Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1987, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1987, Page 2
2 FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 1987. Fréttir_________________________________________dv Óbætanlegt tjón í eldsvoða á heimili Louisu Matthíasdóttur og Lelands Bell: Nær tvö hundruð málverk Lelands eldinum að bráð - nokkrar af myndum Louisu skemmdust af vatni Ólafur Amaiscm, DV, New Yoik Óbætanlegt tjón varð í eldsvoða sem varö á vinnustofu á heimili hjónanna og listamannanna kunnu, Louisu Matthíasdóttur og Lelands Bell, í New York aðfaranótt síöasthðins sunnu- dags. Þau hjón sluppu að mestu ómeidd en vinnustofa Lelands, sem er á efstu hæð í fjögurra hæða húsi þeirra á Manhattan, gjöreyðilagðist og mestallt sem í henni var. Rúmlega fjörutíu stór málverk eftir Leland uröu eldinum að bráð og á annað hundrað minni verk. Það er mestöll vinna hans frá síðustu tíu árum og margar myndimar voru eldri. Miklar vatnsskemmdir urðu á neðri hæðunum og þarf í raun að gera allt húsið upp. Nokkrar myndir eftir Lou- isu urðu fyrir vatnsskemmdum en þær eru ekki taldar ónýtar. Leland varð eldsins var um klukkan hálffimm aðfaranótt síðasthðins sunnudags. Þóttist hann heyra ein- kennheg hijóð frá vinnustofu sinni. Er hann athugaði máhð sá hann að eldur logaði í einu homi hennar. Hann reyndi strax að hringja á slökkvihð en símahnan var brunnin. Þau hjón þustu þá út tíl áð komast í síma en slökkvihðið kom á staðinn í sömu andrá. Þá var vinnustofan orðin alelda en slökkviköinu tókst að ráöa niður- lögum eldsins á örfáum mínútum. En á aðeins tíu th fimmtán minútum hafði eldinum tekist að gjöreyðheggja vinnustofuna og mestaht sem í henni var. Það munaði htlu að Louisa yrði fyr- ir alvarlegum meiðslum í eldsvoðan- um. Er hún var að hleypa slökkvihðs- mönnum inn í bakgarö fyrir við húsið sprakk geysistór glerrúða á efstu hæð- inrn. Eitt glerbrotið lenti í baki hennar og hlaut hún ljótan skurð af. Leland sagði í viðtah'við DV í gær að nú væri öh dagskrá hjá þeim hjón- unum á næstu mánuðum úr skorðum. Hann þurftí strax að ahýsa tveimur sýningum sem voru fyrirhugaðar í vetur. í aprh átti að vera sýning með Leland Bell með leifarnar af einm mynda sinna i brunninni vinnustofunni. DV-símamyndir Ólafur Arnarson Louisa Matthíasdóttir og Leland Bell á heimili sínu í gær. Louisa meiddist i brunanum þegar stór glerrúða á efstu hæð sprakk og brotin féllu yfir hana. nýrri verkum eftir hann í New York en þau eyðhögðust flest í eldinum. Einnig skemmdist mikið af eldri verk- um hans. Leland sagöi að að vissu leyti væri missirinn mestur í nýju verkunum. Th væru ljósmyndir af flestum eldri verka hans sem hafa verið gefnar út í bókum en nýju verkin hefðu gjör- samlega eyðhagst, af þeim væru ekki th neinar ljósmyndir. Mörg þeirra verka, sem eyðhögöust, hefur Leland verið meira og minna að vinna við í tíu, tuttugu og jafnvel þrjátíu ár. „Ég vinn mikið í seríum og oft vinn ég að tveimur th þremur seríum í einu. Nú er þetta aht í einu horfið. í eldinum eyðhögðust að minnsta kosti tólf sjálfsmyndir og nokkrar andhtsmyndir af Louisu. Eina þeirra hef ég unnið við í mörg ár og það var ekki fyrr en nýlega sem hún var farin að taka á sig þá mynd sem mér líkaði. Ég vaknaði upp með andfælum eina nóttina því það rann aht í einu upp fyrir mér að hún hafði farið í eldinn," sagði Leland. Fyrirhugað hafði verið að þau hjón kæmu til Islands í lok þessa mánaðar vegna opnunar sýningar á verkum Louisu og fyrirlestrar sem Leland átti að halda. Þeirri ferð hefur nú verið frestað fram í lok nóvember og verður sýningin opnuð 26. nóvember. Leland mun halda fyrirlestur sinn 2. desemb- er. „Ég hef varið mínu lífi við að mála. Það er geyshegt áfah að horfa á dijúg- an hluta ævistarfsins eyðhagðan. Bara það að gera upp vinnustofuna og hús- ið verður gífurlegt verk og það verður erfitt fyrir okkur hjónin að vinna og einbeita okkur með her af iðnaðar- mönnum í húsinu," sagði Leland. Louisa bætti við að þegar svona kæmi fyrir þýddi þaö í raun að hstamaöur þyrfti að byrja frá grunni á nýjan leik. Þau hjónin eiga hund af íslensku kyni sem heitir Blaze og mætti út- leggja á íslensku sem Blesi. Hann lætur vel í sér heyra þegar síminn hringir eða þegar barið er að dyrum. Ekki stóð hann sig þó betur en svo þegar elduriim kom upp að Leland og Louisa þurftu að vekja hann. Þau segj- ast vel geta hugsað sér að eyöa nokkrum mánuðum á íslandi, nú í kjölfar þessa áfahs, á meðan verið er að gera upp húsið ef þau fengju að hafa Blesa með en reglur um sóttkví væru því miður þannig að það væri illmögulegt. Þaö er greinhegt að þessi missir hef- ur haft mikh áhrif á Leland og Louisu. Ekkert getur verið hræðhegra fyrir listamann en að horfa á ævistarfið verða eyðheggingu að bráð. Þau gefast liins vegar ekki upp þótt í móti blási heldur halda áfrcim þar sem frá var horfið. Þetta eru hugrökk hjón sem geisla af lifskrafti. A heimih þeirra verður maður ekki var við biturleika. Ást, hlýja og einbeitni er það sem ein- kennir hjónin Louisu Matthíasdóttur og Leland Beh. Ríkisstjóminni bragðið við spá um gífuriegan viðskiptahalla: Fjárlögin óvænt skorin upp Spá Þjóðhagsstofnunar um sex mhljarða króna haha á milhríkjavið- skiptum íslendinga á næsta ári, sem yrði olíugusa á verðbólgubáhð, leiddi th þess að ríkisstjómin ákvað í gær að taka upp fjárlögin. Stefht er nú að hahalausum fjárlögum í stað haha upp á 1,3 mhljarða króna. „Það er ljóst að við sjáum fram á liill. ...._i. itjmí «4 gífurlegan viðskiptahaha. Þess vegna er mjög slæmt ef ríkisstjómin ætlar að eyöa umfram tekjur,“ sagði Friðrik Sophusson iðnaöarráðherra í morgun. Ríkisstjómin er enn staðráðin í að halda gengi krónunnar stöðugu. „Menn em ákveðnir í að halda geng- isfestunni. Gengisfelhng kemur ekki til greina,“ sagði Friðrik. I t I t » » > t < Þegar hann var spurður hvernig sljómin hygðist loka fiárlagagatinu, hvort það yrði með niðurskurði eða skattahækkunum, svaraði hann: „Æth það verði ekki með blönduð- um hætti. Þetta er th athugunar og ég get ekkert sagt um hvað gert verð- ur. Við fórum í þetta í gær og verðum í þessu næstu daga.“ Ríkisstjómin var á aukafundi síð- degis í gær og fram á kvöld. Einn heimhdarmaður DV fullyrti að þar hefði tekist „með sköttum og skurði," eins og hann orðaði það, að eyða hahanum. Annar heimhdarmaður sagði að meiri tekna yrði einkum aflað með enn frekara afnámi söluskattsund- anþága. Stefnt er að öðrum aukafundi stjómarinnar á morgun, sama dag og Alþingi verður sett. Vegna þessarar óvæntu endur- skoðunar er ljóst að fjárlagafrum- varpið verður ekki lagt fram á mánudag. Gæti dregist ffarn í miðja næstu viku að það yrði opinberað. -KMU 4LU .í. m,- Jimmii:. 1 -.-'tiíj.í:-_____ "mrrrrrrnr -TTTt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.