Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1987, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1987, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VISIR 183. TBL. - 77. og 13. ÁRG. - MÁNUDAGUR 17. ÁGÚST 1987. Svefneyjamálið: Foreldrar skora a RLR að gefa upplýsingar um málið - segja játningar um kynferðislega misnotkun á bömum liggja fýrir - sjá baksíðu Útvegsbanki: Boðið á móti SÍS - sjá bls. 2 Asbest í bremsu- borðum - sjá bls. 12 Eskifjörður: Björgunarsveitm fær bát - sjá bls. 18 Stórtnotiðá Skaganum - sjá bls. 20 HM í Austumki: Fimm gull til íslands - sjá bls. 24-25 Sólaræfingar og rúnagaldur á Snæfellsnesi - sjá bls. 4 ’ i m . ' ' < M . v ,|r j Forseti íslands, frú Vigdis Finnbogadóttir, er nú í opinberri heimsókn i Snæfells- og Hnappadalssýslu. Forsetinn fór til Ólafsvíkur á laugardag. Þar var meðfylgjandi mynd tekin þegar bæjarbúar fögnuðu Vigdísi i sól og fallegu veðri. í gær hélt forsetinn áleiðis til Hellissands þar sem dvalið var fram eftir degi en síðan lá leiðin að Búðum þar sem forsetinn gisti í nótt. í morgun var haldið áleiðis til Grundarfjarðar en í nótt mun forsetinn gista í Stykkishólmi. DV-mynd Brynjar Gauti Fofsetinn á Snæfellsnesi - sjá frásógn og myndir á bls. 6 Flugstoóin: Steingrímur undrandi á afskiptum Jóns Baldvins - sjá bls. 4 Námsmönnum fækkar - sjá bls. 5 Féllu lyrir eigin sprengju - sjá bls. U Skyttumar fengu viður- kenningu - sjá bls. 2 Fjölmenni á Bú '87 - sjá bls. 7 Rokkaðí Fellahelli - sjá bls. 7 160fórust ínótt - sjá bls. 8

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.