Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1987, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1987, Side 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 96. TBL. -77. og 13. ÁRG. - MIÐVIKUDAGUR 29. APRÍL 1987. Kvennalistinn um hugsanlega samstjóm með Sjálfstæðisflokki og Alþýðuflokki: Fúsar til að athuga hverju fæst áorkað í slíkri stjóm - sjá fréttir um stjómarmyndunamiálin á bls. 3, 5 og baksíðu „Ég er frekar óánægður hér á þakinu. Söfnunin hefur ekki gengið sem skyldi og mér virðist sem fólk viti ekki simanúmerið hjá mér. Ég fæ eitt símtal á klukkustundarfresti og er bara búinn að safna 100 þúsund krónum. Við settum markið á milljón," sagði Pétur Ás- bjarnarson bifvélavirki sem nú dvelur í tjaldi á þaki Laugardalshallarinnar og aflar Krýsuvikursamtökunum fjár. DV-mynd BG Stórveislumar bíða íslendinganna í Brussel - sjá bls. 6 Ástand knatt- spymuvalla gott - sjá bls. 20 Kaupendur hafa sagt uppgildandi rækjuverði - sjá bls. 7 Fatlaðir ættu að þiggja aðstoð í guðshúsi - sjá bls. 6 Manntal í V-Þýska- landi veldur fjaðrafoki - sjá bls. 32 Flokksfoiysta Uppgjör í I SjáHstæðisflokks öllum stofnun- í sánim og j um Alþýðu- flokksmenn í fylu bandalagsins | - sjá bls. 4 -sjábls. 2 Hvalurinn flokkaður með kaktusum og krákódflum - sjá bls. 7

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.