Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1987, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1987, Blaðsíða 36
FRETT ASKOTIÐ Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 1.500 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greið- ast 4.500 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Askrift - Dreifing: Sírni 27022 Bátur sókk við Sandgerði: GHtusamleg bjöigun skipverj- anna tveggja Birgir RE, tólf tonna bátur, fórst í innsiglingunni til Sandgerðis skömmu fyrir miðnætti í gær. Tveir menn voru á bátnum. Skipveijum á Reyni GK tókst að bjarga þeim báðum við afar eríiðar aðstæður. Sævar Ólafsson, skipstjóri á Reyni GK, sagði í samtali við DV í morgun að erfiðar aðstæður hefðu verið við björgunina. „Þetta var erfitt og hefði ekki tekist nema í einu tilfelli af hundrað. Við fórum vindmegm við bátinn til að veija hann brotum. Það kom stórt brot og setti Birgi RE á hiiðina. Mönn- unum skaut upp með stuttu millibili. Annar náði að hanga á stýri bátsins, ■^rhinn hafði ekkert hald. Menn mínir voru tilbúnir að fara út og bjarga þeim. Við náðum þeim sem flaut í sjónum strax. Þeim sem hékk á stýrinu náðum við í annarri tilraun. Það mátti ekki tæpara standa. Reynir GK tók niðri þegar við vorum að fara frá eftir björg- unina,“ sagði Sævar Ólafsson skip- stjóri. Hann sagði að veðrið hefði verið mjög vont, tveggja til fjögurra stiga frost og spænurok af norðri. Skip- verjamir á Birgi RE voru fluttir á -^sjúkrahúsið í Keflavík. Annar þeirra fékk að fara heim að lokin skoðun. Hinn var þar í nótt, honum leið vel í morgun. Birgir RE var tólf tonna bátur, smíð- aður í Hafnarfirði árið 1970. -sme Ríkið kaupir á 280 milljónir Fjármálaráðherra og forstjóri Sam- bands íslenskra samvinnufélaga skrifa í hádeginu í dag undir samning um kaup ríkissjóðs á húseignum og lóðum Sambandsins við Sölvhólsgötu. .^pKaupverðið er 280 milljónir króna. Rikið hyggst nota Sambandshúsin undir ráðuneyti sem stöðugt þenjast út. Er stefnt að því að Sambandið rými húsakynnin eftir eitt ár. -KMU ÞRÖSTIIR 68-50-60 VANIR MENN Gott á meðan félagsmála- ráðuneytið á Ijósritunarvél! LOKI al^eriega oraedd ,J>að hefur ekkert sést mér vitan- nokkum skapaðan hlut við okkur gær, aðeins breyttur textí. frá því Ég geri ráð fyrir að hjá því verði lega nema Ijósritað, ruglingslegt blað um þessi mál, ekki leitað samstarfs fyrir þrem vikum,“ sagöi Friðrik ekki komist að taka á þæsu kerfi og um húsnaeðismálin frá félagsmála- viö okkur um neinar breytingar og Spphusson iönaðarráðherra í morg- móta einhvers konar forgangsröð. ráðherra. Húsnæðismálin eru alger- ekki beðið um aðstoð til þess að afla un. „Þetta snýst um að styrkja stöðu En máliö hefur ekki fengið neina lega órædd í þingflokki okkar fjár í húsnæðiskerfið, vantí það á löggjafans til þess að raða mönnum meöferð í okkar þingflokki og ég sjálfstæðismanna. Annars skil ég annað borð. Annars veit ég ekki bet- í forgangshópa og að heimila ríkis- geri ráð fyrir því að þar séu skiptar ekkert í þvi að ráöherrann skuli ur en félagsmálaráðherra ætíi sér sfjóminni að beita mismunandi skoðanir nú eins og áður um þessi ekki standa við gildandi lög um út- ennþá meira fé en áður af fjárlögum vöxtum á húsnæðislánin. Þetta er mál Það hefur ekkert nýtt gerst i hlutun lána, það er hans hlutverk," til þess að gera betur við suma en að öðra leyti algerlega óstólgreint þessu núna og það liggur ekkert fyr- segir Halldór Blöndal, þingmaöur aðra. Það vantar þá varla peninga." og skýrist liklega ekkert fyrr en ráð- ir um það hvemig á húsnæöismái- Sjálístæðisflokksins. „Það kom ekkert nýtt frá felags- herrann talar fyrir frumvarpi 9Ínu unum veröur tekið,“ sagði Friðrik. „Ráöherrann hefur ekki rætt málaráðherra um húsnæðismálin í í þingma -HERB Viðtal DV við forseta Islands á Sikiley: „Höfum bundist vináttuböndum" Vonskuveðurá Norðurlandi - skólum víða aflýst í morgun hefur verið norðan hvass- viðri og mikil snjókoma á mestöllu Norðurlandi og á Vestfiörðum. Skól- um hefur víða verið aflýst vegna veðursins. Víða á Noröurlandi er mikill skaf- renningur og ofankoma svo varla sést á milli húsa. Að sögn Veðurstofunnar mun veðrið eitthvað ganga niður á morgun. Það mun skána án þess að verða gott. Snjókoma verður áfram. Vind mun hins vegar lægja eitthvað. land allt Á morgun verður norðanátt um allt land, víðast 5 til 7 vindstig. Snjókoma eða slydda á norðan- verðu landinu en víðast þurrt fyrir sunnan. Hití +1 til -3 stig. sagði Vigdís: „Það hefur ekki verið rætt. En það er enginn vafi á því að með heimsókn minni hingað til Ítalíu hefur skapast nánari vinátta land-' anna. Forsetinn sagði um heimsóknina til Sikileyjar að það væri svo sérkenni- legt að Sikileyingar ættu við sömu vandamál að stríða og við íslendingar, hinn mikla uppblástur landsins. „Þeir hafa frétt af tilraunum okkar í skógrækt á íslandi og verið hrifnir af. í ræðu eins fyrirmanna eyjarinnar bar gróðurseiningu okkar á trjám á góma og sagði hann aö mikill sam- hugur væri á miUi eyjanna í norðri og suðri.“ Steingrímur Njálsson: Málið með hraði gegnum sakadóm Veðrið á morgun: Norðan- átt um Gunnar V. Andrésson, DV, ftalíu: „Við höfum svo sannarlega bundist vináttuböndum viö ítali,“ sagði forseti íslands, Vigdís Finnbogadóttir, um opinbera heimsókn sína til Italiu. Ferðin hefur verið ströng og hefur forsetinn farið víða og skoðað margt. „Það er litið á okkur sem góða vini eftir þessa ferð. Mikið hefur verið vitn- að til frelsishugsjóna okkar. Leiðtoga- fundinn hefur margoft borið á góma og eru ítalir hrifnir af því aö stórveld- in hafi valið ísland. Þeir segja að fyrst stórveldin kusu aö halda fundinn á íslandi hljóti það að vera athyglisvert land,“ sagði Vigdís. Um það hvort hún hefði boðið forseta Ítalíu til íslands AUar líkur era á að Steingrímur Njálsson, margdæmdur kynferðisaf- brotamaður, losni ekki úr fangelsi í bráð. Mál hans er komið á ný til Saka- dóms Reykjavíkur og verður meðferð þess hraðað eins og nokkur kostur er á. Búið er að skipa dómara í málið, er það Hjörtur Aðalsteinsson, settur sakadómari, sem fer með málið. Gunnlaugur Briem yfirsakadómari Forseti íslands ásamt borgarstjóranum í borginni Cataníu á Sikiley í gær. ságði við DV í gær að allt yrði gert til að flýta málinu. Steingrími verður birt ákæra strax og máhð kemur fyrir Sakadóm á föstudaginn kemur, eftír rétta viku. Gunnlaugur sagði að mál- inu yrði flýtt eins og kostur er og sagðist hann telja allar líkur á að það tækist að ljúka því áður en Steingrím- ur lýkur þeirri aíþlánun sem hann nú situr inni fyrir, en það er 28. nóvemb- er. Gunnlaugur sagði einnig að eitthvað sérstakt þyrfti að koma til ef ekki ætti að takast að Ijúka málinu fyrir þann tíma. -sme

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.