Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1987, Blaðsíða 39
ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1987.
Elliot Gould og Diane Keaton skipta um hefðbundin kynhlutverk i mynd-
inni, Ég get það í þetta sinn.
Stöð 2 kl. 21.45:
Ástir fráskildra hjóna
Ég get það í þetta sinn, nefhist
bandarísk gamanmynd frá 1976 með
þeim Diane Keaton og Elliott Gould
í meginhlutverkum. Einnig verða
þar Victoria Principal, sem þekktust
er sem Dallasleikkona og Robert
Alda.
Eiginmaðurinn fyrrverandi fyllist
afbrýðsemi er hann kemst að því að
kona hans fyrrverandi er ekki við
eina fjölina felld.
Útvarp - Sjónvaip
Bylgjan kl. 17.00:
Hallgrímur
kominn
frá Korsíku
Hallgrímur Thorsteinsson, sem
hefur verið í fríi á Korsíku að und-
anfomu, er nú kominn heim og
tekinn til starfa á Bylgjunni þar sem
hann fer í sína gömlu skó, með öðr-
um orðum tekur við yfirstjóm
þáttarins Reykjavík síðdegis. En því
starfi hefur hann gegnt meira og
minna undanfarið ár. Sem kunnugt
er hafa tveir ágætir stjómendur
sinnt Reykjavík síðdegis í fríi Hall-
gríms, þau Salvör Nordal og Stefán
Benediktsson.
Hallgrímur breytir ekki út af van-
anum og verður enn með fréttatengt
efni og margt sem er að gerast í
menningar- og listalífinu og hefúr
vafalaust frá mörgu skemmtilegu að
segja frá eynni Korsíku.
Þríðjudagur
25. ágúst
Sjónvarp
18.20 Ritmálsfréttir.
18.30 Villi spæta og vinir hans. Bandarísk-
ur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Guðni
Kolbeinsson.
18.55 Unglingarnir i hverfinu. Kanadiskur
myndaflokkur. Þýðandi Gunnar Þor-
steinsson.
19.25 Fréttaágrip á táknmáli.
19.30 Poppkorn. Umsjón: Guðmundur
Bjarni Harðarson og Ragnar Halldórs-
son. Samsetning: Þór Elís Pálsson.
20.00 Fréttir og veöur.
20.35 Áuglýsingar og dagskrá.
20.40 Taggart. Fyrsti þáttur. Skosk saka-
málamynd i þremur þáttum. Þýðandi
Gauti Kristmannsson.
21.40 Riki isbjarnarins. Annar þáttur.
(Kingdom of the lce Bear). Bresk
heimildarmynd í þremur hlutum um
ísbirni og heimkynni þeirra á norður-
slóðum. Þýðandi og þulur Jón O.
Edwald.
22.35 Kastljós. Þáttur um erlend málefm.
23.05 Taviani-bræður (TheTaviani Broth-
ers). Heimildarmynd um einhverja
virtustu kvikmyndahöfunda sam-
tímans, Taviani-bræðurna. Ein af
myndum þeirra verður sýnd föstudag-
inn 28. ágúst.
23.55 Fréttir Irá Fréttastofu Utvarps i dag-
skrárlok.
Stöð 2
16.45 Ég giftist fyrirsætu (I married A Cent-
erfold). Bandarísk sjónvarpsmynd frá
1984 með Teri Copley, Timothy Daly
og Diane Ladd i aðalhlutverkum. Ung-
ur maður sér fagra fyrirsaetu i sjón-
varpsþætti og fellur fyrir töfrum
hennar. Hann veðjar við vin sinn um
að honum muni takast að fá hana á
stefnumót meö sér. Leikstjóri er Peter
Werner.
18.20 Knattspyrna - SL mótið. Umsjón:
Heimir Karlsson.
19.30 Fréttir.
20.00 Miklabraut (Highway to Heaven).
Bandariskur framhaldsþáttur með
Michael Landon og Victor French i
aðalhlutverkum. Jonathan kynnist
nýrri og mannlegri hlið á sjálfum sér
þegar hann verður óvænt ástfanginn.
20.50 Molly’O. Italskur framhaldsþáttur um
unga stúlku sem stundar tónlistarnám
í Róm. 4. og siðasti þáttur. Með aðal-
hlutverk fara Bonnie Bianco, Steve
March, Sandra Wey og Beatrice
Palme.
21.45 Ég get það, í þetta sinn. (I will, I
will. ...For Now). Bandarísk gaman-
mynd frá 1976 með Diane Keaton,
Elliott Gould, Victoria Principal og
Robert Alda i aðalhlutverkum. Myndin
fjallar um ástir fráskildra hjóna. Les
Binham (Elliot Gould) fyllist afbrýði-
semi þegar hann kemst að því að hans
fyrrverandi frú (Diane Keaton), er ekki
við eina fjölina felld í ástarmálum. Leik-
stjóri er John Cameron.
23.25 Lúxuslif (Lifestyles Of The Rich And
Famous). I þessum þætti er áhorfend-
um gefinn kostur á að kynnast lifnaðar-
háttum hinna ríku og frægu í Amerlku.
00.10 Hringurinn lokast (Full Circle Aga-
in). Hörkuspennandi bandarísk sjón-
varpsmynd með Karen Black og
Robert Vaughan f aðalhlutverkum.
Maður einn kemst að þvi að eiginkona
hans er honum ótrú og losar hann sig
við hana á grimmilegan hátt. En eng-
inn fær flúið örlög sín og er hann
hyggst hefja nýtt líf stendur hann brátt
frammi fyrir sama vandamálinum.
01.50 Dagskrárlok.
Útvazp xás I
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
13.30 i dagsins önn - Heilsuvernd. Umsjón
Lilja Guðmundsdóttir
14.00 Miðdegissagan: „í Glólundi" eftir
Mörthu Christensen. Sigriður Thorlac-
ius les þýðingu sína (7).
14.30 Óperettutónlist eftir Josef Hellmes-
berger, Johann Strauss, Franz Reinl,
Robert Stolz og Jacques Offenbach.
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
15.10 Frá Hírósima til Höfða. Þættir úr
samtímasögu. Fimmti þáttur endurtek-
inn frá sunnudagskvöldi. Umsjón:
Grétar Erlingsson og Jón Ölafur Is-
berg.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.05 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið
17.00 Fréttir. Tilkynningar.
17.05 Tónlist á siðdegi - Rossini og Ha-
ydn. a. „Silkistiginn", forleikur eftir
Gioacchino Rossini. Kammersveitin
„Orfeus" leikur. (Af hljómdiski) b.
Konsert fyrir knéfiðlu í C-dúr eftir Jos-
eph Haydn. Paul Tortellier leikur með
Kammersveitinni i Wúrtemberg; Jörg
Faerber stjórnar.
17.40 Torgið. IJmsjón: Þorgeir Ólafsson
og Anna M. Sigurðardóttir.
18.00 Fréttir. Tilkynningar.
18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur-
tekinn þáttur frá morgni sem Guð-
mundur Sæmundsson flytur. Glugginn
- Breskur samtimaskúlptúr. Umsjón:
Helga Lára Haraldsdóttir og Asgeir
Friðgeirsson.
20.00 Ensk og frönsk tónlist frá fyrri hluta
aldarinnar. a. Strengjakvartett nr. 3
eftir Frank Bridge. Hugh Maguira,
David Roth, Patrick Ireland og Bruno
Schrecker leika. b. „Don Quichoote á
Dulcinée", lagaflokkur eftir Maurice
Ravel. Gerard Souzay syngur við pó-
anóundirleik Daltons Baldwin.
20.40 Málefni fatlaðra. Umsjón: Guðrún
Ögmundsdóttir. (Endurtekinn þáttur
frá deginum áður).
21.10 Ljóðasöngur. Frederica von Stade
syngur lög eftir Gabriel Fauré. Jean-
Philippe Collard leikur á pianó.
21.30 Útvarpssagan: „Carrie systir" eftir
Theodore Dreiser. Atli Magnússon les
þýðingu sina (14).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Leiklist I New York. Þáttur um
bandariska leikritaskáldiö Sam Shep-
hard, en leikrit hans, „Myndir", verður
flutt i Útvarpinu nk. fimmtudagskvöld
kl. 20.00. Umsjón: Arni Blandon.
23.10 íslensk tónlist. a. „Sýn" fyrir slag-
verk og kvenraddir eftir Áskel Másson.
Roger Carlson og kvenraddir úr Kór
Tónlistarskólans í Reykjavík flytja.
Marteinn H. Friðriksson stjórnar. b.
„Burtflognir pappírsfuglar" fyrir blás-
arakvintett eftir Gunnar Reyni Sveins-
son. Blásarakvintett Reykjavikur leikur.
c. „Sónata VIII" fyrir píanó eftir Jónas
Tómasson. Anna Áslaug Ragnarsdóttir
leikur. d. „Sinfóníetta" eftir Karóllnu
Eiríksdóttur. Sinfóníuhljómsveit Is-
lands leikur; Paul Zukofsky stjórnar.
e. Dúó fyrir fiðlu og selló eftir Jón
Nordal. Guðný Guðmundsdóttir og
Nina G. Flyer leika.
24.00 Fréttir
00.10 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn
Stefánsson. (Endurtekinn þáttur frá
morgni).
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
Utvarp rás n
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Á milli mála. Umsjón: Leifur Hauks-
son og Gunnar Svanbergsson.
16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda-
son og Erla B. Skúladóttir.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Strokkurinn. Umsjón: Kristján Sigur-
jónsson. (Frá Akureyri).
22.07 Háttalag. Umsjón: Gunnar Salvars-
son.
00.10 Næturvakt útvarpsins Snorri Már
Skúlasson stendurvaktina til morguns.
Fréttir eru sagðar klukkan 9.00, 10.00,
11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00.
Svæðisútvaxp
Akureyii
18.03-19.00Svæðisútvarp fyrir, Akureyri
og nágrenni - FM 96,5. Umsjón Kristj-
án Sigurjónsson og Margrét Blöndal.
Stjaxnan FM 102^
12.00 Hádegisútvarp Rósa Guðbjartsdóttir
stjórnar hádegisútvarpi.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og
gott leikið af fingrum fram, með hæfi-
legri blöndu af nýrri tónlist.
13.30 og 15.30 Stjörnufréttir (fréttasimi
689910).
16.00 Bjarni Dagur Jónsson. Spjallað við
hlustendur og verðlaunagetraun milli
kl. 17 og 18, síminn er 681900.
17.30 Stjörnufréttir.
19.00 Stjömutiminn á FM 102,2 og 104.
Gullaldartónlistin ókynnt I einn
klukkutima.
20.00 Helgl Rúnar Óskarsson. Helgi lítur
yfir spánnýjan vinsældalista frá Bret-
landi og að sjálfsögðu verður hið
vinsæla „Stjörnuslúður" á sinum stað.
21.00 Árni Magnússon. Hvergi slakað á.
Allt það besta.
23.00 Stjömufréttir.
23.10 islensklr tónlistarmenn. Hinir ýmsu
tónlistarmenn (og konur) leika lausum
hala í einn tíma með uppáhalds plöt-
urnar sínar. I kvöld: Sigriður Beinteins-
dóttir söngkona.
00.00-00.07 Stjörnuvaktin.
Bylgjan FM 98fi
12.00 Fréttir.
12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi.
Þorsteinn spjallar við fólkið sem er
ekki i fréttum og leikur létta hádegis-
tónlist. Fréttir kl. 13.
14.00 Ásgeir Tómasson og síðdegispopp-
ið. Gömlu uppáhaldslögin og vin-
sældalistapopp I réttum hlutföllum.
Fréttir kl. 14, 15. og 16.
17.00 Hallgrimur Thorsteinsson i Reykja-
vik siðdegis. Leikin tónlist. litið yfir
fréttirnar og spjallað við fólkið sem
kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00.
18.00 Fréttir.
19.00 Anna Björk Birgisdóttir Bylgjukvöld-
ið hafið með tónlist og spjalli við
hlustendur. Fréttir kl. 19.00
21.00 Sumarkvöld á Bylgjunni með Þor-
steini Ásgeirssyni.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni
Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upp-
lýsingar um veður og flugsamgöngur.
Alfa FM 102,9
13.00 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tónlist
leikin.
19.00 Hlé.
22.00 Prédikun. Flytjandi: Louis Kaplan.
22.15 Tónlist
24.00 Dagskrárlok.
Móttaka
SMÁ-
auglýsinga
Þverholti 11
Opið
virka daga
kl. 9-22,
laugardaga
kl. 9-14,
surmudaga
kl. 18-22.
39
Vedur
Fremur hæg norðlæg átt á landinu.
Víða bjart veður á Suður- og Vesturl-
andi. Skýjað að mestu á Norður- og
Austurlandi framundir hádegi, en síð-
an öllu bjartara veður. Hiti 8-15 stig.
Akureyri alskýjað 8
Egilsstaðir skýjað 6
Gaitarviti rigning á 5
Hjarðames síðustu klukkust. alskýjað 8
Keflavíkurfiugvöllur léttskýjað 8
Kirkjubæjarklaustur rigning 8
Raufarhöfn alskýjað 7
Reykjavík léttskýjað 8
Vestmannaeyjar hálfskýjað 8
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen skýjað 15
Helsinki léttskýjað 10
Ka upmannahöfn þokumóða 15
Osló skýjað 15
Stokkhólmur skýjað 11
Þórshöfn skýjað 11
Útlönd ld. 18 í gær: Aigarve léttskýjað 8
Amsterdam rigning 17
Aþena heiðskírt 25
Barcelona hálfskýjað 25
Berlín léttskýjað 23
Chicago alskýjað 19
Feneyjar þokumóða 26
(Rimini/Lignano) Frankfurt léttskýjað 17
Glasgow léttskýjað 17
Hamborg skýjað 20
London skýjað 16
Los Angeles heiðskírt 21
Lúxemborg alskýjað 20
Madrid léttskýjað 25
Malaga heiðskírt 31
Mallorca léttskýjað 26
Montreal skýjað 16
New York skýjað 22
Parfs rigning 14
Róm þokumóða 28
Vín léttskýjað 24
Winnipeg skýjað 22
Vaiencia léttskýjað 27
Gengið
Gengisskráning nr. 158 - 25. ágúst
1987 kl. 09.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 38,920 39,040 39,350
Pund 63,148 63,342 62,858
Kan. dollar 29,524 29,615 29,536
Dönsk kr. 5,5560 5,5732 5,5812
Norskkr. 5,7990 5,8169 5,7592
Sœnsk kr. 6,0951 6,1139 6,0810
Fi. mark 8,7985 8,8256 8,7347
Fra. franki 6,3850 6,4047 6,3668
Belg. franki 1,0270 1,0302 1,0220
Sviss. franki 25,8949 25,9747 25,5437
Holl. gvllini 18,9350 18,9934 18,7967
Vþ. mark 21,3512 21,4170 21,1861
ít. líra 0,02949 0,02958 0,02928
Austurr. sch 3,0364 3,0457 3,0131
Port. escudo 0,2719 0,2727 0,2707
Spá. peseti 0,3169 0,3179 0,3094
Japansktven 0,27245 0,27329 0,26073
írskt pund 57,109 57,285 56,768
SDR 50.0714 50,2259 49,8319
ECU 44,2267 44.3631 43,9677
Símsvari vegna gengisskráningar 22190.
Fiskmajkaðirnir
Faxamarkaður
25. ágúst seldust alls 163,270 tonn.
Magn í
tonnum Verð i krónum
Meðal Hæsta Lægsta
Þorskur 117,493 37,07 39.00 34.50
Karfi 26.682 16.50 17,00 14.00
Koli 7,340 45,26 46,00 44.00
Ufsi 8.989 20,14 22.00 18.50
Hlýri 2,140 17,20 18,00 17,00
Steinb. 0,555 17,50
25. ágúst verða boðin upp 30 tonn af
þorski, 75 tonn af karfa, 8 tonn af
kola og 10 tonn af ufsa.
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
24. ágúst seldust alls 99,602 tonn.
Magn i
tonnum Verð í krónum
MeOal Hæsta Lægsta
Steinb. 0.266 12,00
Lúða 0.281 89.65 116.00 70.00
Langa 1,366 17,67 18.00 17,00
Ýsa 11.265 47,28 52.00 30.00
Ufsi 40,832 18,65 25.60 14.00
Lúða 0.140 75,77 92.00 72.00
Koli 1.268 32.02 35.00 26.50
Karfi 33.681 13.92 18.00 13.30
Þorskur 10.462 34.45 42.00 13.00
25. ágúst verða boðin upp 30 tonn af
karfa, 11 tonn af þorski o.fl.