Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1987, Blaðsíða 39
ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚNÍ 1987.
39
DV
RÚV, rás 1, kl. 19.40:
Drageyri -
gamall bær
á Amager
I Glugganura á rás 1 í kvöld verður
fjallað um gamlan bæ á Amager í
Danmörku.
Bærinn á sér langa sögu, árið 1000
mokuðu menn þar upp síldinni með
berum höndum, annir hafnsögumanna
voru miklar á tímum seglskipanna en
þegar gullöld þeirra leið, um aldamót-
in 1900, sneru Drageyringar sér að því
að þjónusta ferðamenn.
í þættinum ræðir Sigrún Sigurðar-
dóttir, umsjónarmaður þáttarins, við
Hjálmar Þorsteinsson listmálara sem
býr og starfar á Drageyri, um listina
og lífið í þessum athyglisverða bæ.
Sjónvarpið kl. 21.35:
Saga herstöðvar
í herlausu landi
Miðnesheiði - saga herstöðvar í herlausu landi - nefnist ný íslensk
kvikmynd um vamarliðið á Keflavíkuflugvelli, hlutverk þess og áhrif
á íslenskt þjóðfélag og afstöðu íslendinga, Bandaríkjamanna og Sov-
étmanna til herstöðvarinnar á Miðnesheiði. Umsjónarmaður er
Sigurður Snæberg Jónsson. Auk þessa verður umræðuþáttur sem
ber yfirskriftina Her í herlausu landi - hver eru áhrifin? sem Ingimar
Ingimarsson stjómar.
Sjónvazp
18.30 Villi spæta og vinir hans. 23. þátt-
ur. Bandarískur teiknimyndaflokkur.
Þýðandi Ragnar Ólafsson.
18.55 Unglingarnir í hverfinu. Fjórði þátt-
ur. Kanadískur myndaflokkur I þrettán
þáttum. Hér eru á ferðinni gamlir kunn-
ingjar, krakkarnir í hverfinu, sem nú
eru búin að slíta barnsskónum og kom-
in í unglingaskóla. Þýðandi Gunnar
Þorsteinsson.
19.25 Fréttaágrip á táknmáli.
19.30 Poppkom. Umsjón: Guðmundur
Bjarni Harðarson, Ragnar Halldórsson.
Samsetning: Jón Egill Bergþórsson.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Bergerac. Breskur sakamálamynda-
flokkur i tíu þáttum. Fyrsti þáttur í nýrri
syrpu um Bergerac rannsóknarlög-
reglumann á Ermarsundseyjum.
Þýðandi Trausti Júlíusson.
21.35 Miðnesheiði - saga herstöðvar í
herlausu landi. Frumsýnd ný íslensk
kvikmynd um Varnarliðið á Keflavikur-
flugvelli, hlutverk þess og áhrif á
íslenskt þjóðfélag og afstöðu Islend-
inga, Bandarikjamanna og Sovét-
manna til herstöðvarinnar á
Miðnesheiði. Handrit og stjórn: Sig-
urður Snæberg Jónsson.
23.05 Her i herlausu landi - Hver eru
áhrifin? Umræðuþáttur. Stjórnandi:
Ingimar Ingimarsson.
23.35 Dagskrárlok.
Stöð 2
16.45 Sveitastúlkan með gullhjartaö
(Country Gold). Bandarísk sjónvarps-
mynd frá 1982 með Loni Anderson,
Cooper Huckabee, Earl Holliman og
Linda Hamilton i aðalhlutverkum.
Leikstjóri er Gilbert Cates. Myndin lýs-
ir vináttu vinsællar söngkonu og
upprennandi stjörnu i sveitatónlistinni.
Ekki er þó allt sem sýnist því hin unga
söngkona vilar ekki fyrir sér að nota
allt og alla á framabrautinni.
18.20 Knattspyrna - SL mótið - 1. deild.
Umsjónarmaður er Heimir Karlsson.
19.30 Fréttir.
20 00 Miklabraut. (Highway to Heaven).
Bandariskur framhaldsþáttur með
Michael Landon og Victor French í
aðalhlutverkum. Enn sem fyrr er eng-
jllinn Jonathan Smith á faraldsfæti til
hjálpar þeim sem á vegi hans verða.
20.50 Laus ur viðjum (Letting Go).
Bandarísk sjónvarpsmynd byggð á
bók Dr. Zev Wanderer. Myndin fjallar
um ástvinamissi, skilnað og sársauka
þann og erfiðleika sem fylgja í kjölfar-
ið. Alex Schuster (John Ritter) býr
með 10 ára syni sínum en á erfitt með
að feta sig í lífinu eftir að kona hans
fórst í flugslysi. I öðrum enda bæjarins
býr Kate (Sharon Gless) en hún er i
þann mund að skilja eftir fimm ára
sambúð. Þau hittast þegar þau reyna
bæði að leita sér hjálpar og rugla sam-
an reytum. Með helstu hlutverk fara
Sharon Gless (Cagney og Lacey),
John Ritter og Max Gail. Leikstjóri er
Jack Bender.
22.20 Brottvikningin (Dismissal). Sjötti og
siðasti þáttur ástralsks framhalds-
myndaflokks um brottrekstur Whit
Whitlams, forsætisráðherra Astraliu, úr
embætti og mesta stjórnmálahneyksli
í sögu Ástraliu. Aðalhlutverk: Max
Phipps, John Stanton og John Meill-
on.
23.25 Lúxuslif (Lifestyles of the Rich and
Famous). Litið inn til hinna riku og
frægu i Hollywood. I þessum þætti er
m.a. komið við hjá Hugh Hefner, Do-
rothy Hamill og Gordon Mclendon.
00.00 Réttlætanlegt morð? (Right to
Kill). Bandarisk kvikmynd frá 1985
með Frederic Forrest, Chris Collet,
Karmin Mucelo og Justine Bateman i
aðalhlutverkum. Leikstjóri er John Er-
man. Þ. 16. nóvember 1982 ákvað
hinn sextán ára gamli Richard Jahnke
að láta til skarar skriða og drepa föður
sinn. Hann fékksautján ára garnla syst-
ur sína til liðs við sig og að móður
þeirra aðsjáandi skaut Richard föður
sinn til bana. Myndin er byggð á sann-
sögulegum atburðum og veltir upp
þeirri spurningu hvort morð geti verið
réttlætanlegt. Myndin er stranglega
bönnuð börnum.
01.30 Dagskrárlok.
Utvarp rás I
11.55 Útvarpið i dag.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
13.30 í dagsins önn - Breytingaaldurinn,
breyting til batnaðar. Umsjón Helga
Thorberg.
14.00 Miðdegissagan: „Franz Liszt, örlög
hans og ástir“ eftir Zolt von Hársány.
Jóhann Gunnar Ólafsson þýddi.
Ragnhildur Steingrimsdóttir les (7).
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
15.20 Afrika - Móðir tveggja heima. Fjórði
þáttur: Sjálfstæðisbaráttan. (Endurtek-
inn þáttur frá sunnudagskvöldi)
Útvarp - Sjónvarp
Rætt verður við Hjálmar Þorsteinsson listmálara sem búsettur hefur verið á
Drageyri, um lifiö og listina þar í bæ.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.05 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpiö.
17.00 Fréttir. Tilkynningar.
17.05 Siðdegistónleikar: Tónlist eftir Lud-
wig van Beethoven. a. Andante favori
i F-dúr. Andor Foldes leikur á pianó.
b. Píanókvintett í Es-dúr op. 16. Fried-
rich Gulda og Blásarasveit Fílharmon-
íusveitarinnar í Vínarborg leika.
17.40 Torgiö. Umsjón: Þorgeir Ólafsson
og Anna M. Sigurðardóttir.
18.00 Fréttir. Tilkynningar.
18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur-
tekinn þáttur frá morgni sem Guð-
mundur Sæmundsson flytur. Glugginn
- Drageyri, gamall bær á Amager.
Þáttur i umsjá Sigrúnar Sigurðardótt-
ur.
20.00 Darius Milhaud og Eugene Bossa.
a. Konsert fyrir marimbu, víbrafón og
hljómsveit eftir Darius Milhaud. Tainer
Kusima og Sinfóniuhljómsveitin i
Norrköping leika: Jorma Panula
stjórnar. b. „la Cheminé du Roi René"
eftir Darius Milhaud. „Ayorama"-tré-
blásturskvintettinn leikur. c. „Þrjár
myndir" eftir Eugene Bossa. Robert
Aitken og ' Robert McCabe leika á
flautu og pianó.
20.40 Réttarstaða og félagsleg þjónusta.
Umsjón: Hjördis Hjartardóttir. (Endur-
tekinn þáttur frá deginum áður)
21.05 Sembalkonsert i D-dúr eftir Carl
Philipp Emanuel Bach. Bob van
Aspersen og „Melante '81"-kammer-
sveitin leika.
21.30 Útvarpssagan: „Leikur blær að
laufi" eftir Guðmund L. Friðfinnsson.
Höfundur les (15).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Leikrit: „Hefðarmærin og kontra-
bassakassinn" eftir Arnold Hinchcliffe.
byggt á sögu eftir Anton Tsjekov. Þýö-
andi: Ingibjörg Þ. Stephensen. Leik-
stjóri: Guðmundur Ólafsson.
Leikendur: Harald G. Haraldsson,
Ragnheiður Tryggvadóttir, Jóhann
Sigurðarson, Róbert Arnfinnsson,
Bryndis Pétursdóttir, Viðar Eggertsson,
Gunnar Rafn Guðmundsson, Kjartan
Bjargmundsson og Pálmi Gestsson.
(Endurtekið frá fimmtudagskvöldi)
23.10 íslensk tónlist. a. „Næturþeyr"
eftir Sigurð E. Garðarsson. Höfundur-
inn leikur á pianó. b. Ólöf Kolbrún
Harðardóttir syngur lög eftir Ingibjörgu
Þorbergs. Guðmundur Jónsson leikur
á pianó. c. Trió i a-moll eftir Svein-
björn Sveinbjörnsson. Rut Ingólfs-
dóttir, Páll Gröndal og Guðrún
Kristinsdóttir leika á fiðlu, selló og
pianó.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn
Stefánsson. (Endurtekinn þáttur frá
morgni)
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
Útvazp zás II
12.20 Hádegisfréttir.
12 45 Á milll mála. Umsjón: Leifur Hauks-
son. Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar
Svanbergsson.
16.05 Hringiöan. Umsjón: Broddi Brodda-
son og Erla B. Skúladóttir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Á grænu Ijósi. Umsjón: Kristján Sig-
urjónsson.
22.05 Háttalag. Umsjón: Gunnar Salvars-
son.
00.10 Næturvakt útvarpslns. Gunnlaugur
Sigfússon stendur vaktina til morguns.
6.00 I bitiö Rósa G. Þórsdóttir. Fréttir á
ensku sagðar kl. 8.30.
9.05 Morgunþáttur í umsjá Kolbrúnar
Halldórsdóttur og Skúla Helgasonar.
Fréttir eru sagðar klukkan 9.00. 10.00.
11.00. 12.20. 15.00. 16.00 og 17.00.
Svæðisútvaip
Akureyzi
18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri
og nágrenni - FM 96.5. Umsjón Tómas
Gunnarsson.
12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi.
Þorsteinn spjallar við fólkið sem er
ekki i fréttum og leika létta hádegistón-
list. Fréttir kl. 13.
14.00 Ásgeir Tómasson og siðdegispopp-
ið. Gömlu uppáhaldslögin og vin-
sældalistapopp i réttum hlutföllum.
Fréttir kl. 14, 15. og 16.
17.00 j Reykjavik siðdegis Leikin tónlist.
litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið
sem kemurviðsögu. Fréttir kl. 17.00.
18.00 Fréttir.
19.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamark-
aði Bylgjunnar. Flóamarkaður og
tónlist. Fréttir kl. 19.00.
21.00 Sumarkvöld á Bylgjunni meö Þor-
steini Ásgelrssyni.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni
Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upp-
lýsingar um veður og flugsamgöngur.
Alfa FM 102,9
8.00 Morgunstund: Guðs orð og bæn.
8.15 Tónlist.
12.00 Hlé.
13.00 Tónlistarþáttur með lestri úr Ritning-
unni.
16.00 Dagskrárlok
Bylgjan FM 98,9
Veöur
Hægviðri eða norðaustan gola. skýjað
við ströndina norðan- og austanlands
en annars staðar bjart veður og víða
léttskýjað inn til landsins sunnan- og
vestanlands. Svðra verður hiti 9-16
stig en heldur svalara verður fyrir
norðan.
Akurevrí léttskýjað 8
Egilsstaðir skýjað 6
Galtarvid þoka 5
Hjarðames skýjað 7
KeflavikurflugíöUur alskýjað 9
Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 10
Raufarhöfn skvjað 6
Revkjavík skviað 9
Sauðárkrókur alskvjað 8
Vestmannaeyjar skýjað 10
Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen súld 9
Helsinki léttskvjað 18
Ka upmannahöfn skýjað 12
Osló skvjað 11
Stokkhólmur skvjað 14
Þórshöfn skýjað 8
Útlönd kl. 18 í gær:
Algaixe hálfskviað 25
Amsterdam rigning 14
Aþena léttskviað 23
Barcelona léttskviað 21
Berlin léttskviað 20
Chieago mistur 23
Feneyjar þrumuveð- 21
(Rimini Lignano) Frankfun ur skviað 18
Hamborg skúr 12
Las Palmas léttskviað 23
(Kanaríeyjar) London súld 16
LosAngeles heiðskín 21
Luxemborg rigning 14
Miami léttskviað 33
Madríd léttskviað 31
Malaga . léttskýiað 24
Mallorea skviað 23
Montreal alskviað 25
Xew.York lénskviað 11
Xuuk léttskviað 11
París alskviað 19
Gengið
Gengisskráning 1987 kl. 09.15 nr. 113 - 22. júni
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 39.090 39.210 38.990
Pund 62.309 62.501 63.398
Kan. dollar 29.304 29.394 29.108
Dönskkr. 5.6352 5.6525 5.6839
Xorsk kr. 5.7898 5.8076 5.7699
Sænsk kr. 6.0921 6.1108 6.1377
Fi. mark 8.7332 8.7601 8.8153
Fra. franki 6.3533 6.3728 6.4221
Belg. franki 1.0225 1.0256 1.0327
Sviss. franki 25.4940 25.5723 25.7615 *
Holl. gyllini 18.8114 18.8691 18.9931
Yþ. mark 21.1893 21.2543 21.3996
ít. líra 0.02935 0.02944 0.02962
Austurr. sch. 3.0115 3.0243 3.0412
Port. escudo 0.2721 0.2730 0.2741
Spá. peseti 0.3067 0.3077 0.3064
Japansktyen 0.26679 0.26761 0.2705É
írskt pund 56.731 57.905 57.282
SDR 49.S446 49.9981 50.0617
ECU 43.9508 44.0851 44.3901
Belg. fr. fin. 1.0206 1.0238
Simsvari vegna gengisskráningar 22190.
Urval
LESEFNI
VIÐ ALLRA HÆFI
LUKKUDAGAR
23. júní
48885
Litton örbylgjuofn frá
FÁLKANUM "
að verðmæti
kr. 20.000,-
Vinningshafar hringi i
sima 91-82580
----------------