Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1987, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1987, Blaðsíða 1
Það fór ekki vel fyrir unga manninum sem var að taka einkaflugmannspróf þegar hann ætlaði að lenda á Sandskeiði. Lendingin mistókst og vélin ienti á toppnum, eins og sjá má á myndinni. Engan sakaði í þessu óhappi. DV-mynd S Flugvél lenti á toppnum - sjá bls. 2 Menntamálaráðherra um hugsanlegan niðurskurð hjá Ríkisútvarpinu: Eitthvert fum og fát á þessum mönnum - ekki nógu styrkir menn sem þola ekki smásamkeppni, segir ráðherrann - sjá bls. 3 og baksíðu þar sem útvarpsstjóri vísar fáti og fumi á bug Flugvél fórútaf - sjá bls. 3 Glundroði í loggjofinni - sjá bls. 6 Ellefu ára sló í gegn í dorg keppni - sjá bls. 4 Hundrað flug- farþegar í hættu - sjá bls. 8 Framboðs fundur á Reyðarfirði - sjá bls. 20-21 Framboðs fóndir á Norðuriandi -sjábte.5 14 íslands- metfóku - sjá bls. 31 Segí af mér flokksfor- mennsku nái égekki kjöri til Alþingis - bein lína DV bls. 52-53 Svavar Gestsson, formaður Al- þýðubandalagsins, svarar spurn- ingum lesenda DV í kvöld. Síminn er 27022. Svavar Gestsson á beinni línu DV í kvöid - hringið í síma 27022 milli kl. 19.30 og 21.30 Svavar Gestsson, formaður Al- þýðubandalagsins, verður á beinni línu DV í kvöld. Lesendum blaðs- ins gefst kostur á að leggja fyrir hann spumingar um stjórnmálin milli klukkan 19.30 og 21.30. Sím- inn er 27022. Þeir sem hringja eru beðnir að hafa spumingar sínar stuttar og skýrar þannig að sem flestir kom- ist að. Hver maður getur lagt eina til tvær spumingar fyrir formann- inn um hvaðeina sem viðkemur stjómmálunum, stefhu Alþýðu- bandalagsins og þær hræringar sem eiga sér stað þessa dagana. Spumingar lesenda og svör Sva- vars verða birt í blaðinu á morgun. -KMU

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.