Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1987, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1987, Blaðsíða 22
34 MÁNUDAGUR 17. ÁGÚST 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Óskum eftir starfskrafti sem aðstoðar- manni í eldhús, kjörið fyrir þann sem vill kynnast matreiðslu, góð laun í boði, vaktavinna eða dagvinna, einnig vantar starfskraf í ræstingar frá kl. 9-11, 3 daga vikunnar. Uppl. á Svörtu v,pönnunni í dag og næstu daga. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Siminn er 27022. Söluturn. Starfsfólk vantar til starfa 1. sept nk. í söluturn í Garðabæ, tví- skiptar vaktir, unnið í fjóra daga, síðan tveir frídagar. Laun ca 50 þús. á mán. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4717. Afgreiðslufólk óskast í Nýja kökuhús- _ ið, Hafnarfirði, Laugavegi 20, Vagn- ' inn og í uppvask í kaffihús v/Austur- völl, einnig aðstoðarfólk í bakarí. Uppl. í síma 77060 milli kl. 8 og 16 og í síma 30668 e.kl. 16. Blikksmiðir. Getum bætt við okkur blikksmiðum. nemum og aðstoðar- mönnum vönum blikksmíði. Mikil vinna í haust og vetur. Góð vinnuað- staða. Uppl. í síma 54244. Blikktækni hf.. Hafnarfirði. Erum byrjuð að framleiða Don Cano vetrarvörur og getum því bætt við nokkrum saumakonum. Uppl. gefur Steinunn í síma 29876 eða á staðnum milli kl. 8 og 16 alla virka daga. Scana hf., Skúlagötu 26. Framtíðarstarf. Þétting hf., alhliða fyr- irtæki í húsaviðgerðum og þakdúka- j,lagningu, óskar eftir hressum og sjálfstæðum starfskröftum. helst iðn- lærðum eða vönum í byggingariðnaði. Uppl. í símum 651710 og 54766. Fóstrur - starfsfólk. Við leitum að bam- góðu og hressu fólki til starfa sem fyrst. Einnig vantar okkur fólk til ræstinga. Úppl. hjá forstöðukonu Kirkjubóls í síma 656322. Félagsmálaráð Garðabæjar. Okkur vantar duglegt verkafólk, góð laun, fríar ferðir úr Reykjavík og Kópavogi. Um er að ræða ýmis störf á dagvöktum, tvískiptum vöktum, H)-:völdvöktum eða næturvöktum. Ála- foss hf., starfsmannahald, sími 666300. Reglusöm og rösk kona óskast strax til starfa í sælgætisverslun, 5 daga í viku, 3 daga frá 9-15 og 2 daga frá 12—18, æskilegur aldur 30-50 ára. Haf- ið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4748. Óskum eftir að ráða í eftirfarandi störf á vínveitingahúsi: Matreiðslumann, þjóna, aðstoðarfólk í sal og starfs- mann í eldhússtörf og uppvask, einnig nema í matreiðslu og framreiðslu. Uppl. gefur Bjarni í síma 29499. Fyrirtæki í matvælaiðnaði óskar að ráða starfsfólk til verksmiðjustarfa, hálfsdagsvinna kemur til greina, mötuneyti á staðnum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4722. Húsgagnaframl. Okkur vantar hús- gagnasmiði eða aðstoðarfólk í verk- smiðju okkar. Góð vinnuaðstaða. Uppl. hjá verkstj., Skemmuvegi 4. Á. Guðmundsson, húsgagnaverksmiðja. Ábyggilegur starfskraftur óskast í sæl- gætisverslun í miðborginni frá kl. 12-19, fimm daga vikunnar, þarf að geta byrjað strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4743. Óskum að ráða starfsfólk til fram- reiðslustarfa í veitingasal, einnig starfsfólk til eldhússtarfa, vakta- vinna. Uppl. gefur hótelstjóri næstu daga. Hótel Lind, Rauðarárstíg 18. Verktakafyrirtæki óskar eftir að ráða verkamenn, vélamenn og bílstjóra, frítt fæði, mikil vinna. Hafið samband ‘ *Við auglþj. DV í síma 27022. H-4725. Afgreiðslustarf. Ert þú að leita þér að skemmtilegri, lifandi vaktavinnu? Leggðu þá inn umsókn, merkta „Láf og f]ör“, á DV fyrir 20. ágúst. Dagheimilið Sunnuborg, Sólheimum 19, óskar efíir starfskrafti í hálfa stöðu frá kl. 14.30 til kl. 18.30. Uppl. í síma 36385. Plastverksmiðja. Viljum ráða duglega menn til starfa við plastiðnað, mikil vinna. Uppl. Norm-X, Suðurhrauni 1, Garðabæ, ekki í síma. Ræsting/afleysing. Starfsmann vantar -'^trax til ræstingastarfa í verksmiðju okkar. Uppl. í síma 83277. Brauð hf., Skeifunni 11.' Starfsfólk óskast í saumaskap hjá góðu og þægilegu fyrirtæki, miklir mögu- leikar fyrir hæfan starfskraft. Uppl. í síma 621780. Seglagerðin Ægir hf. Óska eftir smiðum eða laghentum mönnum. Uppl. í síma 12443 á kvöldin. Heima fyrir. MODESTY BLAISE by PETER O'DONNELL írjwn by NEVILLE C0LVIN ... Þegar ég hringdi j Weng ( í morgun sagöi hann aö þú værii ekki heima, en myndir hlusta 1 um hádegisbiliö dag hvern. \---Hvar ertu? (—' Ég er i svifflugu í 10.000 feta hæö á leið ' frá John O'Groats til næstu, byggöar. J / Halló, WillieV' > var gaman hjá ykkur Maude i 7 Feneyjum? © Bulls WM . «• r? j | • uwy Vorum bregða mér frá smástund.i f Mumu hefur gert / ■ samkomulag viö Tula, °g Þeir ætla aó hefja j vináttuviðskipti, eins og , ^þeir kalla þaö. TARZAN ” Tradamark TARZAN ownM by Edgar Rice Burrougm. Inc «nd Uud by Permission y Mumu sendir Tula eina belju ogtvó , r svin fyrir hverja kona sem hann fær frá rTulu og svo kemur tveggja kúa bónus^y með hverjum tiu konum. / Það eru 12 kýr og 20 svín fyrir hverjar tíu konur.1 Spurðu ekki hvað mér finnist um þessi viðskipti. Þetta er Eluo'W CilAMO Taizan Þarna er staðurinn, Fiskivatn og þorpið mitt. I- fl T985 King Fealores SyndiCAfe. In< \ RipKirby 8-2Z i verður að vera mjög hljóðlátur, Laxi, gamla nornin má alls íkki vita að við höfum læðst um borð í skip hennar. Núna trúir þú mér kannski þegar þú sérð þetta með eigin augum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.