Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1987, Blaðsíða 9
MÁNUDAGUR 6. APRÍL 1987.
9
Utlönd
Vara við tiffinningasemi í kosningum
Embættismenn á Indónesíu hafa
varað stjómmálaflokka þar í landi við
notkun tákna, svo sem mynda af Suk-
amo, fyrsta forsætisráðherra landsins
og einum umdeildasta stjómmála-
manni þess, í kosningabaráttunni, sem
nú stendur yfir þar. Þá hafa embættis-
mennimir einnig lagst gegn upplestri
úr Kóraninum í sama tilgangi.
Kompas Daily, stærsta dagblað Ind-
ónesíu, skýrði frá því um helgina að
Demókrataflokkur landsins hefði ve-
rið áminntur fyrir notkun á myndum
af Sukame. Þá hafi flokkurinn efnt
til fjöldagöngu í Jakarta, þar sem fram
komu ungir menn í rauðum skyrtum
og með höfúðbindi, sem vom tákn
frelsishreyfingar Indónesíu fyrir fjöm-
tíu árum.
Telja embættismenn að Sukamo,
sem lést árið 1970, þá nær valdalaus,
geti ekki talist tilheyra einum stjóm-
málaflokki öðrum fremur. Hið sama
gildi um frelsishreyfinguna.
Þá skýrði innanríkisráðherra Indó-
nesíu blaðamönnum jafnframt frá þvi
að ffambjóðendur í kosningunum
beittu fyrir sig upplestri úr Kóraninum
sem er brot á landslögum.
Hár getur haft áróðursgildi og Indónesar sýna afstöðu sina með því að
láta skera hár sitt svo að það myndi tákn flokka, eða númer frambjóðenda.
Danmörk:
Irakar setjast
upp í dómkirkju
Fjörutíu írakar, sem sækjast eftir
landvist í Danmörku, settust í gær að
í lútersku dómkirkjunni í Kaup-
mannahöfh til þess að vekja athygli á
málstað sfnum. Óttast írakamir að
Danir hyggist vísa þeim úr landi og
senda þá til Sýrlands.
Irakamir sögðu í yfirlýsingu í gær
að danska utanríkisráðuneytið væri
að semja við yfirvöld í Sýrlandi um
að senda til baka íraka sem búsettir
hafa verið á Sýrlandi. Telja þeir sér
stefiit í hættu ef af brottvísun verður.
írak og Sýrland hafa um langt skeið
átt í stjómmálalegum illdeilum, en
ríkjunum tveim er stjómað af and-
stæðum fylkingum úr arabíska Baath
sósialistaflokknum. Hefur það einkum
verið írökum þymir í augum að Sýr-
lendingar styðja írani í styrjöldinni
milli íran og írak.
írakamir í Kaupmannahöfh hafa
farið þess á leit við Sameinuðu þjóð-
imar að þeim verði fundinn annar
samastaður ef Danir neita þeim um
landvistarleyfi.
Dönsk stjómvöld settu á síðasta ári
löggjöf sem heimilar að þeim sem neit-
að er um landvist verði snújð til þegs
lands er þeir fyrst flýðu til ef slíkt er
talið hættulaust fyrir þá.
«{•
({«
ii«
«{•
;{«
í'*
}'*
U«
}{«
\\m
\\m
\\:
n:
}\«
\\m
>t\«
>t\«
u«
(t\«
>t\«
>t\«
•t\«
(t\«
}t-
(Ufl
.t\«
•t\«
•t\«
(t\«
lt\fl
Í:
:&:
:U:
Í:
:U:
,\\m
,\\m
•t\«
•}t«
•j\-
•}\«
•}t-
*t\«
»}t«
*}t«
•}t«
*}t-
*}t-
•}t-
*}\-
*}t«
•}t-
*}t«
»t\«
*}\«
»}t«
•}t-
•}t-
•}\«
•}\-
•}t-
•}t-
•}\-
•}t-
•}t-
•}\-
•}t-
•}t-
•}t«
•}t-
•}t«
*}t«
•}t«
•}t«
•}t«
•}t«
•}t«
•}t«
•}t«
•}t«
*}t«
•}t«
•}t«
•}t«
•}t«
•}t-
•}t«
•}t«
•}t«
•}t«
•}t«
•}t«
•}t«
•}t«
•}t«
•}t«
•}t«
•}t«
•}t«
•}t-
•t>«
m\\m
•}t«
•}t«
•}t«
•t\«
•tt«
•t\«
•t\«
•}t«
*t\«
•t\«
•t\«
*}t«
•t\«
•t\«
*t\«
•}t-
•t\«
•t\«
•t\«
•t\«
•}t«
•}t«
•}t«
•}v-
*t\
Bíla-
Aukahlutir - Varahlutir - Sérpantanir
W9ANCHO
MWSU5PEN5ION
GUMBO MUDDER
★ $ hefur lækkað
VORUM AÐ FÁ Á FRÁBÆRU VERÐI:
★ Jeppa- jafnt sem fólksbílafelgur. Breiddir 6-14 tommur.
★ Hin víðförlu GUMBO MUDDER dekk. Stærðir 30-44 tommur.
★ Rancho fjaðrir, demparar og upphækkunarsett.
★ Warn driflokur og rafmagnsspil.
★ Flækjur í flestar tegundir jeppa- og fólksbíla.
★ Einnig höfum við á lager mikið magn af vélahlutum jafnt sem auka-
hlutum í ameríska bíla.
★ Síðast en ekki síst pöntum við alla aukahluti og varahluti í amerísk
farartæki.
r9Bílabú5
Benna
vagnh;@lið
VagnhÖfða 23
110 Reykjavík
Sími 685825
BILVIRKI s/f,
Fjölnisgötu 6,
600 Akureyri.
Sími 96-23213.
• ■ ««••«••««««••««
lÉkkkkkkaktkkktt k*k k k*k > k k *í*í *í*í*í*í*í*f
ininiikiiiitiiiikimitkiikinkiikiiikitiiiiiii
HlltlllltllklllM
•}t«
•}t«
•}t«
•}t«
#
::
:t:
•}t«
•}t«
•}t«
•}t«
•}t«
•}t«
•}t«
•}t«
•}t«
•}t«
•}t«
•}t«
•}t«
•}t«
•}t«
•}t«
•}t«
•}t«
•}t«
*}t«
•}t«
•}t«
•tt«
•}t«
•}t«
•}t«
-}t«
•}t«
:í:
:t:
:í:
•}t«
•}t«
•}t«
•>t«
•}t«
•}t«
•}t«
•}t«
•}t«
•}t«
*}t«
•}t«
•tt«
*}t«
•}t«
*}t«
•j\«
•}t«
•}t«
•}t«
•}t«
•}t«
•}t«
*}t«
*}t«
•}t«
•}t«
•}t«
•}t«
*}t«
*}t«
•}t«
•}t«
*}t«
•}t«
•}t«
•}t«
•}t«
•}t«
•}v«
•}t«
•}t«
•}t«
•}t«
•}t«
•}t«
•}t«
•}t«
•}t«
•}t«
*}t«
*}t«
•}t«
*}t«
:n:
:U;
:S
•}t«
:«}:
:i:
•}t«
•}t«
•}t«
•}t«
•}t«
*}t«
•}t«
*}t«
•}t«
•}t«
*}t«
•}t«
*}t«
*}t«
*}t«
•}t«
•}t«
•}t«
•}t«
*}t«
•}t«
*}t«
*}t*
FERMINGARTILBOÐ FRÁ fiR SAMSUNG
PD-52S: Útvarpstæki með FM, MW
og SW, tvöfalt kassettutæki, 3
banda tónjafnari, „Hi-Speed" upp-
taka. 5 w lausir hátalarar o.fi.
PD-52S
Fermingarverö kr.
875stgr.
Laugavegi 63 (Vitastígsmegin)
- Sími 62 20 25