Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1987, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1987, Blaðsíða 11
1- ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚNl 1987. 11 Sambánd íslendinga við Svía er sterkt. Til þeirra höfum við sótt vinsemd og viðurkenningu fyrr og síðarfyrir menningarafrek. Til þeirra sækjum við þekkingu og menntun. Og til Svíþjóðar sækjum við sífellt meira af nauðsynjum íslenskra fyrirtækja og heimila. Frá Svíþjóð flytjum við m.a. trjávörur, málma, pappír, vélar og flutninga- tæki.Ásamatímafervaxandi hlutiaf útflutningi okkartil Svíþjóðar. Viðskiptasambönd eflast með hverju árinu sem líður. Á síðastliðnu ári setti Eimskip á stofn eigin skrifstofu í Gautaborg. Um leið var enn eitt skrefið stigið til öflugri tengsla og með vikulegum siglingum til Gautaborgarog Helsingborgar leggur Eimskip sitt af mörkum í farsælu samstarfi frændþjóðanna. EIMSKIP * YelJzoim1 Svíþj0^

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.