Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1987, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1987, Blaðsíða 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚNÍ 1987. Fréttir Vestmannaeyjar: Mikill undirbúningur vegna konungsheimsóknar Ómar Gaiöaisson, DV, Vestmannaeyjunu Karl Gústaf Svíakonungur og Silvía drottning munu koma í heimsókn til Vestmannaeyja í fyrramálið. Kristján Torfason bæjarfógeti mun taka á móti gestunum hér en þeir koma hingað í boði forseta íslands, frú Vigdísar Finn- bogadóttur. Kristján sagði við blaðamann í gær að þrjátíu og átta manns væru í fylgd- arliði konungshjónanna og væri áætlað að móttökuathöfti yrði við flugstöðina klukkan 9.30. Þar munu, ásamt Kristjáni, taka á móti gestunum Ragnar Óskarsson, forseti bæjar- stjómar, Amaldur Bjamason bæjar- stjóri og Páll. Zóphóníasson, ræðismaður Svíþjóðar. Að lokinni móttöku á flugvellinum verður farin hringferð um eyjuna og skoðaðir helstu staðir, meðal annars hitaveitan og ísfélag Vestmannaeyja, og er það gert að sérstakri ósk kon- ungs. Farið verður um hafnarsvæðið, inn í Herjólfsdal og klukkan 12.00 verður veisla í Akógeshúsinu í boði forseta íslands. Hún mun standa til klukkan 14.15 og áætlað er að gest- imir fari héðan kl. 14.30. Kristján sagði að undirbúningi væri að mestu lokið og þess má geta að unnið hefúr verið að hreinsun og fegr- un bæjarins vegna komu Svíakon- ungs. Vaskir Víkingar Þeir voru heldur en ekki ánægðir, Víkingsstrákarnir, þegar átrúnaðargoðin Arnór Guðjohnsen og Lárus Guðmundsson komu til þeirra í herbúðirnar í gær. Það er nefnilega ekki á hverjum degi sem slíkir kappar sjást á meðal polianna. Vafalaust hafa einhverjir þeirra hlotið góð ráð og eiga eftir að sjást á vellinum í framtíðinni. DV-mynd S Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Asparfell 10,4. hæð D, þingl. eig. Sigurður Guðmarsson, fimmtud. 25. júní ’87 kl. 15.15. Uppboðsbeiðendur eru Iðnaðarbanki íslands hf., Guðjón Ármann Jónsson hdl., Veðdeild Landsbanka Islands og Landsbanki íslands. Álfheimar 70, efri kjallari t.v., þingl. eig. Kristín Þorsteinsdóttir, fimmtud. 25. júní ’87 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur eru Trygginga- sto&iun ríkisins og Landsbanki Islands. Starrahólar 6, jarðhæð, þingl. eig. Guðrún E. Eggertsdóttir, fimmtud. 25. júní ’87 kl. 16.15. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands- banka íslands. Bakkastígur 9, þingl. eig. Daníel Þorsteinss., Þorst. Daníelss. ofl., fimmtud. 25. júm' ’87 kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimt- an í Reykjavík og Lögmannsstofa Lágmúla 7. Bergþórugata 5, þingl. eig. Óskar Rafnsson, fimmtud. 25. júní ’87 kl. 15.30. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Ármann Jónsson hdl. Bíldshöfði 8, þingl. eig. Vélverk hf., fimmtud. 25. júní ’87 kl. 15.45. Uppboðsbeiðandi er Ölafúr Gústafsson hrl. Brekkusel 10, þingl. eig. Pétur Carlsson, fimmtud. 25. júní ’87 kl. 15.45. Uppboðsbeiðendur eru Sigurður G. Guðjónsson hdl. og Tollstjórinn í Reykjavík. Dúfnahólar 2, hluti, þingl. eig. Gunnlaugur Sigurmundsson, ' fimmtud. 25. júní ’87 kl. 16.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Engihbð 16, hluti, þingl. eig. Hannes Gíslason, fimmtud. 25. júní ’87 kl. 16.15. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og Hafsteinn Baldvinsson hrl. Flúðasel 90, 1. hæð t.v., talinn eig. Guðlaug L. Sigurðardóttir, fimmtud. 25. júní ’87 kl. 16.15. Uppboðsbeiðandi er Baldur Guð- laugsson hrl. Flyðrugrandi 4, 3. hæð D, talinn eig. Öm Karlsson, fimmtud. 25. júm' ’87 kl. 16.30. Uppboðsbeiðendur era Gjaldheimtan'í Reykja- vík, Jón Magnússon hdl. og Sveinn H. Valdimarsson hrl. Framnesvegur 34, risíbúð, þingl. eig. Jakobína M. Grétarsdóttir, fimmtud. 25. júní ’87 kl. 16.30. Uppboðsbeiðandi er Klemens Egg- ertsson hdl. Reykás 4, tabnn eig. Benedikt Aðalsteinsson, fimmtud. 25. júní ’87 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavik, Þor- steinn Eggertsson hdl., Veðdeild Landsbanka Islands og Tiygg- ingastofiiun ríkisins. Reykás 29, íb. 0301, talinn eig. Hekla Gunnarsdóttir, fimmtud. 25. júní ’87 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Ólafúr Gústafsson hrl. Skeifan 8, hluti, þingl. eig. Jón Sigurðsson, fimmtud. 25. júní ’87 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hdl. Skipasund 20, kjabari, þingl. eig. Karl Jónasson, fimmtud. 25. júní ’87 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Hafsteinn Baldvinsson hrl. Starrahólar 8, þingl. eig. Kjartan L. Sigurðsson o.fl., fimmtud. 25. júní ’87 kl. 16.30. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka ís- lands. Stórhöfði, fasteign, þingl. eig. J.L. Byggingavörur sf., fimmtud. 25. júní ’87 kl. 10.15. ÁJppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykja- vík, Útvegsbanki íslands, Iðnlánasjóður og Skúb J. Pálmason hrl. Tangarhöfði 2, kjabari, þingl. eig. Lamaiðjan hf., fimmtud. 25. júní ’87 ld. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reýkjavík og Iðnlánasjóður Torfúfeb 8, tabnn eig. Ólafur Benediktsson, fimmtud. 25. júní ’87 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Málfl.stofa Guðm. Péturss.og Axels Einarss. Vesturgata 33A, þingl. eig. Rut Skúladóttir, fimmtud. 25. júní ’87 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur eru Verslunarbanki íslands hf. Vorsabær 12, þingl. eig. Ásgeir Emarsson, fimmtud. 25. júní ’87 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Ari ísberg hdl. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK. Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Asparfeb 6, 2. hæð E, þingl. eig. Birgir Harðarson, fimmtud. 25. júní ’87 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Álfheimar 74,1. hæð, þingl. eig. Steinar hf., fimmtud. 25. júni ’87 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Ásgarður 36,1. og 2. hæð, þingl. eig. Jón Hermannsson, fimmtud. 25. júní ’87 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Bauganes 44, efri hæð, þingl. eig. Helgi Jónsson o.fl., fimmtud. 25. júní ’87 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka Islands, Gjaldheimtan í Reykjavík, Klemens Eggertsson hdl. og Valgeir Pálsson hdl. Beykihhð 25, þingl. eig. Jóna Sigr. Þorleifsdóttir, fimmtud. 25. júní ’87 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykja- vík, Sigurður G. Guðjónsson hdl., Ólafúr Gústafsson hrb, Borgar- sjóður Reykjavíkur, Verslunarbanki íslands hf. og Ásgeir Thoroddsen hdl. Engjasel 19, þingl. eig. Sigmundur S. Stefánsson, fimmtud. 25. júní ’87 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru Sveinn H. Valdimarsson hrl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Fífrisel 24, þingl. eig. Kristján Auðunsson, fimmtud. 25. júní ’87 kl. 13.45. Úppboðsbeiðendur eru Sigríður Thorlacius hdl., Borgar- sjóður Reykjavíkur, Gjaldheimtan í Reykjavík, Baldur Guðlaugs- son hrl., Veðdedd Landsbanka íslands og Ólafur Garðarsson hdl. Gyðufeb 2,2.t.v., þingl. eig. Óskar Hansson og Guðrún Benjamíns- dóttir, fimmtud. 25. júní ’87 _kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur eru Gunnlaugur Þórðarson hrl., Ólafúr Thoroddsen hdl., Veðdebd Landsbanka Islands, Gjaldheimtan í Reykjavík, Ámi Einarsson hdl., Sigurmar Albertsson hrl., Skúb Pálsson hrl., Biynjóbúr Kjarfr ansson hrl. og Guðjón Armann Jónsson hdl. Gyðufeb 8, 3.t.h., tabnn eig. Guðbjöm Elísson, fimmtud. 25. júní ’87 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur eru Iðnaðarbanki Islands h£, Veð- defld Landsbanka íslands, Gjaldheimtan f Reykjavík og Guðjón Armann Jónsson hdl. Gyðufeb 8, íb. 4-2, þingl. eig. Ebert Haraldsson og Gyða Lárus- dóttir, fimmtud. 25. júní ’87 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka Islands og Reyn- ir Karlsson hdl. Hagamelur 31, kjabari, þingl. eig. Anna Steinunn Ólafsdóttir, fimmtud. 25. júní ’87_kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimt- an í Reykjavík og Ásgeir Thoroddsen hdl. Hringbraut 119,0103, þingl. eig. Steintak hf., fimmtud. 25. júní ’87 kl. 13.45. Uppboðsbeiðancíi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Iðufeb 12, 2.h.f.m., þingl. eig. Jóhannes Pétursson, fimmtud. 25. júní ’87 _kl. 16.45. Úppboðsbeiðendur em Guðjón Steingrímsson hrl. og Ólafúr Axelsson hrl. Kötlufeb 11, íb. 1-2, þingl. eig. Gísb Jósefsson, fimmtud. 25. júní ’87 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Ármann Jónsson hdl. Langholtevegur 182, kjallari, talinn eig. Guðlaug Jóhannesdóttir, fimmtud. 25. júní ’87 kl. 13.30._Uppboðsbeiðendur em Ámi Pálsson hdl., Skúb Bjamason hdl., Ásgeir Thoroddsen hdl. og Veðdeild Landsbanka Islands. Máshólar 19, þingl. eig. Hábdán Helgason, fimmtud. 25. júní ’87 kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Ævar Guðmundsson hdl. Möðrufeb 1, 4.t.v., þingl. eig. Ragnar Ólafeson, fimmtud. 25. júní ’87 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Möðrufeb 15, 2.t.h.; þingl. eig. Aðalsteinn Ásgrímss. og Herborg Bendsen, fimmtud. 25. júní ’87 kl. 15.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Rauðagerði 51, kjabari, þingl. eig. Lára Jónsdóttir, fimmtud. 25. júní ’87 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Útvegsbanki íslands. Suðurlandsbraut 26, þingl. eig. Sigmar Stefán Pétursson, fimmtud. 25. júní ’87 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan f Reykja- vík og Iðnaðarbanki Islands hf. Teigasel 5, íb. 3-3, þingl. eig. Friðrik Stefán Jónsson, fimmtud. 25. júní ’87 kl. 11.30. Úppboðsþeiðendur em Gjaldheimtan í Reykja- vík, Veðdefld Landsbanka íslands, Landsbanki íslands, Stemgrím- ur Þormóðsson hdl., Þorvaldur Lúðvíksson hrl., Andri Ámason hdl., Landsbanki íslands og Friðjón Öm Friðjónsson hdl. Vagnhöfði 6, þingl. eig. Verkpiýði hf., fimmtud. 25. júní ’87 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Iðnlánasjóður og Gjaldheimtan í Reykjavik. Þórufeb 4, 4.t.v., þingl. eig. Gísli R. Sigurðsson, fimmtud. 25. júní ’87 kl. 15.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ IREYKJAVÍK. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum Iðufeb 4, hl., þingl. eig. Þórstína B. Þorsteinsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri, fimmtud. 25. júní ’87 kl. 17.00. Uppboðsbeiðandi er Róbert Ámi Hreiðarsson hdl. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ I REYKJAVÍK. D

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.