Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1987, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1987, Blaðsíða 9
FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 1987. 9 Utlönd Bandariskar þyrlur, svipaöar þessari sem hér er að skjóta eldflaugum, sökktu þremur írönskum eftirlitsbátum á Persaflóa í gær. Simamynd Reuter Iranir neita áras á þyrlumar Svalbarða Péll VilhjálmsBan, DV, Odó: Gas hefur fundlst á Svalbarða, segir í fréttatllkynningu _frá olíu- ráðuneytinu í Noregi. Óijóst er hvort gasið er nytanlegt Norsk og sænsk iýrirtæki hafa í samstarfi leitað oh'u á Svalbarða síðan í sumar. Gassvæðið, sem fannst fyrir skenunstu, er fyrsti árangurinn af tUraunaborunun- um. í &nttatilkynningunni er komist varlega að orði uin árangunnn og talsmáður olíuráöuneytisins varð- ist allra frekari frétta af niðurstöð- unum. Gagnrýni á norska fjárlaga- frumvarpið Páa VHhjátason, DV, Ostó: Minnihlutastjóm Verkamanna- flokksiris hefur lagt fram fjárlaga- frumvarp næsta árs á norska stórþinginu. Niðurstöður frum- varpsins hljóða upp á þrjú hundr- uð milljarða norskra króna. Sfjórnarandstöðuflokkamir gagn- rýndu frurovarpið og sögðu skatta- hækkanir of miklar. Einkum er það Framfaraflokk- urinn og Hægrí flokkurinn sem ganga lengst í gagnrýninni. Tals- maöur Framfaraflokksins sagðist vona að frumvarpiö yrði ekki sam- þykkt. Borgaraflokkamir geta hins vegar ekki fellt íjárlagafrum- varpiö þvi sjálfir haifa þeir ekki getað komið sér saman um arrnað frumvarp. Borgaralegu flokk. .rnir reyndu í vor sem leiö að ná samkomulagi um stjómarstefhu en mistókst. Það bendir því allt til að ríkisstjóm Gro Harlem Bnmdtiand fái sam- þykkt flárlagafrumvarpið íyrir árið 1988 nokkurn veginn óbreytt. Markmið flárlaganna er að draga úr eyðslu innanlands og jafna halla á utanríkisviðskiptum. í forsend- um íjárlaganna er gert ráð fyrir að laun hækki ekki meira en um fimm prósent. Norska alþýðusam- bandið samþykkir þessar íorsend- ur og sættir sig við að lífskjör almennings muni standa þvi sem næst í stað. Útgjaldaiiöir, sem hækka mest í frumvarpinu, em heilsugæsla, aö- stoð við aldraöa og önnur félagsleg þjónusta. Þessir liðir falla allir undir félagsmálaráðuneytið enda er þaö ráöuneyti fjarírekast og tek- ur tæplega þriðjung fjárlaganna. Þanmablæðingar vegna ofnæmis Haukur L. Haukæcsn, DV, Kaupmhðih: í nýjasta hefti vikurits danskra lækna segir að injólkuraíurðir og egg geti í fáum tOfelIum orsakað þannablæðingar og mitónn maga- verk. Segir frá konu einni er var lögð inn á sjúkrahús vegna þarmablæð- inga sem erfitt var að stöðva. Hún hafði auk þess slæman magaverk. Áii sehma hafði ástand kommnar ekkert batnað þrátt fyrir mismun- andi meðferö. Var hún loks send iil sérfræðings sem komst að þeirri niöurstöðu aö konan þjáðist af gifiirlegu ofnæmi fyrir áöumefhdum fæðutegund- um. Var hun sett á kúr og aö honum loknum hurfu þarmablæö- ingar og magaverkur. Benti læknaritið á aö ofnæmi fyrir fæðutegundum gæti einnig orsakaö sársauka af völdum gall- steina. Hvetur séifræðingurinn lækna til að vera mun meira á veröi gagnvart möguleikanum á fæðuofnæmi. Bandaríkjamenn sökktu þremur írönskum hraðbátum á Persaflóa í gærkvöldi. Sögðu Bandaríkjamenn að skotið hefði verið úr hraðbátunum á bandaríska þyrlu en yfirvöld í íran neituðu því í morgun að skotið hefði verið fyrst frá bátum þeirra. Sex írönum var bjargað úr hafinu af bandarískum eftirlitsbáti en tveir þeirra létust síðar. Ektó hefur verið tilkynnt um að Bandaríkjamenn hafi særst í átökunum. Um fjörutíu mínútum eftir þennan atburö tilkynntu bandarískar þyrlur að skotið hefði verið frá írönskum ol- íubortumi á suðurhluta flóans. Ektó var þó ljóst hvort skotið hafi veriö að þyrlunum. Atburðurinn í gær varð til þess að spennan á Bandaríkjaþingi og and- staðan gegn veru bandaríska flotans á Persaflóa jókst. Bandaríkjamenn eru nú meö tuttugu og sjö herstóp á flóan- um. Norska söfhuði vantar presta PáD VDhjálnissan, DV, Osló: hefur skorturinn á prestum verið eitt eins hluti vandans. Biskupinn í Staf- hugi innan safnaða er ektó hinn sami -------- aðalumræðuefnið. angrisagðiaðsöfhuðirlandsinsþyrftu ogáðurogþvíerprestsembættiðorðið Marga söfnuði í Noregi vantar sókn- Biskupunum kom saman um að lág að taka sig saman í andlitinu þvi að lítt freistandi. arprestatilstarfa. Ábiskupastefnuhér laun og slæm vinnuskilyrði væru að- hjá þeim lægi kjami vandans. Trúará- OPIÐ LAUGARDAGA KL. 9-16 CAMOUFLAGE FATNAÐUR REGNGALLAR * SAMFESTINGAR v'Œ 9 H -r VINNUFATABUÐIN Laugavegi 76, s. 15425, Hverfisgötu 26, s. 28550.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.