Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1987, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚNÍ 1987.
27
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
r
( Sá ræfill hefur aldrei \ unnið nógu lengi til að ) l komast að þvi hvort . p v- hann nenm ) V eða ekki. ' I ■
tA 1 /HM. / vn M J. i si>< p \ m \ X L v\ 05 (S © S V J fll
wmtQi
Bill óskast, ekki eldri en ’80, staðgreitt
50 þús. Uppl. í síma 41951 eftir kl. 19.
Subaru Justy. Óska eftir að kaupa
Subaru Justy ’86. Uppl. í síma 688771.
Vantar Volvo 75-79, má vera bilaður,
staðgreiðsla. Uppl. í síma 77877.
Óska eftir að kaupa ódýran vinnubíl.
Uppl. í síma 54635 og 54882 eftir kl. 17.
■ Bílar til sölu
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, sími 27022.
100 þús. + Mazda. Óska eftir Subaru
station 4x4 árg. ’82, í skiptum fyrir
Mazda 323 sport árg. ’79, 5 gíra, svart-
ur, gott eintak, hef 100 þús. í peningum
og rest á skuldabr. Sími 667266 e.kl. 18.
Ferðabíll. Ford Transit ’77 ferðabíll til
sölu, mjög vel innréttaður og fallegur
bíll, keyrður aðeins 65 þús. km, skipti
möguleg á japönskum eða Lada Sport.
Nánari uppl. í síma 54354 e. kl. 18.
Kjarakaup. Tveir Ford Bronco, 73
skoð. ’87 og ’66 óskoðaður, seljast sam-
an á aðeins 100.000 eða 80.000 staðgr.
Til greina kemur að selja bílana hvorn
í sínu lagi. S. 46482 og 54147.
Mazda 626 GLX '84 til sölu, sjálfskipt-
ur, rafmagn í rúðum og læsingum,
útvarp og segulband, ekinn 38 þús, til
greina koma skipti á bíl allt að 200
þús. Uppl. í síma 72963 e.kl. 18.
Nissan Stansa 1800 '84 til sölu. mjög
góður bíll og fallegur, vil gjarnan
skipta á ódýrum japönskum smábíl,
ekki eldri en '84. típpl. í símum 30630
og 22876.
Toyota Corolla sfation 77 til sölu, mjög
vel útlítandi og í góðu standi, nagla-
dekk á felgum fylgja ásamt útvarpi
og segulbandi. Uppl. í síma 36259 e.
kl. 18.
Willys '67 til sölu, mjög fallegur bíll í
mjög góðu lagi. óryðgaður. á nýjum
Spoke felgum og dekkjum, verðhug-
mvnd 250 þús., tek 150—200 þús. kr.
bíl uppí. Uppl. í síma 76806 e.kl. 19.
Fiat128’78tilsöluafsérstökumástæð- '
um. lítur vel út, gott eintak. Stað-
greiðsluverð 70 þús. Sími 625870 á
daginn og 671636 á kvöldin.
Audi 100 GLS árg.’77 til sölu. Er í góðu
lagi. skoðaður '87. Sumar og vetrar-
dekk. Skipti á ódvrari. Uppl. í síma
20007.____________
Blazer disil 74 til sölu, ný dekk og í
ágætu standi. einnig Camaro Berli-
netta 350 '79. Uppl. í síma 76227 eftir
kl. 18.______________________________
Chevrolet Blazer 77 til sölu. í mjög
góðu standi. 570 dísilvél, verð hag-
stætt, skipti mögul. Símar 92-1959 og
92-3988 á daginn en 92-6021 á kvöldin.
Ford Bronco Custom 79 til sölu. ekinn
95 þús.. sjálfsk.. 351 vél. verð 550 þús.,
skipti koma til greina á nýrri og ódýr-
ari bíl. S. 98-1037 i hád. og/eða e.kl. 19. *
Ford Fairmont 78 til sölu. skoðaður
'87. mikið endurnýjaður. í toppstandi.
verð 160 þús., staðgreitt 125 þús. Uppl.
í síma 79663 eftir kl. 17.
Fornbila-áhugamenn! Til sölu Chev-
rolet Impala '60. vængjab.. V8. 283,
sjálfsk.. vökvast.. mjög heill, gangfær.
talsvert af varahl. Sími 44869 e.kl. 18.
Gullfallegur Datsun Cherry '81 til sölu,
gott lakk. útvarp. segulband, fæst með
25 þús. út og 15 þús. á mán.. á 175
þús. Sími 79732 eftir kl. 20.
Lada Combl station 1500 ’80, í nokkuð
góðu formi. til sölu, þarfnast smávægi-
legra viðgerða, gott verð ef samið er
fljótt. Uppl. í síma 17740 kl. 18-20.
Lincoln Continental 75 til sölu. Verð
230 þús., skipti koma til greina á ódýr-
ari bíl. Uppl. í síma 97-81768 eftir kl. •
19.
Ljótur en í fínu lagi. Datsun 160J ’77
til sölu, ekinn 117 þús., skoðaður ’87,
verð samkomulag, Uppl. í síma 74658
á kvöldin.
Mitsubishi Lancer '81 til sölu, ekinn
74.000 km, grjótgrind, sílsalistar, út-
varp, góður bíll. Uppl. í síma 30905
eftir kl. 18 næstu daga.
Opel Ascona 78 til sölu af sérstökum
ástæðum, mjög góður bíll. Selst á ca
80 þús. staðgreitt, er 150 þús. kr. virði.
Uppl. í síma 92-8623.
Plymouth Volare station ’77 til sölu,
skoðaður ’87, þarfnast boddíviðgerð-
ar, verð kr. 70 þús. Uppl. í síma 71686
eftir kl. 16 í dag og næstu daga.
Plymouth Fury Gran Coupé 73, til sölu,
skoðaður ’87, nýtt bremsukerfi, útvarp
og segulband, þarfnast ryðbætingar,
staðgreiðslutilboð eða skipti. S. 18923.