Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1987, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1987, Blaðsíða 35
FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 1987. Útvarp - Sjónvarp Eins og í fyrsta þættinum eru það þau Agnes Johansen Stöð 2 kl. 20.50: Ans ans - fjölmiðlar keppa Spumingaþátturmn Ans ans verður í annað sinn á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Þau Agnes Johansen og Óskar Magnús- son munu halda áfram að láta spuming- amar dynja á fjölmiðlafólkinu. Eins og áður mun starfsfólk þriggja fjölmiðla keppa. Það era Dagblaðið Vísir, Helgar- pósturinn og Ríkisútvarpið sem veröa í þættinum að þessu sinni. Föstudagur 9. október Sjónvaip____________________ 18.20 Ritmálsfréttir 18.30 Nilli Hólmgeirsson. 36. þáttur. Sögumaður Örn Arnason. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.55Siðasti pokabjörninn.fMofliel Ult- imo Koala). Spænsk teiknimvnd. Sagan gerist í upphafi tuttugustu og fyrstu aldar og segir frá leit nokkurra manna og síðasta pokabirninum. Pokabjörninn á litla vinkonu sem reyn- ir að hjálpa honum að halda felustað sír^um leyndum. Þýðandi Steinar V. Árnason. 19.15 Á döfinni. 19.20 Fréttaágrip á táknmáli. 19.25 Popptoppurinn. (Top of Pops). Vikulegur þáttur með efstu lögum bresk/bandaríska vinsældalistans, tek- inn upp viku fyrr í Los Angeles. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Yoko Ono Lennon - þá og nú. Heimildarmynd um ævi Yoko Ono. Hún segir hér frá æsku sinni og upp- vexti og talar hispurslaust um líf sitt með John Lennon. Auk þess er skyggnst í myndasafn þeirra hjóna og sýnd upptaka þar sem John flytur lag eftir Yoko. Þá er einnig rætt við fyrrum samstarfsmann Johns, Paul McCart- ney, og konu hans, Lindu. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 21.40 Derrick. Þýskur sakamálamynda- flokkur með Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. Þýðandi Veturliði Guðnasonar. 22.40 Tópas. Bandarísk spennumynd frá árinu 1969, gerð eftir metsölubók eftir Leon Uris. Leikstjóri Alfred Hitchcock. Aðalhlutverk John Forsythe og Fred- erick Stafford. Franskur njósnari er ráðinn á vegum bandarísku leyniþjón- ustunnar til þess að fá upplýsingar um þátttöku Rússa í stjórnmálum á Kúbu. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 00.50 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Stöð 2 16.35 Youngblood. Aðalhlutverk Rob Lowe, Cynthia Gibb og Patrick Swa- yze. Leikstjóri: Peter Markle. Þýðandi: Hersteinn Pálsson. MGM/UA 1986. 18.25 Brennuvargurinn. (Fire Raiser.) Nýsjálenskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi: Iris Guðlaugs- dóttir. Television New Zealand. 18.26 Lucy Ball. Lucy á vinnumarkaðnum. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. Lo- rimar. 19.19 19.19. Vlð eigum afmæli i dag. 20.50 Ans-Ans. Spurningarþáttur. Um- sjónarmenn: Guðný Halldórsdóttir og Halldór Þorgeirsson. Kynnar: Óskar Magnússon lömaður og Agnes Jo- hansen. Stöð 2. 21.20 Hvalakyn og hvalveiðar við ísland. Framleiðandi: Magma Film. Hrif 1987. 22.15 Víg i sjónmáli. A View to a Kill. Aðalhlutverk: Roger Moore, Grace Jones og Christopher Walken. Leik- stjóri: JohnGlen.Tónlist: Duran Duran og John Barry. Þýðandi: Sigrún Þor- varðardóttir. MGM/UA1985. Sýning- artími 126 mfn. 00.25 39 þrep. 39 Steps. Aðalhlutver: Robert Powell, David Warner og John Missl. Leikstjóri: Don Sharp. Rank 1978. 02.05 Dagskrárlok. Útvazp zás I 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.30 Miödegissagan: „Dagbók góðrar grannkonu" eftir Doris Lessing. Þuríð- ur Baxter les þýðingu sína (15). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobs- dóttir kynnir. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.05 „Ástkona franska lautinantsins". Þáttur um skáldsögu John Fowles. Umsjón: Magdalena Schram. (Áður útvarpað I nóvember sl.) 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókln. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Tónllst á síðdegi. a. „Kátu konurnar frá Windsor", forleikur eftir Otto Nic- olai. Fllharmoníusveit Vínarborgar leikur: Willi Boskovsky stjórnar. b. „Als Búblein klein an der Mutter Brust" úr Kátu konunum frá Windsor. Arnold van Mill syngur með kór og hljóm- sveit; Robert Wagner stjórnar. c. Tvö lög úr óperunni „Keisari og smiður" eftir Albert Lortzing. Arnold van Mill syngur með kór og hljómsveit; Robert Wagner stjórnar. d. Atriði úr fyrsta þætti óperunnar „Hans og Gréta" eftir Engelbert Humperdinck. Ilse Gra- matzki, Edda Moser, Hermann Prey o.fl. syngja með Kölnar-barnakórnum og Gurzenich-hljómsveitinni: Heinz Wallberg stjórnar. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónlist. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 20.00 Lúðraþytur. Skarphéðinn H. Einars- son kynnir lúðrasveitartónlist. 20.30 Kvöldvaka. a. Þáttur af Kristfnu sterku. Gils Guðmundsson les úr Sagnaþáttum Þjóðólfs. Síðari hluti. b. Um þilsklpaútgerð á ísafirði. Jón Þ. Þór flytur erindi. Fyrri hluti. c. Vlsur um samfélagið. Ragnar Ágústsson fer með stökur eftir ýmsa höfunda. 21.10 Valsar eftir Chopin. Claudio Arrau leikur valsa op. 18, 34, 42 og 64 eftir Frederic Chopin. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannes- sonar. 23.00 Andvaka. Þáttur I umsjá Pálma Matthíassonar. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Útvazp zás II 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Guðmundur Benediktsson stendur vaktina. 07.03 Morgunútvarpið Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, frétt- um kl. 8.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.27, 7.57 og 8.27. 10.05 Miömorgunssyrpa. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Á hádegi. Daegurmálaútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Gunnar Svanbergsson og Magnús Einarsson. 16.05 Dagskrá Dægurmálaútvarp. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Eftirlæti. Umsjón: Rafn Ragnar Jónsson. 22.07 Snúningur. Umsjón: Andrea Jóns- dóttir. 00.10 Næturvakt Útvarpslns. Erla B. Skúladóttir stendur vaktina til morg- uns. Fréttir eru sagðar klukkan 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvazp Akuzeyzi 8.05-8.30 Svæöisútvarp fyrir Akureyrl og nágrenni - FM 96,5. 18.03-19. 00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. Bylgjan FM 98,9 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegl. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og föstudags- poppið. Ásgeir hitar upp fyrir helgina. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrfmur Thorsteinsson í Reykja- vik síðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Stiklað á stóru i sögu Bylgjunnar. Fréttlr kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustendur. Fréttir kl. 19.00. 22.00Haraldur Gislason, nátthrafn Bylgj- unnar, kemur okkur f helgarstuð með góðri tónlist. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar- Kristján Jónsson leikur tónlist fyrir þá sem fara seint I háttinn og hina sem fara snemma á fætur. Stjaznazi FM102^ 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjarts- dóttir við stjórnvölinn. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur af fingrum fram, með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Stjörnuleikurinn I al- gleymingi. 14.00 og 16.00 Stjörnutréttir(fréttaslmi 689910). 16.00 „Mannlegi þátturinn" Jón Axel Ól- afsson með tónlist, spjall, fréttir og fréttatengda atburði á föstudagseftir- miðdegi. 18.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 18.10 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. 19.00 Stjörnutiminn. Gullaldartónlistin ókynnt í klukkustund. '20.00 Árni Magnússon. Árni er kominn i helgarskap og kyndir upp fyrir kvöldið. 22.00 Kjartan „Daddi" Guðbergsson. Og hana nú... kveðjur og óskaiög á víxl. 03.00 Stjörnuvaktin. Úfzás 17.00 Sumar á sænum. Umsjónarmenn Teitur Atlason og Sigurður Guð- ' mundsson. Kvennaskólinn. 19.00 Við skrifborðið. Umsjón Sigurður Ragnarsson. M.H. 21.00 Kúltúrsmellir. Spiluð lög úrfáheyrð- ari kantinum. Umsjón Ninni, Rut og Ölrún. M.S. 22.00 Tónaflóð. Umsjón Gunnar Björn og Yngvi Ómar. M.S. 23.00 Líður að miðnætti. Umsjón Helga Guðjónsdóttir. F.B. 24.00 Eftir miðnætti. Umsjón Halli og Balli. F.B. 01.00 Næturvakt. 47 Veður í dag veröur hvöss noröanátt um mestallt landiö, 0-4 stiga frost, snjó- koma og skafrenningur um norðan- vert landið en víðast bjart veður sunnanlands. Austast á landinu verður frostlaust fram eftir degi og vindur hægari. Island kl. 6 í morgun: Akureyri snjókoma -1 Egilsstaðir slydda 1 Hjarðames sandfok 1 Kenavíkurflugvöllur haglél -2 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað -1 Raufarhöfn slydda 1 Reykjavfk skýjað -2 Sauðárkrókur snjókoma -4 Vestmannaeyjar léttskýjað -2 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skúr 7 Helsinki alskýjað 9 Kaupmannahötn skúr 8 Osló skúr 9 Stokkhólmur skýjað 11 Þórshöfn skúr 2 Útlönd kl. 18 í gær: Algarve léttskýjað 21 Amsterdam haglél 10 Aþena skýjað 21 Barcelona mistur 21 Beriín skýjað 14 Chicago léttskýjað 11 Feneyjar þokumóða 18 (Rimini/Lignano) Frankfurt skýjað 10 Glasgow léttskýjað 6 Hamborg skúr 10 Ijondon léttskýjað 9 LosAngeles mistur 20 Luxemborg skúr 7 Madrid léttskýjað 20 Malaga léttskýjað 23 Mallorca hálfskýjað 21 Montreal skýjað 9 New York alskýjað 13 Nuuk heiðskírt -4 París skúr 9 Róm skýjað 22 Vín skýjað 18 Winnipeg rigning 4 Valencia léttskýjað 20 Gengið Gengisskráning nr. 191 - 9. október 1987 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 38,820 38,940 38,010 Pund 63,962 64,159 63,990 Kan. dollar 29,723 29,815 29,716 Dönsk kr. 5,5628 5,5800 5,5653 Norsk kr. 5,8433 5,8614 5,8499 Sœnsk kr. 6,0861 6,1049 6,0948 Fi. mark 8,8894 8,9169 8,8851 Fra. franki 6,4165 6,4364 6,4151 Belg. franki 1,0282 1,0314 1,0304 Sviss. franki 25,6576 25,7369 25,7662 Holl. gyllini 18,9861 19,0448 18,9982 Vþ. mark 21,3690 21,4351 21,3830 Ít.líra 0,02961 0,02970 0,02963 Aust.sch. 3,0370 3,0464 3,0379 Port. escudo 0,2718 0,2726 0,2718 Spá. peseti 0,3214 0,3224 0,3207 Jap.yen 0,26918 0,27001 0,27053 írskt pund 57,374 57,551 57,337 SDR 49,9987 50,1530 50,2183 ECU 44,3907 44,5279 44,4129 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Suðurnesja október seldust alls 46 tonn. Magn I Verð i krónum tonnum Meðal Hæsta Lægsta Þorskur ós- 9.5 49.52 51,50 46,00 lægður Ýsa 5.0 67,77 70:00 61.00 Ufsi 22,0 31,94 32.50 31,50 Karfi 0,7 25.50 25,50 25,50 Keila 4,0 17,24 17,50 16,00 Skarkoli 3.0 43,50 43,50 43,50 Langa 1,0 26,50 26,50 26,50 Blálanga 0,8 23,50 23,50 23,50 9. okt. verða boðin upp 15-25 tonn af ufsa, 5 tonn af karfa og 1 tonn af þorskhausum. Einnig eitthvað smælki. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 9. október seldust alls 55 tonn. Magni Verð i krónum tonnum Meðal Hæsta Lægsta Þorskur 14.0 45,95 53,00 40,00 Ýsa 4.3 75,56 103.00 48,00 Ufsi 16.5 35,40 37,00 31,00 Karfi 8.8 26.99 27,50 21,50 Steinbitur 2.0 32,49 53,00 30.00 Langa 1,9 30,16 32.00 30,00 Lúða 0.6 145.04 160.00 105.00 Ýsa undirmáls 3,3 25,00 25.00 25,00 Skata 0.065 114,00 114,00 114,00 Koli 3.5 38,86 41,00 25.00 Keila 0,1 16,50 16,50 16,50 12. október verða boðin upp úr togar- anum Viði 150 tonn. mest af karfa.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.