Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1987, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1987, Blaðsíða 32
44 FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 1987. Jarðarfaiir Guðrún Benediktsdóttir Reyndal lést 27. september sl. Hún var fædd 18. ágúst árið 1903 í Gljúfurárholti í Öifusi. Foreldrar hennar voru Bene- dikt Eyvindsson og Margrét Gott- skálksdóttir. Guðrún giftist Jóhanni Reyndal en hann lést árið 1971. Þau hjónin eignuðust þrjú börn. Útfór Guðrúnar verður gerð frá Dómkirkj- unni í dag kl. 15. Jensey Magðalena Kjartansdóttir frá Hesteyri verður jarðsungin frá Keflavíkurkirkju laugardaginn 10. , október kl. 14. Jarðsett verður í Kirkjuvogskirkjugarði í Höfnum. Jósefina Astríður Þorsteinsdóttir frá Litlu-Hlíð, sem andaðist á sjúkra- húsinu á Hvammstanga 3. október sl, verður jarðsungin frá Víðidals- tungukirkju 10. október kl. 14. Freysteinn Draupnir Marteinsson, Strandgötu 30, Neskaupstað, sem lést í Sjúkrahúsi Neskaupstaðar, föstu- daginn 2. október, verður jarðsung- inn frá Norðfjarðarkirkju, laugar- daginn 10. október kl. 14. Ragnar Pálsson, Víðigrund 1, Sauð- árkróki, verður jarðsunginn frá Sauðárkrókskirkju laugardaginn 10. október kl. 14. Gestur Guðbrandsson, Birkivöllum 3, Selfossi, er andaðist 2. október, veröur jarðsunginn frá Selfosskirkju laugardaginn 10. október kl. 16. Elin Helgadóttir, Merkigarði, verð- ur jarösungin frá Reykjakirkju laugardaginn 10. október kl. 14. LUKKUDAGAR 9. október 50140 Hljómplata frá FALKANUM að verðmæti kr. 800. Vinningshafar hringi i sima 91-82580. Elín Eyfjörð Jónsdóttir andaðist á heimili sínu, Höíðabrekku á Greni- vík, sunnudaginn 4. október. Jarðar- förin fer fram frá Grenivíkurkirkju laugardaginn 10. október kl. 14. Ásta Arnbjörg Jónsdóttir, Garöi, Reyðarfirði, sem lést af slysfórum 29. september sl., verður jarðsungin frá Reyðarfjarðarkirkju laugardaginn 10. október kl. 14. Útför Bjargeyjar Pétursdóttur frá Hælavík, fer fram í HnífsdaLkirkju laugardaginn 10. október kl. 14. Hallgrímur Jónsson, Vestra-íra- gerði, Stokkseyri, sem lést á Vífils- staðaspítala 1. október, veröur jarðsunginn frá Stokkseyrarkirkju laugardaginn 10. október kl. 14. Útför Sigurðar Laxdals Grímsson- ar, Holtsmúla, fer fram frá Reyni- staðarkirkju laugardaginn 10. október kl. 14. Félagsvist Breiðfirðingafélagið verður með félagsvist í Sóknarsalnum, Skipholti 50a, nk. sunnudag, 11. október, kl. 14.30. Væntum þess að sem flestir mæti. Tilkynningar Strætisvagnar Reykjavíkur Frá og með mánudeginum 12. október aka vagnar á leiðum 13 og 14 um Miklubraut í öllum ferðum. Vagnarnir hafa um nokk- urt skeið ekið Bústaðaveg/Listabraut um kvöld og helgar en því verður nú hætt. Breiðholtsbúum er sérstaklega bent á að kynna sér þjónustu þessara hraðleiða sem aka milli Breiðholtshverfa og miðbæjar með viðkomu á Miklubraut við Kringlu og við Lönguhlíð, Landspítala og Háskóla. Laugardagsganga Hana nú Vikuleg laugardagsganga frístundahóps- ins Hana nú í Kópavogi verður á morgun, 10. október, lagt af stað frá Digranesvegi 12 kl. 10. Veturinn nálgast. Búið ykkur vel. Við göngum hvemig sem viðrar. Skemmtilegur félagsskapur. Nýlagað molakaffi. Hæfileikar og starfsframi I vetrardagskrá Sálfræðistöðvarinnar sf. er ein helsta nýjungin námskeið um hæfi- leika og starfsframa. Hér er um að ræða námskeið sem gefur þátttakendum mark- visst hjálpartæki til að ná betri árangri í starfi. Annars vegar er boðið upp á hæfi- leikamat þannig að hver þátttakndi fær metnar sterkar og veikar hliðar í starfi. Hver og einn fær línurit yfir þá þætti sem taldir eru skipta sköpun fyrir velgengni í starfi ög stjórnunarstörfum. Hins vegar eru kenndar aðferðir og líkön til að greina samskipti, svokölluð boðgreiningartækni. Hún miðar af því að auka meðvitund fólks á því hvaða stjórnunarstíl það hefur í sam- skiptum. auka jákvætt samstarf á vinnu- stað og minnka ágreining og deilur. Stofnunum, fyrirtækjum og þeim sem vilja auka hæfni sína í ýmiss konar stjórnunar- störfum er sérstaklega bent á þessi námskeið. Forstöðumenn Sálfræðistöðv- arinnar eru Álfheiður Steinþórsdóttir og Guðfinna Eydal og munu þær leiðbeina á námskeiðunum. Nánari upplýsingai eru gefnar kl. 10-12 alla virka daga í síma 623075. Skólamót í golfi verður haldið á Grafarholtsvelli sunnu- daginn 11. október. Ræst verður út frá kl. 9 til 10.30. Þetta er í þriðja sinn sem slíkt skólamót er haldið. Keppnin að þessu sinni er einstaklingskeppni með og án forgjafar eins og á sl. ári en auk þess verður um sveitakeppni að ræða. í sveitakeppninni verða 3 í sveit en 2 telja. Heimilt er að senda tvo keppendur í sveit. Hver skóli má senda eins margar sveitir og óskað er. Mál og menning gefur öll verðlaun til mótsins. Nánari upplýsingar um mótið gefur Karl Ómar í síma 74854. IfiK I ' li'!»*1 ySfeJr f-J Hljómsveitin Kaskó sem verið hefur húshljómsveit Hótel Esju samfleytt frá því í september í fyrra hefur nú ákveðið að taka að sér einkasamkvæmi og almenna dansleiki næstu vikur. Kaskó leikur fjölbreytta danstónlist ásamt því að leika fyrir matargesti. Hljómsveitin, sem skipuð er aðeins tveimur mönnum, hefur yfir þeim tækjakosti að ráða að tveir menn verða sem stórhljómsveit. Pantanir og upplýsingar hjá Guðlaugi Sigurðssyni í síma 621177 (vs.) og 73888 (hs.) og Helga Siguijónssyni í síma 52198. í gærkvöldi______________________________________dv Biyndís í. Stefánsdóttir flugfreyja: Glöggt er gests Þegar ég féllst á að fylgjast með sjónvarpsdagskránni átti ég ekki von á því mikla úrvab sem þetta fimmtudagskvöld bauð upp á. Yfir- leitt horfi ég meira á Stöð 2 en í þetta sinn fannst mér ríkissjónvarpið meira spennandi. Af dagskrárhðum fannst mér skemmtilegur þátturinn í skuggsjá sem bar undirtitihnn Glöggt er gests augað. Gaman þótti mér að sjá hvemig augum útlendingar hta mörlandann. Steingrímur og Davíð komu vel fyrir eins og þeirra er vani. 19:19 var margbreytilegur þetta kvöld enda afbragðs starfsfólk að augað baki honum. Samt slær ekkert gömlu góðu fréttunum við. Mér fannst þáttur Bryndísar Schram htiö spennandi og þess vegna valdi ég frekar Kastljós. Matlock var næstur á dagskrá og kom ekkert á óvart í þeim þætti frekar en öðrum saka- málaþáttum í svipuðum dúr. Nýj- asta tækni og vísindi stendur ávaht fyrir sínu. Að lokum skipti ég yfir á Stöð 2 og horföi á bíómyndina Foringi og fyrirmaður. Sú mynd er að mínu mati í sérílokki og gef ég henni fjór- ar stjörnur. Fréttir Enn nýjar hugmyndir Jóns Sigurðssonar um Útvegsbankann: Erlent fjármagn og ríkið eigi áfram hlut Jón Sigurðsson hefur viðrað þær hugmyndir við forráðamenn Sam- bandsins og þijátíu og þremenning- anna varðandi sameiginleg kaup þeirra á Útvegsbankanum að einnig komi inn í myndina erlent fjármagn og að ríkið eigi áfram ákveðinn hlut í bankanum. Saman viö þetta blandast svo áfram víðtæk uppstokkun á bankakerfinu. Jón Sigurðsson viðskiptaráðherra sagði í morgun að það væri rétt að hann heföi nefnt þetta við þá aðila sem keppa um kaupin á bankanum. í lög- um um sölu bankans væri heimild fyrir því að selja útlendingum fjórðung af hlutafé bankans og þvi heföi það verið rætt. Að öðru leyti vhdi hann ekki ræða máhð í smáatriðum. Valur Amþórsson, formaður stjóm- ar Sambandsins, sagði í morgun að Sambandsmenn vildu skoða fram yfir helgi þær hugmyndir sem viðskipta- ráðherra heföi viðrað á fundi með sér í gær. Hann tók skýrt fram aö afstaða þeirra til hlutabréfakaupanna væri óbreytt, þeir htu svo á að Sambandiö og fyrirtæki þess heföu keypt bank- ann. Kristján Ragnarsson, talsmaður þrjátíu og þremenninganna, sagði auðveldustu leiðina th að leysa þetta mál vera að selja þeim hlutabréfin í bankanum enda fæhst í þeirra thboði sú uppstokkun á bankakerfinu sem stefnt væri að. -S.dór Blaðburðavdrengur: Rændur 20 og ógnað Þrettán ára drengur kom á mið- bæjarstöð lögreglunnar í Reykjavík í gærkvöld. Drengurinn sagðist hafa veriö rændur 20 þúsund krónum. Pen- ingana var hann aö fara með á Morgunblaðið. Drengurinn segir að þegar hann hafi verið við Alþingishúsið hafi tveir þúsundum með hnífi phtar um tvitug vikið sér að honum og ógnað honum með hnhi. Þeir tóku af honum peningana og hlupu á brott. Drengurinn segist ekki geta lýst ræningjunum nema aö annar þeirra hafi verið í leðuijakka með kögri. Lög- reglan hefur leitað af ræningjunum ánárangurs. -sme Leigubílstjóri sviptur ökuleyfi Lögreglan var með hraðamæhngar Sá sem hraðast ók var leigubhstjóri. í nótt. Nokkrir ökumenn voru teknir Mældist hann aka á 113 khómetra vegna þess að þeir óku hraöar en lög hraða á Ártúnsholti. Var hann sviptur gera ráð fyrir. ökuleyfi samstundis. -sme Ölvaður og réttindalaus á stolnum bfl Ölvaður ökumaður á bh, sem hann átti ekki, olh tjóni.á tveimur bhum í gærkvöld. Maðurinn hefur verið svipt- ur ökuleyfi ævhangt vegna ítrekaðs ölvunaraksturs. í gærkvöld ók hann á kyrrstæðan bh við. Hraunbæ. Sjónarvottar að árekstrinum reyndu aö ná tah af manninum. Hann sinnti því engu en ók á brott. Hringt var th lögreglu og tilkynnt um hvað gerst haföi og skrán- ingamúmer á bílnum, sem maðurinn ók, gefið upp. Hann náðist skömmu síðar. Var hann greinhega ölvaður, á bh sem hann átti ekki og réttindalaus. Bham- ir urðu fyrir htlum skemmdum. -sme Lýst eftir vitnum Lögreglan í Reykjavík lýsir eftir vitnum að árekstri sem varð á Suður- götu í Reykjavík á móts við Háskólabíó fimmtudaginn 1. október. Áreksturinn varð klukkan rúmlega tuttugu. í árekstrinum lentu Lada fólksbíh og BMW. Tveir menn gáfu sig á tal við þá sem lentu í árekstrinum og era þeir vin- samlegast beðnir aö snúa sér th lögreglunnar. Sama á við aðra sem kimna að hafa orðið vitni að árekstri þessum. Ekið var' á kyrrstæða bifreið við Holtsgötu 18 síðasthðinn sunnudag, 4/10. Bifreiðin, sem ekið var á, er ný, Daihatsu, rauð að ht. Bifreiðin skemmdist á vinstri hhð. Skráningar- númer bifreiðarinnar er R-55352. Bifreiðin, sem tjóninu olh, er ljósblá að ht. Þeir sem geta gefið upplýsingar um ákeyrsluna era beðnir að hafa samband við lögregluna í Reykjavík. Ítalíuheimsókn rorsetans lýkurídag Gunnar V. Andrésaon, DV, faliu; Heimsókn forseta íslands,.Vig- dfsar Finnbogadóttur, th Ítalíu lýkur i dag. Forsetinn kemur ásamt fylgdarhði heim í vél Flug- leiða fi"á Róm. Feröin hefur tekist í aha staði mjög vel. Á Sikhey hef- ur Vigdis skoðað eyjuna úr lofii og hefur hún flogið um í þyrlu. Hún skoðaði meðal annars hiö fræga eldfjall Etnu. Boigarstjóri Palermo fræddi Vigdísi um mafíuna Gunnar V. Andrésaon, DV, ilalíu; Borgarstjórinn í Palerrao á Sikh- ey sera forseti íslands, Vigdís Finnbogadóttir, heirasótti á fyrsta degi sínúm th eyjarinnar, fræddi forsetann um stööu maflunnar á eyjunni en glæpasamtökin eiga rætur sínar að relýja til Sikileyjar. Forsetinn haföi á orði eftir þessar samræður að þær heföu verið rajög fróðlegar án þess að Vigdís tíundaöi það frekar. Borgarsfjóri þessi hefur skorið upp raikiö herör gegn raafiunni, vitnað gegn henni og sýnt mhdnn kjark. Þetta hefur orðið til þess að borg- arsljórinn hefur oröið að fara mikiö th huldu höföi ásamt fjöl- skyidu sinnL

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.