Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1987, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1987, Blaðsíða 41
MÁNUDAGUR 6. APRÍL 1987. 57 Bridge „Það var vinningsleið í spilinu,1 sagði spilarinn í sæti norðurs eftir að félagi hans hafði tapað íjórum spöðum. Kemur þú auga á hana eftir að vestur spilar út tíuglás, síðan meiri tígli í byrjun? Því ekki hægt að koma í veg fyrir að vestur trompi tígul. VtSTl K Al04 <?K108 ÖÁ3 * KG10852 Nohduk 4* 7532 ÁD43 0 65 *Á96 Austuh * Á8 '^975 0 1098742 ♦ 74 SUOUR * KDG96 VG62 0 KDG *D3 Almáttugur, hvað klukkan er orðin maret. Ég vona að ég bafi sparað nóg til að eiga fyrir stööunuda- sektinnl Suður átti annan slag á tígul og spilaði spaðakóng. Austur drap á ás, - spilaði tíguláttunni og gaf þar með í skyn að hann ætti hvorki hjarta- gosa né laufadrottningu. Vestur trompaði tígulinn með spaðatíu og laufi var kastað úr blindum. Vestur spilaði síðan laufi. Lítið úr blindum og suður fékk slaginn á drottningu. í lokin komst hann ekki hjá því að gefa slag á hjarta. Einn niður. Vinningsleiðin? - Hún er nokkuð skemmtileg. Þegar vestur trompaði tígulinn í fjórða slag átti suður ekki að kasta laufi úr blindum heldur tromptvistinum. Ef vestur spilar hjarta er spilið einfalt og hann spilar því laufgosa. Suður fær slaginn á laufdrottningu. Tekur trompið af austri. Þá lauf á ásinn og trompunum spilað í botn. Þegar síðasta trompinu er spilað er vestur í vonlausri kast- þröng. Ef hann gefur laufið á bátinn verður laufnía blinds slagur. Ef hann kastar hjarta - á eftir K-10 í hjarta og laufkóng - fær suður þrjá hjarta- slagi með því að spila litlu hjarta á drottningu. Kóngur vesturs fellur í ásinn og hjartagosi tíundi slagurinn. Skák Jón L. Árnason Á bandaríska meistaramótinu fyrir skömmu kom þessi staða upp í skák Boris Kogan, sem hafði hvítt og átti leik, og Larry Christiansen. 34. Hf8+ Kh7 Eftir 34. - Kg7 35. DfB + DxfB 36. gxfB+ Kxfö 37. fxe7+ Kf7 (37. - Kxe7 38. Hel vinnur mann) 38. Hfl hefur hvítur vinningsstöðu. 35. Hxe8! Hxe8 36. Df7+ Kh8 37. g6! og svartur gaf, enda í mátklemmu. Vesalings Emma Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. fsatjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- nætur- og helgarþjónusta apóte- kanna í Reykjavík 3.-9. apríl er í Reykja- víkurapóteki og Borgarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lvfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnaríjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9 19 og laugardaga frá kl. 10 14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í simsvara apóte- kanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vö.rslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11—12 og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Simi 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknafélag Islands Neyðarvakt alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11. Upplýsingar gefur símsvari 18888. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 911 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á iaugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sím- aráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21. laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Nevðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. simi (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Ak- ureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartínii Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15M8. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16. feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.30 16 og 19 19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæsludeilcl eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30 19.30 alla daga og kl. 13 17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug- ard. kl. 15-16 og 19.30- 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15 16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkiahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30 16 og 19 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaevjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 16 og 19 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14 17 og 19 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14 17, fimmtudaga kl. 20 23, laugar- daga kl. 15-17. Lalli og Lína Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 6. apríl Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Ef þér er hafnað með hugmyndir þínar snúðu þér þá að fjármálum eða viðskiptum. Vandamál dagsins verða senni- lega seinkanir, sérstaklega ef þú þarft að fara eitthvað. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Dagurinn gæti orðið einn stór forarpyttur fyrir þá sem taka óþarfa sjensa. Ef þú ætlar að komast hjá þessu ætt- irðu að taka daginn rólega. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú verður að vera sveiganlegur í dag því þú mátt búast við breytingum á alla kanta, sérstaklega hjá þeim sem þú umgengst mikið. Það er betra að þegja um eitthvað því sögurnar kryddast frá manni til manns. Nautið (20. apríl-20. mai): Þú ert sennilega eitthvað háttstemmdur í dag því fólk virðist fara í taugarnar á þér og öfugt, út af engu. Þú ættir að einbeita þér að einhverju sem þú ert bestur í í dag. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Byrjaðu á því sem þú verður að klára snemma þvi að það verður erfiðara seinna. Vandamál annarra gætu snúist eitthvað í kringum þig svo þú verður að hreinsa þann anda. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú ert í forvitnis-skapi í dag. Þú gætir þó hagnast á ein- hverjum upplýsingum sem þú færð. Fólk gengst upp í smáhóli. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú ættir að tala og spyrja um það sem þú skilur ekki en langar til þess að vita, það gæti varpað nýju ljósi á eitt- hvað áður óskiljanlegt. Athugaðu vel eitthvað í sambandi við einkalíf þitt. Happatölur eru 1, 24 og 29. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Það þarf ekki að taka lokaákvörðun strax, það gæti verið betra að salta málið um tíma. Þú ættir ekki að vera svona ákveðinn í stöðu annars fólks. Happatölur eru 7.22 og 26. Vogin (23. sept.-23. okt.): Einbeitni þín er lakari heldur en venjulega, svo þú ættir að fara varlega með peninga, hvort heldur þú ert að eyða þeim eða fara með þá á annan hátt. Þú ættir að viðra ýmsar skoðanir þínar í dag, þú mátt búast við góðum undirtektum. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Undir ákveðnum kringumstæðum gæti þér revnst erfitt að sýnast rólegur og yfirvegaður. Það er ekki rétt að sýna rólyndi gagnvart fólki sem er ekki sátt við aðgerðir þínar. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Gerðu sem mest úr tækifærum sem þér bjóðast í ein- hverju sem þú gerir best. Þú ættir að varast að tala eða skrifa of mikið, það gæti misskilist. Steingeitin (22. des.-19. jan): Þú skalt jafnvel hæla einhverjum svo að hann finni til sín. Að öðru leyti verður dagurinn góður. sérstaklega þegar til lengri tíma er litið. * Bilanir Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og Seltjarnarnes. sími 686230. Akurevri. sínti 22445. Keflavík sírni 2039. Hafnar- fjörður. sími 51336. Vestmannaeviar. sínii 1321. ■ Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur. sími 27311. Seltjarnarnes sínii 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Selt- jarnarnes. sínti 621180. Kópavogur. sirni 41580. eftir kl. 18 og um helgar sínii 41575. Akurevri. sírni 23206. Keflavík. sími 1515. eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar. símar 1088 og 1533. Hafnarfiörður. sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík. Kópavogi. Seltjarnarnesi. Akureyri. Keflavík og Vestmannaeyjum tilkvnnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum. sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a. simi 27155. Sólheimasafn, Sólheimum 27. sími 36814. Bústaðasafn, Bústaðakirkju. simi , 36270. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, Gerðubergi 3-5. símar 79122 og 79138. Opnunartími ofangreindra safna er: mán.-föst.. kl. 9-21. sept.-apríl einnig opið á laugardögunt kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16. sínti 27640. Opnunartími: mán. föst. kl. 16-19. Lestrarsalur aðalsafns, Þingholts- stræti 27. sími 27029. Opnunartími: mán-föst. kl. 13 19. sept. apríl. einnig opið á laugardögum kl. 13-19. Bókabílar, bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Bókin heim, Sólheimasafni, simi 83780. Heimsendingaþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Sérútlán, aðalsafni, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sögustundir fyrir börn á aldrinum 3-6 ára. Aðalsafni: þriðjud. kl. 14 15. B..staðasafni og Sólheimasafni: mið- vikud. kl. 10 11 og Borgarbókasafninu í Gei'ðubergi: fimmtud. kl. 14-15. Asmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum. fimmtu- dögunt. laugardögum og sunnudögunt frá kl. 14-17. Ásgrímssafn. Bergstaðastræti 74: Safnið er opið þriðjudaga. fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30 16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga. þriðjúdaga. fimmtu-' daga og laugardaga kl. 14.30 16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14 19. Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl. 13-19. Sunnudaga 14 17. Þjóðminjasafn Islands er opið sunnu- daga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugar- daga frá kl. 13.30 16. Krossgátan Lárétt: 1 jörð, 5 haf, 7 höfuðborg, 9 fugl, 10 ergileg, 11 afkomandi, 13 eins, 14 snjáldrin, 17 ofsagt, 18 ger- legt, 20 kvöl, 21 elska. Lóðrétt: 1 tíguleg, 2 húð, 3 ánægja, 4 jötunn, 5 flókinn, 6 hyggi, 8 gný, 12 megna, 15 verkfæri, 16 títt, 17 bogi, 19 komast. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 volduga, 7 af, 8 auman, 10 nagg, 11 öld, 12 snögg, 14 sa, 15 inn, 17 ultu, 19 saur, 20 hól, 21 umgerð. Lóðrétt: 1 vansi, 2 ofan, 3 lag, 4 dugg- ur, 5 gal, 6 anda, 9 mögl, 13 önug, 14 stóð, 16 nam, 18 ull, 19 su, 20 hr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.