Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1987, Page 41
FÖSTUDAGUR 3. APRÍL 1987.
53
Sviðsljös
Fatafellunámskeiðiö hennar Gio var svo vinsælt að nú þegar er fullbókaö á aukanámskeið sem haldið verður á
næstunni. Símamynd: Reuter
Strippnámskeið í Nújork
Fatafellan Gio, sem heldur núna
námskeið í listinni, er fullbókuð
langt fram í tímann. Hún lét sér til
hugar koma að halda námskeið til
þess að kenna konum hvernig fella
skal fötin fyrir eiginmanninn á
heimavelli. Á staðinn þyrptust konur
á öllum aldri og flestum finnst þetta
með afbrigðum spennandi námskeið.
Gio heldur því fram að mikið atriði
sé hvemig konur afklæðast svo Ijóst
er að ekki dugir lengur að flysja af
sér fatnaðinn af handahófi. Fyrst og
fremst er bannað að klæðast fatnaði
sem þarf að toga og teygja yfir höfuð-
ið og sexíbeygjur og teygjur er að
hennar sögn hægt að nota við næst-
um öll venjuleg fataplögg. Belti,
brjóstahaldarar og sokkar - allt er
huggulega tínt af skrokknum og
komið til hliðar með þokkafullum
hreyfingum. Skyldi svo einhver hag-
sýn húsmóðir verða svo óheppin að
festast í átfittinu er til ráð við því -
partnerinn er kallaður til með kyn-
þokkaþrunginni röddu og látinn
hjálpa til við afhýðinguna.
Svo er það vandi eiginmannanna
að verða sér úti um samsvarandi
þekkingu því varla geta þeir, þessar
elskur, verið þekktir fyrir að tætast
úr fötunum í kolrangri röð og með
hlunkaralegum hreyfingum, hend-
andi sokkum út í horn og fatnaði í
þykkan vöndul.
Sam-
antha
skíðar
Breska rokksöngkonan og
tískusýningarstúlkan Sam-
antha Fox vildi alls ekki feta
í fótspor - eða skíðaslóð -
bresku kóngafamilíunnar í
Svisslandi. Samantha dreif
sig á skíði til Finnlands og
lærir nú listina baki brotnu
í Nilsia ásamt Carol móður
sinni. Meðfylgjandi Reuters-
mynd sýnir þær mæðgur í
sinni annarri kennslustund
á staðnum.
Amerískur
vítisengill
í Frans
Hinn frægi ameríski leikari - Mickey
Rourke - er nú í Parísarborg gagn-
gert til þess að kynna nýju kvik-
myndina sína, Englahjörtu eða
Angel Heart, sem gerð er af Alan
Parker. Meðfylgjandi Reutersmynd
sýnir stjömuna fyrir framan hótelið
Georg V. í miðjum hópi franskra vít-
isengla - Hells Angels - sem þinguðu
með kappanum í tilefni heimsóknar-
innar.
TIL SOLJU
Mazda 323 1300 árg. '82, ekinn Toyota Hi Lux Extra Cab dísil árg.
53.000, grænn. Verð 240.000.
'84, ekinn 100.000, hvítur. Verö
570.000.
MMC Colt árg. '83, ekinn 45.000, 5 Toyota Cressida GLI, 6 cyl., árg.
'83, sjálfskiptur, bein innspýting,
rafmagn f rúöum, brúnn. Verð
450.000.
í >p«f, ti-
gíra, beige. Verð 250.000.
WF*
§§j
Nissan Sunny Coupe árg. '84, ekinn Toyota Land Cruiser STW G árg.
65.000, rauður, 5 gira. Verö 320.000. '85, ekinn 26.000, sjálfskiptur, hvit-
ur. Verð 1.150.000.
Toyota Land Cruiser STW HR árg. Toyota Land Cruiser II árg. '86,
'86, eklnn 5.000, rauöur, 5 gira. bensín, ekinn 18.000, brún-sans.
Verð 1.330.000.
Verð 790.000.
Mazda 626 2000 GLX árg. '85, ekinn Toyota Camry GL Liftback árg. '83,
37.000, sjálfsklptur, rafmagn i rúð- ekinn 44.000, hvitur, 5 gíra, vökva-
um og fl., grár. Verð 480.000. stýri. Verð 430.000.
Daihatsu Charade árg. '85, ekinn Toyota Carina STW árg. '82, ekinn
23.000, beige-sans., 5 gíra. Verð 41.000, beige. Verð 320.000.
280.000.
Toyota Tercel GL, 5 gíra, árg. '83, Ford Granada Ghia árg. '80, 8 cyl.,
ekinn 53.000, grár. Verð 295.000. sjálfskiptur, ekinn 83.000, rafmagn
i rúðum, krómfelgur, hvitur. Verð
350.000.
Toyota Tercel 4x4 Special Series Toyota Corolla DX 1600 árg. '84,
árg. '87, ekinn 6.000, rauður, m/sól- ekinn 41.000, Ijósbrúnn. Verð
lúgu og mælum. Verð 595.000. 360.000.
Oþið virka daga 9-19. Laugardaga 13-18.
Höfum ýmsar tegundir bifreiða á söluskrá
_j' V----------.------J
$(CE1FAa/
HA6MUP
f*
^ /V\/KlA&£A(aT
$
m
3^
BILASALAN
P. SAMÚELSSON & CO. HF.
SKEIFUNNI 15 108 REYKJAVÍK SÍMI (91)687120