Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1987, Blaðsíða 21
ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚNÍ 1987.
21
Ross og Guðni Bergsson, báðir úr Val.
maímánaðar
g lan Ross knattspyrnumenn maímánaðar
fyrir annan sem ein heild en ekki sem
einstaklingar."
Ian Ross sagði kjörið mjög ánægjulegt
fyrir sig sem þjálfara en „heiðurinn hlýtur
þó að teljast alls Valsliðsins", sagði hann.
„Valur er knattspymulið, ein heild en
ekki safn einstaklinga."
Aðspurður um íramhaldið sagðist Ross
engu vilja spá:
„Ef við leikum af þeim krafti sem við
höfum tileinkað okkur fram að þessu eig-
um við möguleika á hreppa íslandsmeist-
aratitilinn á nýjan leik. Við tökum þó
aðeins einn leik fyrir hveiju sinni og það
er því óvænlegt að stefria að meistara-
titli. Mótheiji næsta leiks stendur ávallt
í veginum og það er hann sem við blínum
á,“ hélt Ross áfram.
„Meginatriðið er að hafa gaman af því
að leika og sé ánægjan fyrir hendi höfum
við ekkert að óttast."
-JÖG
32 faia til Portúgal
Landsliðshópur íslands sem keppir í
Evrópubikai-keppninni í Portúgal um
næstu helgi hefur verið valin og er þetta
32 manna hópur. Liðið er þannig skip-
að. Karlar: Jóhann Jóhannsson ÍR,
Oddur Sigurðsson KR, Steinn Jóhanns-
son FH, Hannes Hrafnkelsson UMSK,
Daníel S. Guðmundsson USAH, Már
Hermannsson UMFK, Jóhann Ingi-
bergsson FH, Hjörtur Gíslasson KR,
Egill Eiðsson ÚIA, Aðalsteinn Bern-
harðsson UMSE, Ólafur Guðmundsson
HSK, Ólafur Þ. Þórannsson, HSK, Unn-
ar Vilhjálmsson ÚÍA, Sigurður T.
Sigurðsson FH, Pétur Guðmundsson
UMSK, Vésteinn Hafsteinns HSK, Ein-
ar Vilhjálmsson ÚÍA, Guðmundur
Karlsson FH.
Konur: Guðrún Arnardóttir UMSK,
Oddný Ámadóttir ÍR, Helga Halldórs-
dóttir KR, Ragnheiður Ólafsdóttir FH,
Steinunn Jónsdóttir Á, Súsanna Helga-
dóttir, Svanhildur Kristjónsdóttir
UMSK, Hildur Bjömsdóttir, Biyndís
Hóim ÍR, Þórdís Gísladóttir HSK, Guð-
björg Gylfadóttir USAH, Soffía Gests-
dóttir, HSK, íris Grönfeldt UMSB.
Þjálfarar em Helga Alfreðsdóttir, Er-
lendur Valdimarsson, Gunnar Páil
Jóakimsson og María Guðnadóttir.
Farastjórar em Ágúst Ásgeirsson,
Kjartan Guðjónsson og Ingibjörg Sigur-
þórsdóttir.
-SMJ
íþróttir
Gummi Steins
er á heimleið
- gengið fiá félagaskiptum yflr í Fram í gærkvöldi
{ gærkvöldi vom tilkynnt félaga-
skipti fyrir Gumund Steinsson yfir
i Fram og mun hann því verða
löglegur með Frömurum 22. júlí.
Guðmundur, sem var fyrirliði
Fram í fyrra þegar þeir urðu ís-
landsmeistarar, hefur leikið með
v-þýska liðinu Kickers Offenbach
í vetur en ekki náð að festa sig í
liðinu. Um helgina sigraði liðið,
5-0, og tryggði sér þar með rétt til
að leika í -2. deild á næsta vetri.
Guðmundur kom inn á i leiknum
en var ekki meðal markaskorara.
Guðmundur mun að öllum lik-
indum koma heim í vikunni og
þarf ekki að taka það fram hve
mjög hann mun stvrkja Framliðið
sem einmitt hefur átt í brösum með
markaskorun það sem af er sumri.
-SMJ/JKS
A-Þýskur
sigur gegn
Sovétmönnum
Sovéska landsliðið í fi'jálsum
íþróttum reið ekki feitum hesti frá
landskeppni við austur-þýska
landsliðið sem fram fór um helgina
í Karl-Marx-Stadt í Austur-Þýska-
landi. Austur-Þjóðveijar unnu
samanlagða keppni, 208-194 og var
það stórsigur kvennaliðs Austur-
Þjóðveija sem skóp þennan mikla
sigur.
Austur-þýsku stúlkumar nældu
sér í 106 stig en þær sovésku 73.
Sovétmenn unnu hins vegar karla-
keppnina, 121-101.
Eins og gefur að skilja þá náðist
mjög góður árangur í mörgum
greinum. Til að mynda náði Silke
Gladisch besta árstimanum í 200
metra hlaupi kvenna, fékk tímann
22,03 sek. Landa hennar. Heike
Dreschler, varð önnur á 22,18 sek
og var sá tími einnig undir besta
heimstímanum fyrir landskeppn-
ina. Hann átti Silke Gladisch og
var 22,22 sek. „Ég hafði ekki mikla
trú á því að ég gæti sigrað Dresc-
hler en þessi sigur eykur sjálfs-
traust mitt og ég vona að ég geti
brotið 22 sekúndna múrinn fljót-
lega,“ sagði Gladisch eftir keppn-
ina.
• Bronsverðlaunahafinn frá sið-
asta Evrópumóti, spjótkastarinn
Viktor Yevsyukov ft'á Sovétríkj-
unum, sigraði í spjótkasti með
85,16 metra kasti. Aðeins heims-
methafinn, Jan Zelezny frá
Tékkóslóvakíu, hefur kastað
lengra í ár.
• Sovéski sleggjukastarinn,
Sergei Litvinov, náði besta árangri
í heiminum á þessu ári. Hann átti
besta árangur ársins fyrir keppn-
ina og bætti sig nú um rúman
metra, kastaði 83,48 metra.
• Yelena Shupiyova, Sovétríkj-
unum, náði besta árangri heimsins
í 5000 metra hlaupi og fékk tímann
15:34,36 mín.
• Þá náði Sovétmaðurinn Vlad-
imir Krylov besta árangri ársins í
Evrópu í 200 metra hlaupi en hann
hljóp á 20,43 sek. -SK
Gornik meistari
Gomik Zabrze varð um helgina gær í>tít botnliðinu Motor Lublin.
pólskur meistari í knattspyrnu þrátt 1-2.
fyTÍr að liðið tapaði á heimavelli i Pogon Szczecin varð í öðm sæti.
DV-lið 5. umferðar
Birgir Skúlason.
Völsunpi. vumar*
maðui’
Erlingur Kristj-
ánsson, KA.
vamarmaður
SiguixVir Björg*
vinsson. ÍBK.
miðjumaður
Guðmundur V.
Sigurðsson, Þór,
miðjumaður
Guðni Bergsson.
Val. (4). vamar-
maður
Hilmar Sighvats-
son, Val, miðju*
maður
Pctur Pctursson,
KR. (4), sóknnr*
muður
Halldór Áskels*
son, f>ór. (2)
sóknamiaður