Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1987, Page 35

Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1987, Page 35
LAUGARDAGUR 5. SEPTEMBER 1987. Suimudagnr 6. septeiriber Sjónvaip 15.00 Heimsmeistaramót í frjálsum iþrótt- um í Rómaborg. Þáttur Bjarna Felix- sonar. 16.35 ínúitar, þjóð í hánorðri. Sænsk heimildarmynd um graenlenska íbúa Thule. Þýðandi Veturliði Guðnason. 18.00 Sunnudagshugvekja. 18.10 Töfraglugginn. Sigrún Edda Björns- dóttir og Tinna Ölafsdóttir kynna gamlar og nýjar myndasögur fyrir börn. Umsjón: Agnes Johansen. 19.00 Á framabraut (Fame). Ný spyrpa bandarisks myndaflokks um nemendur og kennara við listaskóla I New Vork. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Dagskrá næstu viku. Kynningar- þáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.55 Frá Noröurlandakeppni ungra ein- leikara. Sigrún Eðvaldsdóttir leikur á fiðlu og Gunnar Idenstam á orgel. 22.00 Borgarvirki (The Citadel), lokaþátt- ur. Bresk- bandarískur framhalds- myndaflokkur i tíu þáttum, gerður eftir samnefndri skáldsögu eftir A. J. Cron- in. Aðalhlutverk: Ben Cross, Gareth Thomas og Clare Higgins. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.50 Látúnsbarkinn. Úrslit látúnsbarka- keppninnarendursýnd ístyttri útgáfu. 23.30 Meistaraverk (Masterworks). Myndaflokkur um málverká lisstasöfn- um. i þessum þætti er skoðað málverk- ið María og barnið ásamt Jóhannesi skírara barnungum sem Giulio Ro- mano málaði árið 1518. Verkið er til sýnis á listasafni I Edinborg. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. 23.40 Fréttir frá Fréttastofu Útvarps. Stöð 2 09.00 Paw, Paws. Teiknimynd. 09.20 Draumaveröld kattarins Valda. Teiknimynd. 09.45 Tóti töframaður (Pan Tau). Leikin barna- og unglingamynd. 10.10Benji. Myndaflokkur fyrir yngri kyn- slóðina. 10.40 Drekar og dýflissur. Teiknimynd. 11.05 Zorro. Teiknimynd. 11.30 Ævintýri Pickle og Bill.Leikin ævin- týramynd fyrir yngri kynslóðina. 12.00 Vinsældalistinn. Litið á fjörutíu vin- sælustu lögin i Evrópu og nokkur þeirra leikin. 12.55 Rólurokk. Blandaður tónlistarþáttur með óvæntum uppákomum 13.50 1000 volt. Þáttur með þungarokki. 14.10 Pepsi-popp. Níno fær tónlistarfólk I heimsókn, segir nýjustu fréttirnar úr tónlistarheiminum og leikur nokkur létt lög. 15.10 Momsurnar. Teiknimynd. 15.30 Allt er þá þrennt er (Three's Comp- any). Bandarískur gamanþáttur með John Ritter, Janet Wood og Chrissy Snow í aðalhlutverkum. 16.00 Það var lagiö. Nokkrum athyglis- verðum tónlistarmyndböndum brugð- ið á skjáinn. 16.10 Fjölbragðaglima. Heljarmenni reyna krafta sina og fimi. 17.00 Undur alheimsins (Nova). Yfir tutt- ugu milljón manns í Ameríku einni þjást af erfðasjúkdómum. Hingað til hafa læknavisindin lítið getað aðhafst I baráttu sinni við þessa sjúkdóma en nýjar rannsóknir á sviði líffræði benda til byltingar í meðferð þeirra. 18.00 Á veiðum (Outdoor Life). Þáttaröð um skot- og stangaveiði sem tekin er upp víðs vegar um heiminn. I þessum þætti fer leikkonan Mariel Hemingway á akurhænuveiðar með föður sínum, Jack Hemingway. 18.25 íþróttir. Blandaður þáttur með efni úr ýmsum áttum. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 19.30 Fréttir. 20.00 Fjölskyldubönd (Family Ties). Bandarískur framhaldsflokkur. Steven Keaton reynir að koma vitinu fyrir frá- skilinn fjölskylduvin sem hyggst nema son sinn á brott. 20.25 Armur laganna (Grossstadtrevier). Þýskur framhaldsmyndaflokkur I sex þáttum um unga lögreglukonu og samstarfsmann hennar. 4. þáttur. Aðal- hlutverk: Mareike Carriere og Arthur Brauss. Ellen kynnist ungri og fallegri stúlku sem langar til þess að verða Ijós- myndafyrirsæta. Stúlkan fær atvinnu- tilboð frá heldur vafasömum náungum og skömmu seinna hverfur hún, Ellen grunar að þarna séu tengsl á milli. 21.15 Leynifundir (Brief Encounter). Bandarisk kvikmynd byggð á leikriti eftir Noel Coward. I aðalhlutverkum eru Sophia Loren og Richard Burton. Leikstjóri er Alan Bridges. Anna Jes- son er hamingjusamlega gift kona með tvö börn. Þegar hún af tilviljun hittir mann, sem hún hrífst af, gerir hún heiðarlega tilraun til þess að standast freistinguna. 22.55 Vanir menn (The Professionals). Spennandi, breskur myndaflokkur um baráttu sérsveita bresku lögreglunnar við hryðjuverkamenn. Aðalhlutverk: Gordon Jackson, Lew Collins og Martin Shaw. 23.45 Andstreymi (Thé Dollmaker). Bandarisk sjónvarpsmynd frá 1983 með Jane Fonda I aðalhlutverki. Myndin gerist á seinni stríðsárunum. Fátæk hjón með fimm börn flytjast úr sveit I borg vegna atvinnu föðurins í stáliðnaði en móðirin á bágt með að fella sig við mengað andrúmsloft og hávaða borgarinnar. Hún tekur upp á því að skera út brúður til þess að sætta sig við borgarlífið og á sú iðja eftir að koma fjölskyldunni til góða. 01.55 Dagskrárlok. Utvarp zás I 8.00 Morgunandakt Séra Þorleifur Kjart- an Kristmundsson prófastur á Kol- freyjustað flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Fréttir á ensku. Foreldrastund - Skólabyrjun. Umsjón: Hilda Torfadótt- ir. (Frá Akureyri.) (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni „I dagsins önn" frá miðvikudegi.) 9.00 Fréttir. 9.03 Morguntónleikar. a. „Geist und Se- ele wird verwirret", kantata nr. 35 eftir Johann Sebastian Bach. Paul Ess- wood syngur með „Concentus Musicus" hljómsveitinni I Vín; Niko- laus Harnoncourt stjórnar. b. Sónata í e-moll op.1 nr. 1 eftir Georg Friedrich Hándel. Manuela Wiesler leikur á flautu og Helga Ingólfsdóttir á selnb- al. c. Konsert fyrir tvær fiðlur, strengja- sveit og sembal eftir Antonio Vivaldi. Karen Turpie og Patrick Genet leika á fiðlur með „Camerata Bern" hljóm- sveitinni; Thomas Fúri stjórnar. d. Konsert I C-dúr fyrir mandólin, strengjasveit og fylgirödd eftir Antonio Vivaldi. Robin Jeffrey leikur á mandól- ín með „The Parley of Instruments" hljómsveitinni. (Af hljómplötum og hljómdiskum.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa í Miklabæjarkirkju. (Hljóðrit- uð 16. f.m.) Prestur: Séra Dalla Þórðardóttir. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 13.25 Hver var Djúnki? Dagskrá um rúss- neska prestinn og trúboðann Stépan Djúnkovski. Gunnar F. Guðmundsson tók saman. Lesarar: Arnór Benónýsson og Viðar Eggertsson. (Dagskráin verð- ur flutt aftur þriðjudagskvöldið 29. september kl. 22.20.) 14.30 Miödegistónleikar. Fyrsti þáttur I óperunni „Porgy and Bess" eftir Ge- orge Gershwin. Barbara Hendricks, Leona Mitchell o.fl. syngja með kór og hljómsveit Clevelandborgar; Lorin Maazel stjórnar. (Af hljómdiski.) 15.1 OSunnudagskaffi. Umsjón Ævar Kjart- ansson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Sæluheimar" eft- ir Andrés Indriðason. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Fimmti og siðasti þáttur: Laumuspil. Leikendur: Sigurður Skúla- son, Edda Björgvinsdóttir, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Hrannar Már Sig- urðsson, Björn Karlsson, Ragnar Kjartansson, Maria Sigurðardóttir, Guðmundur Ólafsson og Róbert Arn- finnsson. (Þátturinn verður einnig fluttur nk. laugardag kl. 22.20.) 17.10 Siðdegistónleikar Judith Blegen, Frederica von Stade og Kiri Th. Kanawa syngja lög eftir Camille Sa- int-Saens, Gioachino Rossini, Ambro- ise Thomas og Giacomo Puccini. (Af hljómplötu.) 17.50 Sagan: „Sprengingin okkar" eftir Jon Michelet. Kristján Jóhann Jóns- son les þýðingu sina. (6). 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Það var og Þráinn Bertelsson rabbar við hlustendur. 20.00 Tónskáldatimi. Leifur Þórarinsson kynnir islenska samtímatónlist. 20.40 Ekki til setunnar boðið. Þáttur um sumarstörf og frístundir. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Frá Egilsstöðum.) (Þátturinn verður endurtekinn nk. fimmtudag kl. 15.20.) 21.10 Gömlu danslögin. 21.30 Útvarpssagan: „Carrie systir" eftir Theodore Dreiser. Atli Magnússon les þýðingu sína (18). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vesturslóð. Trausti Jónsson og Hallgrimur Magnússon kynna banda- riska tónlist frá fyrri tíð. Fjórtándi þáttur. 23.10 Frá Hirósima til Höfða. Þættir úr samtimasögu. Sjöundi þáttur. Umsjón: Grétar Erlingsson og Jón Ólafur Is- berg. (Þátturinn verður endurtekinn nk. þriðjudag kl. 15.10.) 24.00 Fréttir. 00.05 Miönæturtónleikar. a. Kvintett í c- moll op. 52 eftir Louis Spohr. Félagar I Vínaroktettinum leika. b. Konsertínó fyrir óbó og hljómsveit I g-moll eftir Bernard Molique. Heinz Holliger leikur með Útvarpshljómsveitinni I Frankfurt; Eliahu Inbal stjórnar. c. Trió í D-dúr eftir Joseph Haydn útsett fyrir tólf selló. Tólf sellóleikarar úr Filharmoniu- ; sveit Berlínarieika. (Af hljómplötum.) Útvarp - Sjónvaip 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Útvarp rás n 0.05 Næturvakt Útvarpsins. Óskar Páll Sveinsson stendur vaktina. 6.00 í bítiö. - Rósa Guðný Þórsdóttir. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 09.03 Barnastundin. Umsjón: Ásgerður Flosadóttir. 10.05 Sunnudagsblanda. Umsjón: Margrét Blöndal og Þórir Jökull Þorsteinsson. (Frá Akureyri). 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur Þórð- arson. 15.00 88. tónlistarkrossgátan. Jón Grönd- al leggur gátuna fyrir hlustendur. 16.05Listapopp. Umsjón: Valtýr Björn Val- týsson og Snorri Már Skúlason. 18.00 Tilbrigði. Þáttur í umsjá Hönnu G. Sigurðardóttur. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Ekkert mál.Þáttur fyrir ungt fólk I umsjá Bryndísar Jónsdóttur og Sig- urðar Blóndal. 22.05 Rökkurtónar Svavar Gests kynnir. 00.05 Næturvakt Útvarpsins. Snorri Már Skúlason stendur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar klukkan 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00 Svæðisútvarp Ækureyrí 10.00-12.20 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 Sunnudags- blanda. Umsjón: Margrét Blöndal og Þórir Jökull Þorsteinsson. Alfa FM 102,9 10.00 Lifandi Orð: Fagnaðarerindið flutt I tali og tónum. 11.00 Ljúf tónlist leikin. 13.00 Tónlistarþáttur. 16.00 Hlé. 21.00 Kvöldvaka. Þáttur I umsjón Sverris Sverrissonar og Eiríks Sigurbjörnsson- ar. 24.00 Dagskrárlok. Stjaman FM 102^ 08.00 Guöriður Haraldsdóttir. Ljúfar bal- löður sem gott er að vakna við. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir(fréttasími 689910). 12.00 Inger Anna Aikman. Rólegt spjall og Ijúf sunnudagstónlist. 15.00 Kjartan Guðbergsson. Öll vinsæl- ustu lög veraldar, frá London til New York á þremur tímum á Stjörnunni. 18.00 Stjörnufréttir (fréttasimi 689910). 18.10 Stjörnutiminn á FM 102,2 og 104. Astarsaga rokksins í tali og tónum. 19.00 Kolbrún Erna Pétursdóttir. Ungl- ingaþáttur Stjörnunnar. Kolbrún og unglingar stjórna þessum þætti. Skemmtilegar uppákomur og tónlist fyrir táningana. 21.00 Árni Magnússon. Helgarlok. Árni Magg stjórnar dagskrá um tónlistar- mál. 24.00-07.00 Stjörnuvaktin. Bylgjan FM 98ft 08.00 Fréttir og tónlist i morgunsárið. 09.00Hörður Arnarson, þægileg sunnu- dagstónlist. Kl. 11.00. Papeyjarpopp - Hörður fær góðan gest sem velur uppáhaldspoppiðsitt. Fréttirkl. 10.00. 11 30Vikuskammtur Einars Sigurðssonar. Einar lítur yf ir fréttir vikunnar með gest- um i stofu Bylgjunnar. 12.00Fréttir. 13.00 Byigjan i Ólátagarði með Erni Árna- syni. Spaug, spé og háð, enginn er óhultur, ert þú meðal þeirra sem tekinn er fyrir i þessum þætti? Fréttir kl. .14 og 16. 16.00 Ragnheiður Þorsteinsdóttir. Leikur óskalögin þin. Uppskriftir, afmælis- kveðjur og sitthvað fleira. Síminn hjá Ragnheiði er 61 11 11. 18.00 Fréttir. 19 00Helgarrokk með Haraldi Gislasyni 21 OOPopp á sunnudagskvöldi. Þorsteinn Högni Gunnarsson kannar hvað helst erá seyði i poppinu. Breiðskífa kvölds- ins kynnt. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Anna Björk Birgisdóttir. Tónlist og upplýs- ingar um veður. Mánudaqur 1. september Sjónvazp 18.20 Ritmálsfréttir. 18.30 Bleiki pardusinn (The Pink Pant- her). Bandarísk teiknimynd. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 18.55 Antilópan snýr aftur (Return ol the Antelope). Fjóröi þáttur. Breskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga um tvö börn og kynni þeirra af hinum smávöxnu putalingum, vinum Gúlli- vers. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.20 Fréttaágrip á táknmáli. 19.25 iþróttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Góði dátinn Sveik. Nýr flokkur - fyrsti þáttur. Austurrískur myndaflokk- ur I þrettán þáttum, gerður eftir sigildri skáldsögu eftir Jaroslav Hasek. Leik- stjóri Wolfgang Liebeneiner. Aðalhlut- verk Fritz, Muliar, Brigitte Swoboda og Heinz Maracek. Sagan hefst í Prag rétt fyrir heimsstyrjöldina fyrri. Þar býr maður að nafni Jósep Sveik og hefur þann starfa að selja hunda. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 21.45 Dönsku kosningarnar. Fréttaþáttur i umsjá Ögmundar Jónassonar. 22.05 Þorstláti Quincas og dauðinn (Qu- incas Berro d’Agua). Ðrasilisk sjón- varpsmynd, gerð eftir sögu Jorge Amados. Leikstjóri Walter Avancini. Aöalhlutverk Paulo Gracindo og Dina Sfat. Hæglátur og reglusamur fjöl- skyldufaðir, sem kominn er á efri ár, snýr skyndilega við blaðinu og gerist gleöimaöur mikill. Upp frá þvi lifir hann við svo taumlausan fögnuð að nær jafnvel út yfir gröf og dauða. Þýðandi Sonja Diego. 23.05 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. GÓÐA HELGI Þú átt það skilið PIZZA HOSIÐ Grensásvegi 10 Sími: 39933. LUKKUDAGAR 5. sept. 5915 Golfsett frá ÍÞRÓTTABÚÐINNI að verðmæti kr. 20.000. 6. sept. 40581 Hljómplata frá FÁLKANUM að verðmæti kr. 800. Vinningshafar hringi i sima 91-82580. A GOÐU VERÐI - ACDelco Nr.l BiLVANGURsf? HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300 SIUR 35€ Vedur Á morgun verða norðvestan 4 til 6 vindstig víðast hvar á landinu, skýjað og dálítil rigning við norður- og suður- ströndina en annars úrkomulaust að mestu. Hiti verður á bilinu 7 til 13 stig. Galtarviti Hjarðames Reykjavík Akureyri rigning Egilsstaðir úrkoma í grennd skýjað rigning og súld Keilavíkurflugvöllur rigning Kirkjubæjarklaustur rigning Raufarhöfn rigningog súld Urkoma í grennd skýjað rigning skýjað léttskýjað þokumóða alskýjað léttskýjað skýjað skýjað skýjað léttskýjað Sauðárkrókur Vestmannaeyjar Bergen Helsinki Kaupmannahöfn Osló Stokkhólmur Þórshöfn Algarve Amsterdam Aþena (Costa Brava) Barcelona Berlín Chicago Feneyjar (Rimini/Lignano) Frankfurt Glasgow Hamborg Las Palmas London LosAngeles Lúxemborg Madrid Malaga Mallorca Montreal Nuuk Paris Róm Vín Winnipeg Valencia léttskýjað mistur mistur þokumóða léttskýjað léttskýjað mistur skýjað léttskýjað léttskýjað þrumuveð- ur hálfskýjað heiðskírt hálfskýjað léttskýjað hálfskýjað alskýjað skýjað mistur alskýjað hálfskýjað 12 13 7 11 10 10 9 13 10 11 15 14 13 13 17 13 26 26 29 27 23 13 27 25 16 23 26 19 18 21 26 26 29 10 6 19 27 25 15 28 Gengið Gengisskróning nr. 166-4. septombei 1987 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 38,670 38,790 39,020 Pund 64,001 64,199 63,2420 Kan. dollar 29,392 29,484 29,5750 Dönsk kr. 5,5801 5,5974 5,5763 Norsk kr. 5,8578 5,8759 5.8418 Sænsk kr. 6,1008 6,1197 6,1079 Fi. mark 8,8571 8,8846 8,8331 Fra. franki 6,4300 6,4500 6,4188 Belg. franki 1,0356 1,0388 1,0314 Sviss.franki 25,9792 26,0598 26,0159 Holl. gyllini 19,1161 19,1754 19,0239 Vþ. mark 21,5210 21,5878 21,4366 ít. líra 0,02970 0,02979 0,02960 Austurr. sch. 3,0587 3,0682 3,0484 Port. escudo 0,2730 0,2738 0,2729 Spá. peseti 0,3203 0,3213 0,3189 Japansktyen 0,27286 0,27371 0,27445 írskt pund 57,237 57,415 57,2640 SDR 50,2251 50,3808 50,2301 ECU 44,6078 44,7462 44,3950 Simsvari vegna gengisskráningar 22190. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 4. september seldust alls 22,200 tonn. Magn i tonnum Verð i krónum Meöal Hæsta Lægsta Steinbitur 1,000 12.00 Þorskur 20.800 34,68 41,00 34,00 Ýsa 0,464 77,00 Á þriðjudag verður næsta uppboð. Viðey RE verður þá með karfa og ufsa. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 4. september seldust alls 169,89 tonn. Magn I tonnum Verð i krónum Meöal Hæsta Lægsta Steinbítur 16,00 12,00 Sólkoli 20,7 33.00 Lúra 55,00 80.00 Ufsi 32,680 19,12 18,30 20.50 Skötuselur 21.00 60,00 Kadi 60.828 19.80 18.60 20,70 Langa 2,698 16,79 14.00 10.60 Hlýri 433,00 14.78 14,00 15.50 Grálúða 3,283 20,00 Ýsa 6,138 54.16 39,00 67,00 Þorskur 57,073 37,50 35,00 38,50 Lúða 646,00 93.56 77,00 102,00 Koli 1401.00 33,95 29,00 35,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.