Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1987, Qupperneq 42
54
FÖSTUDAGUR 3. APRÍL 1987.
Leikhús og kvikmyndahús
Þjóðleikhúsið
Stóra sviðið
Aurasálin
í kvóld kl. 20.00.
Tvær sýningar eftir.
f MmPa
SaSiaHaUgn^
Laugardag kl. 15.00.
Sunnudag kl. 15,00.
Miðvikudag kl. 16.00.
Fimmtudag kl. 15.00.
Hallæristenór
laugardag kl. 20.00.
Ég dansa við þig ...
Ich tanze mit dir in den
Himmel hinein.
5. sýning sunnudag kl. 20.00.
6. sýning þriðjudag kl. 20.00.
7. sýning fimmtudag kl. 20.00.
Ath. Veitingar óll sýningarkvöld í Leikhús-
kjallaranum.
Pöntunum veitt móttaka í miðasölu fyrir sýn-
ingu.
Litla sviðið
(Lindargötu 7);
í smásjá
i kvöld kl. 20.30,
miðvikudag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Miðasala-i Þjóðleíkhúsinu kl. 13.15-20.
Simi 1-1200.
Upplýsingar í símsvara 611200.
Tökum Visa og Eurocard í síma á ábyrgð
korthafa.
IIS
ISLENSKA OPERAN
Sími 11475
AIDA
eftir Verdi
Sýning i kvöld 3. april kl. 20.00.
Sýning laugardag 11. april kl. 20.00.
islenskur texti.
Fáar sýningar eftir.
Miðasala er opin frá kl. 15.00-19.00, sími
11475. Simapantanir á miðasölutima og
auk þess virka daga kl, 10.00-14.00. Sími
11475.
Sýningargestir athugið!
Húsinu er lokað kl. 20.00.
Tökum Visa og Eurocard
MYNDLISTAR-
SÝNING
i forsal Óperunnar er opin alla daga frá kl.
15.00-18.00.
KABARETT
8. sýning föstudaginn 3. apríl kl. 20.30.
9. sýning laugardaginn 4. april kl. 20.30.
10. sýning sunnudaginn 5. april kl. 20.30.
Munið pakkaferðir Flugleiða.
M Æ MIÐASALA
Æmm 96-24073
LOKFéLAG AKURGYRAR
<Bj<&
i.kikfLíag WæMi
RKVKIAVlKUR
SÍM116620 r
mínsföWk
i kvöld kl. 20.30, uppselt.
Laugardag 11. aprll kl. 20.30.
Ath...! Aðeins 6. sýn. eftir.
eftir Birgi Sigurðsson
Laugardag kl. 20.00,
uppselt.
Miðvikudag 8. april kl. 20.00.
Föstudag 10. apríl kl. 20.00.
Ath. Breyttur sýningartimi.
KÖRINN
e. Alan Ayckbourn,
þýð. Karl Ágúst Olfsson.
Dansar: Ingiþjörg Björnsdóttir,
lýsing: Daniel Williamsson,
þúningar: Una Collins,
leikmynd: Steinþór Sigurðsson,
leikstjóri: Þorsteinn Gunnarsson,
Leikendur: Sigurður Sigurjónsson, Kjartan
Ragnarsson, Margrét Akadðttir, Ragnheið-
ur Elfa Arnardóttir, Jakob Þór Einarsson,
Guðrún Asmundsdóttir, Steindór Hjörleifs-
son, Karl Guðmundsson, Margrét Ólafs-
dóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir, Hanna
Maria Karlsdóttir, Þröstur Leó Gunnarsson,
Jóhann G. Jóhannsson, Daniel Williams-
son.
Frumsýn. þriðjudag 7. apriL
2. sýn. fimmtud. 9. april, grá kort.
3. sýn. sunnud. 12. ápríl, rauð kort.
Leikskemma LR,
Meistaravöllum
l>AR SEM
rjÖflAELfe),
RIS
Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir
skáldsögum Einars Kárasonar.
Sýnd í nýrri Leikskemmu LR
v/Meistaravelli.
Laugardag k|. 20.00, uppselt.
Sunnudag kl. 20.00, uppselt.
Miðvikudag 8. apríl kl. 20.00,uppselt.
Föstudag 10. april kl. 20.00, uppselt.
Fimmtudag 16. apríl kl. 20.00,uppselt.
Þriðjudag 21 april kl. 20.00, uppselt.
í immtudag 23. apríl kl. 20.00,uppselt.
Laugardag 25. april kl. 20.00, uppselt.
miðvikudag 29. apríl kl. 20.00.
Forsala aðgöngumiða í Iðnó,
sími 16620.
Miðasala i Skemmu
sýningardaga frá kl. 16.00.
Simi 15610.
Nýtt veitingahús
á staönum.
Opið frá kl. 18.00 sýningardaga.
Borðapantanir i síma 14640 eða i veit-
ingahúsinu Torfunni, simi 13303.
Forsala.
Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir
forsala á allar sýningar til 22. mai i slma
16620 virka daga kl. 10-12 og 13-18.
Símsala. Handhafar greiðslukorta geta
pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með
einu simtali. Aðgöngumiðar eru þá geymd-
ir fram að sýningu á ábyrgð korthafa.
Miðasala i Iðnó opin
frá 14-20.00.
Leikhúsið
í kirkjunni
sýnir leikritið um
KAJ MUNK
i Hallgrimskirkju
Aukasýning laugardaginn 4. ápríl kl. 20.30.
Uppselt.
27. sýning sunnudaginn 5. apríl kl. 16.00.
Sýningum fer að fækka.
Miðapantanir allan sólarhringinn í sima
14455. Miðasala hjá Eymundsson og i Hall-
grimskirkju sunnudaga frá kl. 13.00,
mánudaga frá kl. 16.00 og á laugardögum
frá kl. 14.00- 17.00 fyrst um sinn.
Vegna mikillar aðsóknar óskast pantanir sótt-
ar daginn fyrir sýningu.
Næturþjónusta
„Tflkt'ana heim
um helgar"
Hríngdu í síma
3 99 33
og við sendum
hana heim
gimilega
PIZZU frá
PIZZAHÚSINU
OPIÐ UM HELGAR
FRÁ KL. ^S00^00
pizzahusi d
GRENSÁSVEGI10
Kenndu ekki
öðrum um.
Hver bað þig
að hjóla í myrki
og hálku?
UUMFEROAR
RÁÐ
Austurbæjarbíó
Engin Kvikmyndasýning vegna breyt-
inga.
Bíóhúsið
Rauða Sonja
Sýnd kl. 5 og 7,
Bönnuð börnum.
Rocky Horror Picture Show
Sýnd kl. 11,
Bióhöllin
Allt í hvelli
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Liðþjálfinn
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
Bönnuð innan 12 ára.
Njósnarinn Jumpin
Jack Flash
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Krókódila Dundee
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Flugan
Sýnd kl. 11.
Peningaliturinn
sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Háskólabíó
Guð gaf mér eyra
Sýnd kl. 7 og 9.30
Laugarásbíó
Bandariska aðferðin
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 14 ára.
Eftirlýstur lifs eða liðinn
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Furðuveröld Jóa
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
Regnboginn
Herbergi með útsýni
Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 12 ára.
Bjórstsviði-Hjartasár
Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.15.
Trúboðsstöðin
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Bönnuð innan 12 ára.
Hanna og systurnar
Endursýnd kl. 3, 5 og 9.30.
Skytturnar
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10.
Top Gun
Endursýnd kl. 3.
Ferris Bueller
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10.
Mánudagsmyndir alla daga
Turtuffe
Sýnd kl. 7.
Allra siðasta sýning.
Stjörnubíó
Peggy Sue giftist
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Stattu með mér
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Tónabíó
Blue City
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
KL. 00:05
MEÐAL EFNIS
í KVÖLD
miimniiMium
n 111111 ii 111111111
MYRKRAHERBERGIÐ
(The Dark Room). Áströlsk kvikmynd
með Svet Kovich, Alan Cassel og
Anna Jemison i aðalhlutverkum
Mörgnuð spennumynd um mann
nokkurn sem tekur sér unga ástkonu.
Sonur hans, sem er á svipuðum aldri
og stúlkan, verður gagntekinn þeirri
hugsun að komast upp á milli þeirra
og beitir til þess öllum ráðum. Leik-
stjóri er Paul Harmon.
WiWixunmH
TT
JjL
m
r
KL.
00:00
Laugardagur
KRYDD Í TILVERUNA.
(A Guide for the Married Woman).
Bandarisk kvikmynd frá árinu 1978
með Sybill Shepherd, Charles Frank
og Barbara Feldon í aðalhlutverkum.
Ungri húsmóður finnst líf sitt vera
heldur tilbreytingasnautt og leitar
ráða hjá vinkonu sinni. Við það verð-
ur lif hennar svo skrautlegt að henni
finnst sjálfri nóg um.
rr
TTT
iiu mi m
i miiii iiiii ii ii
KL.
21:15
Laugardagur
KIR ROYAL
Ný þýsk þáttaröð um slúðurdálkahöf-
undinn Baby Schimmerlos og
samskipti hans við yfirstéttina og
„þotuliðið" í Munchen.
STÖÐ-2
n
2
y
W
Auglýsingasími
Stöðvar2 er 67 30 30
Lyklllnn f»rð
þú hjá
Heimillstsðkjum
Heimilistæki hf
S:62 12 15
Útvarp
Sonurinn notfærir sér Ijósmynda-
kunnáttu sína til þess að klekkja á
föðumum i myndinni Myrkraher-
berginu.
Stöð 2 kl. 00.05:
Myrkra-
herbergið
- áströlsk mynd
Áströlsk kvikmynd með Svet
Kovich, Alan Cassel og Anna Je-
misson í aðalhlutverkum verður
sýnd á Stöð 2 í kvöld og nefnist
hún Myrkraherbergið.
Myrkraherbergið er magnaður
erótískur þriller sem segir frá sam-
bandi læknis og ungrar stúlku.
Sonur hans, sem er á svipuðum
aldri og stúlkan, verður gangtek-
inn þeirri hugsun að komast upp
á milli þeirra og beitir til þess öll-
um mögulegum brögðum. Sonur-
inn er við ljósmyndanám í
listaskóla en þá tækni notar hann
sér einmitt til þess að beita brelli-
brögðum og þaðan er nafii
myndarinnar sprottið.
Föstudaqur
3. apm
Sjónvazp
18.00 Nilli Hólmgeirsson. Tíundi þáttur í
þýskum teiknimyndaflokki. Sögumað-
ur Örn Árnason. Þýðandi Jóhanna
Þráinsdóttir.
18.25 Stundin okkar - Endursýning. End-
ursýndur þáttur frá 29. mars.
19.00 A döfinni. Umsjón: Anna Hinriks-
dóttir.
19.10 í deiglunni - Endursýning. Mynd
um Helga Gíslason myndhöggvara og
list hans. Helgi hlaut í vetur verðlaun
fyrir tillögu sina að listaverki við nýja
Útvarpshúsið við Efstaleiti.
19.25 Fréttaágrip á táknmáii.
19.30 Poppkorn. Umsjónarmenn Guð-
mundur Bjarni Harðarson og Ragnar
Halldórsson.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Göngum í reyklausa liðið.
20.50 Unglingarnir i frumskóginum. Frá
Islandsmeistarakeppninni í dansi með
frjálsri aðferð sem háð var f Tónabæ á
dögunum: Einstaklingskeppni. Stjórn
upptöku: Gunnlaugur Jónasson.
21.35 Mike Hammer. Tíundi þáttur í
bandarískum sakamálamyndaflokki.
Þýðandi Stefán Jökulsson.
22.25 Kastljós. Þáttur um innlend mál-
efni. Umsjón: Helgi E. Helgason.
23.00 Seinni fréttir.
23.10 Einskis manns land. (No Man's
Land). Svissnesk-frönsk bíómynd frá
árinu 1984. Leikstjóri Alain Tanner.
Aðalhlutverk Hugues Quester, Myriam
Méziéres, Jean Philippe Ecoffey og
Betty Berr. Beggja vegna landamæra
Frakklands og Sviss búa einstaklingar
sem ekki una hag sinum af ýmsum
ástæðum. I von um betri tíð leiðist
þetta fólk út í að smygla varningi, fólki
og peningum milli landanna. Milli toll-
stöðva landanna liggur skógi vaxið
einskis manns land og er þar vettvang-
ur smyglaranna að næturlagi. Þýðandi
Ólöf Pétursdóttir.
01.00 Dagskrárlok.
Stöð 2
17.00Lífsbaráttan (Staying Alive). Banda-
rísk kvikmynd frá 1983 með John
Travolta og Cynthia Rhodes (Flash-
dance) I aðalhlutverkum. Travolta
leikur dansara sem er staðráðinn í því
að verða með þeim þestu og komast
á Broadway... Tónlist er eftir Bee
Gees og leikstjóri er Sylvester Stallone.
18.30 Myndrokk.
19.05 Ferðir Gúllivers. Teiknimynd.
19.30 Fréttir.