Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1987, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1987, Blaðsíða 35
ÞKIÐJUDAGUR 23. JÚNÍ 1987. 35 Vesalings Emma Bridge Stefán Guðjohnsen Statenbank í Hollandi hefur endur- reist keppni 16 bestu para heimsins, sem enska stórblaðið Sunday Times byrjaði á. Það var hans hátign, Claus prins, sem opnaði mótið með því að spila fyrsta spilið á móti kvikmynda- stjörnunni og bridgemeistaranum, Omar Shariff. S/N-S 9 K9653 ÁD2 K984 ÁG64 10853 8742 G 73 G10654 D107 KD72 ÁD10 K98 G63 Á52 t Með Shariff í norður og prinsinn í suður, gengu sagnir á þessa leið: Suður Vestur Norður Austur 1G pass 3H pass 3S pass 4H pass ? Undir vejulegum kringumstæðum hefði þetta orðið lokasamningurinn, en prinsinn þurfti slemmu. Staten- bank hafði lofað að margfalda árangur spilsins með 10 og gefa prinsinum þá upphæð í Gyllinum til þess að styrkja síðan gott málefni. Þetta ýtti undir prinsinn til þess að stökkva í slemmuna og þar að auki átti Omar að spila spilið. En jafnvel hann komst ekki hjá því að gefa slag á báða ásana sem vant- aði og í rauninni varð hann að spila vel til þess að sleppa einn niður. Þrátt fyrir tapið ákvað Statenbank að verðlauna framtak prinsins og afhenti honum ávísun að upphæð Hfl. 14.300, eða unnin slemma 1.430 x 10. Bella Nú hefnir þaB sln að ég hefi aldrei verift góft f rfkningi. — Ég get heldur ekki lagt saman hitaein- ingar. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 19. til 25. júní er í Ingólfsapóteki og Laugarnesapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9- 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte- kanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sím- aráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21. laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í sfma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Ak- urevrarapóteki í síma 22445. Hemsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard. sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16. feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitali. Alla daga frá kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30 19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- . dag^ þl., 15-17, i lJ; ,, (_ÍTÍéít'(v>U i *;iwln'a'ici^jrrrt-.ncil- tibLfiri iirv Kannski þú hafir ekki átt ánægjulega æsku . . . en hún hefur nú staðið lengi yfir. LáUioqLina .int'jin bíi5jf.,v b'íf;p -liiiV'.'I (hv rUkT; in;i66-l) c&I (m 11 Sljömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 24. júní. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Samvinna er mjög nauðsynleg næstu daga því lifið verður þér ekki auðvelt. Það þarf ekki að vera erfitt að fmna lausnir bara ef málin eru rædd. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þér miðar vel áfram í dag sérstaklega með það sem þarf að gera heima fyrir. Þú þó mátt búast við erfiðum róðri á einhverjum sviðum. Fólkið í kringum þig er líka ófram- færið. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Hugmyndaflug þitt er stundum dálítið mikið og það gæti jafnvel komið þér í vandræði. Þú ættir að nýta þér félags- lífið sem mest, sérstaklega ef þú ert í einhverju nýju. Nautið (20. apríl-20. maí): Forðastu allt sem ekki er á hreinu og allt sem þú færð ekki skýr svör við. Þú mátt búast við einhverju óvæntu í kvöld. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Gagnrýni þín gæti skotið yfir markið og gæti kostað þig bæði tíma og peninga. Áður en þú byrjar ættirðu að íhuga útlitið. Happatölur þínar eru 4, 15 og 28. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú átt annríkan dag og ef þú ætlar að fá eitthvað út úr deginum skaltu íhuga á hvaða verki er best að byrja. Þér gengur senniléga best við það sem er mest spennandi. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Fólk á það til að lofa öllu fögru en það er allt annar hand- leggur hvort staðið er við það. Treystu því fyrst og fremst á sjálfan þig því þú mátt alveg eins búast við því að þurfa að standa einn. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Ef þú þarft að biðja einhvern um greiða eða samvinnu er heppilegur tími núna. Fólk er á þínu bandi. sérstaklega þeir sem eru venjulega á öðru máli en þú. Skemmtilegt andrúmsloft er heima fyrir. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ert dálítið breyttur og hefur tilhneigingu til þess að fara þér hægt í að taka því sem að þér er rétt. Þú ættir að gera meira úr sjálfum þér og skipuleggja fleiri hug- myndir. Skýrðu sjónarmið þín núna. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Skortur á einhverju gæti hrint af stað óþolinmæði gagn- vart einhverjum úrlausnum. en þú ættir ekki að setja pressu á fólk það gæti hægt á frekar en hitt. Láttu fólk tala út. Happatölur þínar eru 1. 20 og 35. Bogamaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú getur náð fram góðum árangri fynr sjálfan þig og um leið nýtt hæfileika þína ef þú ferð rétt í sakirnar. Dagur- inn býður upp á skref í þá átt. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ættir að íhuga hvernig þín mál hafa þróast. Þú ættir að stokka hlutina upp og gera sem mest fyrir sjálfan þig. Tími er kominn til að huga svolítið að útlitinu. Bilanir Rafmagn: Revkjavík. Kópavogur og Seltjarnarnes. simi 686230. Akureyri. sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður. sími 51336. Vestmannaevjar. sími 1321. Hitaveitubilanir: Revkjavík og Kópa- vogur. sími 27311. Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes. simi 621180. Kópavogur. sími 41580. eftir kl. 18 og um helgar sími 41575. Akureyri. sími 23206. Keflavík. sími 1515. eftir lokun 1552. Vestmanna- evjar. símar 1088 og 1533. Hafnaríjörður. sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík. Kópavogi. Seltjarnarnesi. Akureyri. Keflavík og Vestmannaeyjum tilkvnnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum. sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a. sími 27155. Bústaðasafn, Bústaðakirkju. sími 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, Gerðubergi 3-5, símar 79122 og 79138. Frá 1. júní til 31. ágúst verða ofangreind söfn opin sem hér segir: mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 9-21 og miðvikudaga og föstudaga kl. 9-19. Hofsvallasafn verður lokað frá 1. júlí til 23. ágúst. Bókabilar verða ekki í för- um frá 6. júlí til 17. ágúst. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið alla daga nema laugar- daga kl. 13.30 - 16.00. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Listasafn Islands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl. 13-19. Sunnudaga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugar- daga frá kl. 13.30-16. Krossgátan í 2 3 5" b 7 1 lo T" J a /3 1 * /5" /é> J /? /S 14 Zo JL CN Kenndu ekki öðrum um uugu ug íuugmuaga n.i. iliinmmimnmiiimmmnn iiniiniMnmnnifii Lárétt: 1 fituskán, 5 fisks, 8 fiskilína, 9 kraftur, 10 með, 12 róta, 13 gras, 14 sonur, 15 tamdir, 17 veru,18 angi, 20 mylsnu, 21 utan. Lóðrétt: 1 anda, 2 friður, 3 nýlega, 4 óhreinkaði, 5 stefna, 6 lélegur, f betri, 11 mastur, 14 bregðast, 16 orka, 17 spil, 19 eyða. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 skir, 5 ævi, 8 votir, 9 að, 10 æla, 11 fita, 12 Kiljan, 14 jó, 16 salli, 18 aska, 20 dún, 22 skara, 23 rá. Lóðrétt: 1 svækja, 2 koli, 3 ítalska, 4 riija, 5 æri, 6 vatn, 7 iðaði, 13 alda, 15 ósk, 17 lúr, 19 ar, 21 ná.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.