Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1987, Blaðsíða 29
MÁNUDAGUR 6. APRÍL 1987.
45
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Halló! Til sölu er Hornet ’75 á gjaf-
verði ef samið er strax, einnig fólks-
bílakerra á sama stað. Uppl. í síma
52898 eftir kl. 18.
Jeepster Commando ’68 til sölu, V6
Buickvél, þarfnast smálagfæringar,
skipti á góðri VW bjöllu koma til
greina. Uppl. í síma 98-2127 e. kl. 19.
Lada 1500 ’80 til sölu, ekin 70 þús.,
selst með mánaðargreiðslum, verð 75
þús. Uppl. í síma 53768 á kvöldin og
651938 á daginn.
Lada Lux '84 til sölu vegna brottflutn-
ings af landinu, ekinn 56 þús. km,
drapplitaður, verð 99 þús., staðgreitt.
Uppl. í síma 76004.
Mazda 626 2000 ’82 til sölu, skoðaður
’87, er með dráttarbeisli og aukafelgur
með,dekkjum fylgja, skipti á ódýrari
koma til greina. Uppl. í síma 78478.
Saab ’79 til sölu, ekinn 93.000 km,
góður bíll, ný kúpling, bremsur o.fl.
Skipti - skuldabréf. Uppl. í símum
50328 og 54100.
Subaru 1600 DL '78 til sölu, með nýjum
Pioneer stereotækjum, ekinn 78 þús.,
í þokkalegu standi, ekki á númerum,
verð 45 þús. Uppl. í síma 46466.
Suzuki 4x4 ’84 til sölu, lengri gerð,
yfirbyggður, ekinn 25 þús., ath.
skuldabréf og skipti. Uppl. í síma
83226.
Toyota - Pontiac. Til sölu Toyota Car-
ina árg. ’75 og Pontiac Ventura árg.
’73, líta mjög vel út og eru í góðu lagi.
Uppl. í síma 667221 e. kl. 18.
Volvo 244 DL 77 til sölu, beinskiptur,
útvarp, segulband, dráttarkrókur og
grjótgrind, góður bíll á góðu verði.
Uppl. í síma 75242.
Bílar til sölu, Ford Econoline ’75,
Skoda Rapid ’85, Renault R4 ’80, allir
skoðaðir ’87. Uppl. í síma 666615.
Mazda 929 station. Til sölu Mazda 929
station ’77, fæst á spottprís, aðeins 20
þús. staðgreitt. Uppl. í síma 611096.
Mazda Saloon árg. '85 til'sölu, verð
340 þús., fallegur bíll. Uppl. í síma
40443.
Mitsubishi Galant station ’80 til sölu,
verð 180 þús. Uppl. í síma 622246 eftir
kl. 20.
Saab 99 74, silfurgrár, góður bíll, til
sölu. Uppl. í síma 44015 til kl. 17.30
og 686506 eftir kl. 17.30.
Saab 99 GL ’82 til sölu, glæsilegur
dekurbíll, ekinn aðeins 28 þús. Uppl.
í síma 53049 eftir kl. 19.
Simca 1307 78 til sölu, ekinn 86.000
km, einn eigandi. Verð 65 þús. Stað-
greiðsluafsláttur. Sími 35394.
Subaru 1600 árg. 78 til sölu, skemmdur
eftir árekstur, tilboð óskast. Uppl. í
síma 616204.
Subaru E10 sendiferðabíll til sölu, ’86,
ekinn 14 þús. km. Uppl. í síma 671277
eftir kl. 16.
Tilboö óskast í International 1200 ’67,
7 manna, eitthvað af boddíhlutum
fylgir. Uppl. í síma 92-6576 eftir kl. 19.
Tveir góðir til sölu, Dodge Weapon ’54
og Dodge Ramcharger ’74. Uppl. í síma
685058 og 688497 eftir kl. 19.
Uno 45S ’87 (5 gíra), sem nýr, til sölu,
ekinn aðeins 6700 km. Uppl. í síma
53049 eftir kl. 19.
VW bjalla 74 til sölu, vel útlítandi í
góðu standi, nýlega skoðaður ’87.
Uppl. í síma 21619 eftir kl. 17.
Volvo 240 GL árg. ’81, sjálfskiptur, til
sölu, sanngjarnt verð gegn
staðgreiðslu. Uppl. í síma 92-3786.
Volvo 244 GL ’80 til sölu, ekinn 130.000
km, verð 260.000. Uppl. í síma 79715
eftir kl. 17.
Cortina 1600 77, þarfnast viðgerðar,
verð aðeins 17 þús. Sími 20658.
Ford Mustang 74 til sölu, skoðaður
’87. Uppl. í síma 651512 eftir kl. 18.
Golf 79 til sölu, skoðaður ’87. Sími
39386.
Mazda 323 ’80 til sölu, 2ja dyra, ekinn
76 þús. Uppl. í síma 619883 eftir kl 16.
Mazda 323 ’81 til sölu, sjálfskipt, góður
bíll. Uppl. í síma 34479 eftir kl. 17.
Mazda 929 76 til sölu, sjálfskipt, 4ra
dyra. Uppl. í síma 44869 eftir kl. 18.
Saab 900 GL ’83 til sölu. Uppl. í síma
40869 eftir kl. 20.
Saab 99 GL Super Combi Coupe 78 til
sölu, sjálfskiptur. Uppl. í síma 672061.
Skoda 120 L ’81 til sölu, mikið yfir-
farinn. Uppl. í síma 22971 eða 689075.
Til sölu Volga 74, selst ódýrt. Nánari
uppl. í síma 92-8607.
Toyota Corolla 74 til sölu, góður bíll.
Uppl. í síma 72447.
VW 1300 74 til sölu, í ágætisstandi,
verð 25 þús. Uppl. í síma 53727.
■ Húsnæði í boði
Til leigu: 2 herb. með aðgangi að öllu
tilheyrandi, eins og það væri hennar
eign, fær sú stúlka frítt sem vill elda
mat á kvöldin og um helgar fyrir einn
mann, upplagt fyrir stúlku með 1 barn.
Tilboð sendist með uppl. um sig og
barnið til DV, merkt „Enginn reyk-
ur“, fyrir 10. apríl.
3ja herb. íbúð, nýstandsett, til leigu,
jarðhæð, stutt frá sundlaugunum, að-
eins reglusamt fólk kemur til greina.
Tilboð sendist DV, merkt „1680“ fyrir
9/4 '87.
Reglusöm, ábyggileg og barngóð kona,
ekki yngri en 30 ára, óskast til að sjá
um heimili úti á landi, þar eru 3 góð
börn og pabbi. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-2834.
Suðurnes - íbúðarhúsnæði. Óskum eft-
ir að taka á leigu rúmgott íbúðar-
húsnæði á Suðurnesjum, þarf að vera
laust fljótlega. Allar nánari uppl. í
síma 92-2503 og 91-77927 á kvöldin.
Húseigendur. Höfum leigjendur að öll-
um stærðum íbúða á skrá. Leigutakar,
látið okkur annast leit að íbúð fyrir
ykkur. Leigumiðlunin, sími 79917.
4ra herb. íbúð í neðra Breiðholti til
leigu strax. Tilboð sendist DV, merkt
„Bakkarnir", fyrir kl. 17 þriðjudaginn
7. apríl.
Vil leigja góðu fólki nýja 2ja herb. íbúð
í Selási, þvottavél + þurrkari í sam-
eign. Verð tilboð. Uppl. í síma 42279
milli 18 og 20.
2ja herb. íbúð til leigu frá 15. maí til
1. sept., toppíbúð í austurbænum í
Reykjavík. Uppl. í síma 43475 e.kl. 19.
4ra herb. íbúð til leigu í Kópavogi frá
1. maí. Einungis reglusamt fólk kemur
til greina. Uppl. í síma 97-81696.
Herbergi til leigu fyrir eldri menr í
Nóatúni, reglusemi áskilin. Uppl. í
síma 10396 eftir kl. 17-19 og frá 21.
Óska eftir herb. í stuttan tíma. Uppl. í
síma 671921.
M Húsnæði óskast
Húseigendur, athugið. Höfum leigjend-
ur að íbúðum, sérstaklega 2-3 herb.,
einnig að öðru húsnæði. Opið kl.
9-12,30; Húsnæðismiðlun Stúdenta-
ráðs HÍ, sími 621080.
Reglusamt par óskar eftir íbúð nálægt
gamla miðbænum. Lofum öllu sem
aðrir lofa og stöndum við það. Með-
mæli frá fyrri leigusala. S. 12880 og
12964, Þórdís.
3-5 herb. rúmgóð íbúð, helst í ná-
grenni miðbæjarins, óskast til leigu í
sumar. Vinsamlegast hringið í síma
13045.
4 Danir óska eftir íbúð eða raðhúsi til
leigu, 3-5 herb. + stofa, snyrting og
eldhús. 3 mánuðir fyrirfram mögulegt.
Uppl. í síma 77665 milli kl. 16 og 21.
Einhleypur menntamaður óskar eftir
að taka strax á leigu einstaklingsíbúð
eða 2 herbergja íbúð, fyrirfram-
greiðsla, góð húsaleiga. Sími 17480.
Er nýkominn heim frá námi erlendis og
óska eftir íbúð á leigu, öruggar mán-
aðargreiðslur. Uppl. í síma 44175 eftir
kl. 19.
Herbergi óskast, helst í Kópavogi eða
nágrenni, fyrir reglusaman starfs-
mann okkar. Fiskanaust hf., sími
40888.
Hjálp! Er ekki einhver sem vill leigja
ungri, einhleypri stúlku ódýra ein-
staklingsíbúð, er á götunni? Uppl. í
síma 71241.
Kona óskar eftir stofu og litlu eldhúsi,
áreiðanlegar greiðslur. Húshjálp 1
sinni í viku möguleg. Hér er um góðan
leigjanda að ræða. Sími 18281.
Lítil einstaklingsíbúð óskast, mjög góð
fyrirframgreiðsla í boði, reglusemi.
Uppl. í síma 27688 frá 9-17 og 71668
frá 18-22.
Okkur vantar 2 herb. íbúð frá 10.-15.
maí, erum tvö fullorðin, alger reglu-
semi, meðmæli ef óskað er, öruggar
mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 43226.
Reglusöm stúlka óskar eftir bjartri og
rúmgóðri íbúð með góðu skáparými.
Æskileg væri íbúð miðsvæðis eða
nálægt Verslunarsk. S. 681268 e.kl. 17.
Ung hjón með 1 barn, sem búsett hafa
verið erlendis, óska eftir 3ja herb.
íbúð, góðri umgengni og skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í síma 656388.
Ungt par með 1 barn óskar eftir 2ja
herb. íbúð frá 15. maí í 7-8 mán. Skil-
vísum greiðslum heitið. Uppl. í síma
20118 eftir kl. 18.
Ungt par óskar eftir 3ja herb. íbúð frá
15. maí. Reglusemi og mjög góðri
umgengni heitið. Meðmæli. Sími
673074 eftir kl. 17.
Árbæjarhverfi. Hjón með tvö_ börn, 4
og 10 ára, óska eftir íbúð í Árbæjar-
hverfi, góðri umgengni og skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í síma 79150.
Rukkari - rukkari. Tek að mér að rukka
inn hvers konar reikninga og vanskil.
Lofa árangri. Tilboð sendist DV,
merkt „Rukkari 4“.
Sjómaður, sem er lítið heima hjá sér,
óskar eftir herbergi til leigu. Oppl. í
síma 44101.
■ Atvinnuhúsnæói
Stórt verslunar-, skrifstofu- og iðnaðar-
húsnæði til leigu í EV-húsinu,
Smiðjuvegi 4. Hentar undir alls konar
rekstur á sviði verslunar, iðnaðar eða
þjónustu, skiptist í smærri einingar
eftir þörfum. Uppl. í síma 77200 á dag-
inn og 622453 á kvöldin.
40-60 m2 atvinnuhúsnæði eða bílskúr
óskast til leigu strax, helst í austur-
hluta borgarinnar eða í Kópavogi, góð
umgengni. Uppl. í síma 73103.
Atvinnuhúsnæði óskast. Ca 80-150 fm
iðnaðarhúsnæði óskast til leigu í
Hafnarfirði eða í nágrenni Reykjavík-
ur. Uppl. í síma 54169.
Óska eftir atvinnuhúsnæði á jarðhæð,
ca 100-150 fm, fyrir hreinlega starf-
semi, innkeyrsludyr skilyrði, lofthæð
yfir 3 metrar. Símar 26260 og 651688.
Óska eftir að taka á leigu ca 300 ferm
iðnaðarhúsnæði á 1. hæð, helst í
Reykjavík eða Hafnarfiðri. Uppl. í
síma 612131 eða 33818.
Til leigu 90 ferm iðnaðarhúsnæði.
Uppl. í síma 78695.
■ Atvinna í boði
Getum bætt við nokkrum saumakonum,
vinnutími frá kl. 8-16, unnið er eftir
bónuskerfi, bjartur og loftgóður
vinnustaður, stutt frá endastöð stræt-
isvagna á Hlemmi. Starfsmenn fá Don
Cano fatnað á framleiðsluverði.
Komið í heimsókn eða hafið samband
við Steinunni, í síma 29876 á vinnu-
tíma. Scana hf, Skúlagötu 26.
Lagerstörf. Óskum eftir að ráða
lagermenn strax, æskilegt er að um-
sækjendur séu á aldrinum 20-40 ára.
Nánari uppl. hjá starfsmannastjóra
(ekki í síma) mánudag og þriðjudag
kl. 17-18. Hagkaup, starfsmannahald,
Skeifunni 15.
Viljum ráða karla og konur til starfa
við hreingerningar. Unnið alla daga
frá kl. 8-17 og flestar helgar. Reglu-
semi og stundvísi skilyrði. Æskilegur
aldur 18-40 ára. Umsóknir sendist DV,
merkt „Hreinlæti", fyrir kl. 12 á há-
degi þann 8. apríl.
Dreifing - akstur. Óskum að ráða strax
íjölskyldumann á aldrinum 20-35 ára
til aksturs og dreifingar. Reglusemi,
stundvísi og góð framkoma skilyrði.
Skriflegt tilboð sendist DV, merkt
„Fannhvítt". Fönn hf„ Skeifan 11.
Kona óskast til afgreiðslustarfa í litla
verslun í Garðabæ, reynsla æskileg.
Vinsamlegast sendið umsókn sem til-
greinir aldur og fyrri störf til DV,
merkt „1618“, fyrir 9. apríl.
Maður vanur viðgerðum á bíliim og
dráttarvélum óskast á verkstæði úti á
landi, þarf að geta byrjað fljótlega,
mikil vinna framundan. Uppl. í síma
95-1794.
Ef þú ert að leita þér að vinnu þá getum
við bætt við starfsfólki til framleiðslu-
starfa, hentar báðum kynjum. Uppl.
hjá verkstjóra í s. 672338 frá kl. 10-16.
Trésmiður óskast. Góð vinna, góð
laun, aðeins vandvirkur smiður kem-
ur til greina. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-2845.
Afgreiðslustúlka óskast i bakarí hálfan
daginn og aðra hverja helgi. Uppl. á
staðnum. Bakarameistarinn, Suður-
veri. H-2829.
Duglegar og ábyggilegar stúlkur óskast
strax, þrískiptar vaktir. Uppl. á staðn-
um í dag og næstu daga. ísbúðin,
Laugalæk 6.
Ræstingar. Kona óskast til að ræsta á
heimili í vesturbænum, u.þ.b. 4 tíma i
viku. Uppl. í síma 22766 eftir kl. 17 á
daginn.
Rösk og ábyggileg stúlka óskast í sæl-
gætisverslun frá kl. 12-18, æskilegur
aldur 25-45 ára. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-2854.
Rösk og áreiðanleg stúlka óskast á
skyndibitastað við Laugaveg, vakta-
vinna. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-2853.
Bakari óskast. Röskur og ábyggilegur
bakari óskast, mikil vinna. Uppl. í
síma 42058 og 74900.
Ráðskona óskast. Ungur bóndi í Eyja-
firði óskar eftir ráðskonu til að sjá
um heimili. Uppl. í síma 96-31311.
Starfsstúlka óskast til afgreiðslustarfa,
vaktavinna frá 8-13 og 13-19, virka
daga. Uppl. í síma 22909.
Ráðskona óskast i sveit á Suðurlandi.
Uppl. í síma 45401 e.kl. 20 næstu viku.
■ Atviima óskast
Kona óskar eftir vinnu við lítið mötu-
neyti, sem ráðskona eða til aðstoðar,
hefur mikla reynslu. Sími 32851 og
29181.
Óska eftir aksturs- og lagerstarfi hjá
góðu fyrirtæki. Uppl. í síma 35699 frá
kl. 10-14. Kristinn.
■ Bamagæsla
Óska eftir unglingsstúlku til að gæta
1 /i árs drengs frá kl. 18.30-
21.30 2-3svar í viku og einstaka kvöld,
búum í Hraunbæ. Uppl. í síma 83158.
Óska eftir að passa börn 2-3svar í viku
og um helgar. Uppl. í síma 688631 eft-
ir kl. 16.
Get tekið börn í gæslu, er í vesturbæ
Kópavogs. er með leyfi. Sími 41915.
■ Einkamál
Ég er piltur, 24 ára, hár og grannur.
dökkhærður m/dökkblá augu, og óska
eftir að kynnast góðri stúlku, 19-30
ára. Svarbr. sendist DV, merkt
„Feiminn 600“. Mynd væri vel þegin.
Kona á besta aldri vill kynnast mynd-
arlegum og hressum manni (25-45
ára). Áhugamál: seglbátar, skíði. dans
og umfram allt að njóta lífsins. Svar
sendist DV, merkt „Lífsgleði".
■ TiJkyimingar
íbúar í Grafarvogi! Aðalfundur íbúa-
samtaka Grafarvogs verður haldinn
mánudaginn 13. apríl í Foldaskóla kl.
20. Venjuleg aðalfundarstörf, laga-
breytingar, önnur mál. Stjórn íbúa-
samtaka Grafarvogs.
■ Kermsla
Námsaðstoð - Leiðsögn sf., Þang-
bakka 10, býður grunn- og framhalds-
skólanemendum námsaðstoð í flestum
námsgreinum. Hópkennsla - einstakl-
ingskennsla. Allir kennarar okkar
hafa kennsluréttindi og kennslu-
reynslu. Uppl. og innritun í síma 79233
kl. 16.30-18.30 virka daga og einnig í
símsvara allan sólarhringinn.
Saumið sumarfatnaðinn í ár! Sauma-
námskeið heíjast eftir páskana, bæði
fyrir byrjendur og lengra komna.
Hvert nánskeið er 20 kennslust. í 5
vikur, kvöldnámskeið: mán., þri. og
mið. kl. 19-22, dagnámskeið: mið.. lau.
og sunnud. kl. 13.39-16.30. Ásdís Jó-
elsdóttir textílkennari, sími 688393.
Vornámskeið. Tónskóli Emils.
Kennslugr.: píanó, rafmagnsorgel.
harmóníka, gítar, blokkflauta og
munnharpa. Állir aldurshópar. Inn-
ritun í s. 16239 og 666909.
Síðasta námskeið byrjar 7. apríl.
Kenni að mála á silki, kúnstbróderí,
hvítsaum, fíleringu o.fl. Uppl. í síma
71860 eftir kl. 19.30.
■ Spákonur
Spámaður, Les í Tarot, kasta rúnum,
Öðlist dýpri vitneskju um örlög ykk-
ar. Uppl. hjá Gunnari í síma 16395.
Geymið auglýsinguna.
Er aftur byrjuð að spá, er með breytt
símanúmer, 651019, eftir kl. 13 alla
daga. Kristjana.
Spái í 1987, kiromanti (lófalestur), bolla
og spil, fortíð, nútíð og framtíð, alla
daga. Sími 79192.
■ Skemmtanir
Samkomuhaldarar, ATH. Leigjum út
samkomuhús til hvers kyns samkomu-
halds. Góðar aðstæður fvrir ættarmót,
tónleika, fundarhöld, árshátíðir o.fl.
Bókanir fyrir sumarið eru hafnar.
Félagsheimilið Logaland, Borgarfirði,
uppl. i síma 93-5139.
Diskótekiö Dollý. Fyrir vetrarfagnað-
inn og aðra stuðdansleiki bjóðum við
fjölbreytta tónlist fyrir alía aldurs-
hópa. Diskótekið Dollý, sími 46666.
■ Bækur
Til sölu er ritsafn Halldórs Laxness,
óupptekið, verð 50 þús. Uppl. í síma
95-1398. Lárus.
■ Hreingemingar
Hólmbræður - hreingerningastöðin.
Stofnsett 1952. Hreingemingar og
teppahreinsun í íbúðum, stiga-
göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn
úr teppum sem hafa blotnað. Kredit-
kortaþjónusta. Símar 19017 og 641043.
Hreint hf. Allar hreingerningar, dagleg
ræsting, gólfaðgerðir, bónhreinsun,
teppa- og húsgagnahreinsun, há-
þrýstiþvottur. Tilboð eða tímavinna.
Hreint hf., Auðbrekku 8, sími 46088.
Hreingerningaþjónusta Guðbjarfs.
Starfssvið: almennar hreingerningar,
ræstingar og teppahreinsun. Geri föst
verðtilboð. Kreditkortaþjónusta.
Uppl. í síma 72773.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir 40 ferm. 1200,-. Fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurrum. Margra ára reynsla, ör-
ugg þjónusta. Sími 74929.
Gólfteppa- og húsgagnahreinsun, ör-
uggur og góður árangur. Erum með
gæðaefni og góða þjónustu. Vanir
menn. Uppl. í síma 36013.
Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins-
un. Notum aðeins það besta. Amerísk-
ar háþrýstivélar. sértæki á viðkvæm
teppi. Erna og Þorsteinn, s.20888.
Hreingerningaþjónusta Valdimars**
Hreingerningar, teppa- og glugga-
hreinsun. Gerum tilboð. Uppl. í síma
72595. Valdimar.
Viltu láta skina? Tökum að okkur allar
alm. hreingerningar. Gerum föst til-
boð eða tímavinna og tilboð í dagþrif
hjá fyrirtækjum. Skínandi. s. 71124.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í
símum 33049 og 667086. Haukur og
Guðmundur Vignir.
Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okkur:
hreingerningar. teppa- og húsgagna-t,
hreinsun. háþrýstiþvott, gólfhónun.
Sjúgum upp vatn. S. 40402 og 40577.
Hreingerningaþjónusta Þorsteins og
Stefáns. Handhreingerningar og
teppahreinsun. Símar 28997 og 11595.
■ Bókhald
T^kum að okkur bókhald og tollskýrsl-
ur fyrir einstaklinga og fyrirtæki, ódýr
og góð þjónusta. Bókhaldsþjónustan,
Garðastræti 2, sími 623444.
M Þjónusta_______________________
Fermingar - termingar. Kalt borð. að-
eins 600 kr„ heitir pottréttir að eigin
vali, 390 kr„ kabarettborð. 650 kr„
brauð, tertur og snittur. Vönduð
vinnubrögð og vel útilátið. Bíslagiðtf"
veitingaeldhús. Uppl. í síma 14405
milli kl. 9 og 19 og 77299 á kvöldin.
Skiptum um járn á þökum. setjum upp
rennur o.fl. Glerísetningar. flísalagn-
ir. múrverk, málun. úti sem inni.
Fagmannaþjónustan. Uppl. í sima
42151 og 19123.
Sprautmálum gömul og ný húsögn, inn
réttingar, hurðir. heimilistæki o.fl.
Sækjum, sendum, einnig trésmíði og
viðgerðir. Trésmíðaverkstæðið
Nýsmíði. Lynghálsi 3, s. 687660.
Slípum og lökkum parket og gömul
viðargólf, snyrtileg og fljótvirk aðferð
sem gerir gamla gólfið sem nýtt. Uppl.
í síma 51243 og 92-3558.
JK-parketþjónusta. Pússum og Iökkum
parket og gömul viðargólf. Komuní
og gerum verðtilboð. Sími 78074.
Múrverk, flísalagnir, múrviðgerðir,
steypur. Skrifum á teikningar.
Múrarameistarinn, sími 611672.
■ Líkamsrækt
Kwik slim, Ijós, nudd. Heilsubrunnur-
inn, Húsi verslunarinnar býður uppá:
Ljósalampa með andlitsperum, kwik
Slim sem lagar línurnar og er gott við
t.d. gigt o.fl. og alhliða líkamsnudd.
Opið virka daga kl. 8-20, laugardaga
kl. 8:30-13. Sími 687110.
Sólbaðsstofan, Hléskógum 1. Bjóðmn
fermingarbömum 10% afslátt, þægi-
legir bekkir með andlitsperum, mjög
góður árangur, útvegum sjampó og
krem. Ávallt kaffi á könnunni. Opið
alla daga, verið velkomin. Sími 79230.
Nudcf- og snyrtistofan Lllja, Engihjalla
8, sími 46620. Við bjóðum upp á frá-
bært vöðvanudd, partanudd, sellolite-
nudd. Verið velkomin. »