Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1987, Blaðsíða 32
32
ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1987.
Fréttir
Afburðakynbótahross á
landbúnaðarsýningunni
í tengslum við landbúnaðarsýn-
inguna BÚ ’87 var haldin sýning á
framúrskarandi kynbótahrossum.
Sýndir voru tólf tamdir stóðhestar á
aldrinum fjögurra vetra til tuttugu
og þriggja vetra, tveir folar, átta
kynbótahryssur og mæðgumar Nös
frá Stokkhólma og Hrund frá
Keldudal með afkvæmum.
Hrossin komu víða að. Ekki var
um keppni að ræða né dóma að öðru
leyti en því að nokkrir yngri folanna
hækkuðu lítillega í einkunn. Hest-
amir hafa allir verið í girðingu hjá
hryssum og þvi lítið hægt að þjálfa
þá fyrir dóma.
Tvö einkenni umfram önnur ein-
kenndu val á hrossunum og tengdu
þau saman. Hið fyrra er stóðhestur-
inn og aldursforsetinn, Sörli frá
Sauðárkróki, sem var sýndur ásamt
nokkrum afkomendum sínum: Her-
vari frá Sauðárkróki, Kjarvali frá
Sauðárkróki og Glaði frá Sauðár-
króki, allir fæddir Sveini Guðmunds-
syni, og þeir Höður frÁ Hvoli,
Dagfari frá Kirkjubæ og Bjartur frá
Lágafelli. Aðrir stóðhestar vom
Gáski frá Hofsstöðum, Ljóri frá
Kirkjubæ, Flugar frá Flugumýri,
Geisli frá Meðalfelli, Gassi frá
Vorsabæ, Amor frá Keldudal og
Marz frá Reykjum.
Síðara atriðið var sýning kyn-
bótahryssnanna og mæðgnanna,
Nasar frá Stokkhólma og Hrundar
frá Keldudal. Nös er með heiðurs-
verðlaun fyrir afkvæmi og Hrund
með 1. verðlaun fyrir afkvæmi. Leif-
ur Þórarinsson í Keldudal er eigandi
Afburðastóðhestar á landbúnaðarsýningunni.
beggja hryssnanna og má nefha að
meðal afkvæma Nasar em skeiðjó-
amir Seifur og Leistur frá Keldudal
en Leistur á íslandsmet í 150 metra
skeiði svo og 250 metra skeiði.
Hryssumar átta, sem vom valdar
til þátttöku á sýningunni, vom:
Drottning frá Stykkishólmi, Hrefha
frá Höfh, Gefjun frá Hrepphólum,
Kveðja frá Syðra-Skörðugili, Blika
og Hreyfing frá Árgerði, Rispa frá
Þorbergsstöðum og Viðja frá Hrafii-
kelsstöðum. Sérlega erfitt er að ná
kynbótahrossum til sýninga á þess-
um árstíma því graðhestamir em
yfirleitt að þjóna hiyssum í girðing-
um og hryssumar em við folalda-
eign.
Félag hrossabænda var með sölu-
sýningu á hrossum. Hvert aðildarfé-
lag í Félagi hrossabænda mátti
senda tvö úrvalshross í söluna. Um
það bil tuttugu hross vom sýnd og
seldust nokkur þeirra. Félag hrossa-
DV myndir E.J.
bænda íhugar að halda dag hestsins
á hverju ári héðan í frá og þá vænt-
anlega í Reiðhöllinni. Slíkir dagar
vom haldnir árin 1979 og 1980 á
Melavellinum og tókust vel. Einnig
hefur félagið á prjónunum sölusýn-
ingar eða hrossamarkaði í vetur.
E.J.
Nauðungamppboð
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Kambsvegur 6, 1. hæð, talinn eig.
Hörður Albertsson, fimmtud. 27. ágúst
’87 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Ólafur
Gústafsson hrl.
Klapparberg 17, þingl. eig. Lárus Andri
Jónsson, fimmtud. 27. ágúst ’87 kl.
10.15. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík og Veðdeifd
Landsbanka íslands.
Kleifarás 13, þingl. eig. Guttormur Ein-
arsson, fimmtud. 27. ágúst ’87 kl. 10.15.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Kleppsvegur 40,4. hæð f.m., þingl. eig.
Lyndís G. Hatlemark, fimmtud. 27.
ágúst ’87 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi
er Veðdeild Landsbanka íslands.
Krummahólar 2, 7. og 8. hæð F, þingl.
eig. Hilmar Hlíðberg, fimmtud. 27.
ágúst ’87 kl. 15.15. Uppboðsbeiðandi
er Veðdeild Landsbanka íslands.
Langholtsvegur 63, neðri hæð, þingl.
eig. Pétur Þorgrímsson, Hlaðbæ 1,
fimmtud. 27. ágúst ’87 kl. 15.45
Laugavegur 83, 4. hæð, þingl. eig. Ás-
laug Ragnarsd. og Ragnar Sigur-
mundss., fimmtud. 27. ágúst ’87 kl.
16.15. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild
Landsbanka íslands.
Undrafand 4, þingl. eig. Helga Þ. Step-
hensen, fimmtud. 27. ágúst ’87 kl. 10.30.
Uppboðsbeiðendur em Ari ísberg hdl.,
Útvegsbanki íslands, Iðnaðarbanki ís-
lands hf. og Veðdeild Landsbanka
íslands.
Urðarbakki 22, hluti, þingl. eig. Frið-
geir Sörlason, fimmtud. 27. ágúst ’87
kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Vallarás 1, 4. hæð, talinn eig. Karl
Þorsteinsson, fimmtud. 27. ágúst ’87
kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Vesturberg 8, íbúð merkt 02-02, þingl.
eig. Guðjón Róbert Ágústsson,
fimmtud. 27. ágúst ’87 kl. 11.15. Upp-
boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Vesturberg 50, íbúð merkt 03-02, þingl.
eig. Guðfinnur Ólafsson, fimmtud. 27.
ágúst ’87 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Vesturberg 72, 3. hæð f.m., þingl. eig.
Jón Páll Ásgeirsson, fimmtud. 27. ágúst
’87 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Þingholtsstræti 27, 2. hæð, þingl. eig.
Skarð hf., fimmtud. 27. ágúst ’87 kl.
14.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimt-
an í Reykjavík.
Þórufell 10, 4. hæð t.v., merkt 4-1,
þingl. eig. Guðrún Bjamadóttir,
fimmtud. 27. ágúst ’87 kl. 14.30. Upp-
boðsbeiðandi er Landsbanki íslands.
Þúfúsel 1, þingl. eig. Guðjón Þorkels-
son, fimmtud. 27. ágúst ’87 kl. 14.30.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Æsufell 2, 4. hæð D, þingl. eig. Skúli
Magnússon, fimmtud. 27. ágúst ’87 kl.
14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimt-
an í Reykjavík.
borgarfógetaembæ™ í REYKJAVÍK.
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógartilíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Austurberg 2, 4.f.m., þingl. eig. Ösp
hf., fimmtud. 27. ágúst ’87 kl. 16.00.
Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í
Reykjavík og Veðdeild Landsbanka
íslands.
Blöndubakki 16,3.t.v., talinn eig. Guð-
mundur M. Bjömsson, fimmtud. 27.
ágúst ’87 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur
em Gjaldheimtaní Reykjavík, Veð-
deild Landsbanka íslands og Tollstjór-
inn í Reykjavík.
Dvergabakki 16, l.t.h., þingl. eig. Þor-
steinn V. Sigurðsson o.ÍL, fimmtud. 27.
ágúst ’87 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Flúðasel 90, 1. hæð t.v., talinn eig.
Guðlaug L. Sigurðardóttir, fimmtud.
27. ágúst ’87 kl. 10.15. Uppboðsbeiðend-
ur em Baldur Guðlaugsson hrl.,
Veðdeild Landsbanka íslands, Ólafúr
Gústafsson hrl. og Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Gyðufell 12, 3.t.h., þingl. eig. Haukur
Þorkelsson, fimmtud. 27. ágúst ’87 kl.
15.00. Uppboðsbeiðendur em Málflutn-
ingsstofa Gunnars Sólnes sf., Bogi
Ingimarsson hrl., Ólafúr Axelsson hrl.
og Guðjón Ármann Jónsson hdl.
Iðufell 6, 4.t.h., þingl. eig. Hafdís
Sveinsdóttir, fimmtud. 27. ágúst ’87 kl.
13.30. Uppboðsbeiðendur em Sveinn
Skúlason hdl., Sigurður G. Guðjónsson
hdl. og Veðdeild Landsbanka íslands.
Iðufell 12,2.h.f.m., þingl. eig. Jóhannes
Pétursson, fimmtud. 27. ágúst ’87 kl.
10.00. Uppboðsbeiðendur em Guðjón
Steingrímsson hrl. og Ólafúr Axelsson
hrl.
Karfavogur 11,1. hæð, talinn eig. Raffi
Guðmundsson, fimmtud. 27. ágúst ’87
kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Sigríð-
ur Thorlacius hdl. og Iðnaðarbanki
íslands hf.
Langholtsvegur 163A, þingl. eig. Jó-
hannes Jónasson, fimmtud. 27. ágúst
’87 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em
Verslunarbanki íslands hf., Guðmund-
ur Pétursson hdl., Tryggingastofhun
ríkisins, Búnaðarbanki íslands, Veð-
deild Landsbanka íslands og Lands-
banki íslands.
Leimbakki 16, 2.t.v., þingl. eig. Ágúst
Ágústsson, fimmtud. 27. ágúst ’87 kl.
15.15. Uppboðsbeiðendur em Gísh
Baldur Garðarsson hrl., Landsbanki
íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík,
Baldur Guðlaugsson hrl., Guðjón Ár-
mann Jónsson hdl., Veðdeild Lands-
banka íslands^ Steingrímur Eiríksson
hdl., Andri Amason hdl., Sigríður
Thorlacius hdl., Vilhjálmur H. Vil-
hjálmsson hdl., Skúli J. Pálmason hrl.,
Ólafúr Gústafsson hrl. og Jón Magnús-
son hdl.
Ljósheimar 16B, 6. hæð, þingl. eig.
Hjörtur Guðmundsson, fimmtud. 27.
ágúst ’87 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur
em Guðjón Ármann Jónsson hdl. og
Ólafúr Áxelsson hrl.
Maríubakki 2, 3.t.v., þingl. eig. Gunn-
fríður Sigurðardóttir, fimmtud. 27.
ágúst ’87 kl. 15.45. Úppboðsbeiðandi
er Tryggingastofhun rócisins.
Nökkvavogur 44, þingl. eig. Þuríður
Magnúsdóttir, fimmtud. 27. ágúst ’87
kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Stíflusel 14, 1. hæð, þingl. eig. Jón
Kristfinnsson, fimmtud. 27. ágúst ’87
kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Guð-
jón Steingrímsson hrl., Ólafúr Axels-
son hrl., Ásgeir Thoroddsen hdl. og
Sigurður Sigurjónsson hdl.
Teigasel 4,1. hæð, þingl. eig. Ingibjörg
Vilhjálmsdóttir, fimmtud. 27. ágúst '81
kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Út-
vegsbanki Islands, Guðjón Ármann
Jónsson hdl., Búnaðarbanki íslands,
Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdeild
Landsbanka íslands, Verslunarbanki
íslands hf.
Tunguvegur 90, þingl. eig. Jón Hall-
grímsson, fimmtud. 27. ágúst ’87 kl.
11.30. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík, Hafsteinn Sig-
urðsson hrl., Ólafúr Gústafsson hrl.,
Útvegsbanki íslands, Bjami Ásgeirs-
son hdl., Guðjón Ármann Jónsson hdl.,
Reynir Karlsson hdl. og Landsbanki
íslands.
Ystasel 28, þingl. eig. Jósteinn Kristj-
ánsson, fimmtud. 27. ágúst ’87 kl. 14.15.
Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í
Reykjavík, Klemens Eggertsson hdl.,
Búnaðarbanki íslands, Veðdeild
Landsbanka íslands Lögmenn Hamra-
borg 12 og Jón Ólafsson hrl.
BORGARFÓGETAEMBÆTnD í REYKJAVÍK,
Langholtsvegur 63, neðri hæð, talinn
eig. Asdís Tiyggvadóttir, fimmtud. 27.
ágúst ’87 kl. 15.45. Uppboðsbeiðendur
em Veðdeild Landsbanka Íslands, Ól-
afúr Gústafsson hrl. og Gjaldheimtan
í Reykjavík.
Langholtsvegur 182, aðalhæð, þingl.
eig. Guðrún Sigurbjömsd. og Ástmar
Amarsson, fimmtud. 27. ágúst ’87 kl.
15.45. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild
Landsbanka íslands og Gjaldheimtan
í Reykjavík.
Laugavegur 81, 3. hæð, talinn eig.
Brynjar Þormóðsson, fimmtud. 27.
ágúst ’87 kl. 16.15. Uppboðsbeiðendur
em Veðdeild Landsbanka Islands og
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Vesturberg 123, þingl. eig. Ingibjöm
Hafsteinsson, fimmtud. 27. ágúst ’87
kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Yfðidalur, B-tröð 3, hesthús, þingl. eig.
Ólafúr Magnússon, fimmtud. 27. ágúst
’87 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Völvufell 46, íbúð merkt 0301, þingl.
eig. Bjöm Sævar Baldursson, fimmtud.
27. ágúst ’87 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Yrsufell 20, talinn eig. Baldur Þór
Baldvinsson, fimmtud. 27. ágúst ’87 kl.
14.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimt-
an í Reykjavík.