Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1987, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1987, Blaðsíða 21
FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 1987. 33 ■ Til sölu Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Ný Bond prjónavél á kr. 7.000, nýleg Toyota prjónavél, kr. 20.000, og Philips 14" svarthvítt sjónvarp fyrir 12 og 220 volt, kr. 7.000. Uppl. í síma 75448. Kreditkortaþjónus'a. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8 til 18 og 9 til 16 á laugardögum. S.S. inn- réttingar, Súðarvogi 32, s. 689474. Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn- réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt- ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16. Finnsk kvenmokkakápa með hettu, ljósbrún, til sölu, lítur mjög vel út, lítið notuð, stærð 40. Verð 9 þús. Uppl. í síma 99-4482. Silver Solarium Professional 24 pem ljósabekkur með andlitsljósum til sölu. Haíið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5626. Tvö sófasett, 3 + 2+1 og 3 + 1 +1, hús- bóndastólar í stíl m/skammelum og borð, rúm, 90x200, 2 borð og litil hilla í stíl, fataskápur frá Ikea. Sími 82394. VANTAR ÞIG FRYSTIHÓLF? Nokkur hólf laus, pantið strax, takmarkaður fjöldi. Frystihólfaleigan, símar 33099, 39238, einnig á kvöldin og um helgar. Dekk. Til sölu 4 stk. negld dekk á felg- um undir Daihatsu Cuore, verð 10 þús. Uppl. í síma 761293 eftir kl. 19. Lister dísilrafstöð í húsi. Til sölu dísil- rafstöð, 6 kwa. Uppl. gefur Baldur Tómasson í síma 93-71224 og 93-71399. Ný Ijósritunarvél. Til sölu U-BIX 220 ljósritunarvél, mjög fullkomin. Uppl. í síma 652221. Snjódekk. Til sölu negld snjódekk, 155x13, án felgu. Uppl. í síma 21893 eftir kl. 19 á kvöldin. Vantar að selja rúm úr furu, 2 m 1. x 90 cm br., verð 10 þús. Uppl. í síma 641658 eftir kl. 18. Þráðlaus sími til sölu, einnig nýleg ryksuga og kaffivél, selst ódýrt. Uppl. í síma 77403 eftir kl. 19. Stúdíomixer, 16 rása inn og 4 rása út, Clarion 150x2 bílhátalarar, Pioneer bílgræjur með equalizer, Orion video- tæki, 2ja borða orgel, Tecnichs kassettutæki, Silver Cross barnavagn og ýmislegt fl. S. 687282 og 21118. 2 stórgóðir svartir leðurjakkar til sölu. Uppl. í síma 77522 og 44309. 9 ■ Oskast keypt Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Handunnin gjafavara. Óska eftir að taka í umboðssölu fallega, handunna gjafavöru, heklaða og prjónaða dúka, dúkkur, dúkkuhúsgögn, leirmuni o.fl. Hafið samband við Þóru í síma 686645 á daginn. Kaupum notuð litsjónvörp, allt kemur til greina, í lagi eða ekki í lagi. Versl- unin Góðkaup, Hverfisgötu 72, sími 21215 og 212165. Óska eftir ódýrum, gömlum ísskáp, verður að vera í lagi, útlit skiptir ekki máli. Uppl. í símum 42740 til kl. 17 og hs. 12337. Óska eftir iitið notaðri ritvél með leið- réttingarborða. Uppl. í síma 666841 og 686089. Óska eftir þvottavél í góðu lagi, 3-7 ára, á góðu verði. Uppl. í síma 97- 71392 og 15453. Óska eftir að kaupa notaða eldhúsinn- réttingu og innihurðir. Uppl. í síma 671292. ■ Verslun Takið eftir! Súrefnisblómin eru komin. Einnig gerviblóm, bæði græn og í lit- um. Pottaplöntur og afskorið í úrvali. Póstsendum. Sími 12330. Blómabar- inn, Hlemmtorgi. Apaskinn. Nýkomnir margir litir af apaskinni, verð kr. 750. Snið selst með í íþróttagallana. Pósts. Álnabúðin, Byggðarholti 53, Mosf. S. 666158. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Undirstaða heilbrigðis. Shaklee á Is- landi. Náttúruleg vítamín. Megrunar- prógramm gefur 100% árangur. Einn- ig snyrtivörur og hreinlætisvörur úr náttúrulegum efnum. Hreinlætissápur fyrir húsdýr. Amerískar vörur í mjög háum gæðaflokki. Bæði Euro og Visa. Sími 672977. Útsala, rýmingarsala. Leikföng, gjafa- vörur, kjólar, stærðir upp í 52, peysur, bómullarnærföt og -náttföt bama, telpukjólar og drengjaföt á 1-5 ára, margt fleira, allt ódýrt. Gjafahornið, Grettisgötu 46, á homi Vitastígs. Gardínuefni. Mynstmð, straufrí gar- dínuefni í miklu úrvali, verð aðeins kr. 292. Pósts. Álnabúðin, Byggðar- holti 53, Mosfellsbæ, s. 666158. ■ Fatnaður Nýr leðurjakki úr ekta leðri, nr. 42, til sölu. Uppl. í síma 18428 eftir kl. 20.30 og laugardag eftir kl. 16. ■ Fyrir ungböm Svalavagn til sölu á 6000 kr. og bað- borð á 4000 kr. Uppl. í síma 79026 eftir kl. 13. ■ Heimilistæki Góð Rafha eldavél og gufugleypir, 9000 kr., eldri gerð af Beta myndbandstæki ásamt spólum á 5000 kr. Uppl. í síma 612063 eftir kl. 16. Frystikista til sölu. Uppl. í síma 623632. ■ Hljóðfæri Nýlegur Roland gitarmagnari til sölu, 77 vött, með biluðu reverb. Einnig turbo overdrive og Morris gítar. Gott stgrverð. S. 985-22152 frá kl. 8-18.30. Við erum að leita að æfingarhúsnæði, tilbúnir að borga vel + trommara. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5656. ■ Hljómtæki Electro Voice PM5-3 hátalarar til sölu, tilvaldir fyrir diskótek eða hljómsveitir. Ótrúlega traustir hátal- arar, standar fylgja. Verð ca 70-80 þús., kosta nýir yfir 150 þús. Uppl. í síma 50788. Hljómtækjasamstæða með tvöföldu segulbandi og geislaspilara til sölu, gott verð. Uppl. í síma 611137 eftir kl. 17. Tökum í umboðssölu hljómfltæki, bíl- tæki, sjónvörp, videotæki, hljóðfæri og tölvur. Sportmarkaðurinn, Skip- holti 50c (gegnt Tónabíói), sími 31290. Vil kaupa FM bilaútvarpstæki með kassettu í eðalvagninn minn. Uppl. á hjólbarðaverkstæði Bjarna, sími 687833. Viltu gera bílinn þinn að hljómleika- höll fyrir aðeins 21 þús.? Uppl. í síma 51232. ■ Húsgögn Sófasett, 3ja sæta sófi og tveir stólar ásamt borði, til sölu, einnig 6 beyki- baststólar. Uppl. í síma 75921. Ensk, stór antikkommóða til sölu, verð tilboð. Uppl. í síma 52878. ■ Bólstrun Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn, úrval áklæða og leðurs. Látið fagmenn vinna verkið. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. ■ Tölvur Novell tölvunet. Yfirburðatækni, sem getur sparað þér mikla fjámuni, allt að 10 sinnum ódýrari lausn en stórar tölvur. Kynntu þér málið, það borgar sig. Landsverk, Langholtsvegi 111,104 Reykjavík, sími 686824. Amstrad CPC 128 k með litaskjá til sölu ásamt ljósapenna og mörgum leikjum. Uppl. í síma 50425 e.kl. 19. Compaq tölvur í fararbroddi. Tækni- legir yfirburðir, gæði, áreiðanleiki, samhæfni. Landsverk, Langholtsvegi 111, 104 Reykjavík, sími 686824. Góð kaup. Atlantis PC/XT, 640 kb, 20 mb diskur, par.ser tengi, grafiskt skjá- kort, Prolog m.m., slatti af diskettum, ísl. Dos bók. Sími 10320 e.kl. 18. Tölvuprentari óskast. Óska eftir tölvu- prentara fyrir IBM PC samhæfða tölvu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5651. Óska eftir Amiga 500. Á sama stað til sölu 2x300 w Jamo hátalarar. Hafið samb. við Arnar í síma 44628. Laser XT með 30 MB diski ásamt City Zens LSP 10 prentara til sölu, svo til ónotuð. Uppl. í síma 33308 eftir kl. 19. M Sjónvörp________________ Ferguson litsjónvarpstæki til sölu, ný og notuð, 1 /i árs ábyrgð. Uppl. í síma 16139. Orri Hjaltason, Hagamel 8, Rvík. Kaupum notuð litsjónvörp, allt kemur til greina, í lagi eða ekki í lagi. Versl- unin Góðkaup, Hverfisgöta 72, sími 21215 og 212165. Notuð litsjónvarpstæki til sölu, yfirfar- in, seljast með ábyrgð, gott verð, góð tæki. Verslunin Góðkaup, Hverfis- götu 72, símar 21215 og 21216. Skjór - sjónvarpsþjónusta - 21940. loftnet og sjónvörp, sækjum og send- um, Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. ■ Dýrahald Fb. Austurkoti, Sandvíkurhreppi. Tök- um hross í haust- og vetrarbeit, einnig í hýsingu og fóðrun. Óskum eftir mjólkurkálfum til kaups. Sími 99-1006. Hryssur til sölu, ættbókarfærðar, með önnur verðlaun, vel ættaðar og góðar til undaneldis. Uppl. í síma 99-6177. Bjami. Skrautdúfur til sölu, Norwich pústarar, Woorburg pústarar, Pigmy pústarar, trommarar, tunglingar, lúbíur og bréf- dúfur. Nánari uppl. í síma 92-37532. Svaðastaðahross. Til sölu 2 glæsilegir 3ja vetra folar af Svaðastaðastofni. Á sama stað eru til sölu 2 folöld af sama stofni. Uppl. i síma 91-77556. Gullfallegur colliehvolpur til sölu, gulur og hvítur, fæst aðeins á gott heimili. Uppl. i síma 84117 milli kl. 20 og 22. Hesthús til sölu. Til sölu hesthús fyrir 12 hesta við Hafnarfjörð, hlaða og stór blettur. Uppl. í síma 35417 eða 28444. Óska eftir að taka á leigu í vetur pláss fyrir 6-8 hesta. Uppl. gefur Kristján Mikaelsson í síma 685099 á daginn. Úrvals gott snemmslegið hey til sölu, verð 5 kr. kílóið. Uppl. á Sogni í Kjós, sími 667030 eða 622030. Tveir ’/j árs gamlir páfagaukar til sölu. Uppl. í síma 45742 eftir kl. 18. ■ Vetrarvörur Polaris Indy 600 ’84 til sölu, toppsleði. Uppl. í síma 626477 eftir kl. 19.30 föstu- dag og allan laugard. ■ Hjól__________________________ Beint frá Bandaríkjunum- notuð, stór og lítil hjól á verði sem enginn getur staðist. Dæmi: Fob verð: Honda CT 1100 ’83, kr. 80 þús., Super SP 550 ’78, kr. 20 þús., og mörg önnur hjól. Öll hjólin vel með farin. Sími 652239. Vélhjólamenn-fjórhljólamenn allar stillingar og viðgerðir á öllum hjólum. Topptæki, vanir menn. Kerti, olíur og fl. Vélhjól og sleðar, Stórhöfða 16, sími 681135. Fjórhjól til sölu. Suzuki Quadracer 250 R ’87, gott verð, samkomulag, skipti möguleg. Uppl. i síma 12301 til kl. 18 og í síma 25779 e.kl. 19. Kawazaki 650 Z árg. 74 til sölu, verð ca 50 þús., þarfnast lagfæringar, einn- ig vetrardekk + 2 felgur, undir Skoda. S. 37700 (Franz) og 611756 á kvöldin. Fjórhjól til sölu, Suzuki 250 R keppnis- hjól, 42 hö, alvörugræja. Uppl. í síma 667265 e.kl. 19. Fjórhjól. Kawasaki 300 árg. ’87, lítið notað. Skipti á vélsleða koma til greina. Uppl. í síma 77828. Hjól-Porsce. Óska eftir hjóli + milli- gjöf fyrir Porsce 924 ’77. Sími 92-11164. Einar. M Vagnar_______________ Tjaldvagn óskast, helst Comby Camp. Uppl. í síma 99-2522 á kvöldin. ■ Byssirr Byssur og skot, margar gerðir. Seljum skotin frá Hlaði, Húsavík. Tökum byssur í umboðssölu. Braga-Sport, Suðurlandsbraut 6, sími 686089. Byssusmiðja Agnars kaupir bilaðar byssur og byssuhluta, gamlar og nýj- ar. Hafið samband í síma 23450 eftir hádegi, hs. 667520. Remington, caliber 243, til sölu. Taskó 3-9x50 kíkir, loðfóðruð taska. Uppl. í síma 93-86743 e. kl. 19. DAN ARMS haglaskot. 42,5 gr (1 'A oz) koparh. högl, kr. 930,- 36 gr (1 */« oz) kr. 578,- SKEET kr. 420,- Verð miðað við 25 skota pakka. GERIÐ VERÐSAMANBURÐ. Veiðihúsið, Nóatúni 17, Rvk, s. 84085. ■ Flug_____________________ Til sölu er einn áttundi hluti í flugvél- inni TF-FOX og flugskýli í Fluggörð- um. Flugvélin er fullbúin til blind- flugs, nýr mótor. S. 17718. ■ Veröbréf Kaupi vöruvíxla og skammtímakröfur. Hafið samband við auglþj. DV í síma TO- q9-5597- ___________ ■ Fyrir veiðimenn Flugukastkennsla hefst sunnudaginn 11. okt. kl. 10.30 -12 í íþróttahúsi Kennaraháskólans við Háteigsveg. Lánmn tækin, hafið með ykkur inni- skó, allir velkomnir. Ármenn. Fluguhnýtingar. Námskeið um næstu helgi. Kennari Sigurður Pálsson. Uppl. í síma 82158 kl. 18-19 þessa viku. ■ Bátar Stærri gerðin af færeyingi ’81 til sölu, er með Leyland 38 ha. vél, nýr PRM 160 gír, getur gengið 8,2 mílur. Fylgi- hlutir: björgunarbátur, kabyssa, sjálf- stýring, línuspil, 3 DNG-rúllur og 1 Elliðarúlla, Kóten lóran, Kóten dýpt- armælir, Simrad dýptarmælir, 2 tal- stöðvar, tvær lensidælur, 1 handdæla, 3 fiskikör, taka 300 kg hvert. Tilboð óskast. Sími 94-6179. Útgerðarmenn - skipstjórar. Eingimis- ýsunet, eingimisþorskanet, kristal- þorskanet, uppsett net með flotteini, uppsett net án flotteins, flotteinar - blýteinar, góð síldamót, vinnuvettl- ingar fyrir sjómenn, fiskverkunarfólk og frystitogara. Netagerð Njáls og Sigurðar Inga, s. 98-1511, h. 98-1750 og 98-1700. Hraðfiskibátar Offshore 32. Mikil sjó- hæfni vegna sérstaks byggingarlags. Stöðugleiki, góð vinnuaðstaða á dekki, hagstætt verð. Landsverk, Langholtsvegi 111, 104 Reykjavík, sími 686824. Trilla til sölu 1,67 tonn með 10 ha. Sabb vél, lítið keyrð, talstöð, dýptannælir, kompás, fæst á góðum kjörum. Á sama stað Subaru ’80, skemmdur eftir veltu. Uppl. í síma 97-31328 e.kl. 19. 9,5 tonna bátar. Bátakaupendur, höf- um hafið framleiðslu á 9,5 tonna plastbátum. Bátasmiðjan s/f, Kapla- hrauni 13, Hafnarfirði, sími 652146. Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt, einangraðir. Margar gerðir, gott verð. Startarar f. Lister, Scania, Cat, GM o.fl. Bílaraf hf., Borgart. 19, s. 24700. Til sölu 1,9 tonna trilla, vél Yamar. Uppl. í síma 93-86743 e. kl. 19. ■ Vídeó Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup, afmæli o.fl.). Leigjum einnig út video- vélar, monitora og myndvarpa. Milli- færum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippi- borð til að klippa, hljóðsetja og fjöl- falda efni í VHS. JB-Mynd, Skipholti 7, sími 622426. ______________________ Ókeypis - ókeypis - ókeypis! Þú borgar ekkert fyrir videotækin hjá okkur. Sértilboð mánudaga, þriðjudaga, mið- vikudaga, 2 spólur og tæki kr. 400. Við erum alltaf í fararbroddi með nýj- asta og besta myndefnið. Austur- bæjarvideo, Starmýri 2, sími 688515. Ekkert venjuleg videoleiga. l.eigjum út sjónvörp og videotæki, einnig allt frá Walt Disney með ísl. texta. ' Videosport, Eddufelli, sími 71366, Videosport, Lóuhólum, s. 74480, Videosport, Álfheimum, s. 685559. 8-700 videospólur, 1 sjónvarp, 1 video og peningakassi til sölu, góð kjör, skipti á bíl koma til greina. Uppl. í síma 95-5821 eða 95-6677. Video-video-. Leigjum út videotæki, sértilboð mánud., þriðjud. og miðviku- daga, tvær spólur og tæki kr. 400. VIDEOHÖLLIN, Lágmúla 7, s. 685333, VIDEOHÖLLIN, Hamraborg 11, s. 641320 og VTDEÓHÖLLIN, Hraunbæ 102, s. 671707. Opið öll kvöld til 23.30. Video-gæði, Kleppsvegi 150, s. 38350. Erum með allar toppmyndirnar í bæn- um og úrval annarra mynda, leigjum einnig tæki á tilboðsverði. 1900 videospólur til sölu, bæði gamalt og nýtt efni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5593. Ókeypis videotæki, Stjörnuvideo. Hjá okkur færðu videotækið firítt, leigir aðeins spólur fyrir 500 kr. Mikið og gott úrval nýrra mynda. Myndir frá kr. 100. Opið frá kl. 12-23.30 alla daga. Stjömuvideo, Sogavegi 216, s. 687299. ■ Varahlutir Bílabjörgun v/Rauðavatn. Erum að rífa: Volvo 244 ’77, Datsun d 280C ’81, Citroen GSA Pallas ’83, Honda Accord ’79, Mazda 323 ’79, Datsun 180B ’78, VW Golf ’76, Toyota MII ’77, Scout ’74, M. Benz ’72 250-280, o.m.fl. Kaup- um hýlega bíla til niðurrifs. Opið frá 9-23 alla vikuna. Sími 681442. Bílvirkinn, sími 72060. Erum að rífa Citroen GSA ’83, Daihatsu Charade ’80, Toyota Cressida ’80, Mazda 323 SP ’80, Toyota Starlet ’79, Subaru '79 o.fl. Tökum að okkur ryðbætingar og alm. bílaviðgerðir. Kaupum nýlega tjónbíla. Staðgreiðsla. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e, Kóp., sími 72060. Vikan hefur fengið lítinn fugl til liðs við sig. Páfi er hann kallaður og aðstoðar við fréttaöflun og frétta- skýringar. 22. október. NÝTT HEIMILISFANG: SAM-útgáfan Háaleitisbraut 1 105 R. S 83122 Nauðungaruppboð annað og síðara á fasteigninni Kalmannsvöllum 1, þingl. eigandi Hannes hf„ fer fram í dómsal embættisins, Suðurgötu 57 á Akranesi, þriðjud. 13. október kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Iðnlánasjóður. Bæjarfógetinn á Akranesi. Nauðungaruppboð annað og síðara á fasteigninni Vesturgötu 22, þingl. eigandi Garðar Ellerts- son, fer fram í dómsal embættisins, Suðurgötu 57 á Akranesi, miðvikud. 14. október kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur eru Tryggingastofnun ríkisins Jón Sveinsson hdl„ Landsbanki Islands og Reynir Karlsson hdl. Bæjarfógetinn á Akranesi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.