Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1987, Qupperneq 32

Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1987, Qupperneq 32
44 FÖSTUDAGUR 3. APRÍL 1987. ER VATNSKASSINN BILAÐUR? Gerum við. Seljum nýja. Skiptum um element. BlfKKSMÍÐJAH ■mtH Ármúla 19, 128 Reykjavik. Símar: 81877, blikksmíðaverkstæðið. 81949, vatnskassaverkstæðið. 81996, skrifstofan. Nauðungaruppboð á fasteigninni Funahöfða 3, suðurenda, þingl. eigandi Akurey hf., fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, mánud. 6. apr. '87 kl. 11.45. | Uppboðsbeiðendur eru Iðnlánasjóður og Gjaldheimtan I Reykjavik. i Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siðara á fasteigninni Tunguvegi 92, þingl. eigandi Kathinka Klaus- en, fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. haeó, mánud. 6. apr. '87 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur eru Helgi V. Jónsson hrl„ Gísli Baldur Garðars- son hrl., Iðnaðarbanki islands hf„ Guðjón Steingrímsson hrl. og Landsbanki Islands. |Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siðara á fasteigninni Hagamel 14, kjallara, þingl. eigandi Sigrún B. S. Línbergsdóttir, fer fram i dómsal embættisins, Skógarhlið 6, 3. hæð, mánud. 6. apr. '87 kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka islands, Jón Magnússon hdl„ Landsbanki íslands, Guðjón Ármann Jónsson hdl. og Sveinn H. Valdimarsson hrl. j Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og síðara á fasteigninni Langholtsvegi 82, 2. hæð, þingl. eigandi Hilmar Sigurbjartsson, fer fram i dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, mánud. 6. apr. '87 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru Guðjón Ármann Jóns- son hdl„ Gjaldheimtan I Reykjavík og Útvegsbanki íslands. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðara á fasteigninni Rauðalaek 39, 2. hæð, þingl. eigandi Gissur Þór Eggertsson, fer fram I dómsal embættisins, Skógarhlið 6, 3. hæð, mánud. 6. apr. '87 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur eru Eggert B. Ölafsson hdl. og Iðnaðarbanki islands hf. ______________________Borgarfógetaembættið I Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðara á fasteigninni Grettisgötu 69, 1. hæð, þingl. eigandi Val- geir Halldórsson, fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, mánud. 6. apr. '87 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. ___________________Borgarfógetaembættið I Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðara á fasteigninni Fjólugötu 19 A, efri hæð, þingl. eigandi Guðmundur Þ. Jónsson og Þóra Helgadóttir, fer fram I dómsal embættis- ins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, mánud. 6. apr. '87 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. ______________________Borgarfógetaembættið I Reykjavík, Nauðungaruppboð annað og síðara á fasteigninni Dunhaga 23,3.t.h„ þingl. eigandi Örn Þorláks- son og Margrét Ákadóttir, fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, mánud. 6. apr. '87 kl. 16.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Borgarfógetaembættið I Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðara á fasteigninni Bragagötu 27, jarðhæð, þingl. eigandi Kjartan Bjargmundsson, fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæó, rriánud. 6. apr. '87 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. __________________Borgarfógetaembættið I Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðara á fasteigninni Bollagötu 10, efri hæð og risi, þingl. eigandi Hulda Kristinsdóttir, fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, mánud. 6. apr. '87 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. _______________________Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Fréttir Fjölmennt var i samkomuhúsinu er þátttakendur á fiskvinnslunámskeiðunum voru útskrifaðir. Fiskvinnslunámskeið í Eýjum: Um 270 manns útskrifast Eyjólfur Marteinsson afhendir skjal til staðfestingar á þátttöku í fisk- vinnslunámskeiði. aður hefur verið í einu á fiskvinnslu- námskeiðunum. Er það mál manna að þetta sé eitt stærsta átak í fullorð- insfræðslu sem gert hefur verið fram til þessa. Að loknum þessum námskeiðum fær fiskvinnslufólk 5% kauphækkun og viðurkenningu á þeirri sérhæf- ingu sem felst í störfum þess. Margt gesta var við athöfnina og meðal þeirra sem fluttu ávörp voru Guðmundur Karlsson, f.h. frysti- húsaeigenda í Vestmannaeyjum, Guðmundur J. Guðmundsson, for- maður Verkamannasambands ís- lands, og Gylfi Gautur Pétursson, deildarstjóri í sjávarútvegsráðuneyt- inu. Fólk, sem tekið hafði þátt í nám- skeiðunum, lýsti ánægju sinni með þau er fréttaritari ræddi við það. Taldi fólkið að námskeiðin ættu eftir að koma því til góða í störfum þess í framtíðinni. Ómar Garöarsson, DV, Vestmarvnaeyjum: Tæplega 270 manns voru útskrifað- ir af fiskvinnslunámskeiðum í Vestmannaeyjum nýlega. Námskeið- in hófust sl. haust. Útskriftin fór fram í samkomuhúsi Vestmannaeyja og var húsið þétt setið. Jón Kjartansson, formaður Verka- lýðsfélags Vestmannaeyja, bauð gesti velkomna. Hann á hugmyndina að þessum námskeiðum og var það fyrir tíu árum sem hann kom fyrst fram með hana. Amar Sigmundsson, fulltrúi vinnuveitenda, hefur ásamt Jóni unnið að undirbúningi námskeið- anna. Hann sagði frá hvernig námskeiðin hefðu gengið fyrir sig og sagði að verkstjórar hefðu sýnt mikla þolinmæði þegar verið var að taka fólk úr vinnu, kannski úr yfirfullum húsum, til þess að það gæti sótt nám- skeiðið. Þeir Jón og Arnar hafa báðir kennt á námskeiðunum. Þetta er stærsti hópur sem útskrif- Elsa Einarsdóttir var ein þeirra tjölmörgu sem útskrifuðust á laugardag. Hún kvaðst mjög ánægð með námskeiðið og taldi það koma sér mjög til 9óða. DV-myndir Ómar Þungt hljóð í flutningabílstjórum Bjami Guðmarssan, DV, ísafirði: Fyrri hluta síðustu viku komu þrír vöruflutningabílar og einn mjólkurbíll inn á ísafjörð eftir að hafa verið teppt- ir á Hólmavík yfir helgina. Var heldur þungt hljóðið í mönnum. Flutningabílstjóramir þrír, Armann Leifsson, Bjarni Þórðarson og Pétur Guðni Einarsson, hafa með höndum stóran hluta vöruflutninga til ísafjarð- ar og Bolungarvíkur. Steingrímsfjarðarheiði er mokuð þriðjudaga og föstudaga. Lögðu bíl- stjóramir því af stað á fimmtudag til að ná föstudagsmokstri. Allan föstu- daginn var vonskuveður og heiðin því ekki opnuð. En á laugardag var kom- ið skaplegt veður. Ekki var þó mokað þá þótt vinnureglur geri ráð fyrir að mokað sé strax og veður leyfir. A Hólmavík biðu flutningabílamir því yfir helgina. Hins vegar brá svo við að á mánudagsmorgun var mokað þrátt fyrir að þá væri hvorki moksturs- dagur né að veður gæfi sérstakt tilefhi til. Sagðist einn bílstjóranna vera orð- inn þreyttur á hringlandanum með moksturinn, enda afar slæmt fyrir at- vinnutæki á borð við vöruflutninga- bíla. Egilsstaðir: Tónlist í þágu hinna fotluðu Aima hyjólísdómr, DV, Egilsstöðum: Austfirskir tónlistarmenn ætla sér að halda tónlistarhátíð í Valaskjálf á Egilsstöðum laugardaginn 4. apríl nk. Hátíð þessi er haldin til styrktar sund- laugarbyggingu Vonarlands sem er heimili fyrir þroskahefta einstaklinga á Austurlandi. Á Vonarlandi em níu heimilismenn, mismunandi mikið fatlaðir. Að sögn Soffiu Lárusdóttur, forstöðukonu Vonarlands, er brýn þörf á sundlaug fyrir fatlaða en Styrktarfélag vange- finna á Austurlandi hefur hafið áðumefnda byggingu sem nú er fok- held. Ýmis félagasamtök hafa styrkt byggingu þessa en allar ffamkvæmdir hafa stöðvast vegna skorts á fjár- magni. Er vonandi að tónlistarhátíðin beri góðan árangur en um 27 tónlistar- menn munu koma fram, flestir frá Héraði. Verður snæddur kvöldverður í Valaskjálf meðan dagskráin verður flutt. Siðan verður dansleikur fyrir 18 ára og eldri og þá munu þrjár hljóm- sveitir leika. Þær em Ökklabandið, Lóla og Bergmál. Sunnudaginn 5. apríl verður dag- skráin svo endurtekin fyrir þá sem ekki hafa tök á að sjá hana á laugar- daginn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.