Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1987, Blaðsíða 33
MÁNUDAGUR 17. ÁGÚST 1987.
4&»
Frúr mínar ... Ef við getum ekki orðið sammála um ályktunina^
þá getum við kannski ákveðið hvað við ætlum að borða á vorfund-
inum!
VesaJings Emma
Bridge
Stefán Guðjohnsen
ísland vann Tyrkland 25-2 á EM í
Brighton og spilið í dag átti sinn
þátt í því. Gullfalleg slemma Ásgeirs
og Aðalsteins gaf 13 impa.
A/N-S:
Á1043
Á74
. KG1085
2
7 64
KG965 G832
7432 D6
D105 ÁKG64
KDG982
10
Á9
9873
Með Ásgeir Ásbjörnsson og Aðal-
stein Jörgensen í n-s gengu sagnir á
þessa leið:
Austur Suður Vestur Norður
pass 1S pass 3L'
pass 3T2 pass 4L3
pass 6S pass pass
pass
Á þessu stigi aðeins yfirfærsla
tígul.
2 Hlýðir yfirfærslunni.
3 Lofar fjórum spöðum, tveimur ás-
um, einspili í laufi og slemmuá-
huga.
Ég þarf ekki meira.
Óneitanlega falleg slemma á fáa
punkta, enda fór svo að Tyrkirnir á
hinu borðinu höfðu ekki tækni til
þess að ná slemmunni og spiluðu
aðeins fjóra spaða.
Skák
Jón L. Árnason
Á millisvæðamótinu í Zagreb, sem
nú er nýhafið, eru Viktor Kortsnoj
og júgóslavneski stórmeistarinn Pre-
drag Nikolic meðal sigurstrangleg-
ustu manna. Þeir tefldu saman í
fyrstu umferð og gerðu jafntefli.
Júgóslavneskir áhorfendur hurfu
óánægðir á braut því að þeim sýnd-
ist Nikolic hafa misst af einfaldri
vinningsleið í þessari stöðu. Nikolic
hafði hvítt og átti leik:
abcdefgh
Áhorfendur töldu 27. Hb8 leiða til
vinnings því að 27. - Hxb8 28. Dxb8 +
leiðir til máts; 27. - Df5 28. Dd8 +
sömuleiðis og 27. - He8 28. Bb5 er
heldur ekki góður kostur. Nikolic lék
hins vegar 27. Dd3 og bauð jafntefli
sem Kortsnoj þáði. Sérð þú, lesandi
góður, hvað hann óttaðist eftir 27.
Hb8?
Jú, það leynist gildra í stöðunm.
Ef 27. Hb8?, þá 27. - Dxfö +! 28. Kxf2
Re4+ 29. Kg2 Rxd6 og valdar hrók-
inn um leið og svartur hefur unnið
peð.
Slökkvilið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 14. tÚ 20. ágúst er í
Holts Apótekiog Laugavegs Apóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19.
Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá
kl. 9 19 og laugardaga frá kl. 10-14 og
til skiptis annan hvern helgidag frá kl.
10-14. Upplýsingar í símsvara apóte-
kanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á opnunartíma búða. Ápótek-
in skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í því apóteki sem sér um
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11 12 og 20-21. Á öðrum tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á
vegum Krabbameinsfélagsins virka daga
kl. 9-11 í síma 91-21122.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sím-
aráðleggingar og tímapantanir í sími
21230. Upplýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (sími 696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama
húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni i síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8. sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Ak-
ureyrarapóteki í síma 22445.
Heiirisóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.
30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspítali. Alla daga frá kl.
15.30- 16 og 19-19.30. Barnadeiíd kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14 17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
I daga kl. 15-17.
Ö
Víð áttum einu sinni páfagauk og Lina kenndi honum að hlusta.
LálliogLma
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 18. ágúst.
Vatnsberinn (20. jan. - 18.febr.):
Þú gætir átt í einhverjum vandræðum varðandi ókunnug-
an, sennilega í sambandi við kunnáttuleysi. Þú ættir að
ræða við fjölskyldu þína varðandi áætlanir
Fiskarnir (19. febr. - 20. mars):
Hraði gæti verið mikilvægur þáttur í deginum fyrir þig,
svo þú skalt reyna að halda vel á spöðunum. Þú getur
búist við að heyra frá einhverjum sem þú hefur misst sjón-
ar af í langan tíma.
Hrúturinn (21. mars - 19. april);
Andrúmsloftið er þannig að þú mátt búast við afbrýði-
semi. Eitthvað sem þú heyrir eða lest vekur upp gamlar
minningar.
Nautið (20. apríl - 20. mai):
Þú þarft að gera upp fortíðina og halda inn i framtíðina.
Ferðalag er ofarlega á dagskrá.
Tvíburarnir (21. maí - 21. júní):
Þú verður sennilega fyrir vonbrigðum með eitthvað, senni-
lega mistekst eitthvað. Kvöldið lofar góðu, sérstaklega
varðandi málefni sem þarfnast fundahalda.
Áx
ir
\ Krabbinn (22. júni - 22. júlí):
\ j Dagurinn verður mjög hefðbundinn með smáinnskotum.
>• | Gættu að hvað þú segir og þá sérstaklega við alvörugefið
/ fólk. Spennandi ástarsaga liggur í loftinu.
Ljónið (23. júlí - 22. ágúst):
Það er skammt á milli hláturs og gráts hjá ljónum og að
eiga nóg af peningum eða enga. Þannig gæti það orðið í
dag ef þú stemmir ekki stigu við því.
Meyjan (23. ágúst - 22. sept.):
Þú finnur að þú getur ekki barist við klukkuna. Þú þarft
að geta stoppað. Og jafnvel þótt þú getir það ekki þarftu
að hvíla þig.
Vogin (23. sept. - 23. okt.):
Þú ættir að huga að raunsæjum málum. Það eru líkur á
því að þú þurfir að gefa félagslífið upp á bátinn um tíma.
Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.):
Fólki sem virðist eiga illa saman og alls ekkert sameigin-
legt gengur svona lika ljómandi í dag. Það eru góðar líkur
á því að loforð og samkomulag haldi. Happatölur þínar
eru 12. 23 og 33.
N Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.):
! Vandamál morgunsins leysast seinni partinn. Kvöldið
I gæti orðið spennandi og umræðuefnin skemmtileg. Happa-
tölur þínar eru 2. 22 og 26.
Steingeitin (22. des. - 19. jan.): <-.1
Breytingar á háttum í dag gætu gefið þér gullin tækifæri.
í félagslifinu lendirðu í langlífu sambandi.
' r
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og
Seltjarnarnes. sími 686230. Akureyri.
sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar-
fjörður. sími 51336. Vestmannaevjar. sími
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur. sími 27311. Seltjarnarnes sími
615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt-
jarnames. sími 621180. Kópavogur. sími
41580. eftir kl. 18 og um helgar sími
41575. Akureyri. sími 23206. Keflavík.
sími 1515. eftir lokun 1552. Vestmanna-
eyjar. símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður.
sími 53445.
Símabilanir: t Reykjavík. Kópavogi.
Seltjarnarnesi. Akureyri. Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkvnnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrunt til-
fellum. sem borgabúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a. sími
27155.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju. sínti
36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27. sími
36814.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
Gerðubergi 3-5, símar 79122 og 79138.
Frá 1. júní til 31. ágúst verða ofangreind
söfn opin sem hér segir: mánudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 9-21 og
ntiðvikudaga og föstudaga kl. 9-19.
Hofsvallasafn verður lokað frá 1. júlí
til 23. ágúst. Bókabílar verða ekki í för-
um frá 6. júlí til 17. ágúst.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum frá
kl. 14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Safnið er opið alla daga nema laugar-
daga kl. 13.30 - 16.00.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl.
13-19. Sunnudaga 14-17.
Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu-
daga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugar-
daga frá kl. 13.30-16.
TiBcynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða. þá er sími samtak-
anna 16373. kl. 17-20 daglega.
Krossgátan
Lárétt: 1 fiskur, 8 hvína, 9 svif, 10 vítt,
11 túna, 13 mynni, 14 konu, 16 húðar, 19
gæfu, 21 bardagi, 22 kyrrð, 23 orma.
Lóðrétt: 1 gylta, 2 reikningsmerki, 3
umgerö, 4 kvöld, 5 hestur, 6 for, 7
einnig, 12 mauk, 13 reykir, 15 karl-
mannsnafn, 17 nögl, 18 afkomanda, 20
kindum.
Miðum
hraða
ávallt við
aðstæður
lUMFEROAR
Iráð