður, þarfn-
ast lagfæringa, og Subaru 4x4 ’77,
rauður, tilboð óskast. Uppl. í síma
35252 á daginn, 46352 og 651827 á
kvöldin, Óskar.
Nýja bílaþjónustan, Dugguvogi 23, aug-
lýsir: bón og þrif, viðgerðir og teppa-
hreinsun, öll efni á staðnum, sækjum
bilaða bíla og aðstoðum, hringið í
síma 686628.
Subaru '82 til sölu, ekinn 82 þús., ný-
yfirfarin vél, allt nýtt í kúplingu, nýjar
afturlegur, verð 300 þús., staðgreiðslu-
verð 265 þús. Uppl. í síma 93-7519 og
93-7551.
Til sölu og uppgerðar Chervolet Bel-
Air ’54, mikið af varahlutum, öll bretti
ný, einnig ’54,4 dyra, þarfnast spraut-
unar, ryðlaus bíll. Uppl. í síma 92-7779
og 92-7560.