Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1987, Page 39

Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1987, Page 39
FÖSTUDAGUR 3. APRÍL 1987. 51 LONDON 1.(1) LETITBE Ferry Aid 2.(1) RESPECTABLE Mel&Kim 3.(9) LET’S WAIT AWHILE JanetJackson 4.(4) WITH OR WITHOUTYOU U2 5-(-) LAISLA BONITA Madonna 6.(2) EVERYTHING1OWN Boy George 7.(24) LEAN ON ME Club Nouveau 8.(6) WEAKIN THE PRESENCE OFBEAUTY Alison Moyet 9.(3) 1GET THE SWEETEST FEEL- ING Jackie Wilson 10.(5) THE GREAT PRETENÐER Freddy Mercury NEW YORK 1.(2) NOTHING'S GONNA STOP USNOW Starship 2.(1) LEAN ON ME Club Nouveau 3.(4) TONIGHT, TONIGHT, TON- IGHT Genesis 4.(3) LET'S WAIT AWHILE Janet Jackson 5.(7) COMEGOWITHME Exspose 6.(10) 1 KNEW YOU WERW WAIT- ING George Michael & Aretha Franklin 7.(9) DON’T DREAM IT'S OVER Crowded House 8.(8) THE FINAL COUNTDOWN Europe 9.(5) MANDOLIN RAIN Bruce Homsby & The Range 10.(11) LET'SGO Wang Chung Bretland (LP-plötur ísland (LP-plötur 1. (1 ) THE JOSHUA TREE.............U2 2. (-) MENANDWOMEN...........SimplyRed 3. (-) RUNNINGINTHEFAMILY......Level42 4. (2) THE WORLD WON'T LISTEN.The Smiths 5. (3) SLIPPERYWHENWET.........BonJovi 6. (-) THEWOLDFRONTIER.......GaryMoore 7. (4) FRELSITILSÚLU.......Bubbi Morthens 8. (5) GRACELAND.............PaulSimon 9. (6) SCOUNDRELDAYS..............A-Ha 10. (15) AUGUST...............Eric Clapton Bandaríkin (LP-plötur 1.(2) LlFIÐ ER LAG Model 2.(4) SKYTTAN Bubbi Morthens & MX21 3.(6) CARRIE Europe 4.(11) LÍFSDANSINN Björgvin Halldórsson & Ema Gunnarsdóttir 5.(1) VOPNOGVERJUR Varnaglar 6.(3) YOUGIVE LOVEABAD NAME Bon Jovi 7.(9) WITH OR WITHOUT YOU U2 8.(10) LOVE FORSALE Talking Heads 9.(8) NOTHINGS GONNASTOP USNOW Starship 10.(7) MANHATTAN SKYLINE A-Ha 1.(1) RUNNINGIN THE FAMILY Level42 2.(2) MANHATTAN SKYLINE A-Ha 3.(5) SKYTTAN Bubbi Morthens & MX21 4- (-) LÍFIÐ ERLAG Model 5.(3) VOPN OG VERJUR Vamaglar 6. (28) WITH ORWITHOUTYOU U2 7.(4) CARRIE Europe 8.(7) NOTHING'S GONNA STOP USNOW Starship 9.(24) LET'S WAIT AWHILE Janet Jackson 10.(9) STAND BY ME Ben E. King Tapað, Nú stendur yfir í einu af veitingahúsum höfúðborgarinnar leit að týndri kynslóð, sem verður að teljast nokkuð merki- legt fyrir þær sakir að hér er ekki um að ræða kynslóð, sem er löngu komin undir græna torfu, heldur kynslóð sem enn er á léttasta skeiði. Erlendis væri svona leit ekkert undarlegt fyrirbæri þar sem dæmi eru um að heilu kynslóðimar hafi horfið í hinum ýmsu styrjöldum og hemaðarbrölti. Hér er slíku ekki til að dreifa enda er þessi týnda kynslóð sprelllif- andi einsog áður sagði. En það þarf víst ekki styrjaldir til hérlendis til að heilu kynslóðimar týnist og það meira að segja kynslóðir sem innihalda stærstu árganga Islendinga frá því land byggðist. Hér hefiir nefnilega geisað linnulaust lífs- gæðakapphlaup frá því eftir stríð og í þessu gönuhlaupi hafa heilu árgangamir týnst. Og nú á sem sagt að reyna að hafa upp á þessu glataða liði aftur og fá það til að hittast eins og í gamla daga þegar það þræddi öldurhús borgarinnar, í lopa- fúndið pevsum. gærum og öðrum viðmgandi búningum. Ennfremur á að vekja upp frá dauðum gamla bítladrauga. sem sáu um að halda uppi bítlinu á árum áður. svo týnda fólkið geti tek- ið upp þráðinn þar sem frá var horfið þegar lífsgæðakapp- hlaupið gleypti það með húð og hári. Verst er að þetta týnda fólk er orðið að minnsta kosti 15 árum eldra en þegar það týndist og kannski búið að temja sér aðra siði en þá vom við lýði. Nú er mikil gróska á íslandslistanum. enda bæði komin til lækkun á verði hljómplatna og mikið af nýjum plötum að koma út. Þannig eru þrjá nýjar plötur á topp tíu og má bú- ast við því að tvær þeirra. plötur Simply Red og Level 42 veiti U2 harða keppni um toppsætið á næstunni. Þar teljast Sirnplv Red vera í sterkari aðstöðu. enda hafa þeir sótt okkur heim við góðan orðstír. -SþS- 1. (1) LICENSEDTOILL..........BeastieBoys 2. (2) SLIPPERY WHEN WET..........Bon Jovi 3. (4) GRACELAND...............PaulSimon 4. (3) THE WAYITIS..Bruce Homsby & The Range 5. (6) CONTROL..............JanetJackson 6. (5) INVISIBLETOUCH............Genesis 7. (-) THEJOSHUATREE..................U2 8. (7) LIFE, LOVEAND PAIN....ClubNouveau 9. (8) THEFINALCOUNTDOWN..........Europe 10. (9) NIGHTSONGS............Cinderella 1. (-) NOW THAT'S WHATICALL MUSIC 9 ................................ Hinir & þessir 2. (1 )THE JOSHUATREE...................U2 3. (2) RUNNINGIN THE FAMILY........Level 42 4. (4) MOVE CLOSER..............Hinir & þessir 5. (3) MEN ANDWOMEN..............SimplyRed 6. (6) PHANTHOM OFTHE OPERA.....Úrsöngleik 7. (5) THE VERY BEST OF HOT CHOCOLATE................Hot Chocolate 8. (7) GRACELAND................Paul Simon 9. (10) LIVE MAGIC ..................Queen 10. (13) SO ....................Peter Gabriel Model-samtökin eru komin á toppinn á rásarlistanum með lagið sem varð í öðru sæti söngvakeppni sjónvarpsstöðva hérlendis um dag- inn og þetta sama lag stefnir óðfluga á toppinn á Bylgjunni líka. Það stefnir allt í að lögin úr keppn- inni muni einoka efstu sæti list- anna næstu vikurnar. Til dæmis má búast við að sigurlagið verði vinsælt þegar það verður gefið formlega út. Breskir popparar eru samir við sig í hjálparstörfunum, að þessu sinni safna þeir fé til að- stoðar þeim sem eiga um sárt að binda eftir ferjuslysið við Belgiu- strendur um daginn og gamla bítlalagið Let It Be hefur verið klætt í ný föt og fer rakleitt á topp- inn. Og þaðan verður því vart hróflað á næstunni, þó margir stökkvi stórt þessa vikuna. Stars- hip náði toppsætinu vestra eins og spáð var fyrir löngu og spái ég því að lagið verði þar þangað til Ge- orge Michael og Aretha Franklin leysa það af hólmi eftir tvær vikur. -SÞS-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.