Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1987, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1987, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 1987. 37 pvSmáauglýsingar - Sími 27022 Stopp! Ungan, reglusaman mann utan af landi bráðvantar herbergi á höfuð- borgarsvæðinu. Uppl. í síma 94-3446. Unga stúlku utan af landi bráðvantar herbergi með hreinlætisaðstöðu strax. Uppl. í síma 99-6007. Óska eftir lítilli 2ja herb. íbúð eða rúmgóðu herbergi. Uppl. í síma 74819 eftir kl. 19. 2-3 herb. ibúð óskast, fyrirfr.gr. ef ósk- að er. Uppl. í síma 10379. 3 herb. íbúð óskast sem fyrst. 100% reglusemi. Sími 53693 á kvöldin. Óskum eftir 3ja-4ra herb. íbúð. Uppl. í síma 651849. Bergþóra. Ungur maður óskar eftir einstaklings- íbúð eða sambærilegu húsnæði, helst með síma. Öruggar mánaðargr. eða fyrrframgr. Góð umgengni. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-5629. ..■f ■ Atvinnuhúsnæði 70-120 ferm húsnæði með innkeyrslu- dyrum óskast nú þegar fyrir léttan iðnað, einnig 50 ferm skrifstofuhús- næði (þarf ekki að vera á sama stað), æskileg staðsetning, Skeifan, Ármúli eða nágrenni. S. 688836 milli kl. 8 og 16. Uppl. gefur Ólafur eða Þorsteinn. Óska eftir að taka á leigu húsnæði undir litla teiknistofu. Vinsamlegast hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5642. Bíiskúr óskast. Óska eftir að taka á leigu eða kaupa ca 30-40 ferm bílskúr með rafinagni og hita. Uppl. í síma 17620 á daginn eða 82313 á kvöldin. Skrifstofuhúsnæði til leigu í Ármúla á góðu verði, samliggjandi tvö pláss, bjart og snyrtilegt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5643. Verslunar- og skrifstofuhúsnæði til leigu á mjög góðum stað. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-5623. Verslunar- eða þjónustuhúsnæði. Til leigu er 318 ferm húsnæði með stónun gluggum og innkeyrsludyrum. Laust strax. S. 46600 eða 689221 á kvöldin. Óskum eftir að taka á leigu 200-600 ferm. húsnæði á jarðhæð í 4 mán. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5646. í miðbænum: Til leigu 50 ferm, 3,5 metrar á hæð, stórir gluggar. Uppl. í síma 15888. ■ Atvinna í boði Óskum eftir að ráða reglusamt fólk í eftirfarandi störf. A. Kjötiðnaðar- mann eða mann vanan kjötskurði. B. Afgreiðslufólk, hálfan eða allan dag- inn. C. Starfsmann í pökkun, vinnu- tími frá kl. 9-13. Uppl. í síma 18955 og 31735. Verslunin Nóatún. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Bifreiðarstjóri. Óskum eftir að ráða nú þegar röskan og samviskusaman mann til starfa við útkeyrslu. Æski- legur aldur 23-30 ár. Uppl. hjá starfs- mannastjóra. Fönn hf., Skeifunni 11, sími 82220. Skyndibitastaður. Stór og góður skyndibitastaður óskar eftir dugleg- um og ábyggilegum starfskröftum til starfa í vaktavinnu. Góðir tekjumögu- leikar. Vinsamlegast hringið í síma 688088 milli kl. 14 og 16. Múlaborg, Ármúla 8. Okkur bráðvant- ar manneskju í afleysingar í þvotta- húsi og eldhúsi vegna forfalla starfsmanns. Uppl. í síma 685154 eða á staðnum. Forstöðumenn. Sólbaðsstofa. Starfskraftur, sem getur unnið sjálfstætt, óskast til framtíðar- starfa á sólbaðsstofu í Breiðholti. Dagvinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5644. Beitingamenn. Tveir beitingamenn óskast nú þegar. Fiskiðjan Bylgjan, Ólafsvík. Sími 93-61291 og kvöldsími 93-61388. Matsveinn og netamaður ósakst á 75 tonna togbát frá Sandgerði. Uppl. í síma 98522215 á daginn, kvöldin 9237694. Starfskraftur óskast í kvöld- og helgar- vinnu í söluturni í Kópavogi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5655. Trésmiðir. Vantar 2-4 góða trésmiði nú þegar. Uppl. í síma 74378 frá kl. 6-7.30 fyrir hádegi og 18-22 á kvöldin. Kristinn Sveinsson. Verksmiðjustörf, góð laun. Duglegt starfsfólk óskast til starfa nú þegar, laun ca 275 á klst. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5638. Óska eftir bifvélavirkja eða manni vön- um bílaviðgerðum til að rífa vörubíla og í lagerstörf. Hlutastarf kemur til greina. Uppl. í símum 74320 og 79780. Bemhöftsbakarí hf. óskar eftir að ráða starfskraft til afgreiðslustarfa strax. Uppl. í síma 13083. Laghentur maður óskast til iðnaðar- staífa. Flúrlampar hf, Kaplahrauni 20, Hafnarfirði. Saumakonur óskast við bólstrun sem fyrst, mikil vinna, góður vinnutími. Uppl. gefur Anna í síma 84103. Sendisveinn óskast eftir hádegi, þarf að hafa hjól. Uppl. á skrifstofunni. Verslunin Brynja, Laugavegi 29. Starfskraftur óskast. Sníðakona og stúlka í ffágang og pressun. Lesprjón, Skeifunni 6, sími 685611. Yfirvélstjóri og háseti óskast á 200 lesta bát frá Þorlákshöfn sem stundar neta- veiðar. Uppl. í síma 99-3644. Óska eftir manneskju til þess að taka til á tveimur heimilum, einu sinni í viku. Uppl. í sfina 623632 eftir kl. 19. Húsgagnafyrirtæki óskar að ráða starfsmann til sölu- og afgreiðslu- starfa í verslun. Vinnutími frá kl. 13.30-18. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5622. Rafsuðumaður óskast í akkorð. Uppl. í síma 50310 eftir kl. 18. Komið inn úr kuldanum! Okkur hjá Álafossi vantar duglegt verkafólk. Fríar ferðir úr Reykjavík og Kópa- vogi. Dagvaktir, tvískiptar eða þrí- skiptar vaktir. Álafoss hf., sími 666392. ■ Atvinna óskast Atvinnurekendur, vantar ykkur starfs- kraft, sparið ykkur tíma og fyrirhöfn, látið okkur sjá um að leita að og út- vega þá. Landsþjónustan hf., Skúla- götu 63. Fjölskyldumaður utan af landi. Maður um þrítugt óskar eftir góðri og vel launaðri vinnu. Gott væri að íbúð gæti fylgt með. Sími 77164 milli kl. 13 og 19. Matreiðslumaður og kona óska eftir starfi úti á landi, t.d. við mötuneyti, húsnæði verður að fylgja. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-5641. 30 ára samviskusamur og reglusamur maður óskar eftir vel launuðu starfi. Vanur að vinna sjálfstætt. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 12727. Magnús. 34 ára kona óskar eftir atvinnu fyrri hluta dags, 4-5 tíma, ýmislegt kemur til greina, helst í Kópavogi. Uppl. í síma 641246. Atvinnurekendur ath! 21 árs karlmaður óskar eftir vel launaðri vinnu sem fyrst. Flest kemur til greina. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-5654. Ræstingar. Við erum tvær skólastúlk- ur sem óskum eftir ræstingum seinni- part dags. Uppl. í síma 667021 eftir kl. 20. Veiga. Maður óskar eftir vinnu með sveigjan- legum vinnutíma, ýmsu vanur, hefur bíl. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5640. Tvitugur stúdent óskar eftir góðri vinnu, helst lager- og útkeyrslustarfi. Uppl. í síma 72139. Óska eftir hlutastarfi, 4-6 tima á dag, er 36 ára, laghentur með nokkra menntun. Uppl. í síma 36384. Rúmlega fimmtug kona óskar eftir ráðskonustarfi, helst strax, er vön. Uppl. í síma 671306. ■ Bamagæsla Daggæsla óskast fyrir 6 ára dreng frá kl. 10.30-18.30 í Hólahverfi. Er í skóla frá kl. 13-16. Uppl. í síma 77061 e.kl. 19. ■ Vantar pössun fyrir tvö böm í vestur- bænum frá kl. 16-19, tvo daga eina vikuna og 3 daga hina. Uppl. í síma 621284. - M Tapað fundið Lyklakippa, merkt bókstafnum E, tap- aðist fyrir framan Steindórsstöðina, Hafnarstræti. Finnandi vinsamlega hringi í síma 38553. M Ýmislegt Vantar þig ódýra augiýsingu? Við höf- um svarið. Gerum tilboð samdægurs, enginn hulinn kostnaður. S. 40980 og við sendum fulltrúa okkar á staðinn. Háir vextir Grunnvextir á Kjörbók eru nú 24% á ári og leggjast þeir við höfuðstól tvisvar á ári. Ef innstæða, eða hluti hennar, hefur legið óhreyfð í 16 mánuði hækka vextir í 25,4% og í 26% eftir 24 mánuði Þrepahækkun þessi er afturvirk, hámarks ársávöxtun er því allt að 27,7% án verðtryggingar. Verðtrygging Á 3ja mánaða fresti er ávöxtun Kjörbókarinnar borin saman við ávöxtun 6 mánaða bundinna verðtryggðra reikninga. Reynist ávöxtun verðtryggðu reikninganna hærri ergreidd uppbót á Kjörbókina sem því nemur. Örugg og óbundin Prátt fyrir háa vexti og verðtryggingu er innstæða Kjörbókar alltaflaus. Vaxtaleiðrétting við úttekt er 0,8%, en reiknast þó ekki af vöxtum tveggja síðustu vaxtatímabila. Kjörbókin erbæðieinfaltog öruggt sparnaðarform. Landsbanki íslands Banki allra landsmanna

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.