Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1987, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1987, Blaðsíða 2
Fréttir FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1987. Bæjarstjóm Seltjamamess: Samþykkt að byggja átján hús á Valhúsahæð - með atkvæðum meiri hluta gegn atkvæðum minni hluta Á bæjarstjómarfundi á Seltjamar- hæö. Töluveröar umræöur vora á fresta ætti umræðum til næsta fundar réttmæti þeirrar ákvörðunar að nesi í gærkvöld var samþykkt að fundinum. FuUtrúarímeiri-ogminni- eða ekki. byggja á Valhúsahæð og eins hvort byggia átján einbýlishús á Valhúsa- hluta voru ekki sammála um hvort Bæði deildu minni-og meirihluti um nýsamþykktri bæjarmálasamþykkt Valhúsahæð. í gærkvöldi ákvað meirihluti Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi, gegn vilja minnihlutans, að leyfa byggð átján einbýlishusa neðst á Val- húsahæð. Húsin munu rísa við Skólabraut. Töluverðar umræður og deilur voru á fundinum. Á innfelldu myndinni situr bæjarstjórn að störfum. Vinstra megin borðsins sytja þrír fulltrúar Sjálfstæðisflokksins. Fyrir miðri mynd eru bæjarritari og Guðmar Magnússon, forseti bæjarstjórnar. Hœgra megin borðsins eru fulltrúar minnihlutans. DV-mynd Brynjar Gauti væri fullnægt. Guðrún Þorbergsdóttir, fuiltrúi Alþýðubandalagsins, lagði fram frestunartiliögu. Hún var felld með fjórum atkvæðum meirihlutans á móti þremur atkvæðum minnihlut- ans. Eftir að frestunartillaga Guðrúnar var felld var gengið tii atkvæöa um skipulagstillögur en í þeim var meðal annars grein um byggingar á Val- húsahæð. Vom tillögumar samþykkt- ar með atkvæðum meirihlutans. Minnihlutinn sagði nei. í máli Sigurgeirs Sigurðssonar, bæj- arstjóra og fulltrúa Sjálfstæðisflokks- ins, kom fram að fyrirhuguð byggð á Valhúsahæð yrði á 1,5 hekturum lands. Vaihúsahæð er alls um 12,5 hektarar. Bæjarfulitrúa greindi mjög á um réttmæti fyrirhugaðra bygginga. Guðrún Þorbergsdóttir sagði meðal annars að Valhúsahæð væri eina hæð- in á höfuðborgarsvæðinu sem væri óbyggð og að hæðin væri perla Selt- jarnamess. Guðmundur Einarsson, fulltrúi Framsóknarflokksins, sagði að ekki væri rétt að taka á svo viðkvæmu máli nú. Til væri nóg af öðrum bygg- ingarlóðum. Guðmar Magnússon, forseti bæjar- stjórnar og fulltrúi Sjálfstæðisflokks, sagði að búið væri að samþykkja bygg- ingarnar hjá öllum þeim nefndum sem um málið eiga að fjalla og því væri komið til kasta bæjarstjómar. Sigurgeir Sigurðsson bæjarstjóri sagði aö landsmenn byggju við lýð- ræði og minnihlutinn yrði að sætta sig við vilja meirihlutans. Guðrún Þorbergsdóttir sagði að úr því sem komið væri fyndist herrni rétt aö boðað yrði til borgarafundar og íbú- um Seltjamamess gefinn kostur á að tjá sig um málið. -sme Samkomulag um fiskverð í gær náðist samkomulag milli Síld- arvinnslunnar í Neskaupstað og togarasjómanna fyrirtækisins um fiskverð. Að sögn Jóhanns K. Sigurðs- sonar framkvæmdastjóra var samið um að fyrir 2ja kílóa þorsk skuli gr°iða 32.99 krónur með kassauppbót. Fyrir stærsta þorskinn, 5 kíló eða meira, greiðast 46,14 krónur fyrir kílóið. Þetta er svipað verð og samið var um á Vestfjöröum á dögunum, sé fiskurinn unninn hér á landi. Jóhann sagði að Austfirðingar gætu ekki flutt út í gámum sökum þess að þeir hefðu engan afgangsfisk frá vinnslunni í landi. Hann sagðist skilja óánægju sjómanna á Austfjörðum þegar þeir miða sig við félaga sína á þeim stöðum þar sem flutt er út í gám- um, sem lyfdr verulega upp launum togarasjómanna. „Við verðum því að greiða þetta verð fyrir fiskinn, hvort sem við höfum efni á því eða ekki,“ sagði Jóhann. -S.dór Flugmannadeilan „Mér sýnist sem deilan við þyriu- flugmenn sé komin á lokastig og að samningar séu á næsta leiti,“ sagði Gunnar Bergsteinsson, forstjóri Land- helgisgæslunnar, í samtali við DV í morgun. Síðan upp úr samningaviðræðum slitnaði við fulltrúa Félags íslenskra atvinnuflugmanna fyrir hönd þyrlu- flugmanna Landhelgisgæslunnar á þriðjudag hafa þyrluflugmennimir veriö í samningaviðræðum sjálfir við forsvarsmenn Landhelgisgæslunnar og virðist nú vera að ganga saman. -S.dór Heimsmeistaramotið í brídge' Taiwan á Eftir sjö umferðir í undankeppni heimsmeistaramótsins í bridge, sem haldin er á Jamaíka, er lið Taiwan komið á toppinn með 132 stig. Kanada- menn em nú í öðm sæti með 125 1/2 stig, liö Venezúela með 118 1/2 stig, Pakistanir með 115 stig og Bretar em toppinn í fimmta sæti með 114 stig. Bandarísku konumar skutust upp fyrir þær ítölsku í sjöundu umferö og eru komnar með' 143 stig, ítalir em með 135 stig og Ástralir í þriðja sæti með 120 stig. -ATA Amfírðingar enn ekkl fengið sláturieyfi: Persónuleg óvild í okkar garð „Viðsjáumekkibeturenaömáliö Amarfiröi og viðar vegna órök- svo fyrir að leyfið skuii veitt ef dýra- strandi á persónulegum illvilja yfir- studds gruns um riðuveiki. Liöur f læknir finnst sem gæti tekið aö sér dýralæknis í garð Amfirðinga og þeirri baráttu Sigurðar varþyrluár- heilbrigðiseftirlit á staönum meðan jafnvel alls héraösins. Hann hefur ás á kindur sem fræg varð aö á slátrun stendur, en dýralæknar barist með oddi og egg gegn því aö endemum á sínum tfma. Við börö- viröast ekki liggja á lausu. sláturhúsiðáBíldudalfáisláturleyfi umst aö sjálfsögöu gegn því aö „Ég er því miður ekki bjartsýnn á og á meðan svo er stendur máliö fjárstofninn yröi skorinn niöur að málið leysist í bráðina. Ætli við fast,“ sagði Sigurður Guömundsson, héma enda aldrei komið upp riðu- veröum ekki að láta slátra fé okkar framkvæmdasljóri Sláturfélags veiki á Vestfjörðum,“ sagði Siguröur á Þingeyri. Sá kostur er að okkar Arafirðinga á Bíidudal, í saratali viö Guðmundsson. mati skárri heldur en að láta slátra DV í morgun. Samkvæmt lögum frá 1964 getur á Patreksfirði eins og yfirdýralækni „Við vitum ekki hvað getur valdið ráðherra ekki veitt sláturleyfi nema viröist vera svo mjög í mun að við þessum iiivijja nema ef vera skyldi að fyrir liggi jákvæð umsögn héraðs- gerum,“ sagöi Sigurður Guömunds- aö á árunum 1983-84 vildi Siguröur dýralæknis en nú er engmn héraðs- soa Siguröarson, sem nú er yfirdýra- dýralæknir starfandi á svæöinu. Þvf _ATA læknir, ólmur drepa niöur allt fé í hefur landbúnaðarráöuneytið mælt Jónas Jónsson búnaðarmálastjóri „Verið að brjóta lög“ „Það er verið að brjóta lög þar sem fjárveitingar til þessara verkefna em lögbundnar. Og einnig vantar heimild- ir tii að afla fjár á annan hátt. Okkur er skylt að veita þessa þjónustu og okkur er óheimilt að selja hana þótt einhverjum þætti það snjöll lausn,“ sagði Jónas Jónsson búnaðarmála- stjóri. í fjárlagafrumvarpinu eru framlög til Búnaðarsambandsins og búnaöar- félaganna skert um fjóröung frá fyrra ári. Þar em meðtalin framlög til ráðu- nauta og leiðbeiningaþjónustu. Jónas sagði að með breyttum búháttum væri leiðbeiningaþjónustan afar nauðsyn- leg. Þegar verið væri að hvetja menn til að fara í nýjar búgreinar þyrftu þeir á hagfæðilegum og faglegum leið- beiningum að halda. Sagði hann að þessi ákvörðun ríkisstjómar setti nýju búgreinamar í óvissu. „Við höfum engar skýringar fengið og ekkert hefur verið við okkur rætt. Við sjáum ekki hvernig við getum mætt þessu. Það hefur komið frcim að landbúnaðarráðherra neitaði að fjár- lagafrumvarpið væri lagt fram nema skipuð yrði þriggja manna nefnd til að fara yfir fjárveitingar til land- búnaðarins. ,“ sagði Jónas Jónsson -sme

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.