Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1987, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1987.
29
x>v____________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Alex, veitingahús. Starfsmann vantar
í ræstingar og uppvask mán - fös. frá
kl. 9.30 til 14. Uppl. á staðnum.
Byggingaverkamenn vantar strax,
mikil vinna. Uppl. í síma 30503 og
687490 e.kl. 20.
Hafnarfjörður. Starfsfólk óskast. Hafið
samband við verkstjóra. Sælgætis-
gerðin Móna, Stakkahrauni 1.
Hannyrðaverslun. Starfskraftur óskast
i hannyrða- og vefnaðarvöruverslun.
Uppl. í símum 687599 og 78255.
Hárgallerí, Laugavegi 27, óskar eftir
hárskera, hárgreiðslusveini eða nema
á 2-3ja ári. Uppl. á staðnum e.kl. 13.
Kópavogur. Piltur/stúlka óskast til
verslunarstarfa. Uppl. ekki gefnar í
síma. Borgarbúðin, Hófgerði 30.
Leikfell. Okkur vantar hresst fólk til
starfa frá 1. sept. Uppl. hjá forstöðu-
manni í síma 73080.
Málmiönaðarmenn. Viljum ráða vana
málmiðnaðarmenn. Uppl. í síma 19105
á skrifstofutíma.
Smiðir óskast til starfa nú þegar og í
framtíðinni. Allar uppl. veittar í síma
685180.
Starfsfólk vantar í söluturn virka daga
(vaktir), einnig helgarfólk. Uppl. í
síma 673536 e.kl. 16.
Starfsfólk óskast til ýmissa framleiðslu-
starfa. Góð laun í boði fyrir réttar
manneskjur. Uppl. í síma 19952.
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa,
vaktavinna, Mokkakaffi, Skólavörðu-
stíg 3a.
Stýrimann og 1. vélstjóra vantar strax
á rækjubát fyrir Norðurlandi. Uppl. í
síma 95-6362.
Vanan háseta vantar á 10 lesta bát sem
gerður er út til línuveiða frá Sand-
gerði. Uppl. í síma 92-13454 eftir kl. 19.
Vélamaður - verkamenn. Vanur véla-
maður óskast, einnig verkamenn.
Mikil vinna. Loftorka hf., sími 50877.
Þórsbakarí, Borgarholtsbraut 19,
vantar starfskraft til afgreiðslu frá kl.
13-18. Uppl. í síma 41057 e.kl. 19.
Óska eftir manni vönum pípulagning-
um, góð vinna, mikil vinna. Uppl. í
síma 82637.
Óskum eftir starfsfólki til afgreiðslu.
Uppl. í síma 33450 og á staðnum. Bak-
arameistarinn, Suðurveri.
Sendill óskast í vinnu eftir hádegi,
þarf að eiga reiðhjól og geta unnið í
vetur. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-4860.
Maður óskast á greiðabíl, þarf að hafa
meirapróf. Uppl. í síma 71547.
Vinnumaður óskast á jörð í Rangár-
vallasýslu. Uppl. í síma 91-77556.
Starfskraftur á lager. Ungan starfskraft
vantar á lager, þarf að hafa bílpróf.
Svar sendist merkt „Skóverslun
4783.“.
■ Atviiuia óskast
Ég er 23 ára gömul stúlka og er að
leita mér að áhugaverðu hlutastarfi
með frjálslegum vinnutíma. Ég hef
lokið Ritaraskólanum, góð íslensku-,
norsku- og enskukunnátta, margt
kemur til greina, hef bíl til umráða.
Vinsamlegast hafið samband við
Katrínu í síma 615774 til kl. 15.30 eða
27022 (237 innanhúss) milli kl. 16 og
22.
Kona á besta aldri óskar eftir starfi
við símavörslu eða sölustarfi í gegnum
síma, afgreiðslustarf o.fl. kemur til
greina /i daginn, góð frammkoma,
góðir söluhæfileikar, meðmæli ef ósk-
að er. Uppl. í síma 39987.
Verkfræðingar, verktakar, arkitektar
og tæknifræðingar, ath. Ég er tækni-
teiknari og tek að mér vinnuteikning-
ar, einnig þrívíddarteikningar (t.d.
sem fasteignaauglýsing). Uppl. í sima
45015 e.kl. 17.
Óska eftir vel launaðri atvinnu á Stór-
Reykjavíkursvæðinu. Margt kemur til
greina, t.d. útkeyrsla eða uppmældar
ræstingar, er 25 ára og get byrjað
strax. Vinsamlega hringið í síma
688967.
Halló! Ég er 19 ára og mig vantar vinnu
á kvöldin og um helgar, er vön veit-
inga- og afgreiðslustörfum. Uppl. í
síma 666325. Jenný.
Trésmiður utan af landi, vanur smíðum
á innréttingum o.fl., óskar eftir starfi
og 4ra herb. íbúð í Reykjavík. Uppl.
í síma 94-1183.
Tvítugur maður óskar eftir þrifalegrei
vinnu, hef góða framkomu og reynslu
í þjónustustörfum, en flest vel borguð
vinna kemur til greina. Sími 74634.
Ég er 63ja ára karlmaður og óska eftir
framtíðarstarfi, margt .kemur til
greina. Sími 21196.
Stúlka óskar eftir vel launaðri dag-
vinnu, getur byrjað strax. Uppl. í síma
76072 milli kl. 13 og 20.
■ Bamagæsla
Góð eldri manneskja óskast til að
koma heim og gæta bams mánudaga-
föstudaga frá kl. 13-18.30, góð laun,
erum miðsvæðis. Uppl. í síma 20697
eftir kl. 18.
4ra ára strák í Breiðholti vantar góða
bamapíu frá kl. 17-22 á miðvikud.
-föstud. og stundum á laugard. og
sunnudagsmorgnum. Sími 73851.
Dagmamma í Norðurmýri, nálægt
Hlemmi, getur bætt við sig börnum,
2-5 ára, hefur leyfi. Uppl. í síma
621336.
Mig vantar góöa dagmömmu fyrir 18
mán. stúlku allan daginn í vetur frá
1. sept., búum í Efstasundi. Uppl. í
síma 30494.
Dagmamma Óska eftir pössun fyrir 3ja
ára stúlku frá 9-17, í Seljahverfi eða
Háaleitishv. Uppl í síma 78643 e.kl. 18.
Unglingur óskast til að gæta barna af
og til í vetur, á kvöldin og um helgar,
í Kópavogi. Uppl. í síma 41186.
í vesturbænum. Erum tveir litlir bræð-
ur sem vantar pössun meðan mamma
er í skólanum. Við erum í síma 19449.
■ Einkamál
Ég er ungur heiðarlegur maður sem
vill kynnast hressri og myndalegri
dömu á aldrinum 17-24, er sjálfur 23
ára, áhugam. eru ferðalög, íþróttir o.
fl. Svör sendist DV merkt „DBS 321“.
Kona um fimmtugt óskar eftir að kynn-
ast heiðarlegum manni á svipuðum
aldri með vináttu í huga, æskilegt að
mynd fylgi. Svör sendist DV, merkt
„Álger trúnaður 4882“, fyrir 4. sept.
Fullorðinsvideomyndir, margir nýir
titlar. Vinsamlegast sendið nafn og
síma til DV merkt „Video 4848“, full-
um trúnaði heitið.
Óska eftir kynnum við konu á aldrinum
50-60. Áhugamál dans, leikhús og
ferðalög. Svar sendist DV, merkt
„Blómarós".
■ Kennsla
Námsaðstoð. Leiðsögn sf. Einholti 2
og Þangbakka 10, býður grunn-, fram-
halds- og háskólanemum námsaðstoð
í bóklegum greinum. Smáhópar - ein-
staklingskennsla. 14 vikna og styttri
námskeið. Innritun í Einholti 2, kl.
14-18 s. 624062.
M Spákonur_______________
Viltu lestur i spil, spá í sjálfan þig og
béina huganum að hjartans málum
svo að þú getir úr því ráðið? Tíma-
pantanir í síma 16964. Spámaður.
Les i lófa og tölur, spái í spil. Sími áður
44356, nú 24416, Sigríður.
Spái í spil og bolla. Tímapantanir í
síma 622581. Stefán.
■ Hreingemingar
Hólmbræður - hreingerningastöðin.
Stofnsett 1952. Hreingerningar og
teppahreinsun í íbúðum, stiga-
göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn
úr teppum sem hafa blotnað. Kredit-
kortaþjónusta. Sími 19017.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott,
gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið
viðskiptin. S. 40402 og 40577.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir 40 ferm, 1400,-. Fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurrum. Margra ára reynsla, ör-
ugg þjónusta. Sími 74929.
Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins-
un. Notum aðeins það besta. Amerísk-
ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm
teppi. Erna og Þorsteinn, s. 20888.
Gefið heimilinu eða vinnustaðnum nýtt
andlit. Við djúphreinsum teppin og
húsgögnin fljótt og vel. Kvöld- helgar-
þjór.usta. Sími 78257.
■ Þjónusta
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing i helgarblað DV verð-
ur að berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudögum.
Síminn er 27022.
Ert þú öruggur á þínu eigin heimili?
Fá þú þér þá gægjugat og öryggis-
keðju. Setjum upp gægjugöt og
öryggiskeðjur á hurðir. S. 42646.
Tökum að okkur að rífa utan af húsum
og hreinsa timbur, gerum tilboð ef
óskað er. Uppl. í síma 685031 og
687657.
■ Líkamsrækt
Nýtt á íslandi. Shaklee megrunarplan
úr náttúrlegum efnum, vítamín og
sápur. Amerískar vörur. Uppl. í síma
672977.
Konur, karlar, hjón, pör! Hvemig væri
að skella sér í ljós. Sólbaðsstofan í JL-
portinu, Hringbraut 121, sími 22500.
M Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir.
Emil Albertsson, s. 621536,
Volvo 360 GLT ’86.
Már Þorvaldsson, s. 52106,
Subaru Justy ’87.
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer ’87.
Sverrir Bjömsson, s. 72940,
Toyota Corolla ’85.
Snorri Bjarnason, s. 74975,
Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
Ford Sierra, bílas. 985-21422,
bifhjólakennsla.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366,
Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594,
Mazda 626 GLX ’86.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924-
Lancer 88. 17384,
Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan
daginn, engin bið. Fljót og góð þjón-
usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158,
672239 og 985-25226.
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
’86, ökuskóli, öll þrófgögn. Kennir
allan daginn, engin bið. Heimas.
689898, 14762, bílas. 985-20002.
Kenni á Galant turbo '86. Hjálpa til
við endurnýjun ökuskírteina. Éngin
bið. Gr.kjör. Kreditkortaþj. S. 74923
og bs. 985-23634. Guðjón Hansson.
Ævar Friðriksson kennir allan daginn
á Mazda GLX ’87, útvegar prófgögn.
hjálpa við endurtökupróf, engin bið.
Sími 72493.
Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið
akstur á skjótan og öruggan hátt.
Mazda 626 GLX. Visa/Éuro. Sig.
Þormar. S. 656461 og bs. 985-21903.
M Garðyrkja
Túnþökur. Sérræktaðar túnþökur frá
Hrafntóftum ávallt fyrirliggjandi.
verð 50 kr. fm, gerum tilboð í stærri
verk. Áratuga reynsla trvggir gæðin.
Túnþökur, Smiðjuvegi D12, Kópavogi.
Uppl. í símum 78155 og 985-23399.
Alhliða garðyrkjuþjónusta. Hellulagn-
ing er okkar sérgrein. 10 ára örugg
þjónusta. Látið fagmenn vinna verkin.
Garðverk. sími 10889.
Garðeigendur, ath. Alhliða þjónusta á
sviði garðyrkju. Garðsláttur. hellu-
lagnir o.fl. Halldór Guðfinnsson
skrúðgarðyrkjumeistari. s.30348.
Garðeigendur, ath. Alhliða þjónusta á
sviði garðyrkju. Garðsláttur. hellu-
lagnir o.fl. Halldór Guðfinnsson
skrúðgarðyrkjumeistari. s.30348.
Mold. Til sölu góð gróðurmold. mó-
mold, heimkevrð á vörubíl. verð kr.
2400 í Revkjavík og Kópavogi. Uppl.
í símum 671373 og 39842.
Túnþökur. Vélskornar túnþökur.
Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa.
Björn R. Einarsson. Uppl. í símum
666086 og 20856.
Túnþökur til sölu, gott tún, heimkeyrð-
ar eða sótt á staðinn. Uppl. í síma
99-4686.
Hellulagnir. Helluleggjum og vinnum
alhliða lóðavinnu. Uppl. í síma 42646.
■ Húsaviðgerðir
Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor-
in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við
birtum hana og greiðslan verður færð
inn á kortið þitt! Síminn er 27022.
Litla dvergsmiðjan. Háþrýstiþvottur,
múr- og sprunguviðgerðir, blikkkant-
ar og rennur, skipti á þökum, tilboð.
Ábyrgð tekin á verkum. Sími 11715.
■ Til sölu
Innrétting unga fólksins, ódýr, stílhrein
og sterk. H.K. innréttingar, Duggu-
vogi 23, sími 35609.
■ Verslun
Hjálp din mage
má báttre med
Ledirrs w
Náringsfakta och recept.
Ledins heilsumaturinn fyrirliggjandi.
heildsala. smásala. Græna línan. Týs-
götu, símar 622820 og 44721.
BROTHER TÖLVUPRENTARAR. Eigum
á lager tölvuprentara fyrir ýmsar tölv-
ur. Hagstætt verð. leitið nánari
upplýsinga. Digital-vörur hf. Símar
622455 og 24255.
OTTO Versand-vörulistinn til afgreiðslu
á Tunguvegi 18. Helgalandi 3 og í
pósti. Stærsta póstverslun Evrópu.
með úrvalsvörur fyrir alla. Vetrar-
tískan. gjafavörur o.fl. Uppl. í síma
666375 og 33249. Verslunin Fell.
Utsala. Utsalan er hafm, góð verð-
lækkun. Dragtin, Klapparstíg 37, sími
12990.
■ Bátar
7 tonna dekkaður súðb. árg. 70, vél
Vater Mota 62 ha. árg. 80. litadýpt-
arm., VHF, Loran, línu & netasp.
30-40 uppsett net og 15-20 balar af
línu. Nýtt haffærissk. Skipasalan Bát-
ar og búnaður, Tryggvagötu 4. Rvk.,
sími 91-622554.
■ BHar til sölu
Chevy Nova 70, eitt besta eintak á
landinu. tjúnuð 350 vél. 4 gíra. bein-
skiptur. læst drif. nýlega sprautaður.
körfustólar o.fl. Sími 98-1535 og
91-46065 á kvöldin.
M. Benz 613 D árg. '83 til sölu. ekinn
110.000 km. Uppl. í síma 15624 eftir
kl. 19. farsími 985-20519.
Bronco II XLT
árg. 1984 til sölu. Uppl. í síma 41417
eftir kl. 18.
Mercedes Benz 230 CE '83, kr. S50
þús. Uppl. í síma 42833 eftir kl. 18.
HVERAGERÐI:
ÓSKAR að ráða umboðsmann í Hveragerði.
Upplýsingar í símum 99-4389 eða 91 -27022.