Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1987, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1987, Blaðsíða 26
38 FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Emkamál 42 ára kona óskar eftir að kynnast heiðarlegum og myndarlegum manni á svipuðum aldri sem hefur gaman af að dansa. Æskilegt að mynd fylgi. Svarbréf sendist DV fyrir 16. þ. mán., merkt „Einmana ’87“. Fullorðinsvideomyndir, margir nýir titlar. Vinsamlegast sendið nafn og heimilsfang til DV, merkt „Video 5275“, fullum trúnaði heitið. ■ Skemmtanir Hljómsveitin TRIÓ ’87 leikur og syngur jafnt gömlu sem nýju dansana. Tríó ’87 sér um árshátíðina, þorrablótið, einkasamkvæmið, almenna dansleiki og borðmúsík. Kostnaður eftir sam- komul., verð við allra hæfi. Pantana símar 681805, 76396 og 985-20307. Diskótekið Dollý - á toppnum. Fjöl- breytt tónlist fyrir alla aldurshópa, spiluð á fullkomin hljómflutnings- tæki, leikir, „Ijósashow", dinner- tónlist og stanslaust fjör. Diskótekið Dollý, sími 46666. 10. starfsár. Diskótekið Dísa - alltaf á uppleið. Fjölbreytt/sérhæfð danstónlist, leikir og sprell. Veitum uppl. um veislusali o.fl. tengt skemmtanahaldi. Uppl. og bókanir í s. 51070 13-17, hs. 50513. ■ Hreingemingar Hreingerningar - Teppahreinsun - Ræstingar. Önnumst almennar hreingerningar á íbúðum, stiga- göngum, stofnunum og fyrirtækjum. Við hreinsum teppin fljótt og vel. Fer- metragjald, tímavinna, föst verðtil- boð. Kvöld- og helgarþjónusta. Sími 78257. Hólmbræður - hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun í íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit-. kortaþjónusta. Sími 19017. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 40 ferm, 1500,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. Sími 74929. AG hreingerningar annast allar alm. hreingerningar, gólfteppa- og hús- gagnahreinsun, ræstingar í stiga- göngum. Tilboð, vönduð vinna-viðun- andi verð. Uppl. í síma 75276. Hreingerningaþjónusta Valdimars. Hreingemingar, teppa- og glugga- hreinsun. Gerum tilboð. Uppl. í síma 72595. Valdimar. Þrit, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Bókhald Bókhaldsstofan BYR. Getum bætt við okkur verkefnum. Uppl. í síma 667213 milli kl. 18 og 20. ■ Þjónusta Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Ath. Tökum að okkur að útbúa köld borð, snittur og brauðtertur fyrir alls konar veislur, gott verð. Uppl. í símum 74577 og 76186 e.kl. 18. Geymið auglýs- inguna. Allar flisalagnir, skreytingar og við- gerðir unnar af ábyrgum fagmanni. Leiðbeini einnig um val á efni. Uppl. í síma 74607. T.B. verktakar. Allar viðgerðir og breytingar á stein- og timburhúsum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5634. Tökum að okkur að smyrja veislubrauð fyrir stórar og smáar veislur. Lærð smurbrauðsdama. Mjög gott verð. Geymið auglýsinguna. Sími 672238. Tökum að okkur innheimtur fyrir fyrir- tæki og einstaklinga um land allt, vanir menn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5632. Málun - hraunun! Getum bætt við okk- ur verkefnum. Látið fagmenn vinna verkið. Uppl. í síma 54202. Úrbeiningar. Vantar þig að láta úr- beina nautið? Hafið samband í síma 685436 eftir kl. 18. Heimilishjálp. Tek að mér heimilis- hjálp. Uppl. í síma 11048. Þorbjörg. Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls konar borðbúnað, svo sem diska, glös, hnífapör, bolla, veislubakka o.fl. Borðbúnaðarleigan, sími 43477. ■ Líkamsrækt Vítamin - snefilefni. Hvaða vítamín hægja á hrömun? Hvers vegna em zink og selen mikilvæg? Hvað er líkt með hvítlauk og ginseng? Leiðbein- ingar um val vítamína. Námskeið kr. 1.000. Skráning og uppl. í s. 91-76807. Eróbikk. Óskum eftir hressum og fjöl- hæfum eróbikkkennara. Góð aðstaða og góð laun í boði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5639. ■ Ökukeimsla ökukennarafélag islands auglýsir: Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87. bílas. 985-20366, Valur Haraldsson, s. 28852-33056, Fiat Regata ’86. Sverrir Bjömsson, s. 72940, Toyota Corolla ’85. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra, bílas. 985-21422, bifhjólakennsla. Skarphéðinn Sigurbergsson, s.40594, Mazda 626 GLX ’86. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451. Kristján Kristjánsson, s. 22731- Subaru 1800 ST ’88. 689487. Már Þorvaldsson, s. 52106, Nissan Sunny Coupe ’88. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924- Lancer GLX ’88. 17384, Emil Albertsson, s. 621536, Volvo 360 GLT ’86. Búi Jóhannsson, s. 72729, Nissan Sunny ’87. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’86. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 ’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Eggert Garðarsson. Kenni á Mazda 323, útvega öll náms- og prófgögn. Tek einnig þá sem hafa ökuréttindi til endurþjálfunar. Sími 78199. Guðm. H. Jónasson kennir á Subaru GL 1800 ’87. Nýir nemendur geta byrj- að strax. Ökuskóli og öll prófgögn. Sími 671358. Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til við endurnýjun ökuskírteina. Éngin bið. Gr.kjör. Kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, 672239 og 985-25226. Kenni á Mazda 626 GLX allan daginn, engin bið, ökuskóli og öll prófgögn. Hörður Þór Hafsteinsson, sími 35964 og 985-25278. Get nú aftur bætt við mig nokkrum nemendum, ökuskóli og prófgögn. Ökuskóli Þ.S.H., sími 19893. ■ Irmrömmun Innrömmunin, Laugavegi 17, er flutt að Bergþórugötu 23, sími 27075, ál- og trélistar, vönduð vinna, góð aðkeyrsla og næg bílastæði. ■ Garðyrkja Túnþökur.Höfum til sölu úrvalsgóðar túnþökur. Áratugareynsla tryggir gæðin. Túnverk, túnþökusala Gylfa Jónssonar. Uppl. í síma 72148. ■ Húsaviðgerðir Háþrýstiþvottur. Traktorsdælur með vinnuþrýsting 400 bar. Fjarlægjum alla málningu af veggjum sé þess ósk- að með sérstökum uppleysiefnum og háþrýstiþvotti, viðgerðir á steypu- skemmdum og sprungiun, sílanhúðun útveggja. Verktak, sími 78822. Sólsvalir sf. Gerum svalimar að sólstofu, garðstofu, byggjum gróður- hús við einbýlishús og raðhús. Gluggasmíði, teikningar, fagmenn, föst verðtilb. Góður frágangur. S. 52428, 71788. Kreditkortaþ]ónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. ■ Klukkuviðgerðir Gerum við flestar gerðir af klukkum, þ.m.t. lóðaklukkur og stofuklukkur, sækjum og sendum. Úra og skart- gripaverslun, Strandgötu 37, Hafnar- firði, símar 50590 og 54039. ■ Tilsölu Heine vörulistinn kominn, mikið vöru- úrval. Hringið og tryggið yður eintak strax. Takmarkað upplag. Sími 666375 og 33249. EFLA BUXNAPRESSUR. Pressa meðan þú sefur. Verð frá kr. 5.400. Einar Farestveit & Co, Borgartúni 28, sími 16995. EFLA LOFTRÆSTIVIFTUR fyrir klósett, baðherbergi og eldhús. Mjög hagstætt verð. Einar Farestveit & Co, Borgartúni 28, sími 16995. ■ Verslun GARN - GARN. Mikið úrval, þekkt gæði, haust og vetrarlitirinir komnir. Líttu inn. Irigrid, Hafnarstræti 9, sími 621530. Nýkomin vestur-þýsk leðursófasett í háum gæðaflokki, verð frá kr. 114.000, ennfremur marmarasófaborð, gler- og krómborð í sérflokki. Nýborg hf., Skútuvogi 4, sími 82470. Kays pöntunarlistinn ókeypis, bgj. 123 kr„ 1000 síður. Nýjasta fatatískan á alla íjölskylduna, leikföng, sælgæti, búsáhöld o.fl. o.fl. Pantið tímanlega fyrir jól. Visa/Euro. Gerið verðsaman- burð. B. Magnússon verslun, Hóls- hrauni 2, Hfj., sími 52866. Hinn kunni læknir og vísindamaður dr. Matti Tolonen segir: Besta selenefnið á markaðnum er Bio-Selen + sink. Það inniheldur: selen 100 mg, sink 15 mg, A-vítamín 3000 I.E., C-vítamín 90 mg, E-vítamín 15 mg, B-6 vítamín 2 mg, jámoxíð og ýmis B-vítamín. Þetta eru allt lífræn andoxunarefni, 7 víta- mín og steinefni í einni töflu sem byggja upp ónæmiskerfið gegn sjúk- dómum. Dr. Tolonen segir ennfremur: „Líkaminn nær ekki að nýta selen nema hráefnið sé algjörlega lífrænt og því aðeins að hin afar mikilvægu efni, sink og B-6, séu einnig til staðar með seleninu. Sinkið stuðlar einnig að betri nýtingu A-vítamíns og mynd- un gammalínolíusýru í líkamanum. B-6 vítamínið byggir upp rauðu blóð- komin og er nauðsynlegt húðinni og styrkir taugakerfið." Þegar þú kaupir selen skaltu athuga samsetningu og magn hvers eíhis. Fæst í apótekum, heilsubúðum og stórmörkuðum. Dreifing: Bio-Selen umboðið, sími 76610. Sænskar innihurðir. Glæsilegt úrval af innihurðum, nýja, hvíta línan, einnig fumhurðir og spónlagðar hurðir. Verðið er ótrúlega lágt, eða frá kr. 8.560 hurðin. Harðviðarval hf., Krókhálsi 4, sími 671010. Ert þú búln áó fá hlýja peysu m.mynd fyrir veturinn? Þær em komnar í Cer- es hf., Nýbýlavegi 12, Kópavogi. GANGLERI HAttíil' ’VrtT Kwi ttOLl- tZil Síðara hefti Ganglera, 61. árgangs, er komið út. 18 greinar eru í heftinu um andleg og heimspekileg mál. Askriftin er 550 fyrir 192 bls. á ári, nýir áskrif- endur fá einn árgang ókeypis. Áskrift- arsími 39573 eftir kl. 17. ■ BOar tíl sölu M. Benz 230 '79 til sölu, ekinn 6 þú. á upptekinni vél, hvítur, svartur að inn- an, sjálfskiptur, með centrallæsingum, útvarpi, segulbandi, góð eign. Ath. skipti eða skuldabréf. Uppl. í síma 13380 og 33756. Dodge Power Wagon 4x4 ’78 til sölu, ekinn 80 þús. km. Verð 650 þús, bíla- skipti. Bílasalan Hlíð, Borgartúni 25, Rvík, símar 17770 og 29977. ■ Ymislegt KOMDU HENNI/HONUIV1, bÆGILEGA Á ÓVART Hjónafólk, pör, konur, karlar, ath.: Verið óhrædd að hleypa tilbreytingu inn í kynlíf ykkar. Hjálpartæki ástarlífsins er ein stórkostlegasta uppgötvun við björgun hjónabanda, sjálfstæði í kyn- lífi, einmanaleika og andlegri streitu. Einnig úrval af sexí nær- og nátt- fatnaði sem alltaf stendur fyrir sínu. Vertu ófeimin(n) að koma á staðinn. Ath., ómerktar póstkröfur. Opið frá 10-18 mán.-fös. og 10-16 lau. Erum í Veltusundi 3b, 3 hæð (v/Hallæris- plan), sími 29559-14448, pósthólf 1779, 101 Rvk. Nýtt, nýtt. Þvottur, bón, djúphreinsun, sæti + teppi, mössun á lakki. Bón- og þvottastöð Magnúsar, Helluhrauni 20, Hafnarfirði, sími 652080. Smíðaðu þina eigin einsmannsþyrlu. Fullkomnar teikningar o.fl. Uppl. í síma 618897 milli kl. 16 og 20 eða Box 1498, 121 Rvík. Kreditkortaþj.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.