Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1987, Blaðsíða 31
MÁNUDAGUR 17. ÁGÚST 1987.
43
_____________________________Fólk í fréttum
Krislján Thoriacius
Kristján Thorlacius, formaður
BSRB, hefur verið í fréttum DV
vegna þeirra ummæla að verðbólgan
hafi farið langt yfir rauða strikið.
Kristján Thorlacius er fæddur 17.
nóvember 1917 á Búlandsnesi í Suð-
ur-Múlasýslu og varð gagnfæðingur
í Reykjavík 1935. Kristján varð
starfsmaður í fjármálaráðuneytinu
1937 og fulltrúi þar 1945 og síðan
deildarstjóri frá 1956. Kristján var
innanþingsskrifari 1937-1941 og var
í happdrættisráði Vöruhappdrættis
SÍBS frá 1952. Kristján var varabæj-
arfulltrúi í Reykjavík 1958-1962 og
formaður stjómskipaðrar nefiidar
um launamál 1958-1960. Kristján var
í stjóm Lífeyrissjóðs starfsmanna
ríkisins frá 1972 og formaður 1981
og 1982. Kristján hefur verið formað-
ur Bandalags starfsmanna ríkis og
bæja frá 1960. Kristján hefur verið
formaður kjararáðs síðan samninga-
nefndar BSRB frá 1973 og setið í
kjaranefhd frá 1963. Kristján sat í
miðstjóm Framsóknarflokksins
1963-1970 og var fyrsti varaþing-
maður Framsóknarflokksins
1963-1971 en sagði sig úr flokknum
1974. Kristján hefur verið í stjóm
sambands verkalýðsfélaga á Norð-
urlöndum frá 1980 og í stjóm
Verkamannabústaða í Rvík frá 1981.
Kona Kristjáns er Aðalheiður
Jónsdóttir Thorlacius, f. 6. febrúar
1914, dóttir Jóns Eiríkssonar, múra-
meistara í Rvík, af Galtarættinni í
Grímsnesi, og konu hans, Kristínar
Jónsdóttur.
Böm þeirra em Gylfi hrl., giftur
Svölu Stefánsdóttur hrl., og Sigríður
hdl., gift Áma Kolbeinssyni ráðu-
neytisstjóra.
Meðal systkina Kristjáns, sem upp
Kristján Thorlacius.
komust, em Sigurður Thorlacius,
skólastjóri í Reykjavík, faðir Ömólfs
Thorlacius, rektors Menntaskólans
í Hamrahlíð, Kristjáns Thorlacius,
fyrrv. formanns Hins íslenska kenn-
arafélags, og Hallveigar, konu
Ragnars Amalds. Aðrir bræður
Kristjáns em Erlingur Thorlacius,
ökukennari í Kópavogi, og Birgir
Thorlacius ráðuneytisstjóri.
Foreldrar þeirra vom Ólafur
Thorlacius, læknir í Búlandsnesi í
Suður-Múlasýslu, og kona hans
Ragnhildur Pétursdóttir.
Faðir Kristjáns, Ólafur, var sonur
Jóns Thorlacius, prests í Saurbæ í
Eyjafirði, Einarssonar Thorlacius
prests þar en móðir Jóns var Mar-
grét Jónsdóttir, systir Álfheiðar,
langömmu þeirra Einars Guðfinns-
sonar, útgerðarmanns í Bolungar-
vík, Helga Háldanarsonar leikrita-
þýðanda, Helga Tómassonar,
yfirlæknis á Kleppspítala, föður
Ragnhildar alþingismanns og Þór-
hildar, móður Sigurðar Líndal
prófessors. Afabróðir Kristjáns,
bróðir Jóns í Saurbæ, var Þorsteinn
Thorlacius á Öxnafelli, afi Vilhjálms
Þór bankastíóra.Föðuramma Kristj-
áns, móðir Ólafs læknis, var Kristín
Rannveig Tómasdóttir, systurdóttir
Jónasár Hallgrímssonar skálds.
Móðir Kristjáns, Ragnhildur, var
dóttir Péturs Eggerz, kaupmanns í
Akureyjum í Breiðafirði, systir Sig-
urðar Eggerz ráðhcrra, föður Péturs
Eggerz sendiherra. Aðrar systur
Ragnhildar vom Amdís, langamma
Þorbjamar Broddasonar dósents, og
Solveig, móðir Sigríðar Thorlacius,
konu Birgis, bróður Kristjáns, og
amma Þorsteins Sæmundssonar
stjömufræðings.
___________________________________Afmæli
Kristín Hannibalsdóttir I
Kristín Hannibalsdóttir verður
áttræð í dag.
Hún er fædd á Flateyri í Önundar-
firði og ólst þar upp uns hún fluttist
til Reykjavíkur 1928 og vann þar við
ýmis störf þar til hún giftist manni
sínum, Kristjáni Kristmundssyni,
1932. Kristján var kaupmaður á Bar-
ónsstíg 27, sonur Kristmundar
Snæbjömssonar, b. í Þjóðólfstungu
í Bolungarvík, og konu hans, Önnu
Jónasdóttur. Kristján maður hennar
lést 1982.
Böm þeirra em Anna, gift Einari
Sigurðssyni, jámsmiði í Rvík, Gunn-
ar, sjómaður í Rvík, Rósamunda,
Magnús Kr. Guðmundsson kaup-
maður, Sörlaskjóli 62, Reykjavík, er
70 ára í dag. Hann er fæddur í
Reykjavík og hefur búið þar alla sína
tíð, lengst af í Skjólunum. Magnús
hefur stundað verslunarstörf frá því
að hann var ungur drengur. Hann
var innan við fermingu þegar hann
starfaði sem sendisveinn hjá Jóni í
Felli. Hann vann lengi í versluninni
Blóm og ávextir og var verslunar-
stjóri í verslun Axels Sigurgeirsson-
ar. 1960 keypti Magnús verslunina
Ölduna í húsi Guðbjargar Bergþórs-
gift Stefáni Amdal, forstjóra í Gufu-
nesi, Kristján, tæknifræðingur í
Rvík, giftur Halldóm Jónsdóttur,
Reynir, viðskiptafræðingur í Rvík,
giftur Jónu Vemharðsdóttur, og
Kristín Lilja, gift Kurt Thomsen,
forstjóra í Danmörku.
Systkini Kristínar vom níu. Á lífi
em Aðalheiður, gift Steini Guð-
mundssyni, sjómanni á ísafirði,
Sólrún, húsvörður í Hátúni 10, og
Hansína, gift Óskari Jensen, prent-
ara í Rvik. Látin em Hálfdán,
búmaður á Hnausum, giftur Salóme
Bjömsdóttur, Bóas, sjómaður í Rvik,
Brynjólfur, búmaður í Meðaldal í
Magnús
dóttur á Öldugötunni og þar verslaði
hann til ársins 1983. Nú sér hann
um verslun Rauða krossins í
Múlabæ í Ármúla.
Eiginkona Magnúsar er Sesselja
Sigurðardóttir, f. 15. maí 1919. Faðir
hennar var Sigurður Gislason en
móðir hennar Ölöf Ólafsdóttir, b. í
Kalmanstungu, Stefánssonar.
Magnús og Sesselja eiga þrjú böm:
Ólöfu, f. 1944, sem gift er Hilmari
Eyjólfi Guðjónssyni, aðalbókara hjá
Garðabæ, Guðmund Val atvinnusál-
fræðing, f. 1945. Guðmundur Valur
Kristin Hannibalsdóttir.
90 ára
Margrét Sigurðardóttir frá Hof-
teigi, Akranesi, er 90 ára í dag. Hún
verður að heiman.
60 ára
Garðar Guðmundsson viðgerðar-
maður, Geitlandi 4, Reykjavík, er
60 ára í dag. Hann verður heima á
afmælisdaginn.
Margrét Baldvinsdóttir, Einholti
14D, Akureyri, er 60 ára í dag. Hún
verður ekki heima.
Dýrafirði, giftur Bjameyju Bjöms-
dóttur, Helga, dó ung, Óskar, stræt-
isvagnabílstjóri í Rvik, giftur
Jóhönnu Bjömsdóttur, og Sveinfríð-
ur, gift Jóni Magnússyni, sjómanni
á Isafirði.
Foreldrar Kristínar em Hannibal
Hálfdánarson, b. á Kotum í Önund-
arfirði, og kona hans, Guðrún
Sveinsdóttir, og vom foreldrar henn-
ar systraböm.
Faðir Kristinar, Hannibal, var
sonur Hálfdánar Brynjólfssonar, b.
á Gelti í Súgandafirði, og konu hans,
Helgu Þórarinsdóttur, b. á Látrum
í Mjóafirði, Sigurðssonar.
50 ára
Hulda Gísladóttir, Hátúni 3,
Keflavík, er 50 ára í dag.
Herdís Eggertsdóttir, Vitastíg 20,
Bolungarvík, er 50 ára í dag.
Sigrún Sigurðardóttir, Selási 25,
Egilsstaðahreppi, er 50 ára í dag.
Guðbjörn Ingason, Aðalstræti 33,
ísafirði, er 50 ára í dag.
Sigurður Hannesson, Hagamel 51,
Reykjavík, er 50 ára i dag.
Þórir Skúlason, Birkigrund 26,
Kópavogi, er 50 ára í dag.
Elisabet Elíasdóttir, Ljósheimum
10, Reykjavík, er 50 ára í dag.
Karl Guðmundur Karlsson, Grett-
isgötu 44A, Reykjavík, er 50 ára í
dag.
Hans Jakob Kristinsson, Akraseli
34, Reykjavík, er 50 ára í dag.
Jóhanna Eyþórsdóttir, Háaleitis-
braut 52, Reykjavík, er 50 ára í dag.
Kolbrún Geirsdóttir, Þverholti 8,
Akureyri, er 50 ára í dag.
Móðir Kristínar, Guðrún, var dótt-
ir Sveins Jónssonar, b. á Vífilsmýr-
um, af ætt Sveins Jónssonar á Hesti
í Önundarfirði, og kona hans, Krist-
ín Þórarinsdóttir, systir Helgu.
móður Kristínar.
Meðal móðursystkina Kristínar var
Júlíana, amma Margrétar Heinreks-
dóttur fréttamEmns en meðal ann-
arra skyldmenna hennar, niðja
Sveins á Hesti, má nefria Þorvald
Garðar Kristjánsson alþingismann
og Kristján Guðmundsson, bæjar-
stjóra i Kópavogi.
f. 1914, er gift Óskari Jónssyni verka-
manni. Einar trésmiður, f. 1915, er
giftur færeyskri konu, Svbil Malen.
Næstur er Magnús en síðan Sigríð-
ur, sem gift er Áma Jónssyni frá
Bergi, þá Þorvaldur prentari, sem
vinnur i Félagsprentsmiðjunni. en
yngst er Sigríður Emma. gift Hans
Bjamasyni, trésmiði á Selfossi.
Foreldrar Magnúsar voru Val-
gerður Víglundsdóttir frá ísafirði og
Guðmundur, frá Stekkjartröð i
Grundarfirði, Magnússon.
40 ára
Georg Georgsson, Birkihlíð 28,
Reykjavík, er 40 ára í dag.
Anna Lóa Aðalsteinsdóttir, Æsu-
felli 4, Reykjavík, er 40 ára í dag.
Finnbogi Gunnarsson, Suður-
Fossi, Mýrdalshreppi, er 40 ára í
dag.
Svava Ingimundardóttir, Hafnar-
götu 20, Siglufirði, er 40 ára í dag.
Lars Gunnarsson, Skólabrekku 1,
Búðahreppi, er 40 ára í dag.
Dröfn Þórarinsdóttir, Fjarðarvegi
39, Þórshafnarhreppi, er 40 ára í
dag.
Ólafur Theodórsson, Freyvangi,
Öngulstaðahreppi er 40 ára í dag.
Ólafía Sveinsdóttir, Húsagarði,
Landmannahreppi, er 40 ára í dag.
Sölvi Matthiasson, Tjarnarlundi
10C, Akureyri, er 40 ára í dag.
Arnviður Unnsteinn Marvinsson,
Dalseli 36, Reykjavík, er 40 ára í
dag.
Margrét
Helgadóttir
Margrét Helgadóttir,, Fossi 3,
Hörgslandshreppi í Vestur-Skafta-
fellsýslu, verður sjötug í dag.
Hún ólst upp hjá foreldrum sínum
á Núpum til 1938 og var bústýra á
Fossi á Síðu 1938-1940 er hún giftist
Helga Pálssyni 1940 og bjuggu þau
á Fossi. Hún missti mann sinn 27.
maí 1963 og hefiir búið þar ekkja
síðan. Eignuðust þau fimm böm sem
komust upp, Pál, f. 1942, Fanneyju,
f. 1944, Agnesi Hjördísi, f. 1949,
Helgu, f. 1954, og Þórhall, f. 1956.
Margrét á eina systur, sem komst
upp, Helgu, sem var gift Vigfusi
Helgasyni, kennara á Hólum, sem
nú er látinn.
Foreldrar Margrétar voru Helgi
Bjamason, b. og sýslunefndarmaður
á Núpum í Fljótshverfi, og kona
hans, Agnes Helga Sigmundsdóttir.
Faðir Margrétar, Helgi, er sonur
Bjama, b. og hreppstjóra í Hörgsdal
á Síðu, Bjamasonar, b. og hrepp-
stjóra á Keldunúpi, Bjamasonar.
Móðir Helga var Helga Pálsdóttir,
prófasts í Hörgsdal, Pálssonar. Með-
al systkina Helgu vom Guðríður,
langamma Sveins Runólfssonar
landgræðslustjóra, og Páll, prestur í
Þingmúla, langafi Róberts Amfinns-
sonar leikara.
Meðal föðursystkina Margrétar
em Elías kennari, faðir Helga
fræðslumálastjóra, Guðrún Breið-
fjörð, amma Guðrúnar Stephensen
leikkonu og Leifs Breiðfjörð glerlist-
armanns, og Helga, amma Þorkels
Helgasonar stærðfræðings. Móðir
Helgu, Agnes Helga, var dóttir Sig-
mundar, b. á Núpum i Fljótshverfi,
Þorsteinssonar, og konu hans,
Margrétar Hjartardóttur, frá Rauf-
arfelli undir Eyjafjöllum.
Kr. Guðmundsson
vinnur hjá Pósti og síma og er giftur 7"T
Jónínu Björgu Gísladóttur félags-
ráðgjafa, Yngst er svo Kristbjörg, f.
1953. Hún er gift Axeli Axelssyni
handboltamanni en hann er sölu-
stjóri hjá ísfugli.
Systkini Magnúsar vom sjö. Elst-
ur var Sigurður, en hann er nú
látinn. Sigurður vann lengi í Félags-
prentsmiðjunni. Ekkja hans er
Eygló Þorgrímsdóttir. Ólafur kaup-
maður kemur næstur í röðinni, f.
1912. Hann rak lengi matvömversl-
unina Lund við Sundlaugaveg. Ásta,
Magnús Kr. Guðmundsson.
Vikan
FÆST Á BLAÐSÖLUSTÖÐUM
Vikublað
Qölskyldunnar
r
1
hverri viku
Andlát
Guðrún Elísabet Ágústdóttir, Guðmundur Ingólfsson, Lyng-
Aðalstræti 25, Isafirði, andaðist í holti 22, Keflavík, lést fimmtudag-
Landspítalanum 14. ágúst. inn 13. ágúst.