Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1987, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1987, Blaðsíða 25
ÞRIÐJUDAGUR 23. JtJNÍ 1987. 25 ■ TQ sölu Ódýrt. 2 stk. reyrrúllugardínur, 1,50 á breidd, kr. 700 stk., kringlóttur spegill með reyrumgjörð, kr. 1500, baðhilla úr reyr, kr. 1000, bast koffort, kr. 3000 spegill með þykkum fururamma, 1,50 á hæð, kr. 2000, lítill skápur úr Klub 8, kr. 1000. Uppl. í síma 35749 e.kl. 17. Þvottavél - ritvél - hjónarúm. Til sölu Olympia International rafmagnsrit- véþPhilco 850 þvottavél, öll nýyfirfar- in, og hjónarúm frá Ingvari og Gylfa með útvarpi og ljósum. Uppl. í síma 74905 eftir kl. 19. Fatamarkaður, fatamarkaður! Höfum opnað fatamarkað að Grensásvegi 50. Ath., mjög lágt verð, gerið góð kaup. Vöruland, verslun, Grensásvegi 50, sími 83350. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Vöruland auglýsir! Kaupum og tökum í umboðssölu hljómtæki, sjónvörp, videotæki o.fl. o.fl. Verið velkomin. Vöruland, verslun, Grensásvegi 50, sími 83350. Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn- réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt- ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8 til 18 og 9 til 16 á laugardögum. S.S. inn- réttingar, Súðarvogi 32, s. 689474. 4ra-5 tonna spil af Unimog fyrir gírúr- tak, einnig springdýna 1,80x2,00, Akai hljómtækjaskápur og 2x40w Marants magnari. S. 42874 e. kl. 20. Fataskápur með þremur hurðum til sölu, einnig handlaug með blönd- unartækjum, mjög gott verð. Uppl. í sími 78776. Gamaldags sófasett til sölu, einnig ísskápur, píanó og skápur undir hljómflutningstæki, selst allt mjög ódýrt. Uppl. í síma 75398. Nokkrir fataskápar og hurðir til sölu, einnig fururúm, skrifborð og setustól- ar frá Kristjáni Siggeirssyni. Uppl. í síma 32702 eftir kl. 15 á daginn. Til sölu Upo frystikista og 3 metra Upo kæliborð úr búð, gott verð, góð kjör. Uppl. í síma 34320 alla daga frá kl. 9-21. Ýmislegt til sölu, t.d. í Ford Transit, m.a. nýupptekin vél, einnig Yamaha orgel. Á sama stað óskast grjótgrind, 180x50 cm. Uppl. í síma 52423. Ca 50 m2 einlitt, drapplitt, teppi, nærri óslitið, til sölu, ódýrt. Uppl. í síma 25077. Gasgrill og Ijósalampi til sölu, einnig Scanner, þráðlaus sími og rakatæki. Uppl. í símum 671646 og 84192. Lokuð og þétt ferðakerra til sölu, einn- ig opin kerra fyrir fólksbíla eða jeppa. Uppl. í síma 50648 eftir kl. 19. Prentvél, Multilith 1250, til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3878. Tvö unglingarúm til sölu. Uppl. í sima 12337 eftir kl. 17. 9 ■ Oskast keypt 2ja sæta sófi óskast á góðu verði. Haf- ið samband við augTþj. DV í síma 27022. H-3876. Strauvél óskast. Óska eftir að kaupa notaða strauvél. Uppl. í síma 666820 milli kl. 18 og 22. Óska eftir að kaupa vökvaklippur og vökvabeygjuvél fyrir steypustyrktar- járn. Uppl. í síma 38894. Óska eftir ódýru flugfari til Evrópu, eftir 1. júlí. Uppl. í síma 42297. ■ Verslun Kópavogsbúar ath. Nú fæst happa- þrennan hjá okkur. Verslunin Hlíð, Hjallabrekku 2, sími 40583. ■ Fatnaður Til sölu: pels, kápur, skór og mikið úrval af örðum fatnaði, allt odýrt. Sími 99-4811, Hveragerði. M Fyrir ungböm Rauður Silver Cross barnavagn til sölu, stærri gerðin, aðeins notaður af einu barni. Úppl. í síma 71740 milli kl. 15 og 18. Vel meö farinn Silver Cross barnavagn til sölu. Uppl. í síma 52097 eftir kl. 19. p *«* 1 , ■ ; • ' M.| ; - -, Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Heimilistæki Electrolux eldavél til sölu, er með klukkuborði, beige-lituð, verð kr. 15 þús. Uppl. í síma 75542 eftir kl. 20. Philco tauþurrkari til sölu, 2ja ára, lítið notaður, verð 15 þús. Uppl. í s. 31846. M Hljóðfæri_______________ Gott Yamaha P15 rafmagnspianó til sölu. Uppl. í síma 92-8293. ■ Hljómtæki Goodmans hljómtækjasamstæða með leysiplötuspilara og 10 leysidiskum til sölu, verðhugmynd ca 65 þús. Uppl. í síma 40682 e. kl. 16. Mig vantar plötuspilara, magnara og hátalara fyrir ca 40-45 þús. í skiptum fyrir nýtt ritsafn Halldórs Laxness. Uppl. í síma 92-3224. 8 rása TEAC segulbandstæki, 16 rása Studio master mixer og Corg echo- tæki til sölu. Uppl. í síma 621348. ■ Teppaþjónusta Teppahreinsivélar til leigu. Hreinsið sjálf! Auðvelt - ódýrara! Frábær teppahreinsun með öflugum og nýjum vélum frá Kárcher sem einnig hreinsa húsgagna- og bílaáklæði. Mjög góð ræstiefni og blettahreinsiefni. ítarleg- ar Ieiðbeiningar fylgja. Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Teppaþjónusta - útleiga. Leigjum djúp- hreinsivélar. Alhliða mottu- og teppahreinsanir. Sími 72774, Vesturberg 39. ■ Húsgögn Útskorið antik Max sófasett með borði og lítið hringborð til sölu, v. 60 þús. Einnig nýlegur hornsófi, v. 35 þús. og hillusamstæða, v. 5 þús. S. 92-4354. Furuhjónarúm með náttborðum til sölu, 1,90 á breidd og 2,10 á lengd, góðar dýnur. Uppl. í síma 99-4533 e. kT. 18. Gamalt isl. skeljasófasett, 3 + 1 + 1 til sölu, mjög vel með farið. Uppl. í síma 93-5220 eftir kl. 19. Vandað, vel með farið, millibrúnt sófa- sett til sölu, 5 ára gamalt. Uppl. í síma 16421. Svefnbekkur ásamt náttborði og hillum til sölu. Uppl. í síma 74504 eftir kl. 17. ■ Tölvur Stólpi. 8 alsamhæfð tölvukerfi sem ganga á yfir 20 tölvutegundir. Þú get- ur byrjað smátt, bætt við kerfum og stækkað fyrirtækið án þess að eiga það á hættu að "sprengja" kerfin. • Litli Stólpi fyrir minnstu fy rirtækin, • Stólpi fyrir flest fyrirtæki. • Stóri Stólpi f. fjölnotendavinnslu. Tölvur, prentarar og fylgihlutir með í "pakka" ef óskað er. •Fjármögnun- arleiga, skuldabréf, euro-kredit. Sérstakt kynningarverð út þennan mánuð. Kynntu þér málið. • Björn Viggósson, Markaðs- og sölu- ráðgjöf, sími 91-687466. • Kerfisþróun, Kristján Gunnarsson sími 91-688055. Epson HX 20 til sölu, með innbyggðum skjá, segulbandi og prentara, einnig lausum prentara Microline-80, pappír og 11 microkassettum, verðhugmynd ca 20 þús. Uppl. í síma 40682 e. kl. 16. BBC Master 128K til sölu, með skjá og disketturdrifi, fullt af leikjum fylgja. Uppl. í síma 52630 eftir kl. 17. Óska eftir Atari TS 1040 með forritum, gtaðgreiðsla fyrir góðan grip. Uppl. í síma 92-8078. Óskar. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum, einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 11—14. Litsýn sf„ Borgartúni 29, sími 27095. Sjónvarpsviðgerðir, sérþjónusta fyrir Finlux, Asa, Fisher, Salora, Saba. Radio- og sjónvarpsverkstæðið, Laugavegi 147, sími 23311. Nokkurra mán. gamalt 22" litsjónvarps- tæki til sölu, þráðlaus fjarstýring og móttaka fyrir gervihnött. Uppl. í sima 688209 e. kl. 18.30. Notuð litsjónvarpstæki til sölu, yfirfar- in, seljast með ábyrgð, gott verð, góð tæki. Verslunin Góðkaup, Hverfis- götu 72, símar 21215 og 21216. Orion sjónvarp til sölu, 20", með fjar- M Ljósmyndun Myndavél ásamt 3 linsum og öðrum fylgihlutum til sölu, verðhugmynd ca 25 þús. Uppl. í síma 40682 e. kí. 16. ■ Dýrahald Bændur og hestamenn. Önnumst alla flutn. fyrir ykkur. Komum ávallt heim í hlað. Guðmundur Björnsson, hs. 77842 og bílas. 985-20336, og Eiríkur Hjaltason, hs. 43026 og bílas. 002-2006. Datsun 180B óskast í skiptum fyrir hest, verðhugmynd 70 þús. Á sama stað er til sölu hestakerra, kr. 50 þús., og hryssur með folöldum. Sími 99-5547. Hnakkur til sölu. Nýlegur Eldjárn hnakkur til sölu, nýjasta týpa. Uppl. í síma 93-5220 eftir kl. 19. Stór og fallegur karlkyns hvolpur til sölu, kolsvartur, 3/4 labrador, 1/4 golden retriever. Uppl. í síma 96-81199. 2 kettlingar fást gefins, vel vandir og þrifnir. Uppl. í síma 73246. Kettlingur fæst gefins. Uppl. í síma 1641252 eftir kl, 17.______________ ■ Hjól________________________ Hænco auglýsir! Höfum ýmsan örygg- isbúnað fyrir ökumenn fjórhjóla, Enduro- og Crosshjóla. M.a. hjálma, gleraugu, bringu-, herða- og axlahlíf- ar, nýrnabelti, hnéhlífar, cross skó, regngalla, hjólbarða, og m.fl. Umboðs- sala á notuðum bifhjólum. Hænco hf„ Suðurgötu 3a, s. 12052 og 25604. Fjórhjólaleigan Hjólið, Flugumýri 3, Mosfellssveit. Leigjum út Suzuki fjór- hjól, LT-230 og LT-300. Góð hjól. - gott svæði. - toppaðstaða. Opið frá 10-22 alla daga. S. 667179 og 667265. Oska eftir 50 cc skellinöðru, verðhug- mynd 15-30 þús. skipti á 40 rása Benco heimatalstöð koma til greina. Uppl. í síma 46511 eftir kl. 20. Honda CB 50 ’80 til sölu, kraftmikið og fallegt götuhjól, útlit eins og nýtt, skipti á Endurohjóli (50 cc) koma til greina. Sími 92-6934. Eyjólfur. Tvö hjól til sölu, nýlegt 28" 3ja gíra D.B.S. kvenhjól, verð 4.500, einnig 28" 5 gíra karlmannshjól, verð 2.500. Uppl. í síma 75699. Honda TRX350 fjórhjól til sölu, mjög vel með farið, 5 mán. gamalt. Uppl. í síma 681006 eftir kl. 20. Kawasaki GPZ 1000 RX ’87 til sölu, skipti á ódýrari hjóli koma til greina. Uppl. í síma 673016. Polaris fjórhjól 250 cc til sölu, lítið notað. Uppl. í síma 18064 eða 985- 23388. Suzuki Dakar 600 '86 til sölu, ath. skipti á bíl, dýrari. Uppl. í síma 84004, vs„ og 78203, hs. Magnús. Óska eftir að kaupa 50 cub. mótorhjól ’82 eða yngra. Uppl. í síma 99-8323 eftir kl. 17 20" BMX reiðhjól til sölu, krómað og ársgamalt. Uppl. í síma 77759. Endurohjól, Yamaha IT 465 ’81, til sölu. Uppl. í síma 75064 eftir kl. 18. Yamaha XD 350 '85 til sölu, mjög vel með farið. Uppl. í síma 96-51247. ■ Vagnar Sýnum og seljum hollenska tjaldvagna m/fortjaldi, 3ja hólfa gaseldavél, vaski, 13" dekkjum og hemlabúnaði, einnig sænsk hjólhýsi og sumarstóla á góðu verði. Opið kl. 16-19 daglega, laugardaga kl. 10-16. Fríbýli sf„ Skipholti 5, sími 622740. Sýningar- & sölutjaldið, Borgartúni 26 (lóð Bílanausts), sími 626644. Sýnum tjaldvagna, hjólhýsi, kerrur alls konar o.fl. Tökum notað upp í nýtt, seljum notaða tjaldvagna og hjólhýsi fyrir fólk. Gísli Jónsson & Co. Óska eftir að kaupa tjaldvagn. Stað- greiðsla fyrir góðan vagn. Uppl. í síma 681944. Óska eftir Combi Camp tjaldvagni með fortjaldi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3886. Fólksbílakerra óskast. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3879. Rotþrær. Staðlaðar 440-3600 1 vatns- rúmm. Sérsmíði. Vatnstankar, ýmsar stærðir. Flotholt til flotbryggjugerðar. Borgarplast, Vesturvör 27, s. 46966. Sumarbústaðaland til sölu, Zz ha. á besta stað í Borgarfirði. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-3868. ■ Fyrir veidimerm Veiðimenn! Vöðlur, veiðistígvél, Sílstar veiðihjól, Sílstar veiðistangir, sil.- og laxaflugur. Opið alla laugar- daga frá kl. 10-12. Verið velkomin. Sport, Laugavegi 62, sími 13508. ■ Fasteignir Einbýlishús í Bolungarvík til sölu, húsið er timbureiningahús frá Siglufirði, 123 m3 að grunnfleti, ræktaður garður, möguleiki að taka nýjan bíl eða bát upp í. Sími 94-7424 eða 91-54782. Óska eftir tilboði í 3ja herb. íbúð. Fast- eignin er á Reyðarfirði. Uppl. í síma 99-3895. ■ Bátar 5,7 tonna plastbátur til sölu, smíðaður 1985, í bátnum er MMC vél, 4 cyl„ 52 hö„ Furuno radar, 24 mílna, litadýpt- armælir, lóran, sjálfstýring, netaaf- dragari, kabyssa, línuspil, 3 rafmagnsrúllur, 12 w. Báturinn er fullfrágenginn. Nánari uppl. í síma 95-5511 á kvöldin. Tudor rafgeymar fyrir handfærarúllur, margra ára góð reynsla. Hagstætt verð og leiðarvísir fylgir. Skorri hf„ Laugavegi 180, símar 84160 og 686810. Yamaha utanborðsmótor til sölu, keyptur ’80, lítið notaður og á að kosta 40 þús. miðað við staðgreiðslu. Uppl. í síma 97-5854. Fiskkör. 310 - 580 - 660 - 760 og 1000 lítra. Línubalar, 100 lítra. Borgarplast hf„ Vesturvör 27, sími 46966. 21 feta hraðbátur i góðu standi og tvær tölvurúllur, sem nýjar, á góðu verði til sölu. Uppl. í síma 71704 eftir kl. 20. 5,7 tonna Víkingur '87 til sölu, fullbúinn færabátur, verð 2,7 millj. Hafið sam- band við auglþj. DV i s. 27022. H-3853. Apelco lóran DXL 6000 til sölu, 27 þús. kr. staðgreitt. Uppl. í síma 92-2649 eft- ir kl. 19. Elliöarúllur. Til sölu 2-3 Elliðahand- færarúllur. stærri gerð, nýyfirfarnar. í góðu lagi. Uppl. í síma 72579. Bílapartar, Smiðjuvegi 12, sími 78540. Eigum fyrirl. varahluti í: Wagoneer ’75, Blazer ’74, Scout ’74, Chev. Cita- tion ’80, Aspen ’77, Fairmont ’78, Fiat 127 ’85, Fiat Ritmo ’80, Lada Sport ’78, Lada 1300 ’86, Saab 96/99, Volvo 144/ 244, Audi 80 ’77, BMW 316 ’80, Benz 240 ’75, Opel Rekord ’79, Opel Kadett ’85, Cortina ’77, Fiesta ’78, Subaru ’78, Suzuki Alto ’82, Mazda 323 ’80/’82, Nissan Cherry ’81/’83, Scania 140, Man 30-320, Benz 1517/ 1418 o.m.fl. Kaupum nýl. bíla til niðurr. Ábyrgð. Sendum um land allt. Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn- ir: Subaru 1800 ’83, Nissan Cherry ’85, T.Cressida ’79, Fiat Ritmo ’83, Dodge Aries ’82, Daih. Charade ’81, Lancer ’80, Bronco ’74, Lada Sport ’80, Volvo 244 ’79, BMW ’83, Audi ’78 o.fl. Kaup- um nýlega bíla og jeppa til niðurrifs. S. 77551 og 78030. ABYRGÐ. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Opið virka daga 10—19 nema föstudaga kl. 10-21. Kaupi alla nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af góðum, notuðum varahlutum. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, símar 685058 og 688497 eftir kl. 19. Bílarif í Njarðvík er að rífa: Galant ’79, Bronco ’74, Range Rover ’73, Volvo 343 ’78, Skoda ’78 og Datsun 260 c ’78, Fiat 131 '79, Mazda 626 ’82, Charmant ’79, Opel ’78, Mazda 929 ’79, VW Golf ’78, Cortina 2000 '79, sjálfskipt. Send- um um land allt. Uppl. í síma 92-3106. Partasalan. Erum að rífa: Honda Accord ’78, Ford Fairmont, Saab 900 ’79, Chevrolet Nova ’78, Mazda 323 - 626 og 929, Benz 220 ’72. 309 og 608, Dodge Chevv Van. BMW, AMC. Fiat o.fl. Kaupum nýlega tjónbíla. Partas- alan, Skemmuv. 32 m, s. 77740. Notaðir varahlutir til sölu í Range Rov- er, Bronco, Scout. Land-Rover. Lada Sport, Subaru '83, Lancer '81, Colt ’83, Audi '72, Toyota Corolla '82. Dai- hatsu, Scania 85 ‘72. Galant 2000 '81. Uppl. í síma 96-26512 og 96-23141. Tvö stk. nýir driföxlar (fram) í Subaru ‘80-‘84. kosta nýir 42.600, seljast á 30 þús. Uppl. í síma 92-1918 eftir kl. 17. Skoda vél, L 120, óskast. Upplýsingar gefur Einar í símum 27035 og 23809. Vatnabátur óskast! Óska eftir að kaupa 12-14 feta vatnabát með mótor. Uppl. í síma 688502. Óska eftir að kaupa vatnabát með mótor á skuldabréfi. Uppl. í símum 77569 og 79421. Vídeó M SumarbústHðir Sumarbústaðir í Grímsnesi. Til sölu 2 ca 50 m2 sumarbústaðir sem þarfnast lagf. Bústaðirnir eru á 4 ha eignar- landi nálægt Búrfelli. Verðtilboð. Nánari uppl. veita Árni Baldurss., hs. 651380, vs. 694141, og Sigurleifur . ^nstj4nss„ hs._5;2fi3, y?. 094167, _ .. Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup. afmæli o.fl.). Leigjum einnig út video- vélar. monitora og myndvarpa. Milli- færum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippi- borð til að klippa, hljóðsetja og Qöl- falda efni í VHS. JB-Mynd. Skipholti 7, sími 622426. • Ókeypis videotæki, Stjörnuvideo. Hjá okkur færðu videotækið frítt, leigir aðeins spólur fvrir 500 kr. Mikið og gott úrval nýrra mynda. Myndir frá kr. 100. Opið frá kl. Í2—23.30 alla daga. Stjörnuvideo. Sogavegi 216. s. 687299. Vironvideo, Réttarholtsv. 1, s. 681377. Stopp - stopp - stopp! Leigjum út videotæki. Mánud.. þriðjud.. mið- vikud. 2 spólur og tæki kr. 400. Hörkugott úrval mynda. Bæjarvideo. Starmýri 2. s. 688515. Engin venjuleg videoleiga. Af sérstökum ástæðum er til sölu nokkurra mán. gamalt myndsegul- bandstæki, þráðlaus íjarstýring, HQ, 14 daga upptökuminni, o.m.fl. Uppl. í síma 688209 e. kl. 18.30. Spólan á 130 kr., barnaspólan á 100 kr„ allt nýjasta efnið á markaðinum, leigjum einnig tæki. Video-gæði, Kleppsvegi 150, sími 38350. 8 mánaða gamalt VHS videotæki til sölu. Verð kr. 25 þús. Sími 79142 eftir kl. 20. M Varahlutir 4ra-5 tonna spil af Unimog fyrir gírúr- tak, einnig springdýna, 1,80x2,00, Akai hljómtækjaskápur og 2x40w Marantz magnari. S. 42874 e. kl. 20. Til sölu varahlutir í: BMW 320 ’77-'84, Daihatsu ’80, VW Jetta ’82, VW Golf '84; Colt Lancer '86, Fiat 127 ’84. Uppl. Daihatsu-Toyota-Mitsubishi. Eigum fyrirliggjandi notaða varahluti í Dai- hatsu Charade ‘79. ‘80. '81. ‘82. ^83. Daihatsu Charmant ‘77. '78. ‘79, '80. '81. Tovota Corolla KE 20 '70-78. Toyota Tercel '78. '79. '80. '81, '82. Tovota Cressida 77. 78. 79. '80. Mitsubishi Galant árg. ‘80. Óskum eftir bílum af sömu gerð til niðurrifs. Uppl. í síma 15925. ■ Bílaþjónusta Grjótgrindur. Til sölu grjótgrindur á flestar tegundir bifreiða. Ásetning á staðnum. Sendum í póstkröfu. Bif- reiðaverkstæðið Knastás. Skemrnu- vegi 4. Kópavogi. sími 77840. Vörubílar Scania og Volvo varahlutir, nýir og notaðir. vélar. gírkassar, dekk og felg- ur. fjaðrir, bremsuhlutir o.fl., einnig boddíhlutir úr trefjaplasti og hjól- koppar á vörubíla og sendibíla. Útvegum einnig notaða vörubíla er- lendis frá. Kistill hf„ Skemmuvegi 6, símar 79780 og 74320. 6 hjóla Hino vörubíll ’78 til sölu, góð kjör. til greina koma skipti á dýrari 6 hjóla bíl. einnig að taka fólksbíl upp í. Uppl. í síma 985-20322 og 79440. Man 19,280, framdrif, kojuhús, Man 19,281, Benz 1619, 1624 og 2638. Hiab kranar 650 og 965, til sölu. Uppl. í sínia 656490. _____________________ Volvo G89 varahlutir, vél, gírkassi, hás- ing og búkki. Einnig Foco krani, 3V) tonns og Benz 1517 varahlutir og felg- ur. Sími 72148. 10 hjóla vörubill til sölu, Scania 74. Uppl. í síma 96-41636 eftir kl. 20. M Vinnuvélar JCB 807 beltagrafa 77 í góðu lagi, til sölu. Uppl. í síma 96-26608 á daginn og 21483 á kvöldin. P.H. krani, 15 tonna, til sölu, 30 m bóma, í krananum er nýupptekin GMC vél 473. .IJppl. 75836,(á kvöldm.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.