Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1987, Blaðsíða 30
42
FÖSTUDAUUR 3. APRÍL 1987.
Gjöf sem kemur á óvart
Vasasjónvarp
frá Sinclair - ensk gæðavara.
Sniðug fermingargjöf, gengur fyrir rafhlöðum
eða rafmagni. Tæki sam þú hefur með þér hvert
sem er.
Staðgrverð 11.600,-
Greiðsluskilmálar.
Opið laugardaga
Verslunin Grensásvegi 50 - sími 83350.
AÐALFUNDUR
Aðalfundur Alþýðubankans hf. árið 1987
verður haldinn í Átthagasal Hótel Sögu,
Reykjavík, laugardaginn 11. apríl 1987 og
hefst kl. 13.30.
Dagskrá:
a) Venjuleg aðalfundarstörf í samræmi við ákvæði
18. greinar samþykkta bankans.
b) Heimild til bankaráðs um útgáfu jöfnunarhluta-
bréfa.
Aðgöngumiðar að fundinum og atkvæðaseðlar verða
afhentir í aðalbankanum, Laugavegi 31, dagana 8.,
9. og 10. apríl næstkomandi.
F.h. bankaráðs Alþýðubankans hf.
Benedikt Davíðsson formaður.
Þórunn Valdimarsdóttir ritari.
Stefán Óskarsson i videoleigu sinni á Eskifirði.
DV-mynd Emil
Eskifjördur:
Urfískmati ívideoleigu
Fréttir
DV
Nauðungaruppboð
Að kröfu ýmissa lögmanna verða eftirtaldir lausafjármunir seldir á
nauðungaruppboði sem fram fer föstudaginn 10. apríl næstkomandi
kl. 16.00 i porti Skiptingar sf„ Vesturbraut 34, Keflavík.
Bifeiðarnar
Ö-5 Ö-226 Ö-343 Ö-426 Ö-496 Ö-921
Ö-1088 Ö-1266 Ö-1227 Ö-1259 Ö-1323 Ö-1341
Ö-1349 Ö-1356 Ö-1710 Ö-1711 Ö-1727 Ö-1793
Ö-1860 Ö-2098 Ö-2143 Ö-2221 Ö-2299 Ö-2363
Ö-2614 Ö-2858 Ö-2938 Ö-3031 Ö-3139 Ö-3156
Ö-3195 Ö-3199 Ö-3217 Ö-3227 Ö-3228 Ö-3229
Ö-3279 Ö-3359 Ö-3398 Ö-3544 Ö-3664 Ö-3999
Ö-4016 Ö-4103 Ö-4327 Ö-4405 Ö-4465 Ö-4532
Ö-4594 Ö-4917 Ö-4954 Ö-4990 Ö-5370 Ö-5439
Ö-5615 Ö-5860 Ö-5997 Ö-6037 Ö-6161 Ö-6279
Ö-6442 Ö-6713 Ö-6717 Ö-6838 Ö-6897 Ö-6942
Ö-7033 Ö-7054 Ö-7061 Ö-7210 Ö-7358 Ö-7365
Ö-7410 Ö-7480 Ö-7637 Ö-7646 Ö-7675 Ö-7699
Ö-7717 Ö-7742 Ö-8025 Ö-8244 Ö-8435 Ö-8603
Ö-8623 Ö-8778 Ö-8871 Ö-8905 Ö-8907 Ö-9074
Ö-9086 Ö-9396 Ö-6120 9125 Ö-9164 Ö-9165 Ö-9401 Ö-9406 Honda CB 750 mótorhjól árg. '82. Ö-9233 Ö-9283
B-1440 S-2588 J-193 X-1640 Y-7929 R-39763 R-59302 R-62077
Ennfremur sjónvarpstæki, videotæki, Toyota, TCM, Still og Esslinger
lyftarar, rafmagnsorgel o.fl.
Þá verður selt í Ásgarði, Sandgerði, TD9 jarðýta og kl. 18.00 Cater-
pillar D9G jarðýta, staðsett í gryfju við Vatnsskarð við Krísuvíkurveg
í Gullbringusýslu. Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Uppboðshaldarinn í Keflavík.
Þú hringir — vifl birtum og auglýsingin verður
færð á kortið.
Nú er hægt að hringja inn smáauglýsingar (
og ganga frá öllu í sama símtali.
Hámark kortaúttektar i síma er kr. 4.000,-
Hafið tilbúið:
/Nafn - heimilisfang - sima - nafnnúmer -kortnúmeiA
og gildistíma og að sjálfsögðu texta auglýsingarinnar.
Emil Thorarensen, DV, Eskifiidi;
Stefán Óskarsson, fiskmatsmaður á
Eskifirði, hóf í vetur rekstur á video-
leigu sem hann nefnir Videoleigu
Stefáns. Hann keypti eignir videoleig-
unnar Snældunnar og til viðbótar 2
hæða hús að Kirkjustíg 1, Eskifirði,
sem er staðsett í miðbæ kaupstaðar-
ins. Notar hann rúman helming neðri
hæðarinnar undir starfsemina. Að
sögn Stefáns lofar reksturinn góðu það
sem af er og þakkar hann það fyrst
og fremst fólkinu á staðnum og sjó-
mönnum sem átt hafa við hann góð
viðskipti.
„Ég kann vel við þetta starf, kannski
aðallega vegna þess hve þetta er ólíkt
mínu fyrra starfi,“ sagði Stefán að-
spurður hvemig honum líkaði þetta
nýja starf, en hann hefur síðustu árin
unnið sem fisksmatsmaður í saltfisk-
verkun iTraðfrystihúss Eskifjarðar hf.
en þar ár hafði hann starfað ýmist
við fiskvinnslu eða sjómennsku frá 16
ára aldri.
„En það er meiri vinna á bak við
þennan rekstur en sumir halda, þann-
ig að vinnudagurinn minn er að öllu
jöfnú lengri en í saltfiskverkuninni,
því hér er ég frá því kl. 9 á morgnana
til 11 á kvöldin. Þetta eru því mikil
viðbrigði frá fyrra starfi. Við hjálp-
umst að við þetta, hjónin, og vonumst
til að þetta gangi upp,“ sagði Stefán
að lokum.
Myndin er tekin af vegarkaflanum sem búið er að leggja
DV-mynd Heiðar Baldursson
HSKE4NG
PANTANASÍMI 64 12 00
Keflavík:
Húsnæðið
víkur fyrir
veginum
Heiðar Balduisson, DV, Keflavík:
Nú er byrjað að rífa niður húsnæði
það sem staðið hefur i vegi fyrir því
að hægt sé að fullklára veginn upp
að nýju flugstöðinni.
Húsnæði þetta var í eigu Bifreiða-
verkstæðis Steinars Ragnarssonar og
sætti hann sig ekki við þær bætur sem
honum vom boðnar fyrir húsnæðið
og neitaði að flytja sig. Vom þvi fram-
kvæmdir við vegarlagninguna stöðv-
aðar báðum megin við verkstæðið og
á nú aðeins eftir að leggja í bilið þar
sem það stóð.
Steinar hefur nú opnað verkstæðið
sitt í nýju húsnæði við Iðavelli eftir
að sættir náðust í máli þessu.