Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1987, Síða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1987, Síða 4
4 FÖSTUDAGUR 12. JÚNÍ 1987. Fréttir Einbeitingin leynir sér ekki hjá honum Gunnari Andréssyni, en þrautin er fólgin í að bakka með framhjólið milli snúranna. DV-myndir S Ökuleikni BFÖ og DV: Fyrsta almenna keppnin á moigun í Reykjavik Ökuleikni Bindindisfélags öku- manna og DV fór af stað með pomp og prakt sl. miðvikudagskvöld. Þetta er tíunda árið sem þessi vinsæla keppni er haldin og hófst hún að vanda með pressukeppni. Fulltrúar pressunnar mættu til ieiks til að keppa bæði á bílum og reiðhljólum. Sumir hverjir !étu ekki duga minna en að taka þátt í báðum keppnunum. Reiðhjólakeppnin Það var greinilegt að margir höfðu lagt reiðhjólið tii hliðar um leið og þeir fengu bílprófið því jafhvægið á reiðhjólinu var ekki sem best. Þó var reiðhjólakeppnin nokkuð spenn- andi, sérstaklega vegna þess að CASIO umboðið hafði ákveðið af gefa þeim keppanda sem hafði besta tímann í báðum keppnum vandað CASIO-úr af nýjustu gerð. Keppend- ur í reiðhjólakeppninni voru svo jafnir að þrír þeirra voru með sama besta tímann, 76 sekúndur. Þeir urðu því að keppa aftur um úrið. Þetta voru þeir Börkur Baldvinsson frá Stöð 2, Gunnar Andrésson frá DV 9g Hörður Amarson frá Bylgjunni. í þeirri viðureign var það auðvitað DV-maðurinn, Gunnar Andrésson ljósmyndari, sem hreppti CASIO- úrið með 3 sekúndna forskoti. Gunnar hefur sýnt og sannað hæfi- leika sína í ökuieikni og reiðhjóla- keppni því hann tók þátt í hvorutveggja í fyrra og náði 2 sætinu í báðum keppnum þá. Hann lét sig ekki muna um að endurtaka það í ár. Hann lenti sem sagt í 2. sæti í reiðhjólakeppninni með aðeins 96 refsistig. Sigurvegarinn var hins vegar frá Bylgjunni, Hörður Amar- son. Hörður stóð sig einnig vel í ÖKULEIKNINNI, lenti í 3. sæti þar. En í þriðja sæti í reiðhjóla- keppninni varð fúlltrúi Tímans, Birgir Guðmundsson. Ökuleiknin í ÖKULEIKNINNI kepptu allir á sama bílnum, MAZDA 626, sem Bíla- borg hf. lánaði til keppninnar. En það er einmitt sams konar bíll og verður í boði í úrslitakeppni öku- leikninnar í haust fyrir villulausan akstur. Bílaborg hf. mun gefa þeim keppanda sem það tekst splunkunýj- an MAZDA 626, árgerð 1988.1 fyrra var það íslandsmeistarinn sjálfur, Garðar Ólafsson, sem hlaut bílinn frá BÍLABORG HF. Meiri munur var á milli keppenda í ökuleikninni en reiðhjólakeppn- inni, enda allir á ókunnum bíl. Þó vom það tveir keppendur sem bám af. Það var Ari Amórsson frá STÖÐ 2, sem sigraði glæsilega, og Gunnar Andrésson frá DV, sem eins og fyrr sagði, lenti í 2. sæti. Þeir vom þeir einu sem náðu að fara í gegnum brautina með færri en 100 refsistig. CASIO-umboðið g£if einnig glæsilegt úr með dagbók og fleira þeim kepp- anda sem hafði besta tímann og var undir 100 refsistigum. Sigurvegaran- um tókst þetta og hlaut þvi úrið. Forráðamenn ÖKULEIKNINNAR vilja þakka CASIO-umboðinu þeirra rausnarlega framlag til keppninnar. í þriðja sæti varð Hörður Amarson frá Bylgjunni, sá sami og sigraði í reiðhjólakeppninni. Því má segja að DV og BYLGJAN hafi staðið sig Hörður Arnarson frá Bylgjunni, sigurvegari i reiöhjólakeppninni, sýnir mikil tilþrif, enda mjög ör- uggur á hjólinu. best, með menn á verðlaunapalli í báðum keppnum. Verðlaunin í öku- leikninni gaf tiyggingafélagið ÁBYRGÐ hf. en í reiðhjóiakeppn- inni var það Fálkinn sem gaf þau. Fyrsta ökuleiknin á mogun Nú er ökuleiknin hafin fyrir alvöm og fyrsta almenna keppnin verður haldin á morgun, laugardag 13. júní, við Hús verslunarinnar í Reykjavík kl. 14. Þá gefst öllum reiðhjólaköpp- um, 9 ára og eldri, tækifæri til að taka þátt í reiðhjólakeppninni og ökumönnum að taka þátt í ÖKU- LEIKNINNI. Vegleg verðlaun Til mikils er að vinna því góð verð- laun em í boði. Auk verðlauna í keppninni á morgun em utanlands- ferðir frá ferðaskrifstofúnni TERRU í boði í úrslitum beggja keppnanna, auk þess DBS reiðhljól frá Fálkan- um og MAZDAN frá Bílaborg og síðast en ekki síst CASIO-úr fyrir besta tímann, bæði fyrir keppendur í reiðhjólakeppni og ökuleikni á morgun. Allir ökumenn með ökuleyfi og skoðunarhæfan bíl geta verið með. EG DV og Bylgjan komu best út úr pressukeppninni _____________ DV Berklar læknaðir á níu mánuðum - 20-30 tilfelli á hveiju ári „Hjá 99.6% hverfa öll einkenni eftir níu mánaða lyfjæneðferð sem hefúr ekki aukaverkanir. Þetta er bylting frá þvi sem áður var,“ segir Þorsteinn Blöndal, yfirlæknir berkladeildar Heilsuvemdarstöðvar Reykjavíkur. 20-30 berklatilfeili koma upp hér á landi árlega. Fyrir nokkrum áratugum vom berklar með skaðvænlegri sjúkdómum hér á landi. Á þeim var unnið með skipulegum rannsóknum um allt land og viðeigandi mótaðgerðum. Sjúk- dómurinn er orðinn sjaldgæfur eins og framangreindar tölur segja til um. Berklasmit er um leið sárasjaldgæft. Þorsteinn segir að við núverandi þjóð- félagsaðstæður geti það helst átt sér stað í skipum þar sem menn búi þröngt. Slíkt gerðist fyrir nokkrum árum þegar skipverji smitaði nokkra félaga sína og er það dæmi raunar einstakt í langan tíma. Þegar berklatilfelli kemur upp em allir þeir sem umgeng- ist hafa viðkomandi að ráði kallaðir til skoðunai'. Þetta á til dæmis við þessa dagana þar sem berklar fúndust hjá manni í tilteknu fyrirtæki. Auk fjölskyldu mannsins em allir sam- starfemenn hans kallaðir til skoðunar. -HERB Náttúruvemdarráð athafnalítið gegn fjórhjólafaraldinum?: „Við enim ekki lögregla" - þarf ekkert leyfi fyrir fjórhjólaleigur? „Við erum ekki lögi'egla. Náttúm- vemdarráð er umsagnar- og ráðgjafa- raðili fyrir yfirvöld. Lögreglan á að sjá til þess að lögum sé framfylgt. Við höfum vísað þessum málum til lög- reglu og dómsmálaráðuneytis,“ sagði Þóroddur Þóroddsson hjá Náttúm- vemdarráði. Hjörleifúr Guttormsson alþingis- maður segir í nýlegri blaðagrein um fjórhjólafaraldinn að Náttúruvemdar- ráði sé „ skylt að banna allan óþarfa akstur utan vega og merktra slóða, þar sem náttúruspjöll geta hlotist. Þetta er ótvírætt og í ljósi þess er nokkurt undrunarefni að Náttúru- vemdarráð skuli ekki nú þegar hafa bmgðist við akstri fjórhjóla." Þóroddur Þóroddsson sagði að regl- ur um þetta væm ótvíræðar, en lítill tilgangur væri að setja reglur og lög ef ekki væri farið eftir þeim. Þóroddur sagði að Náttúruvemdarráð hafi sent ábendingar varðandi fjórhjólin til Al- þingis þegar þar var verið að fjalla um ný umferðarlög. Á Alþingi hafi ekkert tillit verið tekið til ábendinga Náttúmvemdarráðs. Fjórhjólaleigur á næstunni? Nú virðist vera stutt þar til fjór- hjólaleigur hefja starfsemi. Þóroddur sagði að hjá Náttúruvemdarráði væri nokkur uggur vegna þess. Hann sagði að sent hefði verið bréf til lögreglu- stjórans í Reykjavík og hann beðinn um að hafa samráð við Náttúmvemd- arráð um veitingu leyfa til slíks leigu. Ekkert svar hefur borist frá reksturs. Svar barst frá lögreglustjóra ráðuneytinu. þar sem fram kemur að skv. 91. gr. Þegar Þóroddur var spurður hvort umferðarlaga (gömlu laganna, 70. gr. Náttúmvemdarráð gæti ekki bent á í nýju lögunum) þyrfti ekki sérstakt einhver svæði þar sem fjórhjól gætu leyfi til reksturs leigu fyrir fjórhjól. í verið sagði hann að þeir hefðu bent á 91. grein umferðarlaga segir: „Enginn Bifreiðaíþróttaklúbb Reykjavíkur, en má selja á leigu í atvinnuskyni skrán- klúbburinn á athafriasvæði ofan við ingarskyld ökutæki án ökumanns, Reykjavík. Þóroddur sagði einnig að nema hann hafi fengið til þess leyfi ekki væri ástæða til að amast við þess- lögreglustjóra." Afgreiðsla lögreglu- um tækjum væm þau rétt notuð, svo stjóra kemur því Náttúmvemdarráði sem við vinnu við rafmagnsviðgerðir. á óvart. girðingavinnu og hjálparstörf. Einnig Náttúruvemdarráð hefur óskað eftir ef menn væm með hjólin í sandgryfj- því við dómsmálaráðuneyti að ekki um eða á öðrum þeim stöðum þar sem verði gefið leyfi til reksturs fjórhjóla- þau skemmdu ekki gróður. -sme Fjórhjól: Náttúruverndarráð telur að leyfi þurfi til að reka sérstakar fjór- hjólaleigur. Spilafíkn og tékkamisferii bakhjari vísindastarfsemi íslendingar telja sig menntaþjóð mikla en þó hefur forsvarsmönnum menntastofnana hér á landi oft gengið illa að fá nauðsynlegar fjárveitingar. En neyðin kennir naktri konu að spinna. Forsvarsmenn Háskóla ís- lands bmgðu á það snjalla ráð að stofna Happdrætti HÍ. Áhugi þjóðar- innar á að vera með og velviljinn í garð háskólans hafa orðið til þess að Happdrætti HÍ hefúr gert háskólanum kleift að ráðast í flestar af sínum stærstu framkvæmdum. Nú er samt svo komið að hið veglega framlag happdrættisins nægir engan veginn til þeirra hluta sem stjómvöld vilja losna við að greiða. Og því hefur aftur verið bmgðið á sama ráð. Happa- þrennan, skyndihappdrætti Happ- drættis HÍ, hefur slegið í gegn og þjóðin hefúr með velvilja sínum og spilafíkn bjargað háskólanum frá vemlegum vandræðum, í bili. Háskóli íslands: Visindastarfsemi sem byggist á spilafíkn og tékkamisferli. Rannsóknastarfsemi við háskólann og fleiri vísindastofnanir hafa hins vegar notið góðs af rausnarlegum styrkjum Vísindasjóðs. Segja má að þeir styrkir séu forsenda stórs hluta þeirra rannsókna sem hér em stund- aðar. En Vísindasjóður er ekki fjár- magnaður af stjómvöldum. Hér er þjóðin aftur á ferðinni, þó ekki sjálf- viljug. Tekjur Vísindasjóðs koma að vem- legum hluta frá refsigjöldum sem lögð em á þá sem gefa út innstæðulausar ávísanir. „Gúmmítékkarnir" sjá sem sagt fyrir stórum hluta af þeim vís- indastyrkjum sem úthlutað er á íslandi. Það er sama hvaðan gott kemur hefúr oft verið sagt og vissulega á það við í þessu tilfelli. Þó hafa háskóla- menn barist fyrir því lengi að þurfa ekki að treysta á aukabúgreinar sem þessar fyrir nauðþurftum. Þá gætu tekjur af slíkum aukabúgreinum orðið til þess að kleift yrði að takast á við ýmis sérverkefni sem nauðsynleg em til að vísindastarfsemin haldist í hæsta gæðaflokki. .jjg

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.