Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1987, Side 28

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1987, Side 28
28 MIÐVIKÚDAGUR 29. APRÍL 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti. 11_____ dv Toppbíll. Til sölu Mazda 323 1600 GTI ’86, ekinn 19 þús., tvílitur, svartur og grár, álfelgur. Uppl. í síma 39730 og eftir kl. 21 í síma 671930. Toyota Corona Mark 2 73 til sölu, ný kúpling og kúplingsdiskur, einnig Wartburg station ’79 í góðu standi, ágætir bílar á góðu verði. Sími 74929. Við þvoum, bónum, djúphreinsum sæti og teppi. Allt gegn sanngjörnu verði. Sækjum og sendum. Holtabón, Smiðjuvegi 38, pantið í síma 79411. BMW 316 ’80 til sölu, blár, fallegur bíll á sportfelgum. Uppi. í síma 19693 eftir kl. 19. Benz 250 ’77 til sölu, með 280 vél, ekinn ca 80 þús. á vél, góður bíll, verð ca 450 þús. Uppl. í síma 54788 e. kl. 18. Dodge Dart 70 til sölu og Ford Cortina ’73, seljast fyrir lítið. Uppl. í síma 73546 eftir kl. 17. Golf 79 til sölu, þarfnast viðgerðar eftir árekstur. Uppl. í síma 613365 eft- ir kl. 19. Gullfallegur Skoda 105S til sölu, ekinn 33 þús., árg. '84, verð 80 þús. en stað- greitt 60 þús. Uppl. í síma 651287. Hentugur vinnubíll til sölu, Lada 1500 station ’80. Verð 70-80 þús., lítið út og lítið á mánuði. Uppl. í síma 45982. Lada 1500 station ’86 til sölu, 5 gíra, með útvarpi, sílsalistum og aurhlífum. Nánari uppl. í síma 40322. Lada Samara ’86 til sölu, ekinn 10 þús., Nánari uppl. í síma 672598 eftir kl. 18. -Lada Sport ’80 til sölu, ekinn 49 þús. km, sæmilegt lakk. Uppl. í síma 99- 5095. Mazda 929 79 til sölu, gullfallegt ein- tak, ekkert ryð, sumar- og vetrardekk. Uppl. í síma 31899 eftir kl. 16. Mjög fallegur og góður Range Rover ’78 til sölu, nýlegt lakk, skipti á ódýr- ari. Vs. 93-1171 og hs. 93-2117. Mercedes Benz 70 til sölu, þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 94-8353. Saab 99 74 til sölu, í góðu lagi, verð 70 þús. Uppl. í síma 688227. Simca 1508 79 GLS til sölu. Uppl. í síma 53343. Subaru 4x4 station '82 til sölu. Uppl. í símum 656650 og 18606. Tilboð óskast í Subaru ’78 4x4 station, ekinn 110 þús. km. Uppl. í síma 21940. VW Derby ’81 til sölu. Uppl. í síma 22196. ■ Húsnæði í boði Rúmgott herb. hjá 3ja manna fjölskyldu í austurhluta Reykjavíkur til leigu, aðgangur að öllum nauðsynlegum heimilisþægindum, leiga greiðist með heimilisaðstoð. Eingöngu reglusöm kona kemur til greina. Uppl. í síma 28595. Margrét. íbúðaskipti! Hjón með tvö börn óska eftir að taka á leigu íbúð m/húsgögn- um í háskólabæ í Englandi í skiptum fyrir stóra 3 herb. m/húsgögnum í Hlíðunum. Uppl. í s. 16461. 2 herb. til leigu, í vesturbæ og Hafnar- firði. Leigist fyrir einstaklinga. Fyrir- framgreiðsla 3 mán. Uppl. í síma 51076. Góð 3ja herb. íbúð á jarðhæð í raðhúsi er til leigu frá 1. maí, 8 mán. fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 79105 eftir kl. 18. Húseigendur. Höfum leigjendur að öll- um stærðum íbúða á skrá. Leigutakar, látið okkur annast leit að íbúð fyrir ykkur. Leigumiðlunin, sími 79917. Til leigu í sumar: 2ja herb. íbúð, ca 85 ferm, nálægt miðbænum. Leigist í júní, júlí og ágúst. Uppl. í síma 91-29743. 2ja-3ja herb. íbúð í miðborginni til leigu í 6 mán. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 617931 eftir kl. 18. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Til sölu. 3ja herb. íbúð í Bolungarvík til sölu á mjög góðum kjörum. Uppl. í síma 94-7505 eftir hádegi. ■ Húsnæði óskast Maður, sem kominn er yfir miðjan aldur, í fastri atvinnu, óskar eftir að taka á leigu litla íbúð eða herbergi með eldhúsaðgangi, reglusemi og skil- vísum greiðslum heitið. Uppl. veittar í síma 28038. Ungt par, sem er að fara i nám, óskar eftir íbúð að minnsta kosti frá 15. ágúst nk. fram í júní 1988, helst í Reykjavík eða Kópavogi. Greiðslu- geta 15-20 þús. á mán. og hálft ár fyrirfram. Uppl. í síma 97-1292 e.kl. 16. Við erum tvö sem óskum eftir að taka íbúð á leigu sem fyrst. Við erum skil- vís, áreiðanleg, reglusöm og lofum góðri umgengni. Vinsamlegast hring- ið í síma 28600 milli kl. 9 og 18, Sigríður, eða 34185 e.kl. 18, Michael. Fertugur karlmaður óskar eftir að taka á leigu 1-2 herbergja íbúð í Reykja- vík, öruggar mánaðargreiðslur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3132. Húseigendur, athugið. Höfum leigjend- ur að íbúðum, sérstaklega 2-3 herb., einnig að öðru húsnæði. Opið kl. 9-12.30. Húsnæðismiðlun Stúdenta- ráðs HÍ, sími 621080. 2 systur utan af landi, með 6 ára gam- alt barn, óska eftir 3ja herb. íbúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í símum 93-6730 og 93-6790. 2ja herb. íbúð eða einstaklingsíbúð -óskast til leigu, góðri umgengni og reglusemi heitið, einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 28925 eftir kl. 17. 3ja herb. íbúð. Hjón með 2 börn óska eftir 3ja herb. íbúð frá seinnihluta maí eða 1. júní. Reglusemi og góð um- gengni. Fyrirframgreiðsla. S. 672069. Hjón með 3 börn 14, 12 og 6 ára óska eftir 3-4 herb. íbúð, helst í Árbæjar- hverfi, annað kemur til greina, 1 árs fyrirframgreiðsla. Sími 671470 e. kl. 18. Par óskar eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúð til leigu, reglusemi og góðri umgengni heitið, einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 12998. Reglusamur maður, 47 ára, með há- skólapróf, bráðvantar einstaklings- íbúð eða herb. með eldhús- og snyrtiaðstöðu. Uppl. í síma 25347. Rúmgóð íbúð, raðhús eða einbýlishús óskast til leigu. Vinsamlegast Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3074. Ung stúlka óskar eftir einstaklings- íbúð, snyrtilegri umgengni og reglu- semi heitið, einhver fyrirframgreíðsla. Uppl. í síma 25186 frá kl. 18 og 20. Ungt, reglusamt par með 2 börn óskar eftir 3ja-4ra herb. íbúð, greiðslugeta 20-25 þús. á mán., 4-5 mán. fyrirfram. Uppl. í síma 15785 e. kl. 20. Vantar 3-5 herbergja íbúð, helst í Hlíða-, Háaleitishverfi eða Holtunum, ekki skilyrði. Erum á götunni 1. júní, þrennt í heimili. Sími 681156. Við erum ungt reglusamt par. Óskum eftir 2ja herb. íbúð í Reykjavík. Getum borgað 1 mán. fyrirfram. Skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 33557 e.kl. 20. Óska eftir lítilli íbúð til leigu. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 26945. Óskum eftir 2ja-3ja herb. íbúð á Stór-ReykjavíkurSvæðinu fyrir einn starfsmann okkar. Uppl. í síma 75722 og 92-4337. Hlaðbær hf. 27 ára gamall maður óskar eftir her- bergi eða lítilli íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 82044 á kvöldin. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. 27 ára gamali maður óskar eftir her- bergi eða lítilli íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 82044 á kvöldin. Herbergi óskast á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3139. Húsasmiður óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð á leigu sem fyrst, öruggar greiðsl- ur. Uppl. í síma 41874. Maður um fimmtugt óskar eftir herb. með eldunaraðstöðu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3143. Vantar 3ja-4ra herb. íbúð á leigu í 8-12 mán. Get borgað 25 þús. á mánuði. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 22029. Óska eftir að taka 2-3 herbergja íbúð á leigu í eitt ár. Reglusemi og róleg- heitum lofað. Uppl. í síma 78397. ■ Atvinnuhúsnæöi 50-100 m2. 50-100 m2 iðnaðar- eða skrifstofuhúsnæði óskast til leigu. Plássið þarf helst að vera á jarðhæð en staðsetning er minna atriði. Uppl. í síma 36391. 60 fm kennslustofa ásamt skrifstofu er til leigu rétt hjá Hlemmi. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-3107. Ca 60 fm iðnaðarhúsnæði óskast til leigu til lengri eða skemmri tíma, lág- mark 1 mán. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3114. Bílskúr óskast í austurbæ, með vatni og hita, lágmark 25 ferm. Úppl. í síma 75864. Gott iðnaðarhúsnæði, 250 ferm, til leigu við Smiðjuveg í Kópávogi. Úppl. í síma 687862 eftir kl. 18. Óska eftir 80-100 fm húsnæði fyrir létt- an iðnað. Uppl. í síma 622877. ■ Atvirma í bodi Við leitum að stundvísri, líflegri stúlku, 20-25 ára, með þægilegt við- mót og góða íslensku- og vélritunar- kunnáttu. Vinnutími 9-17. Við bjóðum bjartan og góðan vinnustað og góðan starfsanda. Skriflegar um- sóknir, er greini nafn, aldur, menntun og fyrri störf, sendist auglýsingad. DV fyrir laugardaginn 2. maí, merkt „Framtíðarstarf 111“. Auglýsingastarf. Vinsælt og útbreitt tímarit óskar eftir að ráða mann eða konu sem tæki að sér að safna auglýs- ingum í ritið. Ef vel tekst til er hér um framtíðarstarf að ræða. Tilboð sendist DV fyrir 5. maí nk., merkt „Ábyrgðarstarf’. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Duglegur maður óskast til starfa hjá fyrirtæki í Reykjavík á sviði húsavið- gerða, þ.e. steypuviðgerða og múrvið- gerða, mikil vinna, gott kaup fyrir góðan mann. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3147. Rafvirki eða maður með hliðstæða þekkingu á rafmagni óskast til starfa við lítið iðnfyrirtæki hið fyrsta. Þarf að vera röskur, reglusamur og vanur að vinna sjálfstætt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3117. Óskum að ráða iðnaðarmenn og lag- henta menn til starfa við framleiðslu á álgluggum og hurðum í áldeild okk- ar að Bíldshöfða 18. Uppl. gefnar á skrifstofunni Síðumúla 20. Gluggasmiðjan, Síðumúla 20. Þjónustuíbúðir aldraðra, Dalbraut 27. Starfsfólk vantar í hlutastörf - vakta- vinna, einnig starfsfólk til sumaraf- leysinga. Uppl. gefur forstöðumaður í s. 685377 virka daga milli kl. 10 og 14. Framreiðslunemi. Við óskum eftir að ráða framreiðslunema til starfa í veit- ingahús okkar. Uppl. á staðnum, hjá yfirþjóni e.kl. 17. Lækjarbrekka, veit- ingahús, Bankastræti 2. Harðduglegur sölumaður óskast til að selja fyrirtækjum tæknibúnað. Fullt starf - prósentur og kauptrygging. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3118. Hárgreiðslu- eða hárskerasveinn ósk- ast á hársnyrtistofu í Breiðholti. Hlutastarf kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3149. Kjötvinnsla Jónasar Þórs. Óskum eftir að ráða duglega og góða starfsstúlku í kjötvinnslu okkar að Grensásvegi 12. Uppl. í síma 84405 (Þóra) milli kl. 10 og 16. Óskum eftir að ráða bifvélavirkja eða mann vanan bílaviðgerðum. Um- sóknareyðublöð á staðnum. Bílaleig- an Geysir, Borgartúni 24. Vanur beitingamaður óskast strax á 11 tonna bát á Vestfjörðum, mikil beiting. Uppl. í síma 94-8189. Sölumaður óskast við heildverslun, helst vanur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3119. Dugleg kona óskast til eldhússtarfa hálfan daginn. Uppl. í Matvörubúð- inni Grímsbæ, Efstalandi 26. Kópavogur. Afgreiðslustúlkur óskast í bakarí okkar. Nýja kökuhúsið, sími 77060. Sjúkraliðar. Sjúkraliða vantar að dval- ar- og sjúkradeild Hornbrekku, Ólafsfirði. Úmsóknarfrestur er til 22. maí 1987. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 96-62480. Óska eftir starfskrafti nú þegar til almennra garðyrkjustarfa, æskilegt að viðkomandi hafi bíl til umráða. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3122. Óskum að ráða röskan starfskraft strax til að sjá um fatamarkað. Vinnu- tími frá kl. 12-18. Æskilegur aldur 30-45 ára. Uppl. í versluninni Evu í síma 20625 kl. 17-18. Óskum að ráða hressa og duglega stúlku allan daginn, einnig stúlku einu sinni í viku (þriðjudaga) við eld- hússtörf. Uppl. hjá Veislumiðstöðinni, Lindargötu 12, sími 10024. Óskum eftir að ráða sem fyrst nokkra aðstoðarmenn til starfa á verkstæði okkar við smíði innréttinga. Upplýs- ingar aðeins veittar á staðnum. Trésmiðjan Stíll, Smiðjuvegi 38 D. Útgátufyrirtæki óskar eftir að ráða sjálfstæða, vana sölumenn til sölu- starfa úti á landi, verða að hafa bíl til umráða, góð sölulaun. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-3109. Hótel Borg óskar eftir að ráða duglegar herbergisþernur til starfa sem allra fyrst. Uppl. gefnar í síma 11440 eða á staðnum. Óskum eftir að ráða karl eða konu hluta úr degi á bílþvottastöð. Stórbíl- þvottastöðin, Höfðabakka 1, sími 688060. 13-15 ára telpa óskast nokkra tíma á dag til að gæta 10 mánaða gamals barns í vesturbæ í maí og júní. Uppl. í síma 29771 eftir kvöldmat. Duglegan starfsmann vantar nú þegar á verkstæði okkar til hjólbarðavið- gerða. Barðinn, Skútuvogi 2, sími 30501 og 84844. Hollywood. Óskum eftir aðstoðarfólki á bari og í sal, einnig i uppvask. Yngri en 25 ára koma ekki til greina. Uppl. í síma 681585 milli kl. 20 og 22 í kvöld. Maður óskast hálfan daginn í kjöt- vinnslu til aðstoðar, þarf að geta byijað sem fyrst. Uppl. í Matvöru- verslunni Grímsbæ, Efstalandi 26. Prentfyrirtæki óskar eftir teiknara sem er einnig vanur vinnu við repromast- er. Uppl. í síma 19909 til kl. 17.30. Fjölprent hf. Reglusöm og stundvís stúlka óskast sem fyrst (helst vön afgreiðslu). Uppl. í Háteigskjör, sími 12266, Háteigsvegi 2. Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa sem fyrst í heilsdagsvinnu, hálfsdags- starf kemur einnig til greina. Verslun- in Þingholt, sími 15330. Starfskraftur óskast til eldhússtarfa (uppvask) sem fyrst. Uppl. á staðnum milli 13 og 15. Veitingahöllin, Húsi verslunarinnar. Sveitastörf. 15-16 ára ungling vantar í sveit á Norðausturlandi í sumar. Vinsamlegast hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3128. Traustur starfsmaður óskast í leik- tækjastofu í miðbænum, vaktavinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3148. Veitingahúsið við Tjörnina óskar eftir starfsfólki í eldhús og sal, þarf að hafa reynslu. Skriflegar umsóknir leggist inn á DV merktar „18666“. Hótel Borg óskar eftir að ráða konur til starfa í þvottahúsi. Uppl. gefnar í síma 11440 eða á staðnum. Kokkur óskast til framtíðarstarfa á veitingastað, vaktavinna. Uppl. í síma 688836 á daginn. Konur eða karlar óskast til iðnaðar- starfa, góð laun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3125. Saumakonur óskast á notalega sauma- stofu í vesturbænum, góð laun fyrir vana konu. Sími 613206 síðdegis. Stúlkur óskast til afgreiðslustarfa í nýlenduvöruverslun frá og með næstu mánaðamótum. Uppl. í síma 34020 Sölumaður óskast, góð laun fyrir dug- legan aðila. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3121. Vélstjóra vantar strax á góðan 170 tonna bát frá Austfjörðum. Uppl. í síma 97-6242. Vélstjóra vantar á 70 tonna báta frá Vestíjörðum. Uppl. í síma 94-1545 og 94-1206. í sveit vantar sem fyrst karl eða konu sem gæti verið fram yfir sauðburð eða í allt sumar. Uppl. í síma 685131. Nauðungaruppboð á fasteigninni Ásgarði 36, 1. og 2. hæð, þingl. eigandi Jón Hermannsson, fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, mánud. 4. maí kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Borgarfógetaembættið í Reykjavík Nauðungaruppboð annað og síðara á fasteigninni Skeljagranda 7, íb. 1-3, þingl. eigendur Magn- ús Hákonarson og Karolina Snorrad., fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, mánud. 4. maí kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Borgarfógetaembættið i Reykjavik Nauðungaruppboð annað og síðara á fasteigninni Lágmúla 7, 6. hæð, þingl. eigandi Amarflug hf., fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, mánud. 4. maí kl. 16.30. Uppboðsbeiðendur eru Guðjón Ármann Jónsson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Landsbanki íslands, Þorsteinn Júlíusson hrl., Ólafur Gústafsson • r hrl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. i' Borgarfógetaembættið í Reykjavík Nauðungaruppboð á fasteigninni Réttarholtsvegi 71, þingl. eigandi Guðmundur Björnsson, fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, mánud. 4. maí kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Borgarfógetaembættið í Reykjavík Nauðungaruppboð annað og síðara á fasteigninni Skeljagranda 7, íb. 0201, þingl. eigendur Hörður Eiðsson og Kolbrún Ólafsdóttir, fer fram í dómsal embættisins, Skóg- arhlíð 6,3. hæð, mánud. 4. maí ki. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru Útvegsbanki íslands, Veðdeild Landsbanka islands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Borgarfógetaembættið í Reykjavik Nauðungaruppboð á fasteigninni Sogavegi, Sogabletti 2, þingl. eigandi Rágnhildur Einarsdóttir, fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, mánud. 4. maí kl. 16.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Borgarfógetaembættið í Reykjavík Nauðungaruppboð á fasteigninni Mýrargötu, trésmiðju, þingl. eigandi Daníel Þorsteinsson og Co. hf„ fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, mánud. 4. maí kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Borgarfógetaembættið í Reykjavik Nauðungaruppboð annað og síðara á fasteigninni Álfheimum 74, hl„ 1. hæð B álmu, þingl. eifjandi Bókhlaðan hf„ fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, mánud. 4. maí kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Útvegsbanki Islands, Landsbanki Islands, Ólafur Axelsson hrl„ SigurðurSigur- jónsson hdl„ Sigurmar Albertsson hrl„ Ásgeir Thoroddsen hdl„ Gunnar Guðmundsson hdl. og Gísli Baldur Garðarsson hrl. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.