Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1987, Blaðsíða 30
i6
MÁNUDAGUR 6. APRÍL 1987.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Ökukennsla
Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið
akstur á skjótan og öruggan hátt,
Mazda 626 GLX. Visa/Euro. Sig.
Þormar. S. 656461 og bs. 985-21903.
Guðmundur H. Jónsson.
Kennir á Subaru 18 GL 4x4 ’87,
ökuskóli og prófgögn, Visa og Euro.
Sími 671358.
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir
allan daginn, engin bið. Visa - Euro.
Heimas. 73232, bílas. 985-20002.
Kenni á Mazda GLX '87. Kenni allan
daginn, engin bið. Fljót og góð þjón-
usta. Greiðslukjör. Kristján Sigurðs-
son, sími 24158 og 672239.
'M.Benz 190 E, G 840. Ökuskóli og öll
prófgögn, engir lágmarkstímar og að-
eins greitt fyrir tekna tíma. Bjarnþór
Aðalsteinsson. Uppl. í síma 666428.
Ævar Friðriksson kennir allan daginn
á Mazda 626, engin bið. Utvega próf-
gögn, hjálpa til við endurtökupróf.
Sími 72493.
Öku- og bifhjólak. -endurh. Kennslutil-
högun ódýr og árangursrík, Mazda
626, Honda 125, Honda 650. Halldór
Jónsson, s. 83473 - bílas. 985-21980.
Ökukennarafélag íslands auglýsir.
Elvar Höjgaard, s. 27171,
Galant 2000 GLS ’85.
Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512,
Subaru Justy ’86.
* Herbert Hauksson, s. 37968,
Chevrolet Monza ’86.
Grímur Bjarndal Jónsson, s. 79024,
Galant GLX turbo ’85.
Snorri Bjarnason, s. 74975,
Volvo 360 GLS ’86. Bílas. 985-21451.
Haukur Helgason, s. 28304,
BMW 320i ’85.
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer ’87.
Már Þorvaldsson, s. 52106,
Subaru Justy ’87.
Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594,
Mazda 626 GLX ’86.
Sverrir Björnsson, s. 72940,
Toyota Corolla ’85.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924-
Lancer 1800 GL. s. 17384.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Mazda 626 GLX ’85. Bílas. 985-20366.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla.
Bílas. 985-21422.
■ Garöyrkja
Garðeigendur athugið. Nú er rétti
tíminn fyrir trjáklippingar, tek einnig
að mér ýmiskonar garðavinnu, m.a.
lóðabreytingar, viðhald og umhirðu
garða í sumar. Þórður Stefánsson
garðyrkjufræðingur, sími 622494.
Garðeigendur, ath. Nú er rétti tíminn.
Trjáklippingar, húsdýraáburður og
vetrarúðun, notum nýtt olíulyf, sama
verð og í fyrra. Afgreiðum eins fljótt
og hægt er. Sími 30348. Halldór Guð-
finnsson skrúðgarðyrkjumaður.
Kúamykja - trjáklippingar. Nú er rétti
tíminn til að panta kúamykju og trjá-
klippingar, ennfremur sjávarsand til
mosaeyðingar. Sanngjamt verð.
Greiðslukjör. Skrúðgarðamiðstöðin,
símar 40364, 611536 og 99-4388.
Veiti eftirtalda þjónustu: Trjáklipping-
ar, lóðastandsetningar og alla alm.
garðyrkjuvinnu, (húsdýraáburður).
Hjörtur Hauksson skrúðgarðyrkju-
^meistari, símar 12203 og 622243.
Trjáklipping. Klippi og snyrti tré og
runna. Uppl. í símum 34122 og 688572.
Guðjón Gunnarsson garðyrkjufræð-
ingur.
M Húsaviðgerðir
Verktak sf., s. 78822, 79746. Háþrýsti-
þvottur fyrir viðgerðir og utanhúss-
málun, viðgerðir á steypuskemmdum
og sprungum, sílanhúðun til vamar
steypuskemmdum. Látið aðeins fag-
menn vinna verkið, það tryggir gæðin.
Þorgrímur Ólafsson húsasmíðam.
EG þjónustan auglýsir. Alhliða húsa-
viðgerðir þ.e.a.s. spmngur, rennur,
þök, blikkkantar (blikksm.meist.), og
öll lekavandamál, múrum og málum
o.m.fl. S. 618897 frá kl. 16-20. Gerum
tilb. að kostnaðarlausu. Ábyrgð.
Húsasmíðameistari getur bætt við sig
verkefnum. Breytingar - viðhald - við-
gerðir - nýbyggingar. Uppl. í síma
»44071.
■ Til sölu
Golfvörur s/f,
Til fermingargjafa: Hjá okkur er eitt
mesta úrval af golfvörum á einum
stað. Komið! Þið finnið örugglega það
sem hentar fermingarbarninu. Gerið
góð kaup. Verslið í sérverslun
golfarans. Golfvörur sf., Goðatúni 2,
Garðabæ, sími 651044. Ópið 13-18 og
laugardaga 10-12.
«((
SKlPEYRt HF
3;C»UMULA2 103 ftEVKJAVfK SÍM?
Hinir geysivinsælu netasjálfdragar frá
Munkebo Maskin Fabrik í Danmörku
til afgreiðslu með stuttum fyrirvara,
góð greiðslukjör. Skipeyri hf., Síðu-
múla 2, s. 686080 og s. 84725.
OTRUIEGA ODYRT!
Bíll, þyrla, mótorhjól. Fullkomnar
teikningar, leiðbeiningar og mikið
meira af þessum alvöru farartækjum,
sem þú smíðar sjálfur. Sendi í póstkr.
um land allt. Uppl. í s. 618897 milli
kl. 16 og 20 eða í box 1498,121 Rvk.
■ Sumarbústaðir
Einstaklingar - félagssamtök. Get út-
vegað nokkur sumarhús á mjög góðu
'kynningarverði. Sýningarhús við
Skeifuna 5, H. Hafsteinsson, farsími
985-21895.
■ Verslun
Brúðarkjólar, brúðarmeyjakjólar,
skírnarkjólar, smókingar, kjólföt og
hvít herraföt. Brúðarkjólaleiga
Katrínar Óskarsdóttur, sími 76928.
Bæjarins bestu baðinnréttingar: Sýn-
ishorn í Byko og Húsasmiðjunni,
hreinlætistækjad. Sölustaður: HK-
innréttingar, Dugguvogi 23, s. 35609.
Steitz Secura + Adidas öryggisskór
fyrir léttan iðnað. J.V. Guðmundsson,
sími 23221. Póstsendum um allt land.
Sænskar innihurðir. Glæsilegt úrval af
innihurðum, nýja hvíta línan, einnig
furuhurðir og spónlagðar hurðir.
Verðið er ótrúlega lágt, eða frá kr.
7.600 hurðin. Harðviðarval hf.,
Krókhálsi 4, sími 671010.
Orkupotturinn, gufusýður matvælin á
tveimur hæðum, notar lágmarkshita á
1 hellu, er orkusparandi, varðveitir
næringagildi, bragð og orkugildi fæð-
unnar. Verð kr. 2.390. Póstkröfusend-
ingar um allt land. Póstkjör, sími
92-3453.
Vanish-undrasápan. Ótrúlegt en satt.
Tekur burt óhreinindi og bletti sem
hvers kyns þvottaefni og sápur eða
blettaeyðar ráða ekki við. Fáein
dæmi: Olíur, blóð-, gras-, fitu-, lím-,
gosdrykkja-, kaffi-, vín-, te-, eggja-
bletti, snyrtivörubletti, bírópenna-,
tússpennablek og íjölmargt fleira.
Nothæft alls staðar, t.d. á fatnað, gólf-
teppi, málaða veggi, gler, bólstruð
húsgögn, bílinn, utan sem innan, o.fl.
Úrvals handsápa, algerlega óskaðleg
hörundinu. Notið einungis kalt eða
volgt vatn. Nú einnig í fljótandi formi.
Fæst í flestum matvöruverslunum um
land allt. Heildsölubirgðir. Logaland,
heildverslun, sími 1-28-04.
Rómeó & Júlia býður pörum, hjónafólki
og einstaklingum upp á geysilegt úrv-
al af hjálpartækjum ástarlífsins í yfir
100 mismunandi útgáfum við allra
hæfi. Því er óþarfi að láta tilbreyting-
arleysið, andlega vanlíðan og dagleg-
an gráma spilla fyrir þér tilverunni.
Einnig bjóðum við annað sem gleður
augað, glæsilegt úrval af æðislega
sexý nær- og náttfatnaði fyrir dömur
og herra. Komdu á staðinn, hringdu
eða skrifaðu. Ómerkt póstkröfu- og
kreditkortaþjónusta. Opið alla daga
nema sunnudaga frá 10-18. Rómeó &
Júlía, Brautarholti 4, 2. hæð, símar
14448-29559, pósthólf 1779,101 Rvík.
■ Bílar tíl sölu
Bronco II V-6 árg. ’85 til sölu, 5 gíra,
sem nýr, ekinn aðeins 25.000 km. Uppl.
í síma 73555 eftir kl. 19.
M. Benz 380 SE '81, ekinn 97 þús., litað
gler, sentrallæsingar, rafmagn í rúð-
um og sætum, álfelgur, þjófavarna-
kerfi, hleðslujafnari, Cruse-control,
loftræstikerfi o.fl. Uppl. í síma 92-4847.
Toyota Hilux árg. ’82, dísil, turbo, til
sölu, ekinn 58.000 km, Rancho fjaðrir,
vökvstýri, 75 1 aukaolíutankur, góð
dekk, mjög gott lakk, verð 700 þús.
Uppl. í síma 92-7087 eftir kl. 20.
Datsun Cherry árg. ’81 til sölu, rauður,
ekinn 59.000 km. Hefur alltaf verið í
einkaeign, vel með farinn, tilboð
óskast. Uppl. í síma 685734 eða 44433.
Ford Escort XR-3i ’84 til sölu, verð ca
490 þús., skipti koma til greina á ódýr-
ari. Ath. skuldabréf. Úppl. í síma
656495.
4x4
Félagar Ferðaklúbbnum 4x4. Munið
fundinn í kvöld kl. 20.30 að Hótel
Loftleiðum, Víkingasal. Venjulegt
fundarefni. Stjórnin.
Ford Sierra GL 2,ÓL ’84 til söíu, sjálf-
skiptur, vökvastýri og margs konar
aukabúnaður, ekinn aðeins 16.500 km.
Uppl. í hs. 18997 og vs. 18500. Gunnar
Þórhallsson.
Peugeot 505 ’80 til sölu, brúnn á
litinn, beinskiptur, vel með farinn.
Uppl. í síma 15855.
Wiliys í góöu standi til sölu, skipti
möguleg. Uppl. í síma 71998 eftir kl. 20.
DV
■ Húsgögn
Á einhver afmæli? Hvernig væri að slá
saman í veglega gjöf? Mikið úrval.
Nýja bólsturgerðin, Garðshomi, sími
16541._______________________
■ Bátar
■ Bátar
Þessi bátur er til sölu. Báturinn er
3,3-4 tonn og mjög vel útbúinn. Uppl.
í síma 21839.
f
■ Ymislegt
Leöurviðgerðir. Önnumst viðgerðir á
leðurfatnaði. Nýkominn leðurfatnað-
ur fyrir fermingarnar: jakkar, pils,
kápur og frakkar, einnig.skartgripir
o.m.fl. Sendum gegn póstkröfu, kredit-
kortaþjónusta. Leðurval, Miðbæjar-
markaðnum, Aðalstræti 9, sími 19413.
Peariie tannfarðinn gefur aflituðum
tönnum, fyllingum og gervitönnum
náttúrulega hvíta áferð. Notað af sýn-
ingarfólki og fyrirsætum. Pearlie-
umboðið, póstkröfusími 611659,
sjálfvirkur símsvari tekur við pöntun-
um allan sólarhringinn. Box 290, 171
Seltjarnarnes.
■ Þjónusta
Bruðarkjólaleiga. Leigi ut bruðarkjóla,
smókinga, brúðarmeyjakjóla og
skírnarkjóla. Hulda Þórðardóttir,
sími 40993.