Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1987, Blaðsíða 19
18
FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 1987.
FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 1987.
31 '
íþróttir
íþróttir
• lan Rush.
lan Rush leið-
ist á Ítalíu
„Ég verö að viðurkenna að ég er
heldur einmana. Sakna alls sem ég
hafði á Bretlandi, vina minna og fjöl-
skyldu, einkum þó bræðra minna,“
segir Ian Rush, fyrrum leikmaður Li-
verpool, í viðtali við Gazzetta Dello
Sport á Ítalíu sem er útbreiddasta
íþróttablað heims. „Ég er að læra ít-
ölsku en því miöur get ég ekki talað
nægilega vel við félaga mína í Juvent-
us nema við danska landsliðsmanninn
Michael Laudrup. Laudrup og eigin-
kona hans eru þau einu sem ég hef
samskipti ■við að ráði. Þau tala ensku
ágætlega. Við í Juventus-liðinu höfum
enn ekki náð saman. Þaö er vel skilj-
anlegt því sex nýir leikmenn leika nú
með liðinu. Liðið er í niunda sæti í 1.
deildinni. Þetta er ekki liðsheild ennþá
en það hlýtur að lagast," sagði Rush
ennfremur. Það er erfiðara fyrir Rush
að skora með Juventus en Láverpool.
Hann hefur aðeins skorað þijú mörk
með Juventus og átti við meiðsli að
stríða í fimm vikur. -hsím
Dregið í enska deildabikamum í gær:
Uverpool-liðin mætast á
Anfield í þriðju unvferð
„Ég hlakka til þessa leiks, - það verður
mikil spenna og fyrsti Derby-leikur Li-
verpool-liðanna þar sem Everton leikur
undir minni stjóm,“ sagði Colin Har-
way, hinn nýi stjóri Englandsmeistara
Everton, eftir að í ljós kom að Liverpool-
liðin mætast í 3. umferð deildabikarsins
á Anfield. Liverpool er með besta árang-
ur ailra liða í deildabikamum, hefur
verið í undanúrslitum sjö sinnum síð-
ustu átta árin. Fimm sinnum komist í
úrslit og unniö fjórum sinnum. í gær
var dregið til þriðju umferðar og leikim-
ir veröa háðir 26.-28. október næstkom-
andi. Arsenal, sem sigraði Liverpool 2-1
í úrslitaleik keppninnar á Wembley í
apríl, fékk heimaleik gegn Boumemo-
uth og nú skiptir heimavöllurinn miklu
máli. Ekki leikið heima og að heiman
eins og í tveimur fyrstu umferðunum.
Það er talsvert um athyglisverða leiki
í 3. umferðinni. Swindon, sem staðið
• Markvörður Torquay, Kenny Allen, gripur knöttinn eftir spyrnu Nico Claesen,
lengst til hægri á myndinni, i deildabikarleik Tottenham og Torquay á White Hart
Lane í Lundúnum á miðvikudagskvöld. Tottenham sigraði 3-0 og skoraði Claesen
tvö af mörkunum. Tottenham vann samanlagt 3-1. Símamynd Reuter.
hefur sig svo vel síðustu árin undir
stjóm Lou Macari og leikur nú í 2. deild,
fékk heimaleik gegn Watford. í 2. um-
ferð sló Swindon Portsmouth út.
Swindon sigraði í þessari keppni 1969.
Vann Arsenal í úrslitaleik 3-1, þá sem
3. deildarlið. Yorkshire-liðin, Bamsley
og Sheff. Wed, mætast í Bamsley en
Sigurður Jónsson hefur leikið með báð-
um þessum liðum. Reading, sem vann
Chelsea í 2. umferð, leikur á útivelli
gegn 4. deildarliði Peterborough. Man.
Utd fékk heimaleik gegn Crystal Palace
en því liði stjómar Steve Coppell, fyrr-
um leikmaður United.
Aðrir leikir í umferðinni em Leeds-
Oldham, Luton-Coventry, Charlton-
Bradford, Aston Villa-Tottenham,
Stoke-Norwich, Bury-QPR, Man. City-
Nottm. Forest, Ipswich-Southend,
Wimbledon-Newcastle og Oxford-Leic-
ester. .hsím
Billiardmenn hefja
keppnistímabilið
„Keppnistímabil okkar er nú að hefj-
ast og ég held að það verði mjög
skemmtilegt og spennandi," sagði
Guðbjartur Jónsson, formaður Bill-
iardsambands íslands, í samtali við
DV í gær.
Fyrsta stigamót sambandsins af
fimm fer fram dagana 17.-18. október
og er það opna Prisma mótið. Fer það
fram á Billiardstofu Hafnarfjarðar.
Þátttökutilkynningar þurfa að berast
í síma 651240 fyrir kl. 11.00 þann 16.
október. Þeir billiardmenn, sem verða
í efstu sextán sætunum eftir stigamót-
in fimm, keopa síðan um íslandsmeist-
aratitilinn í billiard. -SK
• Tony Cottee.
• Billiardmenn eru nú sem óðast að
keppnistímabilinu fer fram um helgina
tína fram kjuðana og fyrsta mótið á
í Billiardstofu Hafnarfjarðar.
I Enskaknattspyrnusambandiðhefur
1 sett Tony Cottee, West Ham, í land-
I sleikjabann í tæpa fimm mánuði.
J Cottee, sem hefur leikið tvo lands-
| leiki í aðalliöi Englands, var rekinn
Iaf velli i V-Þýskalandi í síðasta mán-
uði. Það var í landsleik 21 árs
leikmanna eða yngri, vináttuleik.
Þetta er í fyrsta skipti sem enska
^ambandiö setur leikmann í slíkt
I
landsleiKjabann. Hins vegar hafal
enskirleikmenntekiðútlandsleikja- 1
bann eins og aðrir í alþjóðlegri I
keppni, til dæmis í heimsmeistara- J
eðaEvrópukeppni.TonyCottee,sem |
er 22 ára, er einn af efnilegustu leik- .
mönnum enskra. Hann verður ekki I
valinn í landslið á ný fyrr en í febrú- a
ar 1988. «
b tmm -hsmj
Fjórir um helgina
Heil umferð fer fram í 1. deild íslandsmótsins
í handknatíleik um helgina, tveir leikir á laugar-
dag og þrír á sunnudag.
• Hörkuleikur verður á Akureyri á morgun
kl. 14.00 þegar Þór fær ÍR í heimsókn. Bæði liöin
hafa tapað báðum leikjum sínum til þessa og
flestir spá þeim falli í 2. deild.
• Hitt Akureyrarfélagið, KA, leggur land und-
ir fót og mætir Val í Valsheimilinu kl. 18.00 á
morgun. Þar gæti orðið hörkuleikur.
• FH-ingar leikágegn KR-ingum í íþróttahúsi
Hafnarfjarðar en FH-ingar eru í efsta sæti 1.
deildar sem stendur, hafa hetra markahlutfall
en Víkingar.
• A sama tíma og FH og KR leika mætast Vík-
ingur og Sfjarnan í Laugardalshöll. Þetta verður
að teljast leikur þriðju umferðar. Víkingar eru enn
taplausir og spumingin er hvort bikarmeistaram-
ir ná aö sýna klæmar í 40 mínútur en ekki 20 eins
og gegn UBK í síðasta leik.
• Blikar ættu ekki að verða í vandræðum með
að tryggja sér sigur gegn varaliði Fram en liðin
leika í Digranesi kl. 20.00. -SK
I
I
I
Bændaglíma GR i
Bændaglíman í golfinu hjá GR, sem frestað var
um síðustu helgi, verður haldin í Grafarholti á
morgun og hefst klukkan tvö með hefðbundnum
hætti.
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Þúfúsel 2, þingl. eig. Ástþór Runólfs-
son, mánud. 12. október ’87 kl. 10.15.
Uppboðsbeiðendur eru Innheimtu-
stofoun sveitarfélaga og Gjaldheimt-
an í Reykjavík.
BORGAEFÓGETAEMBÆTnÐ í REYKJAVÍK.
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Bræðraborgarstígur 47, 2.th„ þingl.
eig. Ólöf G. Óskarsdóttir, mánud. 12.
október ’87 kl. 11.30. Uppboðsbeiðend-
ur eru Eggert B. Ólafsson hdl.,
Utvegsbanki íslands, Ólafur Gústafe-
son hrl. og Guðjón Ármann Jónsson
hdl.
Kötlufell 9, 2.f.m„ þingl. eig. Jónheið-
ur Haraldsdóttir, mánud. 12. október
’87 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur eru
Tryggingastofaun nkisins, Verslunar-
banki íslands hf„ Ásgeir Thoroddsen
hdl„ Guðjón Ármann Jónsson hdl„
Veðdeild Landsbanka íslands, Baldur
Guðlaugsson hrl„ Jón Þóroddsson
hdl„ Gjaldheimtan í Reykjavík, Jón
Magnússon hdl. og Iðnaðarbanki ís-
lands hf.
Laugarásvegur 21, þingl. eig. Ingólfúr
Guðbrandsson, mánud. 12. október ’87
kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Laugavegur 28 B, þingl. eig. Kfo-
verska veitingahúsið, mánud. 12.
október ’87 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Laugavegur 41, þingl. eig. Arko sf.,
mánud. 12. október ’87 kl. 11.15. Upp-
boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Logaland 7, þingl. eig. Ámi Kristjáns-
son, mánud. 12. október ’87 kl. 14.15.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Lynghagi 10, hluti, talinn eig. Kjartan
Sigurðsson, mánud. 12. október ’87 kl.
14.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Maríubakki 28, kjallari suð-vestur,
þingl. eig. Öm Hauksson, mánud. 12.
október ’87 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Nesvegur 66,1. hæð, þingl. eig. Frið-
geir L. Guðmundsson, mánud. 12.
október ’87 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Garðabæ.
Orrahólar 7,6. hæð A, þingl. eig. Ivar
Erlendsson og Þóra Ingvarsdóttir,
mánud. 12. október ’87 kl. 11.30. Upp-
boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Rauðagerði 8,1. hæð, þingl. eig. Lúð-
vík S. Nordgulen, mánud. 12. október
’87 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Út>
vegsbanki íslands.
Rauðarárstígur 5, 3. hæð t.v„ þingl.
eig. Sigurbjörg Sverrisd. og Stefán
Jökulsson, mánud. 12. október ’87 kl.
15.00. Uppboðsbeiðendur em Ólafur
Gústafeson hrl„ Friðjón Öm Friðjóns-
son hdl„ Iðnaðarbanki íslands hf„
Veðdeild Landsbanka íslands, Gjald-
heimtan í Reykjavík og Ólafúr
Axelsson hrl.
Reykás 27, hl„ talinn eig. Guðlaugur
Guðlaugsson, mánud. 12. október ’87
kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Trygg-
ingastofaun ríkisins.
Réttarsel 14, þingl. eig. Brynjólfur
Eyvindsson, mánud. 12. október ’87
kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Seilugrandi 4, íbúð 01-04, þingl. eig.
Eyvindur Ólafeson og Bjamdfe
Bjamad., mánud. 12. október ’87 kl.
10.30. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild
Landsbanka íslands, Guðmundur
Ágústsson hdl. og Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Skúlagata 28, þingl. eig. Kexverk-
smiðjan Frón hf„ mánud. 12. október
’87 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík og Iðnlána-
sjóður.
Sólvallagata 27, 2.t.h„ þingl. eig.
Svava Frederiksen, mánud. 12. októb-
er ’87 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Stórhöfði, fasteign, þingl. eig. J. L.
Byggingavörur sf., mánud. 12. október
’87 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík, Útvegs-
banki íslands, Iðnlánasjóður og Skúh
J. Pálmason hrl.
Urðarbakki 34, þingl. eig. Páll Bjöms-
son, mánud. 12. október ’87 kl. 13.30.
Uppboðsbeiðendur em Skúh J.
Pálmason hrl„ Gjaldheimtan í
Reykjavík, Guðjón Ámiann Jónsson
hdl„ Sigríður Thorlacius hdl. og Versl-
unarbanki íslands hf.
Víðihhð 30, þingl. eig. Símon Símon-
arson, mánud. 12. október ’87 kl. 15.15.
Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan
í Reykjavík, Hákon H. Kristjþnsson
hdl„ Yalgeir Pálsson hdl„ Útvegs-
banki íslands og Iðnaðarbanki íslands
hf______________________________
VölvufeU 50, 2. hæð t.h„ þingl. eig.
Amór Þórðarson, mánud. 12. október
’87 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em
Landsbanki íslands, Gjaldheimtan í
Reykjavík og Guðjón Steingrímsson
hrl.
BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á eftirtöldum fasteignum
Kjarrvegur 3, þingl. eig. Guðmundur
H. Sigmundsson, fer fram á eigninni
sjálfri mánud. 12. október ’87 kl. 18.00.
Úppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan
í Reykjavík, Ólafúr Gústafeson hrl.
og Baldvin Jónsson hrl.
Skógarhlíð 10, þingl. eig. Landleiðir
hf„ fer fram á eigninni sjálfri mánud.
12. október ’87 kl. 16.00. Uppboðs-
beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Þvottalaugablettur 27, þingl. eig. Jón
Guðmundsson o.fl., fer fram á eigninni
sjálfri mánud. 12. október ’87 kl. 17.15.
Úppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
BORGARFÓGETAEMBÆmÐ í REYKJAVÍK
á Borgarspitalanum hefur verið annaó heimili þessara heiðursmanna að undanförnu. „Maður stendur alveg agndofa gagnvart þessu," sagði einn þeirra Frá
vinstri: Birgir Sigurðsson handarbrotinn i gifsi á vinstri hendi, Atli Hilmarsson með vinstri hönd í gifsi og nær örugglega handarbrotinn, Egill Jóhannesson tvíkjálkabrolinn og Hannes Leifsson sem
fer senn á skurðarborðið vegna meiðsla í nára. Fremst situr svo sjáHur varaformaður handknattleiksdeildarinnar, Brynjar Stefánsson með allan vinstri fótinn i gifsi. DV-mynd GUN
Martröð leikmanna 1. deildar liðs Fram í handknattieik heldur áfram
uBKKaif i rram
i
l - Birgir Sigurðsson handarbrotinn. 4 lykilmenn Fram úr leik og varaformaðurinn í gifsi
„Eg klemmdist á milli tveggja leik-
manna og lék sárkvalinn í síðari
hálfleik. Þetta gerðist þegar aðeins
hálf mínúta var til leikhlés. Þetta eru
ólýsanleg vonbrigði og mér finnst
það vera spuming hvort ekki hefði
veriö hægt að dreifa þessu á fleiri
liði,“ sagði línumaðurinn Birgir Sig-
^ urðsson í Fram en hann handar-
brotnaði í leik KA og Fram á
Akureyri á miðvikudagskvöldið og
leikur ekki meira með Fram á þessu
ári.
Birgir er fjórði lykilmaður 1. deild-
ar liðs Fram sem slasast á stuttum
tíma. Er ástandið vægast sagt orðið
alvarlegt í herbúðum Framara. Atli
Hilmarsson er mjög líklega handar-
brotinn, Egill Jóhannesson tví-
kjálkabrotinn og Hannes Leifsson
bíöur eftir kalli á skurðarborðið.
Leikmenn og stjómarmenn hjá
Fram, sem DV hafði samband við í
gærkvöldi, vissu vart hvaðan á þá
stóð veðrið. Það er ótrúlegt hve
Framliðið hefur oröið fyrir mikilli
blóðtöku og örlögin láta ekki einu
sinni stjómarmenn félagsins í friði.
Varaformaðurinn, Brynjar Stefáns-
son, gengur nú um með vinstri
fótinn í gifsi.
Hver verður næstur?
Auk þeirra Atla, EgOs, Hannesar
og Birgis eiga þeir Jens Einarsson
markvörður og Hermann Bjömsson
fyrirliði við meiðsh aö striöa. Stjóm-
armeim hjá Fram töluðu um þaö f
gærkvöldi að rétt væri að skjóta á
miðilsfundi til að kanna máhn. Ekki
veitir af því ef fram fer sem horfir
mæta þjálfarinn og Uðsstjóriim einir
í komandi leiki, ef þeir þá sleppa.
-SK
Monaco er með
gott forskot
Fjarvera enska landsUösmannsins, Mark Ha-
teyley, í franska Uðinu Monaco, virðist ekki ætla
að hafa mikil áhrif á leik Uðsins og gott gengi í
1. deildinni frönsku. í fyrradag sigraði Monaco
St. Etienne, 2-1, á heimavelU sínum og Uðið hef-
Fer Venables
til West Ham?
ur.nu
stiga forystu í deildinni.
UrsUt í leikjunum í 14. umferð urðu þessi:
ParisSG - Nantes 0-2
Niort - MatraRacing 2-2
Monaco - St. Etienne 2-1
Cannes - Brets 2-1
Bordeaux - Lille 1-0
Toulon - Laval 3-0
Lens - Marseille 2-4
LeHavre - Auxerre 1-2
• Staðan er nú þannig eftir 14 umferðir að Monaco
er efst með 22 stig, Bordeaux er í öðm sæti með
18 stig og Nantes er í þriöja sætinu með 17 stig.
-SK
• Klaus Allofs, Vestur-Þjóðverjinn I liöi Marsellle, sést hér með knöttinn i
leiknum gegn Lens sem Marseille vann, 2-4. Simamynd/Reuter
Ensku blöðin em nú að gera því skóna
að Terry Venables verði næsti stjóri
West Ham. Hann hefur sterkar rætur
í Lundúnum - lék með Chelsea, Tott-
enham og QPR og var stjóri hjá QPR
við góðan orðstír áður en hann fór til
Barcelona. Hins vegar þarf John Lyall
ekki að þjást af svefnleysi vegna þessa
orðróms í sambandi við Venables,
frekar vegna lélegs gengis West Ham
síðustu vikumar. Hvað framkvæmda-
stjóra snertir er saga West Ham
einstæð. Félagið hefur aðeins haft
fimm stjóra á 87 árum sem atvinnu-
mannafélag. Lyall hefúr verið við
sfjómvölinn síöustu 13 árin og sfjóm
félagsins hefúr ekkert rætt við hann
um slakan árangur liðsins, hvað þá
haft eitthvað samband við Venables.
Lyall hefúr enn ekki keypt nýja leik-
menn fyrir þau 800 þúsund sterlings-
pund, sem hann fékk fyrir söluna á-
Frank McAvennie. Tveir miðheijar
efstir á óskalista hans, Mick Harford,
Luton, og Peter Davenport, Man. Utd.
Á laugardag leikur West Ham á
heimavelii við botnlið Charlton. Með
sigri kemst West Ham af mesta hættu-
svæðinu í 1. deild. Tapi West Ham
hins vegar er útlitið Ijótt foá liðinu og
John Lyall.
-hsim