Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1987, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 1987.
41
LONDON
NEW YORK
ísland (LP-plötur
Bretland (LP-plötur
Bandaríkin (LP-plötur
t. (1) BAD.................MichaelJackson
2. (2) WHITESNAKE1987..........WHITESNAKE
3. (3) WHITNEY..............Whitney Houston
4. (4) LABAMBA.................Úrkvikmynd
5. (5) HYSTERIA................DefLeppard
6. (6) THELONSOMEJUBILEE
...............John Cougar Mellancamp
7. (12) DIRTY DANCING...........Úrkvikmynd
8. (14) A MOMENTARY LAPSE OF REASON
..........................Pink Floyd
9. (10) THEJOSHUATREE..................U2
10. (7) BADANIMALS....,..............Heart
1. (1) ACTUALLY...............PetShopBoys
2. (2) BAD...................MichaelJackson
3. (3) STRANGEWAYS.................Smiths
4. (4) AMOMENTAHYLAFSEOFREASON
.........................Pink Floyd
5. (5) INTRODUCING.......TerenceTrentD'Arby
6. (-) HUGFLÆÐI..............HörðurTorfason
7. (8) AFTERHERETHROUGHMIDLAND
.........................Cock Robin
8. (-) HITANDRUN.....................Tsol
9. (9) PRIMITIVECOOL...........MickJagger
10. (-) FRANKIESWILDYEARS........TomWaits
1. (1) BAD................Michael Jackson
2. (-) STRANGEWAYS..............Smiths
3. (2) POPEDINSOULEDOUT......WetWetWet
4. (6) THECREAMOFERICCLAPTON
.................Eric Clapton & Cream
5. (7) NOWSMASHHITS.......Hinir&þessir
6. (3) WONDERFULLIFE.............Black
7. (4) DANCINGWITHSTRANGER....ChrisRea
8. (5) ACTUALLY............PetShopBoys
9. (8) ALWAYSGUARANTEED...CliffRichard
10. (-) MUSICFORTHEMASSES...DepecheMode
1. (2) HEREIGOAGAIN
Whitesnake
2. (3) LOSTIN EMOTION
Lisa Lisa & Cult Jam
3. (5) CARRIE
Europe
4. (4) IHEARD ARUMOUR
Bananarama
5. (6) UGOTTHELOOK
Prince
6. (1) DIDN'T WE ALMOST HAVE
IT ALL
Whitney Houston
7. (7) WHO WILLYOU RUNTO
Heart
8. (16) BAD
Michael Jackson
9. (9) PAPERIN FIRE
John Cougar Mellancamp
10. (11) CASANOVA
Levert
1. (2) WHERETHESTREETSHAVE
NO NAME
1)2
2. (3) BAD
Michael Jackson
3. (4) I DON'TWANTTO BEA
HERO
Johnny Hates Jazz
4. (1) WHAT HAVEI DONE TO
DESERVE THIS?
Pet Shop Boys & DustySpr-
ingfield
5. (9) CAUSINGACOMMOTION
Madonna
6. (5) NEVERGONNAGIVEYOU
UP
Rick Astley
7. (30) YOUWINAGAIN
Bee Gees
8. (6) GIRLFRIEND IN A COMA
Smiths
9. (7) GLADI'MNOTA
KENNNEDY
Shona Laing
10. (25) BRILLIANT DISGUISE
Bruce Springsteen
1. (1) PUMPUPTHEVOLUME
M/A/R/R/S
2. (7) IWANNABEYOURDRILL
INSTRUCTOR
Abigail Mead & Nigel Gold-
ing
3. (3) BAD
Michael Jackson
4. (2) NEVERGONNAGIVEYOU
UP
Rick Astley
5. (6) CROCKETSTHEME
Jan Hammer
6. (22) YOUWINAGAIN
Bee Gees
7. (13) THIS CORROSION
Sisters Of Mercy
8. (4) SOMEPEOPLE
Cliff Richard
9. (9) INEEDLOVE
L.L.C00IJ.
10. (5) CAUSINGACOMMOTION
Madonna
1. (1) BAD
Michael Jackson
2. (2) WHATHAVEIDONETO
DESERVE THIS?
Pet Shop Boys & Ðusty
Springfield
3. (4) NEVERGONNAGIVEYOU
UP
Rick Astley
4. (3) CAUSINGACOMMOTION
Madonna
5. (6) WISHINGWELL
Terence Trent D'Arby
6. (5) ÍRÉTTÓ
Bjami Arason
7. (8) I DON'TWANTTO BE A
HERO
Johnny Hates Jazz
8. (22) GIAD l'M NOT A KENNEDY
Shona Laing
9. (37) TRUEFAITH
New Order
10. (10) LET'SWORK
Mick Jagger
Whitesnake
Coverdale og félagar aftur á ferðinni
Að fara með fé
Pink Floyd - stundarbrjálæði á uppleið.
Smiths - vegir Smiths eru órannsakanlegir...
Töluvert ósamræmi er milli íslensku list-
anna að þessu sinni. I efsta sæti Rásarlist-
ans er til dæmis lag með U2 sem hvergi
er sjáanlegt á lista Bylgjunnar. Og I fimmta
sæti Bylgjulistans er lag með Terence
Trent D'Arby sem er hvergi að finna á lista
Rásarinnar. Hins vegar fer ekkert á milli
mála að Michael Jackson er vinsæll. Það
má einnig sjá á erlendu listunum, hann er
í þriðja sæti breska listans og I áttunda
sætinu vestra á mikilli hraðferð. Ekki er
útlit fyrir að Jackson nái toppnum í Lon-
don, þar hljóta Abigail Mead og Nigel
Golding að leysa MARRS af hólmi. Bee
Gees bræðurnir eru á fleygiferð upp listann
og gætu gert atlögu að toppsætinu eftir
eina viku eða svo. Vestanhafs munu Lisa
Lisa og sænsku strákarnir í Europe slást
um toppsætið í næstu viku og er ég ekki
frá því að Svíarnir hafi betur.
-SþS-
Það er kunnara en frá þurfi að segja að íslenska þjóðin
hefur aldrei kunnað með fé að fara. Hefur þá gilt einu hvort
þjóðin hefur verið blönk eða rík; öllu fémætu hefur verið
sólundað í vitleysu með þeim afleiðingum að landsmenn hafa
mátt lepja dauðann úr skel. Stundum var svo langt gengið í
hremmingunum að þjóðin lagðist á bókaskræður þær sem
fylgt höfðu henni frá örófi alda, en gafst sem betur fer uppá
því enda lítil líkamleg næring í skruddunum. Er máltæki
góðkunna: Ekki verður bókvitið í askana látið, vafalítið ættað
frá þessum tímum. Skræður þessar eru í dag dýrmætustu
djásn þjóðarinnar en ærin fyrirhöfn var aö hafa uppá þeim
tvist og bast um heiminn er verðmæti þeirra uppgötvaðist.
Þjóðin hafði auðvitað gloprað þeim útúr höndum sér fyrr á
öldum og það án þess að fá nokkuð fyrir sinn snúð enda datt
henni aldrei í hug að hægt væri að koma þessum gömlu guln-
uðu skruddum í fé. Og þetta skilningsleysi þjóðarinnar á
verðmætum hefur fylgt henni ailar götur frarn á vora daga,
sem sést best á því að hér á landi hefur samkvæmt skýrslum
ríkt builandi góðæri en það farið gjörsamlega fyrir ofan garð
og neðan hjá þjóðinni.
Lásti vikunnar er ákaflega staönaður ofantil þar sem fimm
efstu plötumar eru þær sömu og í síðustu viku og heldur
hver sínu sæti. Á neðri helmingi hstans eru hins vegar þrjár
nýjar plötur; Hörður Torfason flæðir inn í sjötta sætið með
nýja plötu; bandarísku rokkaramir Tsol era í áttunda sætinu
og gamh rámur Tom Waits tyllir sér í tíunda sætið. í næstu
viku má svo búast við að Brúsi Springsteen láti að sér kveða
og verður þá líf í tuskunum. -SþS-
Hörður Torfason - sjaldséðir hvítir...