Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1987, Blaðsíða 17
FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 1987.
17
Lesendur
Formenn Alþýöufiokks og Framsóknarflokks. Gætu flokkar þeirra sameinast?
Sameinast Alþýðu- og
Framsóknarflokkur?
Eysteinn skrifar:
Um sl. helgi, þ.e. sunnudaginn 4.
þ.m., gaf á aö líta í Tímanum og Al-
þýðublaðinu: í Tímanum birtist for-
síðumynd af formanni Alþýðuflokks-
ins, Jóni Baldvini, og í Alþýðublaðinu
mátti lesa næstum tveggja síðna viðtal
við formann Framsóknarflokksins,
Steingrím Hermannsson.
Viðtaiiö við Steingrím, formann
Framsóknarflokksins, var þó það sem
skipti sköpum að þessu sinni því þar
kemur hann inn á þá kenningu, sem
skotið heíur upp kollinum i flölmiöl-
um, að þreifingar séu í gangi hjá
íslenskum miöju- og félagshyggju-
flokkum um samvinnu eða samein-
ingu.
í Alþýðublaðinu, nýstækkuöu, segir
Steingrímur Hermannsson í lok við-
talsins: „Mjög margur misskiiningur
hefur leiðrést mifii Alþýðuflokks pg
Framsóknarflokks. Ég fagna því. Ég
tel að grundvafiarstefnur flokkanna
séu mjög skyldar - eins og í velferöar-
málum. Og að þess vegna eigi þeir að
geta unnið saman.“
Nú munu margir segja sem svo að
hér sé átt við stjómarsamstarfið ein-
göngu. Og auðvitað getur svo verið.
Hinu er ekki hægt að leyna að mun
meiri samgangur og skeytasendingar
í heifiaóskaformi hafa verið á báða
bóga hjá málgögnum þessara flokka
undanfarið en góðu hófi gegnir.
Einnig hefur Alþýðubandalagið not-
ið þessa, svona inn á mifii, svo sem í
vinsamlegum ummælum um formann
Alþýðubandalagsins í „þingmanna-
viðtafi" í Tímanum fyrir nokkru.
En Alþýðubandalagið mun þurfa að
bíða eftir frekara skjalfi og heifiaósk-
um þar til að loknu formannskjöri í
nóvember nk. Þá fyrst mun sjást hvort
alvara verður úr þreifingum sem virð-
ast vera komnar í gang, og það
opinberlega, mifii Alþýðuflokks og
Framsóknarflokks.
Og þótt bið geti orðið á samfloti
Alþbl. inn í það pófitíska miðju- og
félagshyggjufitróf, sem Timinn og Al-
þýðublaöið eru nú farin að ræða í sátt
og samlyndi, þá gætu þeir tveir flokk-
ar, sem eru aðstandendur þessara
blaða, sem best hafa runnið saman
fyrir næstu kosningar í eitt sterkt afl,
með aða án Alþýðubandalagsins.
Eru þetta ekki tímar sameininga hjá
fyrirtækjum, félögum og annars stað-
ar þar sem hagræðing á að sitja í
fyrirrúmi? Og hver sér hagræðinguna
af sameiningu þessara flokka betur en
aðstandendur þessara flokka?
A
OLLUM
ALDRI
VANTARí
EFTIRTALIN
HVERFI
AFGREIÐSLA
Þverholti 11, sími 27022
DV vantar blaðbera víðs vegar um bæinn.
Reykjavik
Garðabær
Laugarásveg Móaflöt
Sunnuveg Bakkaflöt
............... Tjarnarflöt
Sæbraut
Selbraut
Sólbraut
Baldursgötu
Bragagötu
GLÆSILEGUR SPORTBÍLL
Til sölu PONTIAC FIREBIRD ’84, 5 gíra, bein innspýt-
ing, T toppur, litur rauöur, sólgrindur, góðar græjur
(útvarp og kassettutæki). TOPPBÍLL.
Til sýnis og sölu á P.S. bílasölunni, Skeifunni 15,
sími 68 71 20.
Skuldabréf eða skipti á ódýrari bíl koma til greina.
Nauðungaruppboð
á lausafjármunum
Eftir kröfu skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi, bæjarsjóðs Kópavogs, Gjald-
heimtunnar i Reykjavík, ýmissa lögmanna og stofnana fer fram opinbert
uppboð á bifreiðum og lausafjármunum að Hamraborg 3, norðan við hús,
laugardaginn 10. október 1987 og hefst það kl. 13.30.
Eftirtaldar bifreiðar verða væntanlega seldar:
R-44703, Aro 10 jeppi, árg. 1981.
Y-16278, Mercedes Benz 280, árg. 1970.
R-56457, Fiat Panda, árg. 1983.
Y-11712, Malibu Classic, árg. 1979.
Y-1320, Wartburg, árg. 1981.
Einnig hefur verið krafist sölu á fjölmörgum öðrum bifreiðum og lausafjár-
munum.
Kl. 14.15 verður uppboðinu framhaldið að Vesturvör 27 og verður þar
seld eggjaflokkunarvél af gerðinni Stanalkat nr. 86-556-0 í eigu Sambands
eggjaframleiðenda.
Greiðsla við hamarshögg.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Vallarbraut 11,3.h.t.v„ tal. eigandi Grétar Sigurðsson, fer fram
í dómsal embættisins, Suðurgötu 57 á Akranesi, þriðjud. 13. október kl.
13.30. Uppboðsbeiðendur eru Tryggingastofnun ríkisins og Veðdeild
Landsbanka islands.
Bæjarfógetinn á Akranesi.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Merkigerði 4, þingl. eigandi Jóhann Ágústsson, fer fram í
dómsal embættisins, Suðurgötu 57 á Akranesi, þriðjud. 13. október kl.
14.15. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka islands.
Bæjarfógetinn á Akranesi.
Nauðungaruppboð
á Höfðavík AK-200, þingl. eigandi Krossvík hf„ fer fram í dómsal embættis-
ins, Suðurgötu 57 á Akranesi, þriðjud. 13. október kl. 14.30. Uppboðs-
beiðandi er Tryggingastofnun ríkisins.
Bæjarfógetinn á Akranesi.
Nauðungaruppboð
á Krossvík AK-300, þingl. eigandi Krossvík hf„ fer fram í dómsal embættis-
ins, Suðurgötu 57 á Akranesi, þriðjud. 13. október kl. 14.45. Uppboðs-
beiðendur eru Tryggingastofnun ríkisins og innheimtumaður ríkissjóðs.
__________________Bæjarfógetinn á Akranesi.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Reynigrund 20, þingl. eigandi Guðlaugur Þórðarson, fer fram
í dómsal embættisins, Suðurgötu 57 á Akranesi, þriðjud. 13. október kl.
15.00. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands.
Bæjarfógetinn á Akranesi.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Grenigrund 16, þingl. eigandi Ragnar Vaigeirsson, fer fram
i dómsal embættisins, Suðurgötu 57 á Akranesi, þriðjud. 13. október kl.
15.30. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka islands, Jón Sveins-
son hdl„ Landsbanki íslands og Hákon H. Kristjónsson hdl.
Bæjarfógetinn á Akranesi.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Garðabraut 2, hluta, þingl. eigandi Veitingahúsið Stillholt
hf„ fer fram í dómsal embættisins, Suðurgötu 57 á Akranesi, miðvikud.
14. október kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur eru Ásgeir Thoroddsen hdl. og
Brunabótafélag Islands.
Bæjarfógetinn á Akranesi.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Melteigi 6, þingl. eigendur Tómas J. Sigurðsson og Sigur-
laug Emilsd., fer fram í dómsal embættisins, Suðurgötu 57 á Akranesi,
miðvikud. 14. október kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur eru Tryggingastofnun
ríkisins, Veðdeild Landsbanka islands, Lögmenn Hamraborg 12 og Sigurð-
ur G. Guðjónson hdl.
Bæjarfógetinn á Akranesi.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Skagabraut 40, þingl. eigandi Hinrik Gunnarsson, fer fram í
dómsal embættisins, Suðurgötu 57 á Akranesi, miðvikud. 14. október kl.
11.45. Uppboðsbeiðandi er Jón Sveinsson.
Bæjarfógetinn á Akranesi.