Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1987, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1987, Síða 25
MIÐVIKUDAGUR 29. APRÍL 1987. 25- Smáauglýsingar - Sími 27022 l>verholti 11 ■ Til sölu Eldhúsborð - burðarrúm - stólar. Til sölu hvítt eldhúsborð með glerplötu, 140x80 cm, + 4 hvítir stólar, 2 grá burðarrúm + pokar og 2 gráir ung- barnastólar, notað eftir eina tvíbura. Allt vel með farið. Uppl. í síma 641583. OFFITA - REYKINGAR. Nálastungu- eyrnalokkurinn er að verða uppseld- ur, tekur fyrir matar- og/eða reykingalöngun. Póstkr. Heilsumark- aðurinn, Hafnarstræti 11, 622323. Opið laugard. 10-16. 5 gíra DBS reiðhjól til sölu, lítið notað, einnig 501 fiskabúr með öllu, 2x8 rása Akai hljómjafnari, eldra sófasett á 1000 kr., skrifborð, stofuborð, skíða- skór og stafir, selst ódýrt. S. 37754. £------------------------------------- Hárlos, streita - þunglyndi. Næringar- efnaskortur getur verið orsökin. Höfum næringarefnakúra. Reynið vítamínin. Heilsumarkaðurinn, Hafn- arstræti 11, s. 622323. Póstkröfur. Meltingartruflanir, hægðatregða. Höf- um ýmis efni gegn þessum kvillum. Reynið náttúruefnin. Heilsumarkað- urinn, Hafnarstræti 11, sími 622323. Póstkröfur. Opið laugard. til 16. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. Tvær eldhúsinnréttingar til sölu, lengd efri skápa 2,30 m og lengd borða 3,30 m og 2,55 m. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3131. Búslóð til sölu, hjónarúm, eldhúsborð, spegill + kommóða, svefnbekkir o.fl., allt ódýrt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3144. Gyllingarvél m/loftþjöppu o.fl. fylgi- hlutum til sölu, hitar í 300 gráður, tekur allt að A4 stensil. Mjög góð kjör ef samið er strax. S. 91-621073. Iðnaðarsaumavélar, blindföldunarvél, lykkjusaumsvél, skeljasaumsvél o.fl. til sölu. Uppl. í síma 40510 milli kl. 19 og 22 á kvöldin. Jötul arinofn til sölu, nr. 4, hentugur i heimahús og sumarbústaði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3138. Seglbretti - þurrbúningar. Höfum opnað sérverslun með seglbretti og fylgihluti. Opið virka daga frá 11-18, Sæljónið, Hverfisgötu 108, s. 21179. Smíða eldhúsinnréttingar, baðinnrétt- ingar og fataskápa. Opið frá 8 til 18 og 9 til 16 á laugardögum. S.S. inn- réttingar, Súðarvogi 32, s. 689474. Ótrúlega ódýrar eldhús- baðinnrétting- ar og fataskápar. M.H. innréttingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16. Til sölu vegna flutnings sófasett, 3 + 2 + 1, ásamt sófaborði og horn- borði, hjónarúm og stakur sófi. Uppl. í síma 75014. 4 feta nýtt billiardborð með öllu til sölu, verð 5500, einnig Akorn Elektron heimilistölva selst á 3500. Sími 52747. Blátt plusssófasett til sölu, 3+2+1, vel með farið. Uppl. í síma 37152 eftir kl. 17. Nýlegt Ikea hjónarúm til sölu á 10.000 og 2 samstæðar póstkistur frá því um aldamót. Uppl. í síma 76802. Frystiborð til sölu, með sjálfstæðri pressu. Uppl. í síma 686744. 9 ■ Oskast keypt Leigukaup. Óska eftir gömlum tré- smíðavélum í góðu ásigkomulagi, fræsara með framdrifi (matara), kant- pússvél, dílaborvél, spónaryksugu o.fl. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3150. Vantar allar gerðir af eldunartækjum, s.s. pönnur og djúpsteikingarpotta fyrir grillstað. Uppl. i síma 39290 eftir hádegi. 15" sumardekk óskast, G-78 eða P-215/ 75/15. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3135. Óskum ettir aö kaupa farsíma í bíla. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3127. Gína - gína. Óskum eftir að kaupa gínu, karl, strax. Vinsamlegast hring- ið í síma 36347. Pylsupottur. Óska eftir að kaupa not- aðan Rafha pylsupott. Hafið samband við.auglþj. D.V í .síma-27022. H-3130. Honda Ijósavél óskast til kaups, þarf að vera í lagi. Uppl. í síma 40250 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa hillusamstæðu, verður að vera vel með farin. Uppl. í síma 37152 eftir kl. 17. Ruslapressa eða kvörn óskast til kaups. Uppl. í síma 10340 og 46344. ■ Verslun Góð matvöruverslun til sölu, ört vax- andi velta, vel útbúin tækjum. Uppl. í síma 14879 á daginn til kl. 19 og 29716 eftir kl. 19. ■ Fatnaður Er ekki einhver aflögufær til að gefa eða selja fatnað á 8 ára strák og 9 mánaða gamla stúlku og jafnvel á unga konu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3126. Fatabreytingar. Hreiðar Jónsson, Öldugötu 29, sími 11590, heimasími 611106. ■ Fyrir ungböm Nýr ónotaður Mothercare barnavagn, hvítur með biárri svuntu og skerm, verð 24 þús. Uppl. í síma 651975. Silver Cross barnavagn til sölu, rauð- ur, lítið notaður. Uppl. í síma 46413. Óska eftir að kaupa skiptiborð. Uppl. í síma 77155. ■ Heimilistæki Til sölu fyrir lítið: Lítill Electrolux ís- skápur, 5 ára, 105 cm á hæð, með frystihólfi, einnig 3 góð vetrardekk, 155x12. Uppl. í síma 688952. Snowcap ísskápur til sölu. Uppl. í sím- um 10676 og 45353. Westfrost ísskápur til sölu. Uppl. í síma 71351 eftir kl. 19. ■ Hljoófæn Roland. S-10 Digital Sampler, sound banki fylgir og TR-707 trommuheili til sölu, selst saman eða í sitt hvoru lagi, hvort tveggja nýtt. S. 681511 á daginn og 14297 á kvöldin. Lítið notaður Ibanez Roadstar II Series til sölu með tösku. Uppl. í síma 79399. M Teppaþjónusta a Teppaþjónusta — útleiga. Leigjum djúp- hreinsivélar. Alhliða mottu- og teppahreinsanir. Sími 72774, Vesturberg 39. ■ Húsgögn Tveir eins manns svefnsófar með rúm- fataskúffu, 2 skrifborð, 2 litlir fata- skápar og 2 vegghillur til sölu. Uppl. í síma 76679 eftir kl. 13. Hjónarúm, nýlegar dýnur, kr. 7000, einnig svefnbekkur, kr. 1000. Uppl. í síma 685237 eftir kl. 19. Hornsófasett. Óska eftir að kaupa not- að hornsófasett. Uppl. í síma 15428. Kingsize vatnsrúm til sölu. Uppl. í síma 13802 eftir kl. 18. ■ Antik Rýmingarsala. Húsgögn, málverk, speglar, silfur, konunglegt postulín og B&G. Ópið frá kl. 13. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. ■ Tölvur Vantar þig heimilisaðstoð? Hún er komin, heimilishugbúnaður fyrir PC tölvur sem hjálpar þér að fylgjast með útgjöldum heimilisins, stöðu tékk- heftisins og greiðslukortsins, auk ársyfirlits, og útprentanir á íjárhag- inn, tékkheftið og greiðslukortið, þú hefur einkasímaskrá sem þú getur prentað út. Heimilisaðstoðin þín er á leiðinni í flestar tölvuverslanir, auk þess sem hún fæst í Tölvufræðslunni. Kjartan, s. 14574 á kvöldin. Ný Commodor 128 D til sölu, innbyggð diskettustöð, segulband og leikir fylgja. Uppl. í síma 53153. M Sjónvörp___________________ Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum, einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Notuð litsjónvarpstæki til sölu, yfirfar- in. Ábyrgð: 4 mánuðir. Greiðslukorta- þjónusta. Verslunin Góðkaup, Bergþórugötu 2, símar-21215 og 21216. ■ Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Sjónvarpsviögerðir, sérþjónusta fyrir Finlux, Asa, Fisher, Salora, Saba. Radio- og sjónvarpsverkstæðið, Laugavegi 147, sími 23311. ■ Ljósmyndun Myndavél til sölu, Nikon F2, með 55 mm linsu og aukalinsa með, 70-210 mm, Vivitar. Uppl. í síma 16232 eftir kl. 18. ■ Bólstrun Viðgerðir og klæðningar á bólstruðum húsgögnum. Gerum líka við tréverk, kem heim með áklæðaprufur og geri tilboð fólki að kostnaðarlausu. Aðeins unnið af fagmönnum. Bólstrunin, Miðstræti 5, Reykjavík, sími 21440 og kvöldsími 15507. ■ Dýrahald Hundaganga. Halló, hundaeigendur! Nk. sunnud. verður hundaganga að Tröllafossi, við ætlum að hittast við Esso bensínst. í Mosfellssveit kl. 13.45. Fjölmennum í síðustu göngu vetrarins. Kaffiveitingar. Retriever- klúbbur fslands, göngudeild. Hrossamarkaður! Hrossamarkaður verður haldinn að Steinum undir Eyjafjöllum laugard. 2. maí kl. 14. Hross í öllum verðflokkum, ótamin, barnahestar, kappreiðahestar og gæð- ingar. Mætum öll. Uppl. í s. 99-8953. Tveir góðir reiðhestar til sölu, 6 og 7 vetra, klárhestar með tölti, einnig tveir góðir hnakkar. Uppl. gefa Hreinn í síma 666242 og Garðar í síma 667191. Tamningastöðin Helgadal. Skrautfiskaáhugamenn! Skrautfiskar til sölu að Efstasundi 2, margar nýjar tegundir. Opið frá kl. 16-19. Uppl. í síma 31846. Fallegir Scháfer hvolpar til sölu, verð og greiðslur samkomulag. Uppl. í síma 99-4713 eftir kl. 20. Fjármenn athugið. Hvolpar af skosku íjárhundakyni til sölu. Uppl. í síma 93-4206 eftir kl. 20. Hreinræktuö labradortík til sölu, svört, L8 mánaða, gullfalleg. Uppl. í síma 43221 eftir kl. 20. 6 mánaða tik fæst gefins. Uppl. í síma 24868 eftir kl. 16. Kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 641373 eftir kl. 19. Oska eftir ódýrum unglingahesti. Uppl. í síma 20748. ■ Vetrarvörur Vélsleði. Til sölu Polaris Long Track vélsleði árg. ’85 í toppstandi, ný vél, ekinn 265 km, ath. skipti - skulda- bréf. Uppl. í síma 656093. El Tiger Artic Cat '85 til sölu, lítið ek- inn, verð 300.000. Uppl. í síma 82715 á daginn og 46352 á kvöldin. ■ Vagnar Óska eftir tjaldvagni til kaups. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3069. ■ Hjól______________________________ Hæncó auglýsir! Nýkomið: leðurbuxur, samfestingar, jakkar, leðurskór, nýrnabelti, hanskar, hálsklútar, tanktöskur o.íl. Vantar götu- og End- urohjól á skrá. Hæncó, Suðurgötu 3a, s. 12052 og 25604. Véihijólamenn - fjórhjólamenn. Allar stillingar og viðgerðir á öllum hjólum, vanir menn, topptæki = vönduð vinna, olíur, kerti o.m.fl. Vélhjól og sleðar, Tangarhöfða 9, s. 681135. Reiöhjólaviðgerðir. Gerum við allar gerðir hjóla, eigum til sölu uppgerð hjól. Gamla verkstæðið, Suðurlands- braut 8 (Fálkanum), s. 685642. Fjórhjól, ótrúlega ódýrt, milliliðalaust, sparnaður. Þið flytjið inn sjálf. Verð frá kr. 45 þús. Uppl. í síma 618897 milli kl. 16 og 20 alla daga. Suzuki fjórhjól árg. '87 til sölu, drif aft- an og framan, splittað, hátt og lágt drif, skipti á tjaldvagni eða litlu hjól- hýsi. S. 666396 e.kl. 19. Suzuki LT 230 S fjórhjól til sölu, sem nýtt, einnig Remo PTS trommusett. Uppl. í síma 99-3258 eftir kl. 17. Suzuki GS 750 C 78 til sölu. Uppl. í síma 93-2872 eftir kl. 18. Yamaha XJ 750 '83 til sölu. Uppl. í síma 99-1966 eftir kl. 19 virka daga. Óska eftir aö kaupa notað reiðhjól fyr- ir 6 ára stúlku. Uppl. í síma 72205. ■ Til bygginga Véla- og pallaleigan, Fosshálsi 27, sími 687160. Léttir og þægilegir pallar, úti sem inni, stigar - loftverkfæri, einnig múrboltar, fjarlægðaklossar, bygging- arplast, kítti o.m.fl. 600 stk. metralangir bútar, 3x3", hent- ugir í sökkla, til sölu. Einnota efni, gott verð. Uppl í síma 53268 eftir kl. 19. Mótatimbur 1x6 og 1 !4x4 til sölu. Uppl. í síma 42327 á kvöldin og 74644 á dag- inn. ■ Byssur Brno 243 til sölu með kíki og ca 130 skotum, verð 30 þús. Uppl. í síma 652013. Skotfélag Reykjavíkur. Vormót félags- ins verður haldið 9. maí í Baldurshaga kl. 10. 30 skot liggjandi. Nefndin. Skotreyn. Skotveiðifélag Reykja- víkur og nágrennis heldur áður auglýstan fræðslufund um rjúpnaveiðiskýrslur í Veiðiseli, Skemmuvegi 14, í kvöld, 29. apríl, kl. 20.30. Frummælandi Ólafur Karvel Pálsson. Heitt á könn- unni, allir velkomnir. Fræðslu- nefndin.____________________ ■ Verðbréf Kaupi hvers konar fjárskuldbindingar. Þorleifur Guðmundsson, Hafnar- stræti 20, sími 16223. ■ Sumarbústaðir Grafningur. Óskum eftir sumarbústað til leigu í Grafningi frá 1. júní og fram á haust. Uppl. í síma 52211. M Flug________________________ Flugmenn og fylgifiskar! Munið „Suðurlandssmellinn", hópflug einka- flugmanna, föstudaginn 1. maí, brotÞ. för frá Reykjavík kl. 10.00. Vélflugnefnd FMÍ. ■ Fyrirtæki Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur siðan farið yfir þær í ró og næði, og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. ■ Bátar 8,5 lesta bátur til sölu, í mjög góðu* ásigkomulagi, 12 m langur, tæplega 2ja ára gömul vél, öll tæki rúmlega ársgömul af JRC gerð. Bátnum fylgir línu- og netaspil + 6 færavindur, til greina kemur að taka minni bát uppí hluta af kaupverði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3142. Útgerðarmenn - skipstjórar. 7" og 714" þorskanet, nr. 12, 6" þorskanet, nr. 12, ýsunet, nr. 10-12, fiskitroll, vinnu- vettlingar. Netagerð Njáls og Sigurð- ar Inga, s. 98-1511, og hs. 98-1700, 98-1750. 21 fets hraðbátur með AQ 140 Volvo Inbord bensínvél og 280 drifi, góðar innréttingar, svefnaðstaða fyrir 3-4 , vandaður vagn o.m. fl. Uppl. í síma 666843. -----------------------------------^ TUDOR rafgeymir fyrir handfærarúll- ur, 220 og 240 ampertímar. Gott verð Og margra ára góð reynsla. Leiðarvís- ir fylgir. Sendum í póstkröfu. Skorri hf., Laugavegi 180, s. 84160 og 686810. Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt, einangraðir. Margar gerðir, gott verð. Startarar f. Lister, Scania, Cat, GM o.fl. Bílaraf hf., Borgart. 19, s. 24700. RÍKISSPÍTALAR LAUSAR STÖÐUR Birgðavörður óskast við Birgðastöð ríkisspítala að Tunguhálsi 2, Reykjavík. Upplýsingar veitir birgðastjóri í síma 671362. Reykjavík, 29. apríl 1987. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA Á NORÐURLANDI EYSTRA STAÐA FORSTÖÐUMANNS Á vistheimilinu Sólborg á Akureyri er laus til umsókn- ar staða forstöðumanns. Forstöðumaður ber ábyrgð á daglegum rekstri heimilisins, mótar meðferðarstarf og skipuleggur og stjórnar á annan hátt starfsemi þess. Starfið býður einnig upp á samvinnu við aðrar þjónustueiningar og fagfólk sem vinnur að málefnum fatlaðra í umdæminu. Starfið er áhugavert fyrir fólk með ferskar hugmyndir og hæfileika til samstarfs við ólíka starfshópa og vilja til að taka þátt í þróunar- og skipulagsstarfi innan málaflokks fatlaðra. Þeir einir koma til greina sem umsækjendur sem lokið hafa fullgildu námi sem þroskaþjálfar, sálfræðingar, félagsráðgjafar eða sérkennarar eða hafa annars konar menntun á sviði uppeldis-, félags- eða heilbrigðis- mála. Almenn þekking á málefnum fatlaðra og reynsla af stjórnunarstörfum er nauðsynleg. Umsóknarfrestur er til 10. maí nk. og skal senda umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf í pósthólf 557, 602 Akureyri. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri svæðis- stjórnar i síma 96-26960. Svæðisstjórn málefna fatlaðra á Norðurlandi eystra.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.