Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1987, Síða 39
MIÐVIKUDAGUR 29. APRÍL 1987.
39
Útvarp - Sjónvarp
Amór mætir i slaginn.
Sjónvarpið kl. 17.55:
Ísland-Frakkland
- bein „sending"
íslendingar munu bíta írá sér og
selja sig dýrt eins og ævinlega í París
í dag rétt fyrir klukkan sex en þá hefst
leikur Islendinga og Frakka í Evrópu-
keppni landsliða í knattspymu og
verður hann sendur beint til lands-
manna í gegn um sjónvarpið.
Síðasti leikur þjóðanna var háður á
Laugardalsvelli síðastliðið haust en
þá lyktaði leiknum með jafntefli, 0-0,
og var það fjórða jafntefli þjóðanna.
Hvað gerist nú?
Geta má þess að tveir bestu leikmenn
Frakka verða ekki með í þessum leik,
Battisto og Tigana.
RÚV, rás 1, kl. 19.45:.
Tónleikar í útvarpssal
- Síðasta blómið
Þokell Sigurbjömsson á tónverk
sem flutt verður í útvarpssal í kvöld
og nefnist það Síðasta blómið, tónverk
fyrir kór og hljómsveit. Bamakór
Garðabæjar syngur með hljómsveit
nemenda í Tónmenntaskólanum í
Reykjavík. Gígja Jóhannsdóttir
stjómar. Að þessu loknu vérður flutt
tónverk eftir Erich Urbanner, Kasi-
merz Serocki, Thomas Crecguillon,
Orlando di Lasso, Salomoni Rossi og
Tylman Susato. Blokkflautusveitin í
Vínarborg leikur.
Síðasta blómið verður flutt af Barnakór Garðabæjar og hijómsveit nemenda
í Tónmenntaskólanum.
Utvaxp xás I
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
13.30 í dagsins önn - Börn og skóli. Um-
sjón: Sverrir Guðjónsson.
14.00 Miðdegissagan: „Fallandi gengi"
eftir Erich Maria Remarque. Andrés
Kristjánsson þýddi. Hjörtur Pálsson les
(6).
14.30 Noröurlandanótur. Sviþjóð.
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
15.20 Landpósturinn. Frá Vestfjörðum.
Umsjón: Finnbogi Hermannsson.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.05 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir. Tilkynningar.
17.05 Siðdegistónleikar. a. Suðureyjafor-
leikur op 26 eftir Felix Mendelssohn.
Fílharmoníusveitin I Vínarborg leikur;
Christoph von Dohnanyi stjórnar. b.
Blumenstuck op. 19 eftir Robert
Schumann. Claudio Arrau leikur á
píanó. c. „Karnival I Feneyjum", til-
brigði eftir Giulio Briccialdi. James
Galway leikur á flautu með „Natina-
ol"-filharmoníusveitinni i Lundúnum;
Charles Gerhardt stjórnar. d. Allegro
þátturinn úr Serenöðu í A-dúr op. 16
eftir Johannes Brahms. Concertgebo-
uw-hljómsveitin i Amsterdam leikur;
Bernhard Haitink stjórnar.
17.40 Torgið - Nútimalífshættir. Umsjón:
Steinunn Helga Lárusdóttir.
18.00 Fréttir. Tilkynningar.
18.05 Torgiö, framhald. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar. Fjölmiðlarabb. Bragi
Guðmundsson flytur.
19.45 Tónleikar í útvarpssal. a. Siðasta
blómið, tónverk fyrir kór og hljómsveit
eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Barnakór
Garðabæjar syngur með hljómsveit
nemenda i Tónmenntaskólanum I
Reykjavík; Gígja Jóhannsdóttir stjórn-
ar. b. Blokkflautusveitin i Vínarborg
leikur tónverk eftir Erich Urbanner,
Kasimierz Serocki, Thomas Crecquill-
on, Orlando di Lasso, Salomoni Rossi
og Tylman Susato.
20.40 Aö tafli. Jón Þ. Þór flytur skákþátt.
21.00 Létt tónlist.
21.20 Á fjölunum. Þáttur um starf áhuga-
leikfélaga. Umsjón: Haukur Ágústs-
son. (Frá Akureyri)
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Frá útlöndum. Þáttur um erlend
málefni i umjá Bjarna Sigtryggssonar.
23.10 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason
24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp á
samtengdum rásum til morguns.
Útvaxp xás II
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Leifur Hauksson kynn-
ir létt lög við vinnuna og spjallar við
hlustendur.
16.05 Hringiöan. Umsjón: Broddi Brodda-
son og Margrét Blöndal.
18.00 íþróttarásin. Ingólfur Hannesson
lýsir knattspyrnuleik Islendinga og
Frakka í undankeppni Evrópumóts
landsliða sem háður er í París og hefst
kl. 18.00. Samúel Örn Erlingsson tekur
við af Ingólfi þegar leiknum lýkur.
22.05 Perlur. Jónatan Garðarsson kynnir
sígilda dægurtónlist. (Þátturinn verður
endurtekinn nk. sunnudagsmorgun kl.
9.03)
23.00 Við rúmstokkkinn. Guðrún Gunnars-
dóttir býr fólk undir svefninn með tali
og tónum.
00.10 Næturútvarp. Hjörtur Svavarsson
stendur vaktina til morguns.
02.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson
kynnir gömul og ný úrvalslög. (End-
urtekinn þáttur frá gærdegi)
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00,
12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 22.00 og
24.00.
Bylgjan FIVI 98,9
12.00 Fréttir.
12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi.
Fréttapakkinn. Þorsteinn og frétta-
menn Bylgjunnar fylgjast með því sem
helst er i fréttum, segja frá og spjalla
við fólk i bland við létta tónlist. Fréttir
kl. 13 og 14.
14.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd.
Pétur spilar síðdegispoppið og spjallar
við hlustendur og tónlistarmenn. Frétt-
ir kl. 15, 16 og 17.
17.00 Ásta R. Jóhannesdóttir i Reykjavik
siðdegis. Ásta leiktir tónlist, litur yfir
fréttirnar og spjallar við fólk sem kem-
ur við sögu. Fréttir kl. 18.
19.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamark-
aði Bylgjunnar. Flóamarkaður og
tónlist. Fréttir kl. 19.
21.00 Ásgeir Tómasson á miövikudags-
kvöldi. Ásgeir leikur rokktónlist úr
ýmsum áttum.
23.00 Vökulok. Ljúf tónlist og fréttatengt
efni. Dagskrá í umsjá Arnars Páls
Haukssonar fréttamanns.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist
og upplýsingar um veður og flugsam-
göngur.
Fréttir kl. 3.
Svæðisútvaxp
Akureyri______________________
18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrlr Akureyri
og nágrenni - FM 96,5 Fréttamenn
svæðisútvarpsins fjalla um sveitar-
stjórnarmál og önnur stjórnmál.
Umsjón Gisli Sigurgeirsson.
Nauðungaruppboð
Nauðungaruppboð verður haldið á eftirtöldu lausafé: bifreiðinni Z-751, sláttu-
þyrlu, fjölfætlu, mykjudreifara, leðursófa og tveim leðurstólum að kröfu ýmissa
lögmanna miðvikudaginn 6. maí nk. og hefst kl. 14.00 á skrifstofu embættis-
ins.
_______________________Sýslumaður Vestur-Skaftafellssýslu
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Bergstaðastræti 43, hluta, þingl. eigandi Guðmundur I. Bjarna-
son hf., fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, mánud. 4. maí
kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og Iðnaðarbanki
Islands hf.
_______Borgarfógetaembættið i Reykjavík
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Bústaðavegi 71, efri hæð, þingl. eigandi Ida Mikkelsen, fer fram
í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, mánud. 4. maí kl. 15.15. Upp-
boðsbeiðendur eru Jóhann H. Níelsson hrl. og Útvegsbanki íslands.
__________________Borgarfógetaembættið i Reykjavik
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Fellsmúla 4, 3.t.v„ þingl. eigandi Berta Hannesdóttir, fer fram
í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, mánud. 4. maí kl. 15.30. Upp-
boðsbeiðandi er Baldur Guðlaugsson hrl.
______________________Borgarfógetaembættið í Reykjavík
Nauðungaruppboð
annað og síðara á fasteigninni Lágmúla 7, tal. eigandi Arnarflug hf„ fer fram
í dómsal embættisins, Skógarhlið 6, 3. hæð, mánud. 4. maí kl. 16.15. Upp-
boðsbeiðendur eru Þorsteinn Júlíusson hrl., Björn Ólafur Hallgrímsson hdl.
og Gjaldheimtan í Reykjavik.
____Borgarfógetaembættið i Rekjavik
Nauðungaruppboð
annað og síðara á fasteigninni Framnesvegi 54, risi, þingl. eigandi Ragnar
Agnarsson, fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, mánud.
4. maí kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur eru.Helgi V. Jónsson hrl., Baldur Guð-
laugsson hrl. og Tryggingastofnun rikisins.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik
Nauðungaruppboð
annað og síðara á fasteigninni Réttarholtsvegi 91, þingl. eigandi Guðmund-
ur Hjaltalín, fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, mánud.
4. maí kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka islands, Guð-
jón Ármann Jónsson hdl., Ólafur Gústafsson og Kristinn Sigurjónsson hrl.
______________________Borgarfógetaembættið I Reykjavík
Veðrið
Suðvestangola eða kaldi á landinu, él
verða um allt vestanvert landið en
víða léttskýjað á Norðaustur- og Aust-
urlandi. Hiti 2-8 stig.
Akureyri skýjað 3
Egilsstaðir léttskýjað 2
Galtarviti snjóél 0
Hjarðames hálfskýjað 3
Keflavíkurflugvöllur skýjað 1
Kirkjubæjarklaustur snjóél 1
Raufarhöfn hálfskýjað 0
Reykjavík úrkoma 1
Sauðárkrókur skýjað 1
Vestmannaeyjar úrkoma 2
Útlönd kl. 6 i morgun:
Bergen léttskýjað 2
Helsinki léttskýjað 10
Ka upmannahöfn léttskýjað 10
Osló þokumóða 5
Stokkhólmur þokumóða 10
Þórshöfn skýjað 4
Útlönd kl. 12 í gær:
Algarve skýjað 17
Amsterdam léttskýjað 21
Aþena rigning 9
Barcelona (Costa Brava) þokumóða 16
Berlín léttskýjað 17
Chicagó léttskýjað 16
Feneyjar (Rimini/Lignano) heiðskírt 11
Frankfurt léttskýjað 21
Hamborg léttskýjað 18
Las Palmas (Kanaríeyjar) skýjað 21
London heiðskírt 20
Los Angeles þokumóða 2
Lúxemborg léttskýjað 19
Miami heiðskírt 29
Madrid skýjað 20
Malaga hálfskýjað 20
Mallorca skýjað 18
Montreal skýjað 7
New York rigning 6
Nuuk snjókoma -6
París skýjað 24
Vín hálfskýjað 13
Winnipeg hálfskýjað 27
Valencia (Benidorm) rykmistur 18
Gengið
Gengisskráning nr. 79 - 29. april
1987 kl. 09.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 38,630 38,750 38,960
Pund 63,823 64,021 62,743
Kan. dollar 28,942 29,032 29,883
Dönsk kr. 5,7029 5,7206 5,7137
Norsk kr. 5,7567 5,7745 5,7214^ t-T
Sænsk kr. 6,1478 6,1669 6,1631
Fi. mark 8,8196 8,8470 8,7847
Fra. franki 6,4378 6,4578 6,4777
Belg. franki 1,0357 1,0389 1,0416
Sviss. franki 26,1810 26,2623 25,8647
Holl. gvllini 19,0328 19,0920 19,1074
Vþ. mark 21,4790 21,5457 21,5725
ít. líra 0,03003 0,03012 0,03026
Austurr. sch. 3,0544 3,0638 3,0669
Port. escudo 0,2771 0,2780 0,2791
Spá. peseti 0,3068 0,3077 0,3064
Japansktven 0,27452 0,27537 0,26580
írsktpund 57,400 57,579 57,571
SDR 50,2726 50,4292 49,9815
ECU 44,6331 44,7718 44,7339
Símsvari vegna gengisskráningar 22190.
LUKKUDAGAR
28. april
65047
Raftæki frá
FÁLKANUM
að verðmæti
kr. 3.000.-
29. apríl
71080
Hljómplata frá
FÁLKANUM
að verðmæti
kr. 800.-
Vinningshafar hringi i sima
91 82580