Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1987, Blaðsíða 10
10
MÁNUDAGUR 17. ÁGÚST 1987.
Utlönd
Óeirðalögregla handtekur stúdenta í miðborg Seoul um helgina eftir mótmæla-
göngu gegn stjórninni. Símamynd Reuter
Tuttugu þúsund
í átökum í S-Kóreu
Tuttugu þúsund starfemenn stærsta
útflutningsfyrirtækis Suður-Kóreu
réðust á lokuð hlið fyrirtækisins með
sleggjum í gær og lentu í átökum við
lögregluna.
Að sögn vitna voru starfsmennimir
reiðir yfir að vera lokaðir úti frá at-
vinnustað sínum. Óeirðalögregla var
kölluð á vettvang og umkringdi hún
svæðið. Beitti lögreglan táragasi til
að dreifa manníjöldanum. Nokkrir eru
sagðir hafa slasast. Y firmenn fyrirtæk-
isins höfðu fyrirskipað lokun þess
vegna verkfallshótunar. Vinna hefur
legið niðri í nær þrjú hundruð fyrir-
tækjum í Suður-Kóreu að undanfömu.
Talið er að verkbannið geti haft
áhrif á framleiðslu fjögur þúsund fyrir-
tækja sem framleiða varahluti.
Neyðast þau til að loka ef verkbannið
verður langvarandi.
Það er þægilegt að greíða
orkureíkninginn sjálfkrafa!
igegtum EUROCARP efa V/SA
Nú býður Rafinagnsveita Reykjavíkur þér
nýja, mjög þægilega leið til að greiða
orkureikninginn. Þú getur látið taka reglu-
lega út af EUROCARD/VISA reikningnum
þínum fýrir orkugjaldinu, án alls auka-
kostnaðar. Þannig losnar þú við allar rukk-
anir, færð einungis sent uppgjör og
greiðsluáætlun einu sinni á ári.
Með þessari tilhögun, sem er nýjung í
heiminum, sparar þú þér umstang og
hugsanlega talsverða peninga því að það
er dýrt rafrnagnið sem þú dregur að
borga. Jafnframt ertu laus við áhyggjur af
ógreiddum reikningum og dráttarvöxtum.
Hafðu samband við Katrínu Sigurjónsdótt-
ur eða Guðrúnu Björgvinsdóttur í síma
68-62-22.
Þú gefiir upp númerið á greiðslukortinu
þínu og málið er afgreitt!
Láttu orkureikninginn
hafa forgang — sjálfkrafa!
RAFMAGNSVEITA
REYKiAVÍKUR
SUÐURLANDSBRAUT 34 SÍMI686222
stundaðar
Vísindamenn frá Bandaríkjun-
um og Chile em nú að hefja sex
vikna athuganir á ósónlagi jarðar
og er ætlun þeirra að komast að
því hvers vegna það hefiir rýmað
svo mjög yfir suðurheimskautini
Rannsóknimar verð
frá suðurhluta Chile.
Stjómvöld í Víetnam
ilað einstaklingum að
ingaþjónustu á vörum og
farþegum. Er tafið að þessi nýja
tilslökun geti leyst töluverðan
hluta af samgönguvandamálum
landsins, að sögn ríkisúlvarpsins í
Bangkok.
í tilkynningu stjómvalda í Víet-
nam, sem birt var í Hanoi nýverið,
segir að einstaklingar séu hvattir
til að flytja vörur og farþega gegn
greiðslu í hverjum þeim farartækj-
um sem tiltæk séu.
t>á eru embættismenn og aðrir,
sem þegar hafa fulla atvinnu,
hvattir til að taka sér aukavinnu
í flutningaiðnaði.
Meðal farartækja þeirra sem nú
starfa í einkaflutningum er nokk-
uð af kolaknúnum bifreiðum sem
munu komnar nokkuð til ára sinna
en þjóna enn veL
Óttast að fjömtíu hafi
farist er hús hrundi
manns hafi farist þegar íbúðaby gg-
ing hmndi í brasilísku borginni
Belem, rétt við ósa Amason fljóts-
ins, á föstudag.
Húsið var í byggingu og hafa
þegar fundist fimmtán lík i rústum
þess en um sextíu manns vom að
störfiun í byggingunni þegar slysið
varð. Byggingin var þrettán hæðir.
Að sögn yfirvalda hefiir þrettán
verið bjargað liíandi úr rústum
byggingarinnar og taldar eru litlar
líkur á að fleiri finnist með lífc-
marki.
Þegar húsið hrundi lenti mikið
af braki úr því á kirkju sem stóð
við hlið þess og eyðilagðist hún
einnig. Talið er mikil mildi að
skömmu fyrir slysið hvarf kirkju-
kór á braut úr kirkjunni eftir að
hafa veríð þar við æfingar.