Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1987, Síða 40
FRETTASKOTIÐ
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greið-
hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- ast 4.500 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt.
skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 1.500 Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn.
Ritsljórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreiffing: Sími 27022
Frjálst,óháð dagblað
MIÐVIKUDAGUR 29. APRÍL 1987.
Ólga í Alþýðubandalagi:
Guðrún
heimtar
iandsfund
strax
Guðrún Flelgadóttir staðfesti það í
ramtali við DV í gær að hún hefði
krafist þess á fyrsta framkvæmda-
itjómarfundi í Alþýðubahdalaginu
jftir kosningar að landsfundur flokks-
ns yrði haldinn eins fljótt og það er
æknilega framkvæmanlegt.
„Ég tel það skyldu okkar eftir hrak-
'arirnar í kosningunum að kalla
andsfund saman. Ég tel að flokkurinn
íafi fengið þau skilaboð frá þjóðinni
;em honum ber að hlusta á og taka
nark á. Alþýðubandalagið stýrir ekki
Vþýðusambandinu og Alþýðusam-
-it'indið á heldur ekki að stýra Al-
iýðubandalaginu. Flokkurinn á ekki
ið gjalda fyrir misheppnaða kjara-
lamninga eins og hann gerði að þessu
inni og þetta og fleira verður að ræða
ifan í kjölinn og það verður ekki gert
íema á landsfundi," sagði Guðrún
delgadóttir.
Svavar Gestsson, formaður flokks-
ns, sagði í samtali við DV í morgun
ægna þessara ummæla Guðrúnar
ielgadóttur að hann héldi ekki innan-
lokksfundi í Alþýðubandalaginu í
Jöðum eða útvarpi, annað vildi hann
’ ■tcki segja um málið. -S.dór
Bankamenn
sömdu
Á níunda tímanum í morgun tókust
iamningar milli bankamanna og við-
.emjenda þeirra eftir næturlangan
und. Undirritun var þó frestað þar til
dukkan 17 í dag. Þessir samningar
nunu vera mjög svipaðir þeim samn-
ngum sem gerðir hafa verið að
mdanfömu hjá opinberum starfs-
nönnum hvað kauphækkanir snertir.'
lankamenn höfðu boðað verkfall frá
I. maí ef samningar hefðu ekki tekist
Í.Vynr þann tíma.
í gær sömdu línumenn og rafvirkjar
ijá Rafmagnsveitum ríkisins. Aftur á
nóti varð samningafundur leiðsögu-
nanna og viðsemjenda þeirra, sem
tóð til klukkan hálfþrjú í nótt, árang-
irslaus. -S.dór
Ávallt feti framar
68-50-60
olBfLASr0
ÞRDSTUR
LOKI
Ekki þó iíka úr
Flokki mannsins?
„Lofa ióni Baldvin að hlaupa af sér homin":
segir Steingrímur Hennannsson
mikil áhrif og svo minni, og þesai fundar í dag og þar munum við ræða
skilaboð streyma hér til mín. Ég tel málin í okkar hóp. Við verðum bara
þetta raunar vera rétta stefnu og að sjá hveiju fram vindur næstu
rétt að láta á það reyna hvort þetta daga þangað til alvaran byrjar. Ég
I ■
„Ég tek þessu ósköp rólega og
fyrst Jóni Baldvin lá þessi ósköp á
ætla ég að lofa honum að hlaupa af
sér hornin," sagði Steingrímur Her-
mannsson forsætisráðherra í
morgun. „En ég fæ skilaboð, áskor-
anir frá hinum og þessum í öllum
flokkum, mn að núverandi stjómar-
flokkar haldi áfram með þriðja
aðila.“
„Jú, þetta eru menn sem bæði hafa
er framkvæmanlegt En það liggur
ekki nokkum skapaðan hlut á og
ég tek ekki þátt í myndun neinnar
ríkisstjórnar nema til hennar verði
vandað í upphafi.
Þingflokkur okkar og fram-
kvæmdastjóm koma saman til
á auðvitað persónuleg samtöl við
ýmsa menn, menn skiptast á skoðun-
um, en ég hef ekki rætt persónulega
við neinn annan flokksleiðtoga en
Þorstein Pálsson um samstarf,“
sagði Steingrímur Hermannsson.
-HERB
Sfeingrimur Hermannsson gekk á fund Vigdísar Finnbogadóttur, forseta Islands, síðdegis i gær og afhenti forsetanum
lausnarbeiðni fyrir sig og ráðuneyti sitt.
Veðrið á morgun:
B um
vestanvert
landið
Á fimmtudaginn verður fremur
hæg breytileg átt á landinu, él á
víð og dreif um vestanvert landið
en þurrt og víða léttskýjað um
landið austanvert. Hiti verður á
bilinu 2-7 stig.
Innbrot á Laugavegi:
Þjófarnir
tæmdu allt
úrskart*
gripabúð
Brotist var inn í gullsmíðaverslun
og vinnustofu Þorgríms Jónssonar
gullsmiðs á Laugavegi 20b í nótt og
var búðin tæmd af öllu verðmætu sem
þar var að finna, þannig að ljóst er
að tjón Þorgríms er gífurlegt.
Þorgrímur Jónsson sagði í samtali
við DV í morgUn að hann gæti ekki
gert sér strax grein fyrir því hve tjón
hans væri stórt, það yrði athugað á
næstunni. 1 máli hans kom fram að
ekki hefði verið viðvörunarkerfi í búð-
inni núna. Hann hefði haft slíkt áður
en það hefði verið ótryggt og því stöð-
ugar truflanir af því.
„Það má segja að þjófamir hafi látið
greipar sópa um búðina. Þeir tæmdu
allt verðmætt úr henni,“ sagði Þor-
grímur.
Rannsóknarlögregla ríkisins var í
vettvangskönnun í búðinni í morgun
og hefur hún málið áfram til rann-
sóknar. -FRI
Ríkisstjórnin
starfar áfram
Steingrímur Hermannsson forsætis-
ráðherra gekk á fund Vigdísar
Finnbogadóttur, forseta íslands, með
lausnarbeiðni fyrir sig og ráðuneyti
sitt í gær.
Forsetinn fór þess á leit við forsætis-
ráðherra að ríkisstjómin starfaði
áfram þangað til ný ríkisstjóm tekur
við.
Féllst Steingrímur á þessi tilmæli og
ríkisstjómin mun því, í samræmi við
hefðir, sitja sem starfsstjóm þar til
stjómarmyndunarviðræðum er lokið
og ný stjóm hefur verið mynduð.
-ES
Atkvæðahvaifið á Vesturiandi:
Guð má vita
hvar þau eru
- segir sýslumaðurinn
„Það má guð vita hvað hefur orðið
af þessum atkvæðum," sagði Rúnar
Guðjónsson, sýslumaður í Borgamesi.
Komið hefur í ljós að 48 atkvæði virð-
ist vanta í Vesturlandskjördæmi þrátt
fyrir ítrekaðar talningar yfirkjör-
stjómar.
Rúnar sagði að enn hefði ekki kom-
ið í ljós hvort þessi atkvæði vantaði í
eina tiltekna kjördeild eða fleiri. Að-
eins væri vitað að tölum um greidd
atkvæði og þau sem talin vom upp
úr kössunum bæri ekki saman.
Sýslumaðurinn í Borgamesi hefur
farið fram á að Rannsóknarlögregla
ríkisins rannsaki málið og em menn
þaðan væntanlegir vestur í dag.
Rúnar sagði að menn stæðu ráð-
þrota frammi fyrir þessu vandamáli.
Enginn gmnur um misferli af nokkm
tagi hefði vaknað og því væri helst
talið að um mistök við talningu eða
skráningu atkvæða væri að ræða
-GK
200 þúsund krón-
um stolið
Brotist var inn í skemmtistaðinn
Þórscafé í fyrrinótt og þaðan stolið 200
til 250 þúsund krónum úr peninga-
skápi, auk töluverðs fjölda af ávísana-
eyðublöðum. -FRI